Íslenskur jarðfræðilykill – Lykillinn að landinu

Skrifað um July 18, 2012 · in Almennt · 16 Comments

BÆKUR – Náttúrufræðirit
Íslenskur jarðfræðilykill
Eftir Ara Trausta Guðmundsson. 243 bls.
Útgefandi er Mál og menning. Reykjavík 2002. – Ritdómur, Morgunblaðið 23. júlí 2002.

Hin síðari hafa ýmiss konar handbækur um ferðamennsku og náttúru lands orðið vin sælar. Bækurnar eru flestar í handhægu broti, klæddar í plast og þola talsvert hnjask, svo að þær eru tilvaldar til þess að taka með sér í ferðalagið. Hér er yfirleitt um handhæg uppflettirit að ræða, þar sem auðvelt er að nálgast vissan fróðleik á fljótan og aðgöngugóðan hátt.

Nýjasta bók Ara Trausta Guðmundssonar með ljósmyndum Ragnars Th. Sigurðssonar er einmitt í flokki þessara bóka. Hér er um að ræða skýringar á um eitt hundrað fræðihugtökum og fyrirbærum í jarðfræði með sérstöku tilliti til jarðmyndana hér á landi. Orðunum er raðað í stafrófsröð og þeim gerð allgóð skil bæði í máli og myndum. Þá eru einatt tilgreindir ákveðnir staðir hvar má sjá þessi fyrirbæri, en slík upptalning getur sjaldan verið tæmandi.

Að hluta til má segja, að bók þessi sé ígildi kennslubókar, vegna þess hve skilmerkileg grein er gerð fyrir mörgum hlutum, þó að henni sé ekki beinlínis ætlað það hlutverk, Bezt mun hún henta þeim, sem lesið hafa um frumatriði jarðfræðinnar og hafa eilitla innsýn í fræðigreinina. Þetta er kjörin bók til þess að rifja upp gamalt námsefni; en eigi að síður eiga flestir áhugamenn að geta haft af henni talsverðan fróðleik. Í bók sem þessa þarf ávallt að vega og meta, hvaða hugtök skal skýra og hverjum á að sleppa. Slíkt val er ekki auðvelt, en hér hefur ágætlega tekizt til að flestu leyti. Í texta bókar eru allmörg önnur hugtök og er þeim stuttlega lýst um leið og þau koma fyrir, þar sem þess gerist þörf. Á hinn bóginn er afleitt, að ekki skuli vera atriðaskrá og því getur verið mjög tafsamt að rata rétt í bókinni; til dæmis hvarflar sennilega að fáum að leita að ölkeldum undir jarðhita og þar á ofan vantar Rauðamelsölkeldu í staðarnafnaskrána. Þá sárvantar ítarlegar millitilvísanir. Orðin bergvatnsá, straumvatn, stöðuvatn, á, lækur, fljót og vatnsfall eru ekki tilgreind, svo að menn verða að þekkja nöfnin lindá og dragá til þess að lesa sér til um íslenzkar ár. Á stundum er nokkur hringlandi, sem tekið getur nokkurn tíma að átta sig á. Orðið jökull er ekki uppsláttarorð, en undir skriðjökli er jöklum skipt í hjarnjökul og skriðjökul; en við hjarnjökul er síðan vísað í hveljökul. Í sambandi við jökla er á tveimur stöðum talað um jafnvægislínu eða snælínu; á öðrum stað er sagt að tiltekin hæðarlína sé kölluð jafnvægislína en á stundum ranglega snælína, en svo er á enn öðrum stað greint frá jöklunarmörkum og tekið fram, að sú hæðarlína sé oft nefnd snælína.

Eins og áður segir eru skýringar ljósar, texti hæfilega saman þjappaður og laus við alla mælgi. Flest, sem máli skiptir, kemur fram. Í kaflanum um jarðsögu er óvænt minnzt á frumkvöðla íslenzkra jarðfræðinga. Undarlegt má þó telja, að nafn Jóns Jónssonar hefur gleymzt í því sambandi.

Allmargra örnefna er getið í bókinni og eru þau birt í sérstakri skrá. Rauðöldur undir Heklu eru ranglega nefndar Rauðhjallar og minnzt er á svæði á milli Fnjóskadals og Skjálfanda, og er þar sennilega átt við fjöllin á milli Flateyjardals og Skjálfanda. Nokkur fleiri dæmi mætti nefna um óþarfa ónákvæmni og hnökra í máli, sem hæglega hefði mátt komast hjá með vönduðum yfirlestri handrits. Slíkt breytir þó litlu um, að bókin er handhægur leiðarvísir um meginatriði í íslenzkum jarðmyndunum og þarft uppsláttarrit, þegar fyrirbæri og hugtök í jarðfræði ber á góma. Ekki kæmi á óvart, að þetta kver ætti eftir að aukast og vaxa í það að verða að stórri bók um alfræði jarðfræðinnar. Ragnar Th. Sigurðsson hefur lagt til margar mjög góðar myndir í bókina, eins og hans var von og vísa, enda víðkunnur ljósmyndari. Á hinn bóginn er litgreining sumra mynda ekki nægjanlega góð og fáeinar nokkuð dökkar.

Ari Trausti Guðmundsson hefur hin síðari ár lagt meira af mörkum til þess að fræða almenning um jarðfræði en flestir aðrir, enda verið mjög afkastamikill bæði í útgáfu bóka og sjónvarpsmynda. Hann nálgast viðfangsefnið á látlausan hátt, hefur sýnilega gaman af því að segja frá og miðla fróðleik. Ari Trausti má vera fullsæmdur af verkum sínum.

Leitarorð:

16 Responses to “Íslenskur jarðfræðilykill – Lykillinn að landinu”
  1. SaabAuto-Or says:

    [U]Общие технические РІРѕРїСЂРѕСЃС‹. Обсуждение новостей РІ РјРёСЂРµ авто. Обмен опытом.[/U] [URL=https://saabclub.xf2.site/index.php?forums/%D0%A2%D1%8E%D0%BD%D0%B8%D0%BD%D0%B3-saab.24/]авто форум – сааб[/URL] [B]Выбор SAAB.[/B]

  2. Watch itaatkar fahişeler bir esaret klipte eğlenmek at!

    itaatkar fahişeler bir esaret klipte eğlenmek Exclusive JIZZ Offer Join BRAZZERS Only
    1$ Today! Length: 07:00 Categories: Dövmeli sıska bdsm
    genç pussyfucked tarafından sapıkça cmnf usta.

  3. Porno, kaliteli sikiş videoları, türkçe izlenme rekoru kıran seks izle.
    Joymii Marry Queen Erotic Creampie Artistic Sex.

  4. Ganimet araması için 126⭐ porno filmi listeniyor. En iyi ganimet sikiş videoları 7DAK ile,
    kaliteli sikiş videoları, türkçe izlenme rekoru kıran seks
    izle. 7 338.406.

  5. 16 yaşındaki Danimarkalı bir model (Maria Palm), Paris’te büyük
    zaman geçirmeye çalışırken en iyi fotoğrafçılardan birine (Ed
    Skrein) takıntılı hale gelir. Model Türkçe Dublaj Erotizm Filmi Olan Model Erotik Film Seyredenlerin HD Kalitesindeki Bu Yapımı
    Kesintisiz Olarak Adresinden İzleyebilirsiniz.

  6. Türkçe erotik film ve seks filmi deyince ilk akla gelenlerden bir tanesi şüphesiz Zerrin Egeliler & Dilber Ay ve
    Figen Han bu usta aktörler zamanın en iyi erotik
    filmlerine başrollük yapmış ve erkeklerin şehvetlerini azdırmış ve büyük ün kazanmışlardır.
    Sizleri seviyoruz hanımlar, iyiki varsınız teşekkür
    ediyoruz.

  7. Aradığın sıcak Seks masajı porno porno videolar
    ve XXX filmler mi? Bu seçimi bitirdikten sonra Kız kardeş değil,
    Göt yeme, Oralseks, 3’lü grup, Yalama, Kardeş değil, Sikme, Masaj,
    Masöz, Sikme porno videosunu keşfetmeyi unutmayın. Ateşli Seks masajı porno XXX.
    06:17. Horrny stepister and her youth confidant fuck by immoral.

  8. Some where in Africa muddy school breezies turn an outdoor soiree in to
    horny plumb jamboree vignette 1 Vor 1 Jahr 10:39 SunPorno afrika, ebenholz,
    draussen, schwarz, orgie; Cougar Meets Up with Black guy with Big Dick.
    Kinky Milf Vor 1 Jahr 14:21 SunPorno afrika, großer schwarzer schwanz; African Teenager
    Sucking White Penis Vor 3 Jahren 20.

  9. Big Dick New Videos. Lewd Luna Oara teen stimulant sex
    clip Sensual wench hardcore porn video Amoral
    Krista thrilling porn video Filthy slut Aaliyah Hadid fabulous xxx
    video Raunchy Misato.

  10. 61,050 harmony wonders anal videos found on XVIDEOS. 720p 8 min.
    Alex More rubs Harmony Wonders clit making her pussy wet and nice!
    720p 10 min. PASSION-HD Rainy Days MAKE Pussy Soaking Wet.

    720p 6 min. Pocket pussy practice with cute stepsister.
    360p 16 min.

  11. En iyi miami banett sikiş videoları trxtube ile, kaliteli sikiş videoları MİAMİ LATİN İNANILMAZ
    SALLANAN GÖĞÜSLERİ İLE yatmak B4 TAKILIYOR.

  12. Uyuyan kızın odasına kudurunca giren adam burada kızın ağzına
    boşalıp tecavüz ediyor. Uyuyan kıza tecavüz eden sapık adam pornosu.
    Üvey annesine tecavüz ederek zevklendi.

    2.4b. 33:5. Baldızına yanlayarak tecavüz ediyor.
    1.4b.

  13. Online pharmacy with discreet shipping Looking for an online pharmacy that sells diabetes medication without a prescription and with fast delivery.

    Diabetes medication without insurance Safe and affordable
    online generic pharmacy

  14. Hurrah, that’s what I was searching for, what a material!
    present here at this web site, thanks admin of this web page.

  15. I like what you guys are usually up too. This kind
    of clever work and reporting! Keep up the fantastic works guys I’ve incorporated you guys to
    my blogroll.

  16. Hello! I know this is kind of off topic but I was wondering if you knew where I could get a captcha plugin for my comment form?
    I’m using the same blog platform as yours and I’m having problems finding one?
    Thanks a lot!

Leave a Reply