Í ættkvíslinni Bryum Hedw. – hnokkmosum – sem tilheyrir Bryaceae (hnokkmosaætt), eru nærri 200 tegundir vel skilgreindar. Þetta er þó aðeins tæpur helmingur af þeim, sem lýst hefur verið. Ættkvíslin hefur löngum þótt erfið og menn hafa ekki verið á einu máli um, hvernig skilgreina beri tegundir. Unnið hefur verið að því að rannsaka kvíslina […]
Lesa meira »Tag Archives: gróhirzlur
Lat. Equus, hestur og seta, hár, tagl. Þetta er eina núlifandi ættkvísl, Equisetum L., úr stórum hópi plantna, sem komu fram á devontímanum fyrir um 400 milljónum ára og átti sitt blómaskeið fram að lokum kolatímans fyrir um 280 milljón árum. Þar á meðal voru tré, sem náðu allt að 30 m hæð. Steinkol […]
Lesa meira »