Flestir telja, að Þórhallur Vilmundarson (1924-2013), prófessor og forstöðumaður Örnefnastofnunar, sé höfundur að svo kallaðri náttúrunafnakenningu. Helgi Þorláksson, sagnfræðingur og prófessor, kemst meðal annars svo að orði á Vísindavefnum: „Örnefni voru líka gengisfelld sem heimildir um 1970, með svonefndri náttúrunafnakenningu. Höfundur hennar er Þórhallur Vilmundarson sem flutti röð rómaðra fyrirlestra árið 1966 og á næstu […]
Lesa meira »