Fyrir nokkrum árum var dalalilja (Convallaria majalis L.) kjörin fallegasta planta Svíþjóðar á vegum tímaritsins Forskning och framsteg. Höfundur þessa pistils leggur sjaldan fegurðarmat á plöntur, en getur þó jánkað þessu. Hitt er aftur á móti staðreynd, að fáar tegundir fara betur í vasa en einmitt dalalilja. Dalalilja var áður talin til liljuættar (Liliaceae); nú […]
Lesa meira »Greinasafn mánaðar: June 2014
Fyrir skömmu var sagt frá því í fréttum að loka þurfti um tíma deild á Landspítala vegna skæðrar bakteríu, sem herjaði þar. Þetta er svo kallað mósa-smit, sem er skammstöfun fyrir Meticilin ónæmur Staphylococcus aureus; það er bakterían S. aureus, sem er ónæm fyrir lyfinu meticilini. En bakteríur (gerlar) ónæmar fyrir lyfjum eru ekki aðeins […]
Lesa meira »Siðast liðið sumar vakti eg athygli á, að Vegagerðin hafði úðað eiturefninu Roundup (eða Clinic) allvíða meðfram vegum til þess að halda vegaröxlum hreinum af gróðri. Sjá hér: http://ahb.is/eiturefnahernadur-med-vegum/ Blöð og útvarp tóku upp þessa frétt, sem kom fólki verulega á óvart, og urðu margir til þess að lýsa óánægju sinni með þetta verklag Vegagerðarinnar. […]
Lesa meira »