Greinasafn mánaðar: October 2013

Sláttuvísur – kveðnar vor og sumar 1939

Skrifað um October 5, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Inngangur Mig minnir, það hafi verið vorið 1978, sem eg var aðstoðarmaður Egils Jónassonar Stardals við grenjavinnslu í Kjalarneshreppi. Á löngum vornóttum var um ýmislegt rætt á meðan beðið var eftir, að dýrin skiluðu sér heim í grenið. Meðal annars rifjuðum við upp svo nefndar Sláttuvísur, sem eg kunni aðeins hrafl í. Þá kom í […]

Lesa meira »

Mýrafinnungur – Trichophorum cespitosum (L.) Hartm.

Skrifað um October 4, 2013, by · in Flokkur: Flóra

Mýrafinnungar – Trichophorum Innan hálfgrasaættar (Cyperaceae) var ættkvíslin Scirpus í eina tíð langstærst með um 400 tegundir. Síðan var kvíslin smám saman skorin niður í um 120 tegundir og hinar tegundirnar dreifðust á ýmsar kvíslir. Af þeim eru aðeins tvær hérlendis, Eleocharis og sú, sem er til umfjöllunar hér, Trichophorum. Þar sem aðeins ein tegund […]

Lesa meira »

Viðarbrennsla

Skrifað um October 2, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Á næstu árum munu viðarafurðir, sem falla til hér á landi, aukast gríðarlega. Ætla má, að verulegur hluti þeirra fari til brennslu og verði nýttur til upphitunar í einu eða öðru formi. En viðarbrennsla er flókið fyrirbrigði og til í ýmsum myndum. Hér verður aðeins vikið að brennslu í litlum viðarofni. Þegar eg fékk viðarbrennsluofn […]

Lesa meira »
Page 2 of 2 1 2