Melablóm – Arabidopsis Ættkvíslin Arabidopsis (DC.) Heynh. í krossblómaætt (Brassicaceae) hefur verið rannsökuð meira og betur en flestar aðrar kvíslir. Erfðafræðingar hafa lokið við að rafgreina allt erfðamengi í plöntu í fyrsta sinn, og var það Arabidopsis thaliana (vorskriðnablóm), sem varð fyrir valinu. Löngum hafa verið deildar meiningar um, hve margar tegundir og hverjar teljast […]
Lesa meira »Greinasafn mánaðar: October 2015
Aronsvendir – Erysimum Aronsvendir, Erysimum L., tilheyra krossblómaætt (Brassicaceae, syn. Crusiferae); einærar til fjölærar jurtir; sumar eru þó trénaðar neðst. Hærðar plöntur, oft með tví-, þrí- eða margkvísluðum hárum. Stöngull er uppréttur eða stofnsveigður, stinnur, greindur, ýmist efst eða neðst, eða ógreindur, með fá eða mörg blöð. Blöð eru stakstæð, lensulaga, heilrend, bugtennt eða tennt, […]
Lesa meira »