Íslenskar eldstöðvar – Eldstöðin Ísland

Skrifað um July 18, 2012 · in Almennt · 29 Comments

BÆKUR – Náttúrufræðirit
ÍSLENSKAR ELDSTÖÐVAR
Eftir Ara Trausta Guðmundsson. 320 bls.
Útgefandi er Vaka-Helgafell. Reykjavík 2001. – Ritdómur, Morgunblaðið 19. desember 2001:1B.

Eins og nafn bókar gefur til kynna fjallar hún um eldvirkni á Íslandi síðustu 10 eða 11 þúsund ár. Ekki verður tölu komið á öll þau gos, sem orðið hafa á þessum tíma, en á síðustu öld einni má reikna með á milli 30 og 50 gosum eða eitt gos að meðaltali annað eða þriðja hvert ár. Í stað þess að tala um hverja einstaka eldstöð, er þeim skipað saman í hópa eða kerfi. Skilgreind hafa verið um 30 eldstöðvakerfi og er þeim lýst í 17 köflum bókarinnar. Nefna má kerfi við Heklu, á Reykjanesi og í Kötlu sem dæmi. Í hverjum kafla er lýsing á viðkomandi svæði, helztu jarðmyndunum og ummerkjum um eldgos. Síðan er sagt frá rannsóknum á svæðinu, getið þess fólks, sem þar kemur við sögu, og rætt um megineldstöð hvers svæðis, einstök eldvörp, fjallað um líkur á næsta gosi og gerð grein fyrir breytingum á kerfinu.

Eins og gefur að skilja eru kaflarnir mislangir, enda er vitneskja um kerfin hver með sínu móti. Yfirleitt eru almennu lýsingar við upphaf hvers kafla býsna vel gerðar. Það ber vott um, að höfundur veit mæta vel um hvað hann er að skrifa, enda menntaður á sviði jarðfræða. Ástæðan fyrir því, að haft er orð á þessu hér, er sú, að undanfarin ár hafa verið gefnar út bækur, þar sem sumir höfunda eru afar illa að sér í fræðunum. Þeir raða saman þekkingarmolum frá fræðimönnum, sem þeir bera sjálfir lítið skynbragð, svo að úr verður einn allsherjar hrærigrautur, en ríkulega myndskreyttur. Hér er þessu alls ekki til að dreifa og því er óhætt að setja bók þessa skör hærra en margar aðrar, sem eru skrifaðar handa almenningi um náttúru landsins. Í annan stað er bókin einkar fallegur prentgripur, því að saman fer skemmtileg uppsetning, mjög góðar myndir, ágæt kort, hnitmiðaðar innskotsgreinir og fróðlegur texti. Engin fjöður skal samt yfir það dregin, að hnýta má í ýmis atriði. Við lestur bókar var það mjög ergjandi, að köflum skuli ekki skipt í undirkafla. Bæði er það góð hvíld fyrir augað, léttir samanburð á milli kafla og meginmál verður miklu skýrara. Mörg fræðiorð koma fyrir, sem eru torskilin flestum og ekki er hlaupið að því að skilja þau, því að þau vantar í hugtakaskrána.

Í hverjum kafla er rakin saga rannsókna, sem er afar fróðlegt en jafnframt viðkvæmt mjög gagnvart þeim, sem komið hafa að málum. Því miður er talsverð fljótaskrift á því efni. Í inngangi tekur höfundur reyndar skýrt fram, að hann sé alls ekki að leggja dóm á framlag hvers fræðimanns, en engu að síður má misskilja þessa hluti, ef ekki er ítarlega greint frá. Þó að menn á fyrri tíð hafi ekki haft rétt fyrir sér, verður að skoða störf þeirra í ljósi almennrar þekkingar, tækni og tækja þess tíma, þá er þeir unnu verkið og oft lögðu þeir grunn, sem kom að gagni síðar.

Ýmsa fræðimenn nefnir höfundur til sögunnar og þar er honum einnig vandi á höndum. Hvers eiga þeir að gjalda, sem hvergi eru nefndir? Full ástæða hefði verið að nefna Ara Brynjólfsson í sambandi við athuganir á öskulögum í nágrenni Heklu. Þá má einnig geta þess, að sá Freysteinn, sem hefur rannsakað grunnvatn á Reykjanesskaga, er Sigurðsson en ekki Sigmundsson.

Ekki hafa enn fengizt einhlítar niðurstöður á eldvirkni innan einstakra kerfa og því eru skoðanir manna skiptar í því efni. Höfundi tekst oftast ágætlega að greina hlutlaust frá niðurstöðum og túlka þær að dómi þess, sem hér ritar. Hins vegar skal ósagt látið, hvort ýmsir jarðfræðingar séu fyllilega sáttir við ályktanir hans. Sums staðar hefur höfundur farið fullgeyst og ekki litið rétt í heimildir. Sem dæmi má nefna, að hraun norðvestan við Tungnaárjökul frá 1862-64 nefndi de Fontenay sendiherra Galdrahraun en ekki Nornahraun (bls. 113). Sú tillaga kom frá Sigurði Þórarinssyni löngu síðar. Hins vegar hefur Tröllahraun að tillögu Pálma Hannessonar festst við hraunið. Leið er sú árátta jarðfræðinga, að hnýta stöðugt hugtökum aftan við örnefni. Þetta er áberandi í bókinni og nægir að nefna Veiðivatnasvæðið, -stöðvar, -rein, -klasi, -eldstöðvar, -gossprunga, -dæld og -eldar. Auðvelt er að komast hjá þessu með því að umorða hlutina. Að öðru jöfnu er bókin rituð á einföldu máli, sem er laust við alla tilgerð. Ekki hefði þó sakað að renna yfir hana eina ferð enn og sníða af nokkra agnúa, sem eru þó hvergi til verulegra lýta. Að þessu sinni er ef til vill rétt að víkja að því, að engin ástæða er til að aðgreina þúsundina með punkti í lægri tölum en 10.000, enda hvarflar ekki að neinum að rita ártal á þann hátt (2.001).

Eins og áður sagði eru margar myndir og kort í bókinni. Myndirnar eru mjög vel valdar og litgreining með ágætum. Án korta væri bókin heldur erfið lestrar. Þau eru flest skýr en rastar í hraunum valda því að illgerlegt er að lesa sum örnefni. Einnig má finna að því, að nokkur kort sýna heldur takmarkað svæði miðað við texta. Töflur og skrár eru vel gerðar.

Það þarf ekki lítið áræði til þess að ráðast í að taka slíka bók saman. Að baki þessu verki liggur mikil vinna við að lesa og kynna sér aragrúa af fræðigreinum og skýrslum, vinna úr þeim það, sem bitastætt má telja, og síðast en ekki sízt að semja texta, þar sem öllum helztu meginatriðum eru gerð skil. Ekki verður með sanngirni annað sagt en að höfundur hafi leyst þetta vandasama verkefni með prýði og fullum sóma.

Leitarorð:

29 Responses to “Íslenskar eldstöðvar – Eldstöðin Ísland”
 1. kimleri görüyorum kimleri

 2. A total of 15 people have blocked me, 3 people have been stalking me for a long time.

 3. Robinskeve says:

  самоходный штабелер
  https://shtabeler-elektricheskiy-samokhodnyy.ru/

 4. [U]Общие технические вопросы. Обсуждение новостей в мире авто. Обмен опытом.[/U] [URL=https://saabclub.xf2.site/index.php?forums/hirsch-perfomance.26/]saab club авто форум[/URL] [B]Выбор SAAB.[/B]

 5. [B]Путешествия, дороги, маршруты.[/B] [URL=https://saabclub.xf2.site/index.php?forums/9-3-ss.21/]авто форум – сааб клуб[/URL] [U]Обмен опытом. Общие технические вопросы. Обсуждение новостей в мире авто.[/U]

 6. Buy [URL=https://antiquemaps.shop]historical old Classical Images[/URL] Novissima & exactissima Totius Orbis Terrarum Tabula in lucem edita per Davidem Funcke . . .

 7. [URL=https://sheetmusic.me]Sheet music[/URL] Billie Holiday Sheet Music with piano accompaniment[URL=https://sheetmusic.me/billie-holiday-songbook]Billie Holiday Songbook[/URL]

 8. [URL=https://sheetmusic.me]Sheet music PDF free[/URL] Free Sheet Music by Yiruma [URL=https://sheetmusic.me/yiruma-room-with-a-view]Yiruma Room With a View for Piano Solo[/URL]

 9. Покупайте на авто форуме [URL=https://saabclub.xf2.site/forums/shiny-i-diski.46/]шины НКШЗ[/URL] – большой выбор для легковых, грузовых и коммерческих автомобилей, также купите [URL=https://saabclub.xf2.site/forums/shiny-i-diski.46/]автомобильные диски[/URL] с гарантией от производителя

 10. В рассрочку купить [URL=https://saabclub.xf2.site/forums/shiny-i-diski.46/]шины marshal[/URL] – огромный выбор для легковых, грузовых и коммерческих автомобилей, также покупайте [URL=https://saabclub.xf2.site/forums/shiny-i-diski.46/]автомобильные диски[/URL] отличное качество и гарантия от производителя

 11. [B]Официальный сайт и авто форум[/B] [URL=https://avtotalk.xf2.site/]Ремонт – авто форум[/URL] Наиболее полная и актуальная база автомобилей в наличии от официальных дилеров. Запрашивайте персональные предложения и покупайте автомобиль [URL=https://avtotalk.xf2.site/forums/volvo-god-osnovaniya-1927.19/]Volvo[/URL]

 12. [B]Покупка авто – форум[/B] [URL=https://avtotalk.xf2.site/]Автозапчасти на форум авто[/URL] В частности, наш автофорум поможет найти вам ответы на многие вопросы. [URL=https://avtotalk.xf2.site/link-forums/prodam-zapchasti.98/]Продам запчасти[/URL]

 13. Sale [URL=https://antiquemaps.shop]rare old Maps[/URL] Americae Sive Novi Orbis Nova Descriptio English Edition!

 14. Sale [URL=https://antiquemaps.shop]historical old Atlases[/URL] Novus Orbis Sive America Meridionalis et Septentrionalis . . . (California as an Island–Rare Probst edition)

 15. Timothybipse says:

  Hello2. And Bye2.

 16. I do consider all the ideas you’ve offered on your post.
  They’re really convincing and will definitely work. Still, the posts are too
  brief for beginners. Could you please lengthen them a
  bit from next time? Thank you for the post.

 17. Hi! This is my first visit to your blog! We are a group of volunteers and starting a new initiative in a community in the same niche.
  Your blog provided us beneficial information to work on. You have done a wonderful job!

 18. Love the website– really individual friendly and whole lots to see! [url=http://soloation5.gabia.io/bbs/board.php?bo_table=free&wr_id=378060]aristocort online in der Schweiz sicher kaufen[/url]

 19. Many thanks, this website is very beneficial. [url=http://dseyeon.com/bbs/board.php?bo_table=free&wr_id=717098]Erfahrungen mit dem Kauf von molnupiravir 200 mg online[/url]

 20. I was able to find good information from your blog posts.

 21. Howdy! This article couldn’t be written much better!
  Looking at this article reminds me of my previous roommate!
  He continually kept talking about this. I am going to send
  this article to him. Fairly certain he’s going to have
  a great read. Thanks for sharing!

 22. Najczęstszymi przyczynami niewierności między parami są niewierność i brak zaufania. W czasach bez telefonów komórkowych i Internetu kwestie nieufności i nielojalności były mniejszym problemem niż obecnie.

 23. Howdy! I simply wish to offer you a big thumbs up for your great information you have right here on this post.

  I am coming back to your website for more soon.

Leave a Reply