Dagbog fra Island – Ferðasaga eftir Harald Krabbe – Barátta við sullarveiki

Skrifað um July 18, 2012 · in Almennt · 241 Comments

BÆKUR – Náttúrufræðirit
Dagbog fra Island – Ferðasaga eftir Harald Krabbe. 112 bls.
Útgef. er Ivan Kati. Kaupmannahöfn 2000. – Ritdómur Morgunblaðið 19. apríl 2000:40.

ÖLDUM saman herjaði sullaveiki á Íslendinga og olli miklum bágindum. Orsök sjúkdómsins var óþekkt fram á miðja nítjándu öld, en þá varð mönnum loks ljóst, að sníklar voru valdir að þessum hörmungum fólks. Bandormur, sem lifir meðal annars í þörmum hunda, verpir eggjum, sem berast ofan í menn (eða sauðfé) og þroskast þar í lirfu, sem borar sér leið í gegnum þarmavegginn. Síðan getur lirfan borizt í blóðrás um líkamann, sest að í einhverju líffæri og myndað um sig hjúp eða blöðru, sem er fyllt vökva. Kallast það sullur, sem getur orðið æði stór og valdið heilsuleysi, þar sem hann þrýstir á viðkvæm líffæri. Hér á landi höfðu hómópatar, skottulæknar og læknar reynt um langan aldur að létta sullaveikum mönnum þjáningar með ýmsum ráðum og jafnvel holskurði án þess þó, að þeir gerðu sér grein fyrir orsök. En það var ekki fyrr en um miðja nítjándu öld, sem mönnum varð ljóst, hvernig hundar koma þar við sögu. Um svipað leyti birti danskur læknir yfirlit yfir helztu sjúkdóma á Íslandi og komst að því, að sullaveiki hrjáði tæp 20% Íslendinga og væri mikill bölvaldur í landinu. Á þessum árum hafði ungur maður, Harald Krabbe, nýlokið námi í læknisfræði og hafið störf sem kennari í líffæra- og lífeðlisfræði í dýralækninga- og landbúnaðarháskólanum í Danmörku. Sérstakt áhugamál hans var sníkjudýrafræði, og í ljósi nýrra uppgötvana á því sviði ákvað hann að fara til Íslands og kynna sér ástand og horfur í þeim málum. Hann lagði af stað í fyrstu ferð sína 8. maí 1863. Í dagbókum sínum lýsir hann ferðalagi sínu oft og tíðum mjög ítarlega, einkum í upphafi. Þá kom hann tvívegis seinna, 1870 og 1871, og þá bregður svo við, að dagbókarslitrurnar verða því óburðugri sem líður á ferðina. Sjálfsagt hefur hann haft ýmsum öðrum hnöppum að hneppa, því að í síðustu ferð sinni kvæntist hann íslenzkri konu, Kristínu, dóttur Jóns Guðmundssonar ritstjóra Þjóðólfs, og eignuðust þau fjóra syni. Margir kannast án efa við tvo þeirra, Jón, sendiráðsritara í Kaupmannahöfn og Thorvald vitamálastjóra, sem skrifaði hina gagnmerku bók »Island og dets tekniske udvikling gennem tiderne« 1946.

Í inngangi að bókinni segir útgefandi hennar frá því, hvernig hann fékk í hendur ljósrit af handriti dagbókarinnar í upphafi áttunda áratugar en lét ekki verða af því fyrr en nú að gefa hana út. Að hans dómi er dagbókin merk heimild um líf og störf Íslendinga á þessum árum, en hún lýsir ekki síður dugmiklu starfi Haralds. Það er ekki ofmælt, að Harald Krabbe lagði grunninn að baráttunni við sullaveikina með rannsóknum sínum, þó að allmörg ár liðu þangað til henni væri nær alveg útrýmt. Í dagbókinni segir Harald frá því,
hvernig Íslendingar komu honum fyrir sjónir, greinir frá allmörgu sullaveiku fólki, sem hann reyndi að hjálpa og síðast en ekki sízt var
hann mikill áhugamaður um almenna náttúrufræði og veitti dýrum og plöntum eftirtekt. Meðal annars telur hann sig hafa fundið klettafrú í Almannagjá; sennilegra er þó að það hafi verið bergsteinbrjótur. Aðallega beindist athygli hans þó að hundum í leit að bandormum og þar fór hann ekki erindisleysu. Nær allir hundar, sem hann rannsakaði, voru
með bandorma, og um 30% með þá tegund, sem mönnum stafaði mest hætta af. Harald ritaði síðan bækling, »Athugasemdir handa Íslendingum um sullaveikina og varnir móti henni«, sem var dreift á hvert heimili í landinu. Þar með var baráttan við sullaveikina hafin. Margvíslega vitneskju er að finna í bókinni og er frásögnin bæði skemmtileg og fróðleg. Harald kynntist mörgu fólki og segir frá því tæpitungulaust. Ýmsu fékk hann að kynnast á ferð sinni og fræg er frásögn hans, þegar hann var látinn sofa í kirkju á Mosfelli við hliðina á líkkistu. Harald skrifaði sjálfur 1867 ítarlega grein um ferð sína (Erindringer fra en Reise paa Island i sommeren 1863) og byggðist hún á dagbók hans. Svo undarlegt sem það er, þá er ekki sagt frá grein þessari í bókinni. Svo virðist sem útgefanda hafi ekki verið kunnugt um hana.

Dagbókin er yfirleitt auðlesin en þó hnýtur maður um allmargar skammstafanir, sem þó er leyst úr fremst; þá er getið allmargra manna, og ekki er alltaf auðvelt að átta sig á hverjir það eru, þó að flestra sé getið á kápusíðu. Æskilegt hefði verið að skýra betur en gert er ýmis atriði, sem Harald rétt tæpir á, en til þess hefði þurft mann, sem
er kunnugur sögu landsins á þessum tíma. Dagbók þessi, þótt ekki sé hún stór í sniðum, varpar skýru ljósi á, hve alvarlegur sjúkdómur sullaveikin var á sínum tíma, en hún lýsir einnig ýmsum smáatriðum í lífi og starfi fólks, sem gaman er að kynnast og menn hafa kannski ekki gert sér fulla grein fyrir áður. Auk dagbókarinnar er í bókinni stutt yfirlit yfir lífsferil sullaveikibandorms eftir Kristínu Helgu Þórarinsdóttur (prófritgerð 1999) og gömul grein eftir Pál A. Pálsson um útrýmingu sullaveikinnar á Íslandi. Allmargar myndir eru í bókinni en þær eru nokkuð hver úr sinni áttinni.

Harald Krabbe tókst að skýra orsakir sullaveikinnar og hann benti okkur á ráð til þess að forðast hana. Starf hans bar ríkulegan ávöxt og hann er fyllilega þess verður að minningu hans sé á loft haldið. Óhætt er að segja um þá feðga þrjá, að þeir hafi verið Íslendingum miklir haukar í horni.

Leitarorð:

241 Responses to “Dagbog fra Island – Ferðasaga eftir Harald Krabbe – Barátta við sullarveiki”
 1. DeShofsGtv says:

  best drugstore highlighter canada world pharmacy quality rx pharmacy

 2. DevShofsGtv says:

  adipex canada pharmacy manor pharmacy store locator reliable rx pharmacy coupon

 3. RtShofsDev says:

  how does viagra work viagra online pharmacy viagra for sale

 4. Instagram Takipçi Satın Al

 5. Youtube abone satın al

 6. Marie Laycock says:

  cialis liquid cialis 20mg tablets tadalafil daily use

 7. Ahaa, its fastidious discussion regarding this paragraph at this place at this website,
  I have read all that, so now me also commenting at this place.

 8. Kristin Uber says:

  tamoxifen nolvadex price medications like tamoxifen price of nolvadex

 9. Peter Wirkus says:

  Ahaa, its pleasant dialogue about this post at this
  place at this webpage, I have read all that,
  so at this time me also commenting here.

 10. Sandra Watt says:

  xenical fda xenical 84 orlistat max dose

 11. You’ve made some really good points there. I looked
  on the web to learn more about the issue and found most people will go along with your views on this web site.

 12. Sharlene Goss says:

  generic sildenafil sildenafil 100mg mexico viagra canadian pharmacy

 13. I like what you guys are up too. This type of clever work and reporting!
  Keep up the superb works guys I’ve added you guys to my blogroll.

 14. Laurie Davis says:

  cialis coupon lilly cialis online order cialis 20mg prices

 15. It is the best time to make some plans for the
  future and it’s time to be happy. I’ve read this post and if I could I want to suggest you some interesting things
  or advice. Perhaps you could write next articles referring to this
  article. I wish to read even more things about it!

 16. Dawn Sandoval says:

  menopause and tamoxifen nolvadex mexico nolvadex 20mg tablets

 17. I’ve been surfing on-line more than three hours lately, yet I by no means found
  any interesting article like yours. It’s pretty value
  enough for me. In my view, if all webmasters and bloggers made good content as you probably did, the net will likely be much more
  helpful than ever before.

 18. Sam Fults says:

  sildenafil gel buy viagra pills sildenafil vs tadalafil

 19. Ahaa, its pleasant conversation about this paragraph at this place at this blog, I have read all that, so now me also commenting here.

 20. Leroy Coleman says:

  zanaflex pills zanaflex 8 mg tizanidine hcl 4mg

 21. Its such as you learn my mind! You appear to understand a lot about this, like
  you wrote the e book in it or something. I think that you simply can do with a few
  % to pressure the message home a little bit, but instead of that,
  that is fantastic blog. An excellent read. I will certainly be back.

 22. Pamela Hairgrove says:

  azithromycin 500mg tablets azithromycin and alcohol zithromax z pak

 23. I every time emailed this blog post page to all my contacts,
  because if like to read it then my friends will too.

 24. Vbfnwoxia says:

  fluoxetine and bupropion 20 mg fluoxetine

 25. DerdPlaby says:

  side effects of lyrica 75mg pregabalin)

 26. instagram takipçi satın al

 27. takipci paketim ile instagram takipçilerinizin artisini keyif ile izleyebilirsiniz hemen ziyaret ederek sizde bir adım atın.

 28. Vbdxwoxia says:

  meds online without doctor prescription doctor of pharmacy degree online

 29. Instagram hizmetlerini en uygun fiyatlar ile sitemizden alabilirsiniz.

 30. Frhbroady says:

  cialis insurance coverage blue cross cialis for daily use dosage

 31. instagram takipçi satın al

 32. FjobSaurb says:

  cheap generic viagra new viagra

 33. tiktok takipçi satın al

 34. Youtube abone satın al işlemini en güvenilir şekilde yapmak için sitemi hemen ziyaret et ve bugüne özel fırsatlardan yararlan.

 35. youtube abone satın servilerimiz ile fenomen olma yoludna emin adımlar ile uçuşa geçebilirsiniz.

 36. FbsfSaurb says:

  viagra price comparison cheapest viagra

 37. abone satın alcı işlemi yapmak için sitemi ziyaret et ve hemen istediğine ulaş yada başkalarına satarak komisyon elde et

 38. DeanLof says:

  Go here to see some hot naked asian pics

  If you love naked asian pics, then this is the site for you!

 39. Stephanie Guarino says:

  keflex alcohol omnicef dosing flagyl dosing

 40. I have been browsing on-line more than three hours these days, but I never discovered any attention-grabbing article like yours.
  It’s lovely worth sufficient for me. In my opinion, if all site
  owners and bloggers made excellent content as you did, the web will likely be a lot more helpful than ever before.

 41. Brigette Cruz says:

  lasix generic norvasc dosage amiodarone pals

 42. Tanya Ripepi says:

  I’ve bee surfing on-line more han three hours today, yeet I bby nno means discovewred anny intdresting articloe like yours.
  It’s lovely worthh sujfficient for me. In mmy view, iif alll site owners aand bloggers maee
  good content ass you did, the web caan bbe much more useful han evr before.

 43. Mary Seba says:

  augmentin generic flagyl zithromax

 44. Jed Olivares says:

  I’ve been browsing online more than 4 hours today, yet I never found any interesting
  article like yours. It’s pretty worth enough for me.
  Personally, if all site owners and bloggers made good content as you did,
  the web will be a lot more useful than ever before.

 45. Keith Villarreal says:

  azithromycin heartburn metronidazole dosing keflex dosing

 46. Hi there just wanted to give you a quick heads up.
  The words in your content seem to be running off the screen in Ie.
  I’m not sure if this is a format issue or something to
  do with browser compatibility but I figured I’d post to let you know.
  The design look great though! Hope you get the issue resolved soon. Kudos

 47. Gary Bentley says:

  clindamycin abx azithromycin solvent augmentin generic

 48. Joyce Rendon says:

  Its like you read my mind! You seem to know so much approximately this, such
  as you wrote the book in it or something. I think that you simply could do with some percent to power the message house a little bit, but instead of that,
  this is magnificent blog. A great read. I will definitely be back.

 49. Linda Kohls says:

  azithromycin strength zithromax packaging cefdinir 125

 50. It is perfect time to make some plans for the future and it is time to be happy.
  I’ve read this post and if I could I wish to suggest you some interesting things or tips.
  Maybe you can write next articles referring to this article.
  I wish to read even more things about it!

 51. Hello there! This blog post could not be written any better!
  Looking at this post reminds me of my previous roommate!
  He constantly kept preaching about this. I’ll send this
  information to him. Fairly certain he’ll have a very good read.
  Thanks for sharing!

 52. görev yaparak para kazanmak isteyenler hemen sitemizi ziyaret ederek para kazanmaya başlayabilirler.

 53. instagram takipçi satın al

 54. Devgwoxia says:

  ivermectin where to buy for humans stromectol 3 mg tablets price

 55. SbgtWalk says:

  prescription medication neurontin buy gabapentin 300mg uk

 56. youtube abone hilesi yapmak için sitemizi mutlaka ziyaret edin ve bilgilenin

 57. instagram takipçi satın al

 58. instagram takipçi satın al

 59. instagram takipçi satın al

 60. instagram takipçi satın al

 61. instagram takipçi satın al

 62. KnegPlaby says:

  romeo and juliet essay help student essay help

 63. Ancifraks says:

  best paper writing service write my apa paper

 64. instagram takipçi satın al

 65. Tanna Hendrix says:

  kemadrin vantin mysoline

 66. Frank Zuniga says:

  I’ll immediately clutch your rss feed as I can’t to find your email subscription hyperlink or newsletter service.

  Do you have any? Kindly let me realize in order that I may subscribe.
  Thanks.

 67. youtube abone satın al işlemi yapmak için hemen sitemizi ziyaret edin ve hedeflerinize ulaşın.

 68. buy generic viagra online

  WALCOME

 69. instagram takipçi satın al hizmetlerimizi kullanarak milyonlarca insan arasında kolay şekilde fark edilebilirsiniz üstelik en güvenilir yöntemler ile.

 70. instagram takipçi satın al hizmetleri arasında en iyilerden birisi olan sitemiz ile kalitenin zirvesini yaşayın

 71. instagram takipçi satın işlemleri ile sosyal medyada sizlerde kendinizi bir adım ön sıraya çıkarabilirisniz.

 72. Kiciary says:

  medecine logo ivermectin human dosage is ivermectin safe for people ivermectin tablets for sale walmart generisk stromektol

 73. order viagra online

  WALCOME

 74. instagram hizmetlerimiz ile sosyal medya uygulamarında 1 adım öne geçebilirsiniz hemen sitemizi ziyaret edin ve öne geçin

 75. viagra online generic

  WALCOME

 76. KrbcPlaby says:

  master thesis writing service thesis editing service

 77. ucuz takipçi al ve daha fazlası için sitemizi hemen ziyaret edebilirsiniz.

 78. viagratitan.com

  WALCOME

 79. Abnobe says:

  Dagbog fra Island – Fer?asaga eftir Harald Krabbe – Baratta vi? sullarveiki side effects for ivermectin buy ivermectin online for dogs good rx pharmacy discount prices ivermectina compresse uk

 80. mokdiedo says:

  Dagbog fra Island – Fer?asaga eftir Harald Krabbe – Baratta vi? sullarveiki buy metronidazole azithromycin 500 mg azithromycin 250 mg treatment antibiotics for uti

 81. KyleLof says:

  Check out this gallery of petite porn pics

  If you like petite mature pics, then this is the site for you!

 82. JimLof says:

  Check out this guide about how to get free diamonds in cooking fever

  This game is a whole lot more fun when you have unlimited free gems.If you like mobile games like this you should check out this site

Leave a Reply