Mýrafinnungur – Trichophorum cespitosum (L.) Hartm.

Skrifað um October 4, 2013 · in Flóra · 14 Comments

Mýrafinnungur setur víða svip á landið. Var talin góð fóður- og beitarjurt. Ljósm. ÁHB.

Mýrafinnungur setur víða svip á landið. Var talin góð fóður- og beitarjurt. Ljósm. ÁHB.


Mýrafinnungar – Trichophorum

Innan hálfgrasaættar (Cyperaceae) var ættkvíslin Scirpus í eina tíð langstærst með um 400 tegundir. Síðan var kvíslin smám saman skorin niður í um 120 tegundir og hinar tegundirnar dreifðust á ýmsar kvíslir. Af þeim eru aðeins tvær hérlendis, Eleocharis og sú, sem er til umfjöllunar hér, Trichophorum.
Þar sem aðeins ein tegund af Trichophorum vex hér á landi, er sérstök ættkvílarlýsing óþörf. Í gömlum plöntulistum (sjá t.d. König & Müller 1770) og í Islands Flora (1881) eftir Chr. Grönlund er getið um T. alpinum (Eriophorum alpinum, sem nefna mætti fjallafinnung) og á að vaxa á nokkrum stöðum, meðal annars í Strandasýslu, Reykjavík og á Öxnadalsheiði. Fundur þessarar tegundar hefur þó aldrei verið staðfestur.
Ættkvíslarnafnið Trichophorum er dregið af grísku orðunum thrix, hár, og foros, bera; það er sú, sem er með hár, en í blóminu er burstkrans með sex langæjar burstir.

Mýrafinnungur – Trichophorum cespitosum (L.) Hartm.

Jarðstöngull er stuttur og án renglna; upp af honum vaxa mörg, oftast bogin og gárótt strá í þéttum og stórum toppum. Neðstu slíðrin eru gulhvít og frá því efsta gengur stutt, broddlaga blaðka.

Blóm á mýrafinnungi. Teikn. ÁHB.

Blóm á mýrafinnungi. Teikn. ÁHB.

Ax er endastætt, með 3-10 blóm, móleitt. Axhlífar eru ljósbrúnar með ljósa miðrák; hinar tvær neðstu ganga fram í sívalan, grænan odd. Í hverju blómi eru sex sléttar blómburstir; þær lengjast ekki að blómgun lokinni nema þá örlítið en eru lengri en hnotin. Fræflar eru 3 með 3 mm langa frjóknappa. Fræva er með 3 fræni. Aldin er hneta, öfugegglaga, grábrún til gulgrá á lit, 1,4-1,7 mm á hæð.

Tegundinni hefur verið skipt í tvær undirtegundir (subspecies):
1 Efsta slíður þverstíft með mjóan, ljósan himnufald ……………………………. ssp. cespitosum
1 Efsta slíður kíllaga með breiðan, rauð- eða ryðbrúnan himnufald ……… ssp. germanicum

Ekki eru glögg skil á milli þessara undirtegunda, en hin síðar nefnda, ssp. germanicum (Palla) Hegi, hefur ekki fundizt hér með vissu. Viðurnafnið cespitosum merkir þýfður.

Vex í votlendi. Algengur um land allt nema á miðhálendinu. Blómgast í maí. 10-35 cm á hæð.

Græni broddurinn á neðstu axhlíf er greinilegur og gott einkenni. Ljósm. ÁHB.

Græni broddurinn á neðstu axhlíf er greinilegur og gott einkenni. Ljósm. ÁHB.

 

Hefur verið nefndur ýmsum nöfnum, svo sem mýrasef, mosaskúfgras og mýranál. Mýrafinnungur er þó auðþekktur frá öðrum líkum tegundum, eins og skúfum (Eleocharis), á græna broddinum á neðstu axhlífinni. Á stundum vantar ax á sum strá og halda margir, að það séu þá blöð.

Þurrkað eintak af mýrafinnungi. Ljósm. ÁHB.

Þurrkað eintak af mýrafinnungi. Blöðkur neðarlega á stráum eru greinilegar. Ljósm. ÁHB.

Samnefni:
Baeothryon cespitosum (Linnaeus) A. Dietrich; Scirpus cespitosus L.; S. austriacus (Palla) Lindm., S. cespitosus L. ssp. austriacus (Palla) Brodd., S. bracteatus Bigelow; S. cespitosus var. callosus Bigelow; S. cespitosus var. delicatulus Fernald; Trichophorum austriacum Palla, T. cespitosum (L.) Hartm. ssp. austriacum (Palla) Hegi (ssp. cespitosum); Baeothryon cespitosum (L.) A. Dietr. ssp. germanicum (Palla) A. Löve & D. Löve, Scirpus cespitosus L. ssp. germanicus (Palla) Brodd., S. germanicus (Palla) Lindm., Trichophorum germanicum Palla (ssp. germanicum).

Nöfn á erlendum málum:
Enska: tufted clubrush, deergrass, cespitose clubrush
Danska: Tue-Kogleaks
Norska: bjønnskjegg
Sænska: tuvsäv, hedsäv, tysk tuvsäv (ssp. germanicum)
Finnska: tupasluikka
Þýzka: Horstige Rasenbinse
Franska: scirpe cespiteux, scirpe gazonnant, trichophore cespiteux

ÁHB / 4. okt. 2013


14 Responses to “Mýrafinnungur – Trichophorum cespitosum (L.) Hartm.”
 1. Good site! I really love how it is easy on my eyes and the data are well written. I am wondering how I might be notified whenever a new post has been made. I have subscribed to your RSS feed which must do the trick! Have a great day!

 2. Liseli çıtır kız inliyor ama eleman daha
  fazla. Süt Gibi Kızı Domaltmış Götten Sikiyor Porno Anne.
  0 Türk kadını zorla götten sikiyor 0 görüntülenme Genç kadın götten vermeye pek yanaşmıyor olsa da azgın Türk
  adam kalın siki göt deliğine dayıyor. arkasına geçtiğinde uzun yarak ile
  girip çıkmaya başlıyor.

 3. Ira Cazarez says:

  Dead pent written content, appreciate it for entropy. “In the fight between you and the world, back the world.” by Frank Zappa.

 4. Emine karını böyle sikerler diyor tombul emine pornosu izle türk emine seks izle ohh
  seks grup türkçe lezbiyen lezbiyen porna seksi türk karıların resimleri yaşlı kilolu sex piç porno yenge ile seks hacettepe li porno gerçek aile
  içinde sikiş karısının kız kardeşi ile porno izle kayananasını sikme.

 5. Rest and relaxation facilities include a spa, massage rooms, solarium, Turkish bath, and sauna.
  Part of the WorldHotels Elite collection. The hotel features 388.

 6. Loving the info on this site, you have done great job on the articles.

 7. Türkçe altyazili Porno Altyazili Porno İzle, Seks İzle Anal
  Sikiş Kategoriler; Genç Kızın İlk Anal Sex Deneyimi.
  Beğen? Share. Ekleyen t3kno1001 Tarih. Kategori.

 8. Yasal Uyarı: yasal olmayan pornografiye karşı sıfır tolerans politikası uygulamaktadır.
  Tüm modeller çekimler sırasında 18 yaşın üstündeydi.
  Bu sitenin içeriği18 yaşın altındakiler için uygun değildir.
  18 yaş altındakilerin siteye giriş yapmamaları
  ve içeriğini görmemeleri için gerekli önlemler alınmalıdır.

 9. Botanica Comfort Aşırı Yıpranmış Saçlar İçin Keratin Bakım Yağı 100 ml gerçek kullanıcı yorumlarına ve özelliklerine bakmadan ürün almayın. Siparişlerim; Süper Fiyat, Süper Teklif Film, Hobi.
  Ana Sayfa. Kozmetik Kişisel Bakım. Sağlık Kişisel Bakım Ürünleri.
  Saç Bakım Ürünleri. Saç Maskeleri.

 10. Upskirt gizli çekim görüntüler porno vıdeolarını ücretsiz
  izle. upskirt gizli çekim görüntüler sikiş filmleri oYoH ile izlenir, kesintisiz seks merkezi.
  OY KATEGORİLER VIDEO ARA.

 11. Buy Bentyl Florida, Buy bentyl online debit card.
  Choose your best medicine –.

 12. What Dicycloverine hydrochloride Tablets contains.
  Each tablet contains 10mg of the active substance, dicycloverine hydrochloride.
  The other ingredients are: lactose, calcium.

 13. Some times its a pain in the ass to read what people wrote but this website is real user pleasant! .

 14. Having read this I thought it was very informative. I appreciate you taking the time and effort to put this article together. I once again find myself spending way to much time both reading and commenting. But so what, it was still worth it!

Leave a Reply