BÆKUR – Náttúrufræðirit Dagbog fra Island – Ferðasaga eftir Harald Krabbe. 112 bls. Útgef. er Ivan Kati. Kaupmannahöfn 2000. – Ritdómur Morgunblaðið 19. apríl 2000:40. ÖLDUM saman herjaði sullaveiki á Íslendinga og olli miklum bágindum. Orsök sjúkdómsins var óþekkt fram á miðja nítjándu öld, en þá varð mönnum loks ljóst, að sníklar voru valdir að þessum hörmungum fólks. Bandormur, sem […]
Lesa meira »Tag Archives: bók
BÆKUR- Náttúrufræðirit Hálendishandbókin Eftir Pál Ásgeir Ásgerisson. 256 bls. Útgefandi er Skerpla ehf. Reykjavík 2001. – Ritdómur, Lesbók Morgunblaðsins 25. ágúst 2001:15. Hálendi Íslands er mikil auðlind, sem standa ber vörð um, og er mönnum mikill vandi á höndum við að varðveita og nýta hana, svo að sómi sé að. Því miður hafa þeir, sem þjóðmálum ráða, haft […]
Lesa meira »BÆKUR – Náttúrufræðirit ÍSLENSKAR ELDSTÖÐVAR Eftir Ara Trausta Guðmundsson. 320 bls. Útgefandi er Vaka-Helgafell. Reykjavík 2001. – Ritdómur, Morgunblaðið 19. desember 2001:1B. Eins og nafn bókar gefur til kynna fjallar hún um eldvirkni á Íslandi síðustu 10 eða 11 þúsund ár. Ekki verður tölu komið á öll þau gos, sem orðið hafa á þessum tíma, en á síðustu […]
Lesa meira »BÆKUR – Náttúrufræðirit Íslenskur jarðfræðilykill Eftir Ara Trausta Guðmundsson. 243 bls. Útgefandi er Mál og menning. Reykjavík 2002. – Ritdómur, Morgunblaðið 23. júlí 2002. Hin síðari hafa ýmiss konar handbækur um ferðamennsku og náttúru lands orðið vin sælar. Bækurnar eru flestar í handhægu broti, klæddar í plast og þola talsvert hnjask, svo að þær eru tilvaldar til þess […]
Lesa meira »BÆKUR – Náttúrufræðirit Melrakki – Loðdýr, hæns, geitur og svín. Aðalhöfundur: Jón Torfason. 216 bls. Útgefandi er Bókaútgáfan Hofi, 2002. – Ritdómur, Morgunblaðið 24. desember 2002:30. MEÐ ÞESSARI SNOTRU bók hefur hinn kunni fræðimaður, Jón Torfason, samið greinargott yfirlit yfir hlutdeild og sögu ofangreindra húsdýra í íslenzkri búskaparmenningu, dýra, sem hafa ekki notið sömu virðingar sem hin æðri húsdýr: […]
Lesa meira »BÆKUR – Náttúrufræðirit Leiðsögn um Mývatn og Mývatnssveit Höfundur: Helgi Guðmundsson. 72 bls. Útgefandi er Forlagið, Reykjavík 2002. Ritdómur, Morgunblaðið 21. janúar 2003:23. Út er komið lítið og handhægt kver ætlað þeim, sem ferðast um Mývatnssveit og næsta nágrenni. Áherzla er lögð á náttúrufar og ekki sízt lífríki Mývatns, sem er löngu landsþekkt eða jafnvel heimsþekkt sem sælustaður margra […]
Lesa meira »BÆKUR – Náttúrufræðirit Tilraun til að skýra myndbreytingu plantna – Versuch die Metamorphose der Planzen zu erklären Höfundur: J. W. von Goethe (1790). Jón Bjarni Atlason þýddi. 111 bls. Útgefandi er Walther von Goethe Foundation, Berlin – Reykjavík 2002. J. W. von GOETHE (1749-1832) er kunnastur sem eitt af höfuðskáldum Þjóðverja. Að hætti þeirrar tíðar fékkst hann […]
Lesa meira »Bækur – Náttúrufræðirit Ritdómur, Morgunblaðið 8. desember 1999:34. A) HVALIR eftir Robin Kerrod. 64 bls. Þýðandi er Örnólfur Thorlacius. Útgefandi er Skjaldborg. Reykjavík, 1999. B) STÓRIR KETTIR eftir Rhonda Klevansky. 64 bls. Þýðandi er Örnólfur Thorlacius. Útgefandi er Skjaldborg. Reykjavík, 1999. SKJALDBORG hefur gefið út báðar ofan nefndar bækur í flokknum Skoðum náttúruna, sem einkum er ætlaður […]
Lesa meira »BÆKUR – Náttúrufræðirit Flora Nordica vol. 1. Ritstj. Bengt Jonsell. 344 bls. Útgef. er Bergius stofnunin og Konunglega sænska vísindaakademían. – Ritdómur, Morgunblaðið 6. sept. 2000:26. ALDAMÓTAÁRIÐ 1901 kom Flóra Íslands eftir Stefán Stefánsson grasafræðing og skólameistara út fyrsta sinni. Þar eru nákvæmar lýsingar á öllum háplöntum fræplöntum og byrkningum sem víst þótti, að yxu hér á landi […]
Lesa meira »Eldgos á liðnum öldum BÆKUR – Náttúrufræðirit Rit um jarðelda á Íslandi Markús Loptsson safnaði og ritaði. Útgef. Halla Kjartansdóttir í Þorlákshöfn. 1999. – Ritdómur, Morgunblaðið 23. nóvember 1999:6B. BÓNDINN og fræðimaðurinn Markús Loptsson (1828-1906) í Hjörleifshöfða í Hvammshreppi tók saman ofannefnt rit og gaf það út 1880. Ekki er mér kunnugt um fleiri rit eftir hann og […]
Lesa meira »