Tag Archives: háplöntur

Greiningarlykill að vatnaplöntum

Written on July 6, 2022, by · in Categories: Flóra

Mörgum hefur reynzt erfitt að greina plöntur, sem lifa jafnan í vatni. Einkum kemur tvennt til. Í fyrsta lagi eru vatnaplöntur oft án blóma og í öðru lagi eru blóm margra þeirra lítil og ósjáleg. Eftirfarandi lykil hef eg tekið saman til að auðvelda greiningu þessara tegunda. Hér eru teknar með helztu tegundir, sem vaxa […]

Lesa meira »

Flóra Íslands – blómplöntur og byrkningar

Written on July 24, 2019, by · in Categories: Almennt

Flóra Íslands – blómplöntur og byrkningar. 741 bls. Útg. Vaka-Helgafell 2018 Höfundar: Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg, Þóra E. Þórhallsdóttir. Bókin er unnin í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands. Á haustmánuðum fór það ekki framhjá neinum manni, að út var komin ný bók í grasafræði. Sífelldar auglýsingar í helztu fjölmiðlum, þar sem kynnt var einstakt „stórvirki“, […]

Lesa meira »

INNGANGUR AÐ SKRÁ UM HÁPLÖNTUR Á ÍSLANDI

Written on February 2, 2016, by · in Categories: Flóra

INNGANGUR AÐ SKRÁ UM HÁPLÖNTUR Á ÍSLAND   ] Frá því eg eignaðist bókina Förteckning över Nordens växter eftir Nils Hylander árið 1967 hef eg reynt að halda til haga plöntutegundum, sem vaxa eða hafa vaxið á Íslandi. Skömmu síðar ýjaði eg að því við forstöðumann grasafræðideildar Náttúrufræðistofnunar Íslands að taka saman slíka skrá um […]

Lesa meira »

Plöntur á þurrkasumri

Written on August 11, 2012, by · in Categories: Gróður

Margir eru áhyggjufullir yfir þurrkum, sem gengið hafa yfir landið í sumar og telja það valdi ofþornun jarðvegs, sem síðan bitni á vexti plantna. Mér hafa sagt eldri menn, að það sé ekki óvanalegt hér á landi, að rigning komi með óreglulegu millibili en heildarúrkoma ársins sé jafnan ekki mjög breytileg. Áður hafa komið þau […]

Lesa meira »