Bryum – hnokkmosar

Skrifað um September 7, 2017 · in Mosar · 134 Comments

Bryum argenteum, silfurhnokki, vex við götur og stíga, í sendnum jarðvegi. - Ljósm. ÁHB.

Bryum argenteum, silfurhnokki, vex við götur og stíga, í sendnum jarðvegi. – Ljósm. ÁHB.

Í ættkvíslinni Bryum Hedw. – hnokkmosum – sem tilheyrir Bryaceae (hnokkmosaætt), eru nærri 200 tegundir vel skilgreindar. Þetta er þó aðeins tæpur helmingur af þeim, sem lýst hefur verið. Ættkvíslin hefur löngum þótt erfið og menn hafa ekki verið á einu máli um, hvernig skilgreina beri tegundir. Unnið hefur verið að því að rannsaka kvíslina hin síðari ár og skipta henni á nokkrar nýjar kvíslir. Þeirri vinnu er ekki lokið, svo að hér verður fjallað um kvíslina eftir gamalli hefð.

Bryum-tegundir vaxa oftast í litlum þúfum eða bólstrum, sjaldan dreifðar innan um aðrar tegundir. Þær vaxa einkum á berum jarðvegi, í flögum eða skorum og glufum í klettum. Ekki er óalgengt, að þær vaxi á stöðum, þar sem er eitthvert rask eins og frostlyfting, beit, reglubundinn vatnságangur eða annað slíkt.

Plönturnar eru ýmist ógreindar eða kvíslgreindar. Oft eru blöð jafnt dreifð um stöngul en hitt er ekki óvenjulegt, að blöðin séu stærst og þéttust efst á stöngli. Blöð eru tiltölulega breið, oftast egg- eða lensulaga, ganga fram í odd og eru heilrend eða lítið tennt. Blaðjaðar er sléttur eða útundinn. Rif er greinilegt, endar fyrir neðan blaðenda eða gengur fram úr blöðku. Frumur eru tiltölulega stórar, oftast tigullaga eða sexhyrndar. Oft er jaðar blaða settur sérstökum, mjóum og löngum frumum, sem mynda greinilegan jaðar, sem er eitt eða tvö frumulög á þykkt. Mikilvægt greiningareinkenni er, hvort grunnur blaða sé öðru vísi á lit en aðrir hlutar blaðsins.

Mikilvægt er að greina á milli einkynja og tvíkynja tegunda við greiningu. Á flestum tvíkynja tegundum sitja karl- og kvenhirzlur saman á stöngulenda. Á fáeinum er hvor hirzla á sínum sprota og er jafnan erfiðara að greina þær til tegundar. Gróhirzlur eða baukar eru jafnan drúpandi eða álútar. Oftast er háls greinilegur á baukunum, sem mjókkar niður í stilk. Á honum eru varafrumur. Baukurinn er egg-, peru- eða kylfulaga en getur þó verið óreglulegur. Ofan á bauk er lok, kúpt eða keilulaga, oft með totu. Yfir allri gróhirzlunni er hetta á meðan hún er að þroskast. Hettan er fremur lítil og losnar af tiltölulega fljótt. Undir loki er lítið op á bauknum, sem er kringsett tveimur tannkrönsum, ytri og innri. Í ytri tannkransi eru 16 tennur, sem eru settar þverbjálkum og mynda fallegt mynstur. Á milli þessara bjálka eru svo nefndir millibjálkar. Bezt er að skoða mynstur bjálka á ytri tönnum á innra borði tannanna. Innri krans er myndaður af misjafnlega hárri grunnhimnu en upp á henni rísa 16 innri tennur, sem sjást í bili á milli ytri tanna. Innri tennur eru litlausar eða gulleitar, oft götóttar og gagnsæjar. Auk þessara tanna eru 1-4 frumuþræðir á milli innri tanna. Þeir eru misjafnlega þroskaðir, þeir geta verið með horn og hnúða, en á stundum ber lítið á þeim, og í stöku tegund er þeir horfnir (aðallega hjá tegundum með stór gró).

Eins og áður segir ríkir nokkur óvissa um einstakar tegundir ættkvíslarinnar. Í Fjölriti Náttúrufræðistofnunar n:r 44 (Bergþór Jóhannsson 2003) eru taldar 40 tegundir. Við endurskoðun hafa fáeinar tegundir verið sameinaðar og aðrar gerðar að undirtegundum eða afbrigðum annarra tegunda. Samkvæmt þeirri endurskoðun (ÁHB Vistfræðistofan n:r xx) eru hér taldar 33 tegundir.

Greiningarlykill að Bryum:

INNGANGSLYKILL

1 Plöntur með þroskaðar gróhirzlur og heilar innri og ytri kranstennur og fullmynduð gró ….. Lykill A
1 Plöntur án gróhirzlna eða þær eru ekki þroskaðar …………………………………. 2

2 Blöð greinilega snubbótt (rétt að líta á mörg blöð) ………………………. Lykill B
2 Blöð hvassydd eða bogadregin en með greinilegan brodd ………………………………….. 3

3 Með æxlikorn eða æxliþræði í blaðöxlum, sem falla auðveldlega af ……………….. Lykill C
3 Engin æxlikorn í blaðöxlum ………………………………………………. 4

4 Með æxlikorn á rætlingum ……………………………………………….. Lykill D
4 Án æxlikorna á rætlingum. (Ef vafi, skal velja þennan lið) ……………………………. 5

5 Plöntur jafnan með silfurgljáa; blöð þéttstæð, kúpt með breiðan, hvítan eða litlausan brodd. Lítil tegund, oftast í þéttum þúfum á lítt gróinni jörð ………………………………. B. argenteum
5 Plöntur öðru vísi ……………………………………………………… 6

6 Blöð langt niðurhleypt breiðri ræmu, breið-þríhyrnd með stuttan odd. Róslit ……….. B. weigelii
6 Blöð niðurhleypt mjórri ræmu eða ekki niðurhleypt ………………………………. 7

7 Blöð og stönglar gljáa mjög, dökkgræn eða oftar eirrauð. Blaðfrumur mjóar (lengd 6-10-föld breidd). Oft á votum klettum eða lítt gróinni jörð …………………………………… B. alpinum (óviss teg.)
7 Blöð og stönglar gljáa ekki áberandi. Ekki eirrauð ………………………. 8

8 Blöð breiðust um eða ofan miðju; fremur lin, þurr blöð oft vafin um stöngul. Blaðfrumur breiðar, oft >20 µm- ………………………………………………………… 9
8 Blöð breiðust neðan miðju; þurr blöð ekki vafin um stöngul. Blaðfrumur <20 µm á breidd …….. 10

9 Blaðjaðar ógreinilegur, með 0-2(-3) langar og mjóar frumur. Blöð kringlótt eða breiðegglaga og mjög kúpt. Rif gengur lítið eitt fram úr blaði ………………………………… B. elegans
9 Blaðjaðar mjög greinilegur, með (2-)3-7 langar og mjóar frumur. Blöð tungulaga til mjó-egglaga, slétt eða lítið kúpt. Rif nær oftast langt fram úr blaði. Einkynja. Þurr blöð mjög gormlaga undin um stöngul. Algeng tegund (oft án gróhirzlna) ………….. B. capillare

10 Blöð svo kúpt, að stönglar verða sívalir og bústnir; stuttydd. Stórar, vöxtulegar, allt að 6 cm háar plöntur. Blöð egglaga, 2 eða 3 sinnum lengri en þau eru breið. Fremur sjaldgæf tegund og vex í klettum, við tjarnir og vatnsföll ………………. B. schleicheri
10 Blöð slétt til kúpt, en sprotar ekki sívalir; blöð ganga smám saman fram í odd ………….. 11

11 Stórvaxin tegund, allt að 6 cm á hæð, blöð jafndreifð eftir stöngli; blaðjaðar mjög greinilegur, blaðrönd allmjög útundin og niðurhleypt. Mjög algeng tegund og vex í margs konar votlendi …… B. pseudotriquetrum
11 Plöntur öðru vísi ………………………………………… 12

12 Plöntur allt að 3 cm á hæð, sérkennilega rauðar, sjaldnar brún- eða grænleitar. Stöngull rauður. Blöð þéttust efst, egg- til egglensulaga, langydd og eilítið tennt fremst. Rif kröftugt, rautt eða brúnt, nær næstum fram í blaðenda eða lítið eitt fram úr blöðku. Blaðjaðar mjór en greinilegur, á stundum úr tveimur frumulögum, útundin á hluta. Vex í rökum sendnum jarðvegi og við laugar. Allalgeng um land allt ………… Bryum cf. pallens
12 Plöntur öðru vísi ……………………………… 13

13 Blöð mjög þétt efst á sprotum, vex í þéttum þúfum. Blöð mjó-egglaga eða þríhyrnd, breiðust niður við grunn. Blaðgrunnur rauður og rif gengur langt fram úr blaði og myndar hárlíkan odd sem er heill eða lítið tenntur. Blaðrönd útundin á mestöllu blaðinu ……………………….. B. caespiticium
13 Plöntur öðru vísi ………………………….. Ógerlegt að greina frekar nema hafa gróhirzlur.

 

Lykill A
Tegundir með þroskaðar gróhirzlur, ytri og innri kranstennur og fullvaxin gró.

1 Kvenhlífarblöð mjó og löng og ólík öðrum blöðum. Blöð í efri hluta plöntu tennt í framhluta …………. Pohlia spp.
1 Kvenhlífarblöð skera sig trauðla úr öðrum. Blöð oftast ótennt (stakar tennur sjaldan) ………… 2

2 Innra borð ytri tanna með millibjálka á listum (lamell) …………………………………………………. 3
2 Innra borð ytri tanna án millibjálka á listum (lamell) …………………………………………………. 5

3 Innra borð ytri tanna með marga breiða millibjálka á listum …………………………….. B. algovicum
3 Innra borð ytri tanna með fáa millibjálka á listum (oft erfitt að greina) ………………………………. 4

4 Baukur breið-perulaga, drúpir. Gró jafnan >40 µm að þvermáli …………………. B. warneum
4 Baukur mjó-perulaga, álútur. Gró jafnan 25-35 µm að þvermáli ……………………………. B. arcticum

5 Blaðka breiðust um eða rétt ofan miðju. Blöð fremur lin, oft vafin um stöngul þegar þau eru þurr. Blaðfrumur breiðar, oft >20 µm á breidd, grunnur oft rauðleitur ……………………………….. 6
5 Blaðka breiðust neðan við miðju. Blöð ekki vafin um stöngul. Blaðfrumur <20 µm á breidd ……….. 7

6 Jaðar ógreinilegur, með 0-2(-3) mjóar og langar frumur. Blöð, 1-2,5 mm, mjög kúpt, breiðegglaga, mjókka snöggt í baksveigðan brodd. Mjó ræma af blaðrönd niðurhleypt. Rif myndar stuttan brodd …… B. elegans

6 Jaðar greinilegur, með (2-)3-7 mjóar og langar frumur. Blöð, 1-4 mm, flöt eða lítillega kúpt, spaðalaga til breiðegglaga, þurr blöð snúin og einnig mjög vafin um stöngul. Rif myndar oft langan brodd ….. B. capillare

7 Milliþræðir lítt þroskaðir án horna. Gró oftast >20 µm að þvermáli ……………….. 8
7 Milliþræðir vel þroskaðir með greinileg horn. Gró tiltölulega lítil, oftast <20 µm að þvermáli, nema stöku sinnum allt að 25 µm að þvermáli ………………………………………………………. 17

8 Tvíkynja ……………………………………………………. 9
9 Einkynja ……………………………………………………. 13

9 Litur á blaðgrunni hinn sami og á blaðinu öllu. Baukur mjó-perulaga, álútur. Gró 25 -35 µm að þvermáli ………………. B. arcticum
9 Litur á blaðgrunni rauður, annar en ofar í blaði ……………….. 10

10 Blöð með stuttan brodd. Rif endar fyrir neðan blaðenda eða nær lítið eitt fram úr blöðku. Jaðarfrumur óglöggar. Baukur stuttur og sver, lengd um 2-föld breidd …… B. knowltonii
10 Blöð með langan brodd. Rif gengur oftast langt fram úr blöðku. Jaðar skýr. Lengd bauks oftast >2,5-föld breidd ……………………………………….. 11

11 Gró stór, oftast 40-50 µm að þvermáli. Stilkur lengri en 3 cm. Gróhirzluop lítið. Baukur stuttur og sver, lengd 2,5-3-föld breidd ………………………… B. longisetum
11 Gró minni, oftast <35 µm að þvermáli. Stilkur styttri en 3 cm. Gróhirzluop vítt. . Lengd bauks >3-föld breidd ………………………………………………… 12

12 Blöð kjöluð með stuttan, tenntan brodd. Gróhirzluop rautt eða rauðbrúnt. Á milli þverbjálka í ytri tönnum eru oft fáein göt í neðri hluta eða þynningar ………………… B. salinum
12 Blöð með langan, sléttan eða tenntan, brodd. Gróhirzluop gult eða rauðgult. Göt á milli þverbjálka sjaldséð …………………….. B. archangelicum

13 Baukur stuttur og sver, lengd 1-2-föld breidd …………………………. 14
13 Baukur langur og mjór, lengd 3-föld breidd ……………………………. 16

14 Jaðar ógreinilegur. Vex aðeins við sjó. Plöntur rauðleitar eða brúnleitar. Rif mjótt, endar talsvert neðan við blaðenda. Blöð snubbótt eða bogadregin ……………. B. marratii
14 Plöntur öðru vísi ………………………….. 15

15 Blöð snubbótt eða með stuttan odd. Í neðri hluta ytri tanna eru kringlótt göt, engir millibjálkar. Baukur brúnn eða rauður ………………………….. B. calophyllum
15 Blöð mjókka snöggt og ganga fram í langan, tenntan eða heilrendan odd. Engin göt í ytri tönnum, en millibjálkar á stöku stað. Baukur ljósbrúnn til brúnn, aldrei rauður …………… B. warneum

16 Tennur í ytri tannkransi ógagnsæjar, brúnar í neðri hluta og með einstaka millibjálka …… B. arcticum
16 Tennur í ytri tannkransi gagnsæjar, gular og án millibjálka ……………… B. pallens

17 Tvíkynja ……………………………………….. 18
17 Einkynja ……………………………………….. 22

18 Plöntur mjög litlar, mest 1,5 cm á hæð án gróhirzlna. Æxlikúlur á rætlingum, brúnar eða rauðbrúnar, 35-60 x 50-90 µm …………………………. B. sauteri
18 Plöntur stærri án æxlikúlna á rætlingum …………………………….. 19

19 Baukur langperulaga og óreglulegur, op skástætt. Innri tennur með mjó göt langs eftir miðju. Milliþræðir hnúðóttir eða með stutt horn ………………………….. B. intermedium
19 Baukur aflangur og sívalur. Innri tennur með breið göt eftir miðju. Milliþræðir hornóttir og vel þroskaðir ……………………………………….. 20

20 Blöð jafndreifð á stöngul og með stuttan brodd. Rif nær fram í blaðenda eða stutt út úr blöðku ………………………….. B. pseudotriquetrum var. bimum
20 Blöð flest í þyrpingu efst og með langan brodd. Rif teygir sig langt fram úr blöðku …………………. 21

21 Gró lítil, 12-16 µm að þvermáli. Tennur í innri kransi eru breiðar og með stór göt. Plöntur ekki hærri en 2 cm, lítið greinóttar ……………………………………. B. creberrimum
21 Gró af meðalstærð, 18-22 µm að þvermáli. Tennur í innri kransi eru breiðar og með minni, egglaga göt. Plöntur verða allt að 4 cm, mikið greinóttar ……………………………………. B. pallescens

22 Plöntur silfurlitar eða hvítgrænar. Fremri hluti blaða litlaus en neðri hluti grænn ……….. B argenteum
22 Plöntur öðru vísi ………………………… 23

23 Breið ræma af blaðgrunni niðurhleypt, jafnvel niður að næsta blaði. Blöð breiðegglaga og þríhyrnd, oftast ydd, sjaldan snubbótt ………………………….. B. weigelii
23 Plöntur öðru vísi ……………………………………… 24

24 Blöð greinilega snubbótt ……………………………… LYKILL B
24 Blöð ydd eða bogadregin með ásettan brodd ……………. 25

25 Blaðgrunnur rauður, öðru vísi á lit en aðrir hlutar blaðs ………………….. 26
25 Blaðgrunnur ekki öðru vísi á lit en aðrir hlutar blaðs ……………………….. 28

26 Blöð jafndreifð eftir stöngli. Blöð stutt-ydd, rif endar í blaðoddi eða nær stutt fram úr blöðku. Stöngull allt að 11 cm á hæð. Jaðar breiður, margar raðir af þykkveggja, löngum og mjóum frumum. Blöð 2-4 mm, oftast tennt fremst …. B. pseudotriquetrum
26 Blöð þéttust efst á stöngli. Blöð stutt- eða lang-ydd, rif nær oftast langt fram úr blöðku …… 27

27 Plöntur tvíkynja, oftast sérstakir karl- og kvenhnappar ………………….. B. pallescens
27 Plöntur einkynja. Blöð egglaga til egglensulaga, lang-ydd, lítið eitt kúpt, blaðrönd útundin. Á stundum æxliþræðir í blaðöxlum …………………………. B. caespiticium

28 Blöð jafndreifð á stöngli. Plöntur oft bústnar, 3-6 cm á hæð, gul- eða ljósgrænar. Frumur í blaðgrunni greinilega tútnar, brúnar eða gulleitar. Op á þroskuðum og rökum bauk um helmingi mjórra en baukur sjálfur. Á þurrum og tæmdum bauk er op miklu víðara og baukur samanherptur fyrir neðan op …………. B. schleicheri
28 Plöntur öðru vísi ………………….. 29

29 Blöð með greinilegar jaðarfrumur, tvö frumulög á þykkt ……………….. B. pallens
29 Blöð með ógreinilegar jaðarfrumur, ef greinilegar þá aðeins eitt frumulag á þykkt ……………. 30

30 Með æxlikúlur eða -þræði í blaðöxlum …………………… LYKILL C
30 Án æxlikúlna og -þráða ………………………….. 31

31 Með æxlikúlur á rætlingum (leita vel) ………………. LYKILL D
31 Án æxlikorna á rætlingum ………………………. 32

32 Baukur breiðegglaga, lengd um 2-föld breidd. Yfirborðsfrumur svo þunnveggja, að baukur eyðist fljótt ………………………….. B. dichotomum
32 Plöntur öðru vísi. Ekki líklegt að unnt sé að greina þær til tegunda.

 

Lykill B
Tegundir með meira eða minna snubbótt blöð

1 Staflaga æxlikorn í blaðöxlum. Blaðgrunnur rauður; litur frábrugðinn öðrum hlutum blaðs. Mjög sjaldgæf tegund ………………………………………………………. B. vermigerum (sjá einnig lykil C)
1 Engin æxlikorn í blaðöxlum ………………………………………………………………………………………. 2

2 Breið og löng ræma niðurhleypt. Blöð breið-þríhyrnd með stuttan odd. Plöntur oftast ljósrauðar til dökkrauðar …………………………………………………………… B. weigelii
2 Blöð niðurhleypt mjórri ræmu eða ekki niðurhleypt …………………………………………………. 3

3 Blaðfrumur þykkveggja og mjög langar og mjóar frumur, lengd 5-10-föld breidd …………………… 4
3 Blaðfrumur jafnan tigullaga, lengd allt að 5-föld breidd ……………………………………………………. 5

4 Blöð og sprotar gljáa, dökkgræn til eirrauð á lit ………………………………… B. alpinum
4 Blöð og sprotar gljáa ekki. Ekki eirrauð á lit. Engin æxlikorn í blaðöxlum ….. Anomobryum julaceum

5 Blöð með greinilegan og vel afmarkaðan jaðar …………………………………………………. 6
5 Blöð með ógreinilegan jaðar …………………………………………………………………………… 7

6 Blaðgrunnur rauður; litur grunns víkur mjög frá öðrum hlutum blaðs ….. B. pseudotriquetrum
6 Litur á grunni víkur ekkert frá öðrum blaðhlutum. Sprotar oft rauðir til blóðrauðir efst. ….. B. cryophilum

7 Blaðjaðar tvö frumulög á þykkt ………………………………………….. 8
7 Blaðjaðar eitt frumulag á þykkt ………………………………………….. 9

8 Sprotar rauðir til blóðrauðir. Einkynja, gróhirzlur ekki fundizt hérlendis ………… B. cryophilum
8 Sprotar ekki rauðir. Tvíkynja, oft með gróhirzlur ………………………………………… B. calophyllum

9 Plöntur 1-2 cm, rif áberandi rautt og breitt neðst …………………………………. B. muehlenbeckii
9 Plöntur 0,3-1,5 cm, rif gulleitt eða gulbrúnt, mjótt neðst, Vex eingöngu við sjó ………. B. marratii

 

Lykill C
Tegundir með hnúðótt eða staflaga æxlikorn í blaðöxlum.

1 Æxlikorn hnúðótt, meira eða minna hnöttótt eða flöt ……………………………………………. 2
1 Æxlikorn staflaga, lengd meiri en 10 föld breidd (ekki rugla saman við rætlinga) …………… x

2 Æxlikorn rauð (á efstu rætlingum), aðeins í neðstu blaðöxlum. Rætlinga-æxlikorn án blaðleifa, úr mörgum jafnstórum frumum …………………………………………………………. sjá LYKIL D
2 Æxlikorn græn, aðallega á efri hluta sprota. Oft eru blaðleifar greinilegar …………………….. 3

3 Hvítur litur blaðenda sker sig greinilega úr öðrum hlutum blaðs (sést bezt á þurrum eintökum). Sprotar oft með silfurgljáa. Æxlikorn oft stór og knapplaga ………………………… B. argenteum
3 Plöntur öðru vísi …………………………………………………………………………………. 4

4 Blöð breið-egglaga og greinilega stutt-ydd …………………………………………… B. dichotomum
4 Blöð mjó-egglaga og langydd ………………………………………………………………………… 6

5 Blaðfrumur tigullaga, lengd frumna allt að 5-föld breidd ……………………….. B. dichotomum
5 Blaðfrumur þykkkveggja, mjög langar og mjóar, lengd 10-föld breidd …. Anomobryum julaceum

6 Blöð snubbótt, bogadregin eða sljó-ydd (mjög sjaldgæf) ………………………………… B. vermigerum
6 Blöð ætíð ydd ……………………………………………………………………………………………… 7

7 Blöð greinilega niðurhleypt mjórri ræmu, jaðar mjög sterklegur. Vöxtuleg tegund ………………….. B. pseudotiquetrum
7
Blöð lítið eða ekkert niðurhleypt, jaðar ógreinilegur eða mjór. Frekar smávaxin tegund ………. B. pallens

 

LYKILL D
Tegundir með æxlikorn á rætlingum

1 Blöð breiðust um eða rétt ofan við miðju. ………………………………. 2
1 Blöð breiðust neðan við miðju ………………………………………………. 3

2 Jaðar ógreinilegur, 0-2(-3) langar og mjóar frumur. Blöð kringlótt eða breið-egglaga, mjög kúpt. Rif nær lítið eitt fram úr blöðku. Þurr blöð ekki undin um stöngul ………………………………………. B. elegans
2 Jaðar mjög greinilegur, (2) 3-7 langar og mjóar frumur. Blöð tungulaga til mjó-egglaga, slétt eða lítið eitt kúpt. Rif gengur oftast langt fram úr blöðku. Þurr blöð skrúfast þétt um stöngul ……………………… B. capillare

3 Blöð kúpt, egglaga eða mjó-egglaga, snubbótt. Rif sterklegt, einkum í neðri hluta blaðs, endar fyrir neðan blaðenda ………………………………………………………………………… B. muehlenbeckii
3 Blöð mjó-egglaga til lensulaga, hvassydd …………………………………. 4

4 Blaðfrumur mjóar, lengd 6-10-föld breidd. Blöð og sprotar gljáa mjög, dökkgræn eða brún- til rauðleit …… B. alpinum
4 Blaðfumur breiðari, lengd 3-6-föld breidd ………………………………………………… 5

5 Æxlikorn í efri blaðöxlum, græn, fá (1-5) í hverri, (120-)200-600 µm á lengd, greinilegar blaðleifar. (sjá líka LYKIL B) ………………….. B. dichotomum
5 Engin æxlikorn í blaðöxlum …………………………………………………………… 6

6 Blaðrönd útundin á mestöllu blaðinu. Rif gengur langt fram úr blöðku og myndar hárlíkan odd sem er heill eða lítið tenntur …………………………………………………… B. caespiticium
6 Blaðrönd slétt eða útundin við grunn. Rif nær ekki eða stutt fram úr blöðku ………………. 7

7 Æxlikorn á rætlingum lítil, jafnan <100 µm (meðaltal) …………………………………. 8
7 Æxlikorn á rætlingum stór, jafnan >100 µm (meðaltal) ……………………………….. 10

8 Æxlikorn á rætlingum fjólublá til purpurarauð; án útstandandi frumna ……………. B. violaceum
8 Æxlikorn á rætlingum fölbrún til brún, aldrei fjólublá; með eða án útstandandi frumna …….. 9

9 Æxlikorn á rætlingum blóðrauð til svartrauð, kringlótt með útstandandi frumur ……. B. klinggraeffii
9 Æxlikorn á rætlingum brún til rauðbrún, perulaga, ýmist án eða með útstandandi frumur …… B. sauteri

10 Æxlikorn á rætlingum fölgul til sítrónugul, hnöttótt, jafnan 120-180 µm á breidd með greinilega gúlpnar frumur ………. B. tenuisetum
10 Æxlikorn á rætlingum brún, rauðbrún eða rauð, aldrei gul, stór, jafnan >190 µm á breidd .. B. subapiculatum

 

Bryum
algovicum Sendtn. ex Müll. Hal. — hagahnokki
archangelicum Bruch & Schimp. — rindahnokki
ssp. imbricatum (Schwägr.) Bruch & Schimp. — (barðahnokki)
arcticum (R. Brown) Bruch & Schimp. — heiðahnokki
var. arcticum
var. purpurascens (R.Brown) Ångström — (fjallahnokki)
argenteum Hedw. — silfurhnokki
barnesii Wood ex Shimp. — eyjahnokki
caespiticium Hedw. — skógahnokki
calophyllum R.Brown — sandhnokki
capillare Hedw. — skrúfhnokki
creberrimum Taylor — deigluhnokki
cryophilum Mårtensson — jöklahnokki
curvatum Kaur. & H. Arn. — giljahnokki
dichotomum Hedw. — götuhnokki
elegans Brid. — holtahnokki
intermedium (Brid.) Bland. — hjallahnokki
ssp. intermedium
ssp. nitidulum Kindb. — (smáhnokki)
klinggraeffii Schimp. — laugahnokki
knowltonii Barnes — pollahnokki
laevifilum Syed — þráðahnokki
longisetum Bland. ex Schwaegr. — fláahnokki
marratii Wils. — strandhnokki
muehlenbeckii Bruch & Schimp. — skrauthnokki
neodamense Itzigsohn ex Müll. Hal. — fenjahnokki
pallens Swartz — sytruhnokki
var. pallens
var. rutilans Brid. — (klettahnokki)
pallescens Schleicher ex Schwägr. — gljúfrahnokki
pseudotriquetrum (Hedw.) P. Gaertn. & al — kelduhnokki
salinum Limpr. — fjöruhnokki
sauteri Bruch & Schimp. — ylhnokki
schleicheri Lam. & Cand. — lækjahnokki
subapiculatum Hampe — hverahnokki
tenuisetum Limpr. — gullhnokki
vermigerum H. Arn. & C. Jens. — dverghnokki
violaceum Crundw. & Nyh. — fjóluhnokki
warneum (Röhl.) Brid. — bakkahnokki
weigelii Spreng. — dýjahnokki

 

ÁHB / 7. sept. 2017

 

Leitarorð:

134 Responses to “Bryum – hnokkmosar”
 1. Ncxecn says:

  modafinil reddit – a modafinil prescription provigil vs nuvigil

 2. Iyhgyr says:

  modafinil generic – provigil provigil a stimulant

 3. Lbhqrf says:

  accutane prescription – where to buy accutane online uk accutane coupon

 4. Shdcuw says:

  accutane 10 mg – accutane online canadian pharmacy cost of accutane in canada

 5. Fmhrtw says:

  amoxicillin without a doctor’s prescription – amoxicillin no prescription buy amoxicilin noscript canada

 6. Grrpzk says:

  buy amoxicilin – rx amoxicillin 500mg amoxicillin without dr script

 7. Cmctta says:

  vardenafil online canada – order vardenafil online legally vardenafil generico online

 8. Rfituu says:

  generic vardenafil 100mg – buy vardenafil professional online vardenafil online sales

 9. Lgyrwl says:

  cialis coupons – best over the counter cialis cheapest cialis online

 10. Aiylov says:

  cialis prescription price australia – 5mg tadalafil daily overseas pharmacy no prescription

 11. Kxdmsv says:

  buy ivermectin online – stromectol 3 mg tablet generic ivermectin cream

 12. Dlklnq says:

  ivermectin 0.5 lotion india – ivermectin 3mg dosage stromectol 2mg

 13. Udptnh says:

  accutane generic cost – accutane over the counter canada accutane pills price in south africa

 14. Fkkafk says:

  buy accutane cream – accutane price in mexico accutane 80 mg daily

 15. Fbtiqn says:

  price of lyrica 100 mg – walmart pharmacy online online pharmacy canada

 16. Exuqoo says:

  lyrica pills 50 mg – canada drugs online reviews canada drugs review

 17. Ldykjn says:

  purchasing amoxicillin online – amoxicillin price at walmart amoxicilina 500 mg

 18. Mbkmou says:

  cialis from canada cost – discount brand cialis cialis tadalafil 2.5mg

 19. Majdiy says:

  generic tadalafil daily – tadalafil otc where to buy generic cialis safely

 20. Wexooj says:

  buy prednisone canadian pharmacy – prednisone 2.5 mg cost prednisone rx coupon

 21. Vzisdx says:

  where can you get prednisone – prednisone 10 mg canada prednisone cost 10mg

 22. Cssmfv says:

  provigil 100mg – modafinil generic buy provigil online

 23. Vasaja says:

  provigil a controlled substance – modafinil 100 mg modafinil buy

 24. Qfnrxm says:

  zithromax 500mg – azithromycin 500 mg side effects for azithromycin

 25. Aybbhj says:

  buy azithromycin 250mg online – can you buy zithromax online buy zithromax 100mg

 26. Xxpbhs says:

  lasix 20 mg pill – cost of lasix furosemide 50 mg tablets

 27. Jwibck says:

  female viagra 25 mg – sildenafil drug sildenafil buy online canada

 28. Jeqfzn says:

  sildenafil 100mg free shipping – buy viagra online cheap india viagra 100 mg best price

 29. Rgirdp says:

  stromectol medicine – ivermectin topical ivermectin cost

 30. Ujkctv says:

  ivermectin 90 mg – stromectol for humans for sale stromectol cvs

 31. Muvvds says:

  big fish casino online – empire city casino online empire casino online

 32. Ohomey says:

  online casino for real cash – casino slots gambling chumba casino

 33. Mpouyt says:

  best otc ed pills – online ed medications erectile dysfunction drugs

 34. Wfvxlr says:

  best ed treatment – ed pills online ed pills online

 35. Odesbd says:

  buy prednisone tablets uk – prednisone pill 10 mg canada pharmacy deltasone

 36. Webcro says:

  prednisone 59 mg – where to buy prednisone tablets medication prednisone 10mg

 37. Jlzdje says:

  cheap sildenafil citrate tablets – sildenafil 50 mg generic brand viagra

 38. Cdnyqz says:

  sildenafil 20 mg sale – compare viagra prices online cheap sildenafil online

 39. Kcjqwm says:

  where to get tadalafil without a prescription – Best price for generic cialis 5mg tadalafil generic

 40. Dybkxy says:

  stromectol 3 mg tablet – ivermectin coronavirus stromectol 3 mg tablet price

 41. Rjgful says:

  ivermectin for cov 19 – buy ivermectin online order stromectol

 42. Zenqoe says:

  over the counter erectile dysfunction pills – male ed pills over the counter ed pills

 43. Jkrsqk says:

  treatment for ed – medication search medicine erectile dysfunction

 44. Zsbpge says:

  ipratropium albuterol – ventolin price canada albuterol nebulizer

 45. Rvpqjp says:

  ventolin price – ventolin online ventolin cost

 46. Ugdjly says:

  where to buy cytotec in south africa – cytotec 200mg online cytotec 100 mg cost

 47. Jnkzoe says:

  neurontin medicine – levothyroxine rx coupon generic synthroid price

 48. Jmppxx says:

  neurontin cap 300mg price – levothyroxine 700 mg levothyroxine rx cost

 49. Qthnek says:

  viagra tablets australia – sildenafil over the counter australia viagra online usa

 50. Zplocr says:

  cheap viagra online pharmacy – sildenafil brand name india cost of generic viagra

 51. Twhtqe says:

  vardenafil usa – buy brand name vardenafil online discount vardenafil online

 52. Hehjdc says:

  vardenafil lastgeneric vardenafil – vardenafil side effects buy vardenafil online order

 53. Bmgtlg says:

  can you buy stromectol over the counter – ivermectin 2mg stromectol 12mg online

 54. Sytdvg says:

  ivermectin 0.5% lotion – ivermectin 500ml ivermectin 3mg tabs

 55. Exxuzq says:

  40 mcg prednisone – prednisone 7.5 mg order prednisone online

 56. Awfgze says:

  prednisone buying – deltasone coupon buy prednisone 10mg

 57. Ikyala says:

  amoxicillin for humans for sale – generic name for amoxil amoxicillin for uti

 58. Rtfhng says:

  medrol pack – buy lyrica online uk lyrica prescription coupon

 59. Kzwyaa says:

  methylprednisolone tablet 8 mg – lyrica price lyrica 75 mg capsule price

 60. lasix 20 mg says:

  lasix 40 mg price lasix online IteLi Tenny

 61. Yewsvx says:

  money can t buy everything essay – help write my essay academic writing blog

 62. Kthebk says:

  academia writing – buy a essay my favorite writer essay

 63. lasix over the counter cvs rx furosemide IteLi Tenny

 64. lasix price at walmart lasix 40 mg price IteLi Tenny

 65. Cmcdqm says:

  tadalafil 5mg price in india – Cialis store legal online pharmacy

 66. Qohdri says:

  tadalafil 5mg daily – Buy no rx cialis legitimate online pharmacy

 67. Bxdzhw says:

  ivermectin 400 mg brands – ivermectin pills for humans ivermectin price uk

 68. Kiciary says:

  medical and medicine ivermectin for humans ivermectin for humans amazon ivermectin for humans walmart generic ivermectin

 69. Wlegat says:

  prednisone purchase canada – prednisone 5442 cheap generic prednisone

 70. Efifov says:

  prednisone pharmacy – generic prednisone cost cost of prednisone

 71. Osmtsv says:

  lasix 30 mg – canadian pharmacy lasix buying lasix without a prescription us

 72. Mrszfh says:

  where to buy lasix water pill – furosemide uk buy lasix order

 73. Fpaarr says:

  ventolin cost – ventolin price usa albuterol nebulizer

 74. Abnobe says:

  Bryum – hnokkmosar buy ivermectin online ivermectina dosis en humanos ivermectin dosage chart for humans ivermectin usa price

 75. mokdiedo says:

  Bryum – hnokkmosar azithromycin 500 mg azithromycin fish antibiotics for sale z pack cost no insurance citromax

 76. Jeckbd says:

  ventolin inhalers – ventolin hfa inhaler ventolin price canada

 77. Ztofep says:

  where can i buy misoprostol – buy cytotec online paypal cytotec pills buy

 78. Mpfpfx says:

  misoprostol where to buy – buy cytotec online with paypal cytotec over the counter south africa

 79. stromectol tablets buy online stromectol otc

 80. Xjqpma says:

  doxycycline 40 mg capsules – doxycycline 200 prednisolone tablets 25mg price

 81. Yaguhp says:

  doxycycline 100mg lowest price – prednisolone 5 mg tablet rx prednisolone 0.5 cream

 82. flourn says:

  ivermectin 3 mg ivermectin pills for humans

 83. Aarzrv says:

  stromectol for humans for sale – ivermectin australia buy ivermectin usa

 84. Ltczlr says:

  ivermectin pills canada – ivermectin india stromectol 6mg

 85. Iwiwqa says:

  ivermectin 3mg tablets – stromectol covid 19 stromectola online

 86. Osjiwg says:

  ivermectin syrup – covid ivermectin ivermectin human

 87. Yqeypr says:

  buy sildenafil – cheapest sildenafil online natural sildenafil

 88. Bbyipv says:

  online pharmacy sildenafil – sildenafil online generic online sildenafil

 89. Zdxhvn says:

  tadalafil coupon – generic tadalafil tadalafil online pharmacy

 90. Avfakb says:

  generic tadalafil – tadalafil vs sildenafil tadalafil online canadian pharmacy

 91. Txtkwl says:

  order accutane canada – accutane 5 mg 10mg canadian pharmacy online accutane

 92. Ifocev says:

  accutane online canadian pharmacy – accutane 40 mg online accutane buy

 93. Ysitkt says:

  buy a custom essay – academic writing support buy an essay online

 94. Uihygi says:

  stromectol 6mg online – buy ivermectin uk ivermectin oral 0 8

 95. Brwhgu says:

  generic ivermectin online – buy stromectol for humans stromectol tablet 3 mg

 96. Odjdqb says:

  cheap sildenafil citrate tablets – 10mg cialis cialis 40 mg canada

 97. Qbycqu says:

  viagra online pharmacies – buying generic viagra cheap generic cialis 60 mg

 98. Yencnf says:

  levitra cost – online levitra over the counter ed pills

 99. Evgfev says:

  vardenafil free trial offerbuy vardenafil – reliable canadian pharmacy cheap ed pills

 100. Hzuwdt says:

  hydroxychloroquine sulfate over the counter – hydroxychloroquine 200 mg deltasone with no script online

 101. Somkuf says:

  buy hydroxychloroquine without prescription – prednisone 60mg medication 15 mg prednisone daily

 102. Undnjf says:

  cenforce 25 – cenforce 100mg vidalista 60mg

 103. Favuky says:

  cenforce 120 usa and uk – buy vidalista 40mg buy vidalista 40 mg online 20%off

 104. Ewvmzs says:

  orlistat 60 blue pill – orlistat con carnitina plm orlistat 60mg vs 120mg

 105. Ohyxzd says:

  orlistat 60 mg preisvergleich – xenical cap 120mg xenical 2017

 106. Gvjqkx says:

  ivermectin price canada – stromectol for sale order stromectol

 107. Bfjfto says:

  ivermectin 8 mg – stromectol tablets ivermectin cream 1

 108. brernoke says:

  zyrtec best price zyrtec d generic lynx login

 109. Zbclcz says:

  viagra for women online – sildenafil india generic viagra soft tab

 110. Iqpuyi says:

  brand cialis 10mg – cialis 20 mg peak time how much is cialis canada

 111. Cztrgk says:

  buy cialis now – mail order cialis liquid cialis

 112. Sropzg says:

  60 mg prednisone daily – how much is prednisone 5mg prednisone 543

 113. Tlhkyp says:

  prednisone 20mg tab price – where can i get prednisone by prednisone w not prescription

 114. Agvgaa says:

  ivermectin tablets for sale walmart – ivercvod.com ivermectin 10 mg

 115. Iyaicc says:

  ivermectin cream – stromectol oral ivermectin 10 ml

 116. Bsqfbz says:

  over the counter viagra for women – pfizer viagra where to buy sildenafil over the counter

 117. Jawqqm says:

  sildenafil pills from mexico – low cost canadian viagra viagra by mail

Leave a Reply