Hrapalleg Íslandskort – Ferðakort Landmælinga Íslands

Skrifað um July 15, 2012 · in Almennt · 236 Comments

Hrapalleg Íslandskort
Ferðakort 1 til 3, mælikvarði 1:250?000. – Ferðakort Landmælinga Íslands
Útgefandi er Landmælingar Íslands. Reykjavík 2002/3. – Ritdómur, Morgunblaðið 1. ágúst 2003:25. (Andsvar 2. ág.; Leiðrétting við umsögn um kort stuttu síðar.)

Útgefandi er Landmælingar Íslands. – Reykjavík 2002/03.
Nýútkomin ferðakort Landmælinga Íslands eru um margt frábrugðin hinum eldri kortum, dönsku herforingjaráðskortunum, sem flestir kannast við, í mælikvarðanum 1:250?000. Án efa eru þetta þau kort, sem flestir nota á ferðum sínum um landið og einnig til þess að átta sig á höfuðdráttum landsins. Fyrst er til að taka, að blöðin eru nú þrjú í stað níu áður. Að sumu leyti er hagræði af þessari stærð, því að kortin eru haganlega brotin. Á hinn bóginn eru þau oft óþægilega stór, ef breiða þarf úr þeim (86×135 cm) og samanbrotin að fullu fara þau heldur illa.

Pappírinn í kortunum er vel valinn og virðist þola talsvert hnjask. Gerð leturs og stærð eru sömuleiðis vel valin, svo að kortin eru mun læsilegri en hin gömlu.Mörgum kemur sjálfsagt spánskt fyrir sjónir, að engar sýslur eru skráðar á kortin. Ástæðan er sú, að þær eru ekki til samkvæmt bókstaf laganna. Hins vegar eru umdæmismörk sýslumanna færð á kortin og sums staðar falla þau að mörkum gömlu sýslnanna en annars staðar ekki. Hreppamörk eru löngu dottin upp fyrir en hvergi er að finna skil á milli sveitarfélaga og hin nýju nöfn eins og Árborg og Fjarðabyggð eru ekki tekin með, að því er þó bættur skaðinn. Gömlum og gildum nöfnum yfir stærri svæði er þó víða haldið, eins og Staðarsveit, Flói, Mýrar, Landsveit og Kelduhverfi, en engar línur dregnar, sem sýna víðáttu þeirra; en Holt og Tungusveit eru ekki merkt, svo að dæmi sé tekið. Þarna á milli er víða mikið ósamræmi í stærð leturs.

Að sjálfsögðu eru hæðarlínur á kortunum, en það hefur gleymzt að geta um hver hæðin er á milli lína. Verra er, að hvergi eru hæðartölur við línur, svo að það getur verið tafsamt að komast að réttri hæð. Öllu verra er þó, að hæðarlínum á jöklum er sleppt. Slíkt má ekki koma fyrir og verður að laga það hið snarasta. Margar hæðartölur á fjöllum eru aðrar en á eldri kortum og má því ætla, að þessar séu réttar. Árni Hjartarson sýndi fram á það hér í blaðinu fyrir skömmu, að hæð Heklu er röng og leikur grunur á, að það eigi við um fleiri fjöll (t.d. Snæfell, Hengil og Eyjafjallajökul), þó að ekki sé auðvelt að sannreyna það. Einkennilegt er, að búið er að þurrka út hæðartölur á mjög áberandi kennileitum eins og Krakatindi, og Grettishæð á Stórasandi er ekki einu sinni merkt lengur. Á eldri kortum er tiltekin hæð vatna yfir sjó, en hér er þessum mjög svo nauðsynlegu tölum sleppt, þó að skýringar við kortin sýni annað. Það þarf ekki að lýsa því, hve bagalegt það er.
Ár og lækir eru teiknuð með bláum línum og eru því nokkuð greinileg á kortinu. Þó eru sumar ár slitnar í sundur (t.d. Háumýrakvísl og Grjótá undir Búrfellshálsi) en um aðrar hefur ekki verið kunnugt áður, eins og allar lækjarsprænurnar, sem sýndar eru á Heiðinni hárri. Þar sem ár falla um sanda eða aura eru oft aðeins útlínur látnar duga, svo að árnar líta út sem stórfljót, stöðuvötn eða jafnvel firðir. Þannig má ætla, að fjörður gangi norð-austur úr Hvítárvatni, þar sem Fróðá rennur í það og ókunnugir kunna að halda, að Skyndidalsá í Lóni sé allt að því skipgeng og að stöðuvötn séu í Múlakvísl og Klifanda. Þá eru upptök Jökulsár á Fjöllum teiknuð þannig, að þau líkjast uppistöðulónum. Mesta furðu vekja þó vötnin stóru í Eldhrauni austur af Árkvíslum (eða Djúpabresti). Þeim hafa þó engin nöfn verið gefin.

Svo aftur sé vikið að gömlu kortunum, þá voru mýrar, hagar, engi og skógar merkt með grænum lit, auk smærri tákna. Nú eru aðeins skógar (kjarr) og ræktað land merkt grænum lit en flóar og fen með litlum bláum, ógreinilegum táknum. Þessar merkingar eru með slíkum eindæmum, að það hálfa væri nóg. Ljósvatnsskarð er eitt akurlendi fjalla á milli samkvæmt kortinu, enginn túnbleðill við Þórðarstaði en hins vegar víðlent ræktað land í Fnjóskadal frá Steinkirkju suður fyrir eyðibýlið Grjótárgerði. Það eru og nokkur tíðindi, að Vaglaskógur (eða Hálsskógur), vöxtulegasti birkiskógur landsins, er með öllu horfinn af korti. Þá eru hvorki flóar né fen í Þjórsárverum, Hvítárnesi eða Miklumýrum og engin mýrarblettur lengur til í Guðlaugstungum. Þannig mætti lengi telja og er með ólíkindum hvað merkingar eru ónákvæmar.
Þá er komið að örnefnum. Ef allt yrði talið, sem fundizt hefur við fremur litla leit, yrði sá bálkur ærið langur. Hér eru því ekki tök á að birta nema fáein dæmi til glöggvunar. Ekki eru öll örnefni rétt, Vondubjallar á Rangárvöllum kallast Rauðubjallar og Biskupstunga á Auðkúluheiði er nefnd Biskupstungur. Sumir bæir eru á röngum stað; Heiðarbrún í Holtum er úti í miðri Ytri-Rangá en eyðibýlið Sandar í Leiðvallarhreppi er sýnt á bakka Kúðafljóts en ekki á eyju í miðri á.

Sömu sögu er að segja um Belgsá í Fnjóskadal, sem er sett við Selgil vestan Fnjóskár á korti nr. 2 en er með réttu austan árinnar. Fyrir kemur að merkingar bæja séu rangar. Í Aðaldælahreppi er nöfum á Brúnahlíð og Klambraseli víxlað og Víkingavatn II er nefnt Kílakot, en það er eyðibýli sunnan við vatnið og ekki merkt. Bærinn Fjall í Seyluhreppi er ómerktur og Íbishóll þar skammt frá er þurrkaður út, þó að þar sé búið. Þá hafa nöfn á mörgum gömlum eyðibýlum, sem mörgum leikur forvitni á að vita hvar eru, verið afmáð. Nú sjást engir Hólar lengur í Biskupstungum og niðjar kenndar til Víkingslækjar finna ekki lengur ættaróðalið á korti. Ótal önnur dæmi mætti nefna. Það eru ekki aðeins bæjarnöfnum, sem hefur skolað til, Arnaneslón er sett við Bakkaþúfutjarnir og gleymzt hefur að teikna Úlfsvatn á Arnavatnsheiði, og af ómerktum, stórum vötnum má nefna Skjálftavatn og Svínafellsvatn í Nesjahreppi. Þá er mörgum þekktum örnefnum sleppt.
Gránunes á Kili, Paradís á Skógarströnd, Útfall og Grasver í Fögrufjöllum, svo að fátt eitt sé nefnt, eru ekki lengur auðkennd, en hins vegar er nýnefnið Lónsöræfi sett á kort. Þau hétu áður Stafafellsfjöll og dugði það nafn þangað til kaupstaðabúar fóru að spranga þar um. Á kortunum er hitt líka til, að nöfnin standa en tákn um fyrirbærin eru horfin. Þannig eru tákn um jarðföllin í Urðarhálsi og Stóra- og Litla-Víti í Þeistareykjabungu ekki sýnd.

Þó að hér hafi verið fjallað um nöfn, má líka geta þess, að víða eru áberandi eyður í kortunum. Sem dæmi má nefna, að á leiðinni á milli Selvogs og Þorlákshafnar er ekki eitt einasta staðarnafn, þó að af nokkru sé að taka (t.d. Bjarnavík, Viðarhellir, Háaleiti og Básar). Úr þessu verður ef til vill bætt, þegar Suðurstrandarvegur kemur.
Ekki skal fjallað hér um akvegi, en þar gætir oft mikillar ónákvæmni.
Engum skal ráðlagt að treysta þessum merkingum. Samkvæmt korti er akfær leið fram Kjálka alla leið að Ábæ; brúarsmíðin þar hefur því ekki farið hátt og er síðast fréttist lá leið fram Fnjóskadal ofan bæjar við Þórðarstaði en ekki fram bakkann eins og sýnt er. Að síðustu má geta sér þess til, að jökulskerin, sem táknuð eru við Grímsvötn hafi á loftmyndum aðeins verið gjóskuflekkir, sem hafa glapið kortagerðarmönnum sýn.

Skal nú lokið athugasemdum, þó að af nógu sé enn að taka. Við lestur kortanna fer ekki hjá því, að hugurinn leiti aftur til Eggerts og Bjarna, Sveins Pálssonar og Björns Gunnlaugssonar, sem lögðu á sig ómælt erfiði til að grafast fyrir um hæð fjalla, svo að sem minnstu skakkaði. Um langan aldur stóðum við í þakkarskuld við erlenda kortagerðarmenn, meðal annars Frisak, Scheel og Koch og síðan hóp erlendra manna, einkum danskra, sem unnu stórkostleg afrek. Flest af því, sem þeir unnu, var gert af slíkri nákvæmni við hinar erfiðustu aðstæður, að ekki hefur þurft að bæta um síðar.

Kortagerðamenn nú á dögum vinna við allt aðrar aðstæður en áður og þurfa ekki að vaða eina einustu lækjarsprænu. Nútíma tölvutækni og dýrustu tæki standa þeim til boða. Árangurinn er því miður ekki að sama skapi góður og þessi nýja útgáfa er, frómt frá sagt, afspyrnu léleg, frá sjónarhóli þess leikmanns í þessum fræðum, sem hér heldur á penna.
Nauðsynlegt er að fá ítarlegar skýringar á því, hvers vegna svona óhöndullega hefur til tekizt, því að útgáfa landakorta er ábyrgðarmikið starf. Kortaútgáfa er hvoru tveggja í senn menningarlegt og vísindalegt viðfangsefni, sem krefst þess að viðhöfð séu hin vönduðustu vinnubrögð.
Landmælingar Íslands, sem notið hafa mikls trausts til þessa, geta ekki vikið sér undan því að útskýra þessi flausturslegu vinnubrögð.

Ágúst H. Bjarnason

Leitarorð:

236 Responses to “Hrapalleg Íslandskort – Ferðakort Landmælinga Íslands”
 1. A Really Excellent Application Good luck

 2. FnmkSaurb says:

  can you buy ivermectin over the counter ivermectin for guinea pig

 3. DmsShofs says:

  buy drugs in canada Biltricide

 4. levitra 20mg reviews

 5. Propecia Liver Damage Herbal

 6. Propecia says:

  Cephalexin Caps

 7. RumbShofs says:

  costco pharmacy online refill Medex

 8. Cahuroady says:

  cialis dosage when to take cialis dapoxetine

 9. cialis online online a href

 10. viagra generico para que serve

 11. FsjkSaurb says:

  what would happen if a girl took viagra discount generic viagra

 12. JefferyJek says:

  cheap zithromax pills zithromax

 13. Priligy says:

  Amoxicilline Gonorrhee

 14. Dwaynestert says:

  cialis brand name without prescription canada customs and cialis

 15. Kmsgkeype says:

  viagra from canadian pharmacy reviews discount drugs online pharmacy

 16. JerryVer says:

  buy cialis no prescription order cialis online

 17. ThomasDieva says:

  stromectol online pharmacy ivermectin 250ml

 18. ThomasDieva says:

  stromectol how much it cost ivermectin 10 mg

 19. SeehWalk says:

  ivermectin antiparasitic ivermectin 50ml

 20. JosephJaf says:

  buy generic viagra online free viagra

 21. Dsnnwoxia says:

  what is ivermectin used for ivermectin medscape

 22. JoshuaMug says:

  over the counter alternative to viagra п»їover the counter viagra

 23. HmsmPlaby says:

  generic cialis tadalafil 20mg reviews maximum dose of tadalafil

 24. JosephJaf says:

  how long does viagra last viagra samples

 25. RichardWit says:

  viagra without a doctor prescription usa buy viagra online

 26. instagram içinde olani varmi bunun ?

 27. what can i take to enhance cialis sams club cialis

 28. HrhsPlaby says:

  ivermectin horse wormer tractor supply ivermectin cancer

 29. Cebbroady says:

  is it safe to buy from canadian pharmacy online canadian pharmacies recommended by aarp

 30. FgwvSaurb says:

  sildenafil citrate online pharmacy effexor xr canadian pharmacy

 31. Dnenwoxia says:

  where to buy ivermectin lotion (sklice) ivermectin (stromectol)

 32. Ahebfraks says:

  sildenafil citrate medication viagra 30 pills

 33. Jimmyodoth says:

  http://ciatad24.com/# cialis dosage recommendations frequency

 34. Jimmyodoth says:

  https://viasild24.online/# how to take viagra for maximum effect

 35. DwhgShofs says:

  free viagra and cialis samples toronto buy cialis

 36. AlfredHip says:

  sex and glory games
  sex games ravens meditation full
  adult games sex

 37. Khwkeype says:

  generic viagra without a prescription viagra 100mg pills

 38. Stephengow says:

  http://viasild24.online/# sildenafil citrate tablets 100 mg

 39. Jimmyodoth says:

  http://viasild24.com/# how many sildenafil 20mg can i take

 40. Chrisneurn says:

  wife sex party games
  69 sex games
  finguring games sex

 41. Dnwnwoxia says:

  where do you inject liquid cialis free cialis sample pack

 42. JeffreyTog says:

  https://viasild24.com/# how to take viagra for maximum effect

 43. MichaelTophy says:

  first person sex games
  adult sex hunger games
  nudist sex games

 44. HnnrPlaby says:

  can i buy viagra over the counter in usa sildenafil 100mg uk price

 45. Ronaldstage says:

  adult sex android games
  sex games websites
  europe refugee rape crisis 2016 forced sex games

 46. DwhgShofs says:

  does cialis lower blood pressure generic cialis online

 47. Anriifraks says:

  cialis vs viagra vs levitra cost free levitra

 48. Davidbap says:

  wife sex party games
  fun sex games to play with your husband
  customizable sex games

 49. HmehPlaby says:

  a research paper is different from an essay because how to write a research paper essay

 50. DeweyNag says:

  free animated sex games
  erotic sex games michele perello
  girl with girl sex games

 51. RjrcShofs says:

  term paper on hospital management system in dbms writing a term paper guidelines

 52. DavidMeess says:

  essay writing help
  esl essay writing
  write that essay

 53. Arnjfraks says:

  yellow wallpaper essay conclusion ias mains essay paper 2012

 54. QuintonRed says:

  website that write essays for you
  writing argumentative essays
  persuasive essay writing

 55. Richardvitef says:

  writing essay conclusion
  essay writing online
  writing essays for college applications

 56. HmehPlaby says:

  life changing experience essay papers uranus essay paper

 57. Davidwew says:

  writing an opinion essay
  argumentative essay writing
  website to write essays

 58. Charlesexhib says:

  hydroxychloroquine 700mg plaquenil new plaquenil tablet canada
  xykzwq

 59. Jamesguabe says:

  zithromax 250 mg zithromax news zithromax 500 mg lowest price pharmacy online
  drrlgi

 60. DanielLep says:

  buy prednisone mexico prednisone new formula where can i order prednisone 20mg
  znqmxv

 61. IsaacMoT says:

  where to buy stromectol online ivermectin news stromectol south africa
  obdyvv

 62. Charlesexhib says:

  plaquenil 400 mg hydroxychloroquine news where to order plaquenil
  sdmdzo

 63. Jamesguabe says:

  buy zithromax canada zithromaxsnw how to get zithromax online
  fhxlrt

 64. DanielLep says:

  prednisone uk buy buy prednisone prednisonesnw prednisone for sale in canada
  qqhofl

 65. Charlesexhib says:

  plaquenil 200 mg online hydroxychloroquine where can i buy plaquenil
  cfjlhz

 66. Clydeinjub says:

  best custom essay writing service
  writing essay conclusion
  writing opinion essays

 67. DanielLep says:

  prednisone 10mg cost buy prednisone prednisonesnw cheapest prednisone no prescription
  mpsoqk

 68. Charlesexhib says:

  plaquenil tablets plaquenil new hydroxychloroquine buy online
  naakhk

 69. Jamesguabe says:

  zithromax online azithromycin news zithromax antibiotic
  rrksiq

 70. DanielLep says:

  where can i buy prednisone online without a prescription prednisonesnw prednisone tabs 20 mg
  htttha

 71. Charlesexhib says:

  buy plaquenil 100mg plaquenilsnw hydroxychloroquine sulfate oval pill
  nvhalw

 72. DanielLep says:

  buy prednisone online paypal prednisone new buy prednisone without prescription
  zcpfup

 73. Charlesexhib says:

  buy plaquenil cheap hydroxychloroquine hydroxychloroquine sulfate 300 mg
  qywmfm

 74. Charlesexhib says:

  plaquenil plaquenil news plaquenil cost without insurance
  pdqtsc

 75. DanielLep says:

  buying prednisone on line prednisone new prednisone 475
  zyrtsp

 76. FnrhSaurb says:

  term paper about abortion pdf term paper on mri

 77. Anthonyseart says:

  writing essay help
  write a essay about yourself
  i hate writing essays

 78. Charlesexhib says:

  plaquenil purchase online plaquenil news plaquenil 200 mg canada price
  oftiqy

 79. DanielLep says:

  prednisone 20 mg prices prednisone prednisone 250 mg
  xpyuth

 80. Charlesexhib says:

  plaquenil online mexico plaquenilsnw hydroxychloroquine sulfate cost
  ugynvs

 81. DanielLep says:

  prednisone coupon prednisone news prednisone 10mg online
  cxhvkt

 82. Charlesexhib says:

  hydroxychloroquine sulfate oral plaquenil news hydroxychloroquine 300
  pljarx

 83. DanielLep says:

  over the counter prednisone pills prednisone prednisone 40 mg rx
  plobhj

 84. FrankSal says:

  the best essay writing services
  essay writing services australia
  essay writing site

 85. DhexShofs says:

  phd thesis length edinburgh poor phd thesis

 86. Drnnwoxia says:

  nc state essay question cpap essay

 87. Williamsow says:

  student essay invisible ink
  pay someone to write your essay
  essay checker

 88. dlh23q says:

  how much does cialis cost without insurance tadalafil price cialis 20 mg price

 89. Henryslady says:

  budgeting wedding essay
  college essay samples
  how to write personal essay

 90. ChriswoW says:

  uc essay prompts
  help me write an essay
  cite an essay

 91. Walterrop says:

  my zombie myself essay tone
  overcoming essay
  write a good essay

 92. sinfeno says:

  cialis vs. viagra recreational use tadalafil goodrx cialis online cheap

 93. wegonqkd says:

  where to get tadalafil buy generic cialis online with mastercard

 94. France says:

  ivermectin tablets order strumectol ivermectin for humans where to buy

 95. cost of cialis cialis at canadian pharmacy

 96. Leagenag says:

  online doctor for ed meds cheapest drug prices

 97. wegonzti says:

  where to buy tadalafil on line generic cialis online fast shipping

 98. wegovqdw says:

  generic cialis tadalafil tadalafil generic

 99. best free vpn for chrome
  pure vpn
  best free vpn for mobile

 100. EloreLex says:

  My kids moved to Cloverdale from Vancouver 23 years ago , and we have been with pharmasave from the start. I don’t know what we would do if we continually had to split for again , cloverdale pharmasave is like family , many times there when we need you In the whilom 5 years our sons dog ( Keeda ) has had a extraordinarily unfortunate click in her hips that was causing her lots of misery, but with the expropriate of the stake she things being what they are gets glucosamine diurnal and she feels mastery in requital for it. Thanks azithromycin tablets.

 101. cover letter for essay
  how long is a essay
  opinion essay examples

Leave a Reply