Örnólfur Thorlacius var óviðjafnanlegur vizkubrunnur og fágætur fræðari, ekki aðeins nemendum sínum heldur þjóðinni allri. Hann var ólatur við að skrifa fróðleikspistla um allt á milli himins og jarðar. Afköst hans á þessu sviði eru með ólíkindum. Honum var einstaklega lagið að koma flóknum hlutum til skila á einfaldan og skýran hátt. Margir máttu mikið […]
Lesa meira »