Sláttuvísur – kveðnar vor og sumar 1939

Skrifað um October 5, 2013 · in Almennt · 113 Comments

Inngangur

Mig minnir, það hafi verið vorið 1978, sem eg var aðstoðarmaður Egils Jónassonar Stardals við grenjavinnslu í Kjalarneshreppi. Á löngum vornóttum var um ýmislegt rætt á meðan beðið var eftir, að dýrin skiluðu sér heim í grenið. Meðal annars rifjuðum við upp svo nefndar Sláttuvísur, sem eg kunni aðeins hrafl í. Þá kom í ljós, að Egill kunni þær allar og sögurnar á bak við hverja vísu. Eg sagði við Egil, að þetta þyrfti eg að fá skrifað. „Ef þú .getur ekki lært þær, hefur þú ekkert með þær að. gera,“ svaraði Egill eins og hans var von og vísa.
Leið svo langur tími, en um haust árið 2000 bárust þessar vísur aftur í tal. Þá sagði eg við Egil, að nú ætlaði eg að skrifa þetta upp eftir honum. Þá þótti honum það afbragðsráð, því að hann nennti ekki að slá þetta inn sjálfur á veikburða tölvu sína. Sátum við síðan saman nokkur kvöld og færðum þetta í letur.
Egill hafði í huga að fá vísurnar birtar einhvers staðar en af því varð aldrei. Nú tek eg mér það bessaleyfi að birta þær hér.

Ágúst H. Bjarnason

Sláttuvísur – Egill Jónasson Stardal tók saman

Flestir, sem muna vorið og sumarið, telja að það hafi, a.m.k. sunnanlands, verið hið hlýjasta og veðursælasta á 20. öldinni. Einn þáttur hins milda vors var með þeim hætti, að Ólafi Bjarnasyni bónda í Brautarholti og hreppstjóra í hreppi þeim, sem þá hét ennþá Kjalarneshreppur (en er nú hluti af Reykjavík eftir að þessi hreppur varð í „heildsölu“ sveitarlimur á framfærslu Reykjavíkurborgar eftir margra ára óstjórn eins og það var þá kallað á bæinn”), varð gengið í maílok út á tún sitt og fann þar snemmsprottinn blett, sem hann ákvað að slá. Hann gerði sér næsta dag ferð til Reykjavíkur og upp á ritstjórn Mbl. og inntur frétta, gat hann sagt, að slík væri árgæskan, að nú væri sláttur hafinn í Brautarholti, mánuði fyrr en vant var og á undan öllum bújörðum landsins. Þetta þóttu hin mestu tíðindi.

Þessa dagana var hreppsnefndarfundur í Mosfellssveit og ræddu menn eðlilega um hið snemmsprottna tún Brautarholtsbóndans og Morgunblaðsfréttina. Nágrannakrytur og smá illkvitni eru sjaldan langt undan í íslenskum sveitum og töldu menn, að Ólafur hefði ekki dregið úr hömlu að státa af sprettu Brautarholtstúns. Það var líka á orði, að Ólafur væri eins og nafni hans, Ólafur pái forðum, virðingargjarn og héldi sér fram til metorða meðal bænda þar um sveit. Varð þetta meðal annars til þess, að vinur hans og sveitungi, Kolbeinn skáld í Kollafirði, samdi í hálfkæringi dulbúna skopsögu um Loft á Vindheimum, hreppstjóra, sem vildi láta kjósa sig í allar virðingarstöður, sem hreppsbúar kusu menn til (þó ekki til hundahreinsunarmanns).

Bjarni Ásgeirsson, bóndi og alþingismaður á Syðri-Reykjum í Mosfellssveit, var í hreppsnefnd sveitarinnar og lét þar oft fjúka í kviðlingum enda hagorður með ágætum. Á fundinum kvað hann þessa vísu:

 

Brautarholtstúnið grænkar og grær,
grösin þar falla á svig.
Ólafur slær og Ólafur slær
Ólafur slær um sig.

 

Þessi góðláta skopvísa flaug auðvitað á vængjum vindanna um allt hérað og hentu menn gaman að, ekki síst fyrir það, að í snoturleik sínum fólst í henni broddur. Heimskreppunni, sem hafði vegna verðfalls landbúnaðarafurða leikið íslenska bændur grátt, var enn ekki lokið. Til þess að koma bændum til bjargar hafði landsstjórn Framsóknar og Krata komið á fót svokölluðum Kreppulánasjóði til styrktar bágstöddum bændum. Það lá einhvern veginn í loftinu, að ekki myndi verða hart gengið að þeim bændum, er þar skulduðu, enda varð sú raunin, að lánin voru að mestu afskrifuð. Bændur voru misdjarfir að slá lán og margir hinna gætnari forðuðust að mestu þessar lántökur en gátu ef til vill nagað sig í handarbökin, er þeir sáu hve vel hinir skuldsettu sluppu. Gáfu þeir hinum djarftækari lántakendum nafnið kreppukóngar eða verri ónefni, enda enn sá mórall meðal Íslendinga, að það væri ekki meðalskömm að greiða ekki skuldir sínar, og gjaldþrot var smánarblettur, sem loddi við menn ævilangt, enda höfðu lengi verið í gildi lög, sem sviptu menn mannréttindum, ef þeir þurftu að þiggja af sveit.

Í ljósi þessara kreppumála þarf að skoða sumar af þessum sláttuvísum vilji menn nema tón þeirra rétt. Ólafur hafði verið fengsæll á kreppulán en á þeim vettvangi bjó bóndinn á Syðri-Reykjum kannski í glerhúsi sjálfur og lá vel við höggi. En Ólafi var ekki slyngt um ljóðagerð og gat lítt af sér borið spjótalögin á þeim vettvangi. Kjalarneshreppur gat samt í þann tíð státað af hagorðum mönnum sem komu til liðveislu hjálparvana hreppstjóra sínum, hentu spjót fimlega á lofti og sendu aftur til árásarmannanna. Kolbeinn Högnason, skáld í Kollafirði, neytti nú íþróttar sinnar til liðs sveitunga sínum og kvað:

Ólafi má það ekki lá,
aðra eg sá og þekki.
Þeir eru’ að slá og þeir eru’ að slá,
þótt þeir slái ekki.

Þessu næst flaug um sveitina biturt skeyti norður yfir Leirvogsá. Kunnugir vissu að Magnús Sveinsson, bóndi í Leirvogstungu, var ljóðaunnandi, hagmæltur vel og gat verið níðskár. Hann hvorki játaði né þrætti fyrir faðerni þessa króga, sem honum var kenndur, og kunnugir þóttust þekkja svipmótið:

Ólafi háir hefðarþrá
sem hann í bláinn setur.
Litlu stráin leggst því á
svo lýðurinn sjá’ ann betur.

Hjálmar Þorsteinsson, bóndi og skáld á Hofi á Kjalarnesi, virðist hafa lítt efast um höfundinn og sendi því Magnúsi þessa kveðju guðs og sína:

Allvel beit og Ólafsreit
yfir leit eg sleginn.
Málinu sleit sem margur veit
er Magnús skeit í teiginn.

Hvort eftirfarandi hnúta, sem var launsend, er svar frá Magnúsi, er nú ekki vitað. En vitað var, að Hjálmar var ölkær.

Býr við kvígur bóndi snar,
býr og lýgur hér og þar.
Flösku sýgur sífellt stút
sínu mígur kaupi út.

Kolbeinn í Kollafirði var vart einhamur í þessari orrahríð en vó til beggja handa til varnar Ólafi sveitunga sínum:

Fleirum háir hefðarþrá,
heimska’ í bláinn rekur þá.
Þeir eru smáir, það má sjá,
þótt þeir slái lengri strá.

Nú kom nafnlaust skeyti sem sumir töldu, að Lárus Halldórsson, skólastjóri á Brúarlandi, hefði sent. Síðar voru raktar líkur til þess að Jósep Húnfjörð hefði þetta kveðið:

Þegar örbirgð hæla hjó
að hækka þurfti gengið,
kænn til ráða Kolbeinn sló
kreppulánaengið.

En Kolbeinn lét hvorki ímyndaðan né raunverulegan andstæðing eiga hjá sér og sendi nú Lárusi, sem allir vissu að var yst til vinstri í stjórnmálum, þetta svar:

Ill var raun að engi því,
annan kaustu veginn.
Rauðsmáranum öslar í
allan Héðinsteiginn.

Hér er sveigt að því, að Lárus mun hafa tekið eindregna afstöðu með róttækum sósíalistum og Héðni Valdimarssyni, sem stofnuðu Sameingarflokk alþýðu og klufu Alþýðuflokkinn 1938. En hér galt saklaus fyrir sekan. Lárus hafði engan þátt tekið í þessum sláttuvísnalaunvígum og lýsti sakleysi sínu á snjallan hátt:

Verður þrátt í vísnarann
vandhitt áttarslóðin.
Engan þátt eg óf né spann
inn í sláttarljóðin.

Síðar var reyndar álitið að vísa sú, sem Lárusi var eignuð væri eftir mann, sem nýlega hafði gengið í fjórða sinn í hjónaband og honum sendi Kolbeinn þessa kveðju:

Borið var að berserkinn
brysti karlmennskuna,
er fór hann að slá í fyrsta sinn
fjórðu dagsláttuna.

Og enn kvað Kolbeinn, er blöð birtu yfirlýsingu frá tveimur nafnkenndum mönnum, að þeir hefðu ekki kveðið neitt af þessum vísum:

Vart hefur slegið vel það lið,
vont mun heyið reynast,
er kemur sér ei að kannast við
krabbaðan teiginn seinast.

Nú flaug sú saga víða, að Kolbeinn væri í raun höfundur allra þessara vísna nema þeirrar fyrstu sem Bjarni hafði kveðið í áheyrn hreppsnefndar Mosfellssveitar. Af tilefni þessa þvættings, að Kolbeinn hefði verið að kveðast á við sjálfan sig, orti hann:

Stóð eg sláttaryrkju í,
ei varð mikil raunin.
Enda líka eftir því
urðu sláttulaunin.

Enn flaug fast skot yfir Leirvogsá og veit enginn hvaðan kom:

Af Ólafs gróðri öfund heit
óx um kaldan vetur.
Bjarni meig en Magnús skeit,
svo mætti spretta betur.

Eftirfarandi hnúta gæti verið svar en um hana gildir einnig að enginn veit, hver kastaði:

Illan fnyk af Ólafs drit
ofan leggur veginn.
Kreppulána- keytu’ og skít
karlinn bar á teiginn.

Þegar leið á sumarið góða höfðu blöð landsins fengið veður af þessum kveðskap og birtu sumar af vísunum, sem urðu strax landskunnar og tilefni þeirra ekki síður. Blönduðu þá hagyrðingar víða að sér í leikinn. Sigurður Baldursson orti þessar vísur og komst þá í höggorustu við Kolbein:

Þrátt í flýti þurfti’ að slá
þykir ýtum skrýtið.
Ólafur hlýtur aumleg strá,
Ólafur nýtir lítið.

Krónu- gáir kompás á.
Kolbein má því virða.
Karlinn sá í kreppulág
kann að slá og hirða.

Krytinn há um kreppustrá
og kveðast á við grannann.
Þeir eru að slá og þeir eru að slá
Þeir eru að slá hver annan.

Kolbeinn var sem fyrr eigi svara seinn:

Sumir dengja launaljá,
landsjóðsengi’ í múga slá.
Kreppa engin þjáir þá.
Þar er lengi hægt að slá.

Aftur fékk Kolbeinn sendingu frá Sigurði:

Varla þarf að vænta góðs
til viðreisnar hjá slíkum,
þessum krummum kreppusjóðs
sem kroppa’ augu’ úr sínum líkum.

Og ekki stóð á svari Kolbeins:

Fór á gægjum móts við menn,
murkaði hræin sveinninn dýri.
Honum nægir ekki enn
einkaslægja’ í Landsjóðsmýri.

 

Sumir hafa fyrir satt að sr. Sveinn Víkingur hafi slegið botninn í sláttuvísnasyrpuna með þessum vísum:

Ólafur rær og Ólafur hlær,
Ólafur værðar nýtur.
En Kolbeinn slær, já Kolbeinn slær,
Kolbeinn slær og bítur.

Þótt veröld hendist endum á
og öllum lendi saman.
Við skulum slá, við skulum slá,
við skulum slá á gaman.

 

Sennilega hefur Ólaf bónda í Brautarholti lítt rennt grun í, þegar hann gerði ferð sína til Reykjavíkur maímorgun einn 1939 til þess að segja frá sláttubyrjun á búi sínu, að hann væri með því að öðlast einhvers konar sess í ljóðmenntasögu Íslands. Líklegt er að honum hafi þótt nóg um, þá er hagmæltir menn hentu honum á milli sín í landsfleygum kviðlingum, sumum ekki alveg meinlausum og hann sjálfur ófær að bera hönd fyrir höfuð sér. Það sögðu bændur síðar á Kjalarnesi, að eftir þetta hefði hann gætt þess vel að hefja aldrei slátt á undan nágrönnum sínum. Var hann þó ætíð góður bóndi og fylginn sér við heyskap.

Miklu veldur sá, sem upphafinu veldur, og víst mátti hinn skemmtilegi hagyrðingur, Bjarni Ásgeirsson alþingismaður, vera þakklátur fyrir að lifa á 20. öldinni en ekki á þeim tíma, þegar vígsök var að kveða flím um menn; jafnvel sök og útlegð lá við að yrkja hálfa manvísu til konu.

Líklegt má telja að hefði þessi kveðskapur, sem hér er lýst, komið upp á fyrstu öldum Íslandsbyggðar, myndu vopn og vígaferli hafa bundið enda á ljóðagerð sem þessa.

Nú munu allir, sem hér áttu hlut að máli, gengnir til feðra sinna, en líklegt er að ljóðasmámunir þessir, sem þeir hentu á milli sín í græskulítilli gamansemi, hlýsumarið 1939, eigi enn all langa stund eftir að eiga lautarskjól í túniBraga.

 

Að haustnóttum 2000.

 

Ágúst H. Bjarnason skrifaði upp eftir Agli Jónassyni Stardal

 

Leitarorð:

113 Responses to “Sláttuvísur – kveðnar vor og sumar 1939”
 1. Edwardloaph says:

  https://vzyat-credit-online.com/
  Микрокредит срочно онлайн! Без справок и проверок! Зачисление на карту за 5 мин!

 2. KatineKrEn says:

  mr play slots
  [url=”https://2-free-slots.com”]best slot machines to play[/url]
  100% free casino slot games

 3. KatineKrEn says:

  slots of vegas casino
  [url=”https://2-free-slots.com”]princess bride slots[/url]
  video slots casino

 4. ShaynaKrEn says:

  writing paper help
  dissertation help online
  paper help

 5. JoeteKrEn says:

  writing papers
  defending dissertation
  dissertation writing support

 6. JoeteKrEn says:

  acknowledgements dissertation
  help with dissertation writing
  dissertation help services

 7. ChandaKrEn says:

  best dissertation writing service uk
  dissertation proposal methodology example archived
  order a dissertation

 8. AvivaKrEn says:

  dissertation template
  writing a dissertation prospectus
  dissertation writing advice

 9. DortheaKrEn says:

  professional dissertation help
  define dissertation
  help with masters dissertation

 10. VerieeKrEn says:

  phd dissertation peer reviewing help
  acknowledgements dissertation
  books and dissertation about mafa people

 11. GlynnisKrEn says:

  how long is a dissertation paper
  help me
  online edd no dissertation

 12. TandiKrEn says:

  online real casino
  best deposit bonus casino
  free casino money

 13. TandiKrEn says:

  us online casino
  no deposit online casino real money
  best casino welcome bonus

 14. AbagaelKrEn says:

  casino sites
  online casino games real money
  online casino real money

 15. ShaylaKrEn says:

  real money casino online
  sign up bonus no deposit
  best casino welcome bonus

 16. VerenaKrEn says:

  mobile casino real money
  casino usa online
  casinos online real money no deposit

 17. DixieKrEn says:

  online slots real money free bonus
  online casinos no deposit bonus
  casinos online usa

 18. LaureenKrEn says:

  online casinos that pay real money
  free sign up bonus
  casino win real money

 19. FranniKrEn says:

  bingo gamble
  online casino bonuses
  casino bonus online

 20. PearlKrEn says:

  online casinos with no deposit bonus
  best online us casinos
  cherry jackpot casino

 21. BobbieKrEn says:

  best bonus casinos
  best usa casinos
  online slots real money free bonus

 22. LeslieKrEn says:

  biggest online casino bonuses
  free welcome bonus
  top online casino

 23. TrudieKrEn says:

  sign up bonus casino
  gambling casino online bonus
  online casino no deposit welcome bonus

 24. JaynellKrEn says:

  casino games that pay real money
  no deposit bonuses
  best us online casino

 25. DulceaKrEn says:

  usa casino online
  real casino games online
  best real money online casino

 26. FifineKrEn says:

  real money online casinos
  welcome bonus casino
  online casino sign up bonuses

 27. FifineKrEn says:

  usa casinos online
  casinos online
  casino free money

 28. GwenoreKrEn says:

  free casino no deposit
  casino real money
  real online gambling

 29. JoannKrEn says:

  free dating sites in iran
  eris free downloads chatting apps
  adult dating sites

 30. FMelfCarlos says:

  effexor oral venlafaxine 150mg cost effexor order online

 31. DMelfCarlek says:

  order venlafaxine 150mg without prescription effexor 150mg tablet venlafaxine order online

 32. Utimigumtb says:

  i need a loan but keep getting declined, i need home loan with bad credit. i need a loan with bad crediti need a loan fast need loan now, i need a large loan with bad credit, online cash advance loans unemployed, cash advance loans, cash advance loans, requirements for cash advance loans. Business is typically viewed financial affairs, terms of the payment . bad credit loan direct lenders i need a loan today fast loan advance.

 33. MindyKrEn says:

  free gay webcam chat rooms
  bears.com official website gay chat room
  gay live chat rochester

 34. SMelfCarlak says:

  oral cenforce 100mg cenforce sale buy cenforce 50 mg for sale

 35. JuanitaKrEn says:

  free single dating online
  dating sites without email
  best dating websites online

 36. VMelfCarltn says:

  acheter viagra viagra achat viagra original viagra one a day

 37. MaisieKrEn says:

  free adult dating sites
  romancemingle
  best site dating

 38. NMelfCarlii says:

  ivermectin 6 mg tablets ivermectin 3mg price ivermectin 200

 39. EachelleKrEn says:

  dating chat free
  free online go
  dating sims

 40. ZMelfCarlvk says:

  ivermectin 200 purchase stromectol ivermectin 0.5% lotion

 41. JoeteKrEn says:

  personal dating ads
  f dating site
  best internet dating websites

 42. PMelfCarlus says:

  pregabalin over the counter buy lyrica 75 mg generic pregabalin 150mg price

 43. PMelfCarlgs says:

  pregabalin over the counter lyrica medication lyrica 75 mg drug

 44. MMelfCarllo says:

  buy kamagra 50mg order kamagra without prescription buy sildenafil 100 mg online cheap

 45. OMelfCarlrl says:

  vardenafil online order brand vardenafil buy vardenafil for sale

 46. Aurea Beards says:

  Hello would you mind stating which blog platform you’re working with? I’m looking to start my own blog in the near future but I’m having a tough time selecting between BlogEngine/Wordpress/B2evolution and Drupal. The reason I ask is because your design seems different then most blogs and I’m looking for something unique. P.S My apologies for being off-topic but I had to ask!

 47. VMelfCarlka says:

  valsartan 160 mg oral valsartan 80 mg for sale cheap valsartan

 48. AMelfCarlla says:

  lyrica online can i purchase lyrica without a prescription where can i buy cheap lyrica without dr prescription

 49. HarryBat says:

  الاسهم السعودية

 50. PMelfCarlry says:

  how to get cheap lyrica prices where to buy cheap lyrica price cost of cheap lyrica for sale

 51. Excellent pieces. Keep writing such kind of information on your site.
  Im really impressed by it.
  Hi there, You have performed a fantastic job. I will certainly digg it and for my part recommend to my friends.
  I’m sure they’ll be benefited from this site. bulk order
  from wholesale designer charms china

 52. OMelfCarlod says:

  order pregabalin online cheap pregabalin 75 mg generic oral lyrica 150 mg

 53. AMelfCarlfe says:

  can i get aripiprazole price can i get aripiprazole prices aripiprazole for sale

 54. I was recommended this blog by my cousin. I am not sure whether this post is written by him as no one else know such detailed about my trouble.
  You’re wonderful! Thanks!

 55. Etiket: gay babalar. Ana sayfa gay babalar. Facebook; Twitter; Editörün Seçtikleri.
  Eşcinsel Çiftin Çocuklarıyla Disney’den İlham Alarak Çektirdikleri
  Fotoğraflar Bir Harika! GMag.

 56. SMelfCarlvi says:

  how much ivermectin to give a dog with mange ivermectin wormer for horses ivermectin paste

 57. Davidbaw says:

  в букмекерской конторе 1 win. Азартная краш игра в казино 1вин. Стратегия заработка денег. Как вывести средства с баланса. Бонус промокод при регистрации на официальном сайте. Скачать APK на телефон.

 58. RobertFautH says:

  https://na-telefon.biz
  заказать поздравление по телефону с днем рождения
  поздравления с Днем Рождения по телефону заказать по именам
  заказать поздравление с Днем Рождения по мобильному телефону
  заказать поздравление с днем рождения по именам
  заказать поздравление с днем рождения на телефон

 59. GeraldGeway says:

  Обзоры краш игра в букмекерской конторе 1 win. Как играть и зарабатывать деньги в.
  lucky jet вывод средств
  Стратегия и трюки для заработка в казино 1 win. Аналог игры aviator на деньги. Взлом игры Predictor hack

 60. PhillipAcand says:

  https://sildenafilcitrate100mg.store/# 20 mg generic sildenafil

 61. Davidbaw says:

  lucky jet игра на деньги
  в букмекерской конторе 1 win. Азартная краш игра в казино 1вин. Стратегия заработка денег. Как вывести средства с баланса. Бонус промокод при регистрации на официальном сайте. Скачать APK на телефон.

 62. MichaelDof says:

  https://prednisone20mg.site/# prednisone daily use

 63. Bowel incontinence refers to the loss of the ability to control bowel movements.
  Bowel incontinence can present in a number of different ways.
  In some cases, dogs with bowel incontinence may drop small amounts of
  feces without any awareness that they are doing
  so.

 64. Yaraktan korkan türbanlı kız hem utangaç hem seksi.
  İlk defa sikişen kızlar hep böyle yapıyorlar zaten. Fakat yaptıkları o
  kadar güzel ki, utanmazlığın verdiği heyecan ile çıkardığı küçük ufak olan memelerinden de anlamamız çok fazla
  uzun sürmeyecek diyebiliriz. Çok tatlı ve sevdik
  kızı.

 65. Deference to website author, some superb entropy.

 66. Great V I should certainly pronounce, impressed with your site. I had no trouble navigating through all tabs as well as related info ended up being truly easy to do to access. I recently found what I hoped for before you know it in the least. Quite unusual. Is likely to appreciate it for those who add forums or anything, website theme . a tones way for your client to communicate. Nice task..

 67. Vernonavoic says:

  reputable mexican pharmacies meds without prescription

 68. Hello.This post was really fascinating, especially since I was browsing for thoughts on this subject last week.

 69. WilliamZex says:

  Kampus Unggul
  University of Muhammadiyah Prof. DR. HAMKA (referred to as UHAMKA) is one of the private universities owned by Muhammadiyah located in Jakarta.

 70. I think this website has some really excellent information for everyone :D. “America is not merely a nation but a nation of nations.” by Lyndon B. Johnson.

 71. JamesWhork says:

  프리미엄 스포츠중계 PICKTV(픽티비)는 회원가입없이 무료스포츠중계,월드컵중계,무료TV시청이 무료로 가능합니다

 72. I have recently started a site, the information you provide on this site has helped me greatly. Thank you for all of your time & work.

 73. Hey! This is my first visit to your blog! We are a group of volunteers and starting a new initiative in a community in the same niche. Your blog provided us useful information to work on. You have done a wonderful job!

 74. MathewJek says:

  GAS SLOT Adalah, situs judi slot online terpercaya no.1 di Indonesia saat ini yang menawarkan beragam pilihan permainan slot online yang tentunya dapat kalian mainkan serta menangkan dengan mudah setiap hari. Sebagai agen judi slot resmi, kami merupakan bagian dari server slot777 yang sudah terkenal sebagai provider terbaik yang mudah memberikan hadiah jackpot maxwin kemenangan besar di Indonesia saat ini. GAS SLOT sudah menjadi pilihan yang tepat untuk Anda yang memang sedang kebingungan mencari situs judi slot yang terbukti membayar setiap kemenangan dari membernya. Dengan segudang permainan judi slot 777 online yang lengkap dan banyak pilihan slot dengan lisensi resmi inilah yang menjadikan kami sebagai agen judi slot terpercaya dan dapat kalian andalkan

 75. Useful information. Lucky me I discovered your website unintentionally, and I am surprised why this coincidence did not happened earlier! I bookmarked it.

 76. Thank you for sharing superb informations. Your web site is very cool. I’m impressed by the details that you?¦ve on this site. It reveals how nicely you understand this subject. Bookmarked this web page, will come back for extra articles. You, my pal, ROCK! I found just the info I already searched everywhere and just couldn’t come across. What a great site.

 77. Just wish to say your article is as surprising. The clearness in your post is simply spectacular and i can assume you are an expert on this subject. Fine with your permission allow me to grab your RSS feed to keep up to date with forthcoming post. Thanks a million and please continue the rewarding work.

 78. Eugenejah says:

  Indonesia merupakan rumah bagi salah satu situs judi slot terbesar dan terpercaya, yaitu Pragmatic Play. Pragmatic Play adalah provider game internasional yang unggul dalam pembuatan permainan slot gacor gampang menang, dengan tingkat kemenangan hingga lebih dari 90%. Situs judi slot gacor terpercaya bekerja sama dengan Pragmatic Play untuk menyediakan berbagai pilihan permainan slot gacor.

  Beberapa permainan slot gacor terpopuler dari Pragmatic Play adalah Aztec Gems, Joker Jewels, dan Gates of Olympus. Ketika mem

  ilih layanan situs judi slot gacor, penting untuk memperhatikan karakteristik situs tersebut, seperti memiliki izin lisensi resmi, sistem transaksi yang aman dan cepat, layanan customer service yang baik, banyak pilihan permainan, serta bonus dan promosi yang menarik.

  Untuk memastikan keamanan dan keuntungan dalam bermain judi slot gacor, sebaiknya memilih situs judi terpercaya yang memenuhi karakteristik tersebut.

 79. Eugenejah says:

  Permainan slot online adalah salah satu jenis permainan yang paling populer saat ini. Terdapat banyak provider yang menyediakan permainan slot online dengan berbagai fitur dan tingkat keuntungan yang berbeda-beda. Beberapa provider terkemuka seperti Play n Go, Microgaming, Pragmatic Play, Slot88, Playtech, Joker123, dan Spadegaming dapat membantu pemain untuk memperoleh keuntungan lebih besar.

  Play n Go, misalnya, memiliki fitur unik seperti bonus dan jackpot yang membantu pemain untuk memperoleh keuntungan lebih besar. Microgaming juga merupakan provider yang sangat terkenal dan memiliki tingkat keuntungan yang tinggi, serta fitur bonus yang sangat menarik. Pragmatic Play, di sisi lain, memiliki beberapa game slot online yang sangat menyenangkan dan memiliki tingkat keuntungan yang baik.

  Slot88 memiliki tingkat keuntungan yang tinggi dan fitur bonus yang menarik, serta beberapa game slot online yang sangat menyenangkan. Playtech juga memiliki tingkat keuntungan yang tinggi dan fitur bonus yang menarik, serta beberapa game slot online yang sangat menyenangkan. Joker123 dan Spadegaming juga memiliki tingkat keuntungan yang baik dan fitur bonus yang menarik.

Leave a Reply