BÆKUR – Náttúrufræðirit Blómahandbók heimilisins Eftir Nico Vermeulen. Björn Jónsson og Örnólfur Thorlacius þýddu 320 bls. Útgef. er Vaka-Helgafell 1999. – Ritdómur, Morgunblaðið 3. febrúar 2000:31. ÓTRÚLEGA margir hafa ánægju af hvers kyns ræktun, hvort heldur hún er stunduð úti í mörkinni eða inni í stofu og blómaskála. Fyrr á árum var öll ræktun mun fábreyttari en nú, enda […]
Lesa meira »Tag Archives: bók
BÆKUR – Náttúrufræðirit Veðurdagar Eftir Unni Ólafsdóttur og Þórarin Eldjárn. 240 bls. Útgef. er Vaka-Helgafell 1999. – Ritdómur, Morgunblaðið 28. desember 1999:44. TVÍMÆLALAUST er þörf á að glæða þann áhuga á veðri, sem býr með þjóðinni. Sífellt færri verða beint háðir veðráttu við dagleg störf, og því er mikil hætta á, að margvíslegur fróðleikur tapist smám saman, því að […]
Lesa meira »