Hlýtt haust og haustbeit

Skrifað um November 7, 2012 · in Gróður · 110 Comments

 

Það getur verið skynsamlegt að hýsa féð snemma á góðu hausti. Ljósm. ÁHB.

Það getur verið skynsamlegt að hýsa féð snemma á góðu hausti. Ljósm. ÁHB.

Margir velta fyrir sér, hver áhrif hlýnunar eru á vöxt og viðgang plantna. Engum blandast hugur um, að þau geti orðið býsna mikil, þó að mjög erfitt sé að segja fyrir um hverjar breytingarnar verða. Annars vegar geta orðið umskipti á flórunni, það er einstökum tegundum plantna, og hins vegar á gróðrinum eða gróðurfélögum eins og votlendi, mosaþembum og melagróðri. Að líkindum verða breytingar á flóru allnokkrar áður en þær koma verulega fram á gróðrinum. Ef til vill verður þetta útskýrt betur í öðrum pistli.

En hér skal hugað að öðru, sem tengist hlýnun. Undir haust taka plönturnar að búa sig undir komandi vetur. Mikil stakkaskipti verða í allri starfsemi plöntunnar og meðal annars stöðvast lengdarvöxtur og ákveðinn næringarforði safnast í plöntuhluta, sem lifa um veturinn. (Óþarft er að taka fram, að þetta gildir ekki um einærar plöntur.) Þessi söfnun stjórnast bæði af hita og birtu. Þar á milli er flókin samverkun, en plöntur, sem hér vaxa hafa lagað sig að þessum aðstæðum. Þessi næringarforði er plöntunum lífsnauðsynlegur, svo að þær geti hafið vöxt að vori.

Nú má spyrja, hvernig bregðast plönturnar við, þegar hiti eykst en birtan er óbreytt. Ýmsir kunna að ætla, að það sé einungis til góðs fyrir plönturnar. Það er alls ekki sjálfgefið, en engin algild svör eru til við þessari spurningu. Á hinn bóginn er augljóst, að plönturnar ná ekki að herða sig fyrir veturinn á sama hátt og áður, og það getur leitt til þess, að verulega gangi á næringarforðann, sem þeim er ómissandi fyrir næsta vor. Plönturnar ná því ekki að safna næringunni í rætur eða jarðstöngla nægilega snemma vegna þess hve dagsbirtan stendur stutt og hiti er tiltölulega hár.

Samfara þessu er önnur hætta og það má ekki gera lítið úr henni. Í góðri tíð hættir mönnum til að halda búfénaði á beit langt fram eftir hausti. Beitin gengur líka á næringarforðann og því getur hún ásamt hækkuðum haust-hita orðið miklu meiri skaðvaldur en hér fyrr á árum.

Verði spretta lítil næsta vor geta menn kannski kennt sjálfum sér um að hafa haldið búsmala lengur til beitar en skynsamlegt var í góðri tíð. Hyggnir bændur ættu að huga að þessu og taka fé fyrr á hús en tíðin heimtar, og ekki síður eigendur hrossa.

Niðurstaðan er því þessi: Það getur verið rík ástæða til þess að hlífa gróðri miklu heldur í góðri tíð í skammdeginu en kaldri.

ÁHB / 7.11.2012

 

 

 

Leitarorð:

110 Responses to “Hlýtt haust og haustbeit”
 1. Hvxpuq says:

  provigil vs nuvigil – modafinil 200 mg provigil 100 mg

 2. Hcsdtb says:

  accutane – ipledge accutane where to get accutane online

 3. Clswdo says:

  buy amoxicillin 500 mg mexico – site amoxil no prescription

 4. Ehyuzk says:

  how to use vardenafil – vardenafil online us levitra vs viagra

 5. Bszawp says:

  generic tadalafil daily – where can i buy cialis without a presc cost of cialis 20mg tablets

 6. Svevcr says:

  stromectol xl – stromectol ivermectin buy ivermectin uk

 7. Tttnrm says:

  accutane cream over the counter – how to get accutane prescription accutane tablets

 8. Nscyte says:

  how much is lyrica in mexico – 900 mg lyrica buying prescription drugs from canada

 9. Tlpjhh says:

  amoxicillin without a doctor‘s prescription – amoxpll amoxicillin without a doctor’s prescription

 10. Pemvpy says:

  order pharmacy online egypt – cialis 10mg price cialis daily medication

 11. Hncsbb says:

  prednisone 20mg online – prednisone 2.5 mg price cost of 10 mg prednisone

 12. Mvqlcm says:

  modafinil and weight loss – order provigil generic provigil

 13. Rlmdyq says:

  buy generic zithromax 500mg – azitromicina buy azithromycin 250mg online

 14. Aammdn says:

  cialis online ordering – cheap cialis uk cialis otc uk

 15. Welzji says:

  ivermectin dosage – buy oral ivermectin stromectol 3mg

 16. Tyqkmp says:

  legitimate online slots for money – play online casino real money best online casino

 17. Zcujkd says:

  erectile dysfunction drug – best medication for ed ed treatment

 18. Koggen says:

  prednisone prescription online – order prednisone online canada prednisone 20mg online pharmacy

 19. Iibpbj says:

  generic sildenafil online uk – viagra 25 mg daily generic viagra tablets

 20. Qbqkno says:

  buy cialis online now – Cialis next day delivery tadalafil 2.5 mg tablets in india

 21. Lljzzy says:

  ivermectine online – stromectol order online ivermectin usa

 22. Enmhxx says:

  mens ed pills – ed medication online ed treatments

 23. Oovhxw says:

  ventolin cost australia – onventolinp.com ventolin price uk

 24. Ptmwww says:

  doxycycline 100mg dogs – buy doxycycline 50 mg doxycycline 100mg tablets

 25. Fofpya says:

  neurontin generic – best generic levothyroxine levothyroxine 100 mg prices

 26. effenny says:

  http://buystromectolon.com/ – stromectol over the counter

 27. Ggejzw says:

  where can i buy viagra – viagra generics

 28. Fmioml says:

  cheap generic cialis 20mg – cialis daily coupon tadalafil india generic

 29. Cialis says:

  viagra farmacia por internet

 30. Shmsie says:

  vardenafil free trial offerbuy vardenafil – how long does vardenafil work vardenafil buy

 31. Gattmc says:

  generic stromectol – ivermectin without a doctor prescription

 32. expacuava says:

  http://buypropeciaon.com/ – ask propecia

 33. Chbfrn says:

  kroger amoxicillin price – kroger amoxicillin price rx amoxicillin 500mg

 34. furosemide price walgreens lasix 10 mg tablet price IteLi Tenny

 35. Jzzrpq says:

  methylprednisolone tablets india – methylprednisolone pill lyrica 75 mg tablet price in india

 36. Cialis Pas Cher Paiement Securis

 37. Aojusu says:

  paper assistance – help me do my essay help with essay writing

 38. lasix over the counter cvs goodrx lasix IteLi Tenny

 39. gogdryper says:

  http://buysildenshop.com/ – subaction showcomments viagra archive online

 40. Kimfnj says:

  sildenafil online prescription – fsviag.com buy viagra prescription

 41. Hgfetj says:

  ivermectin 3 mg – buy oral stromectol stromectol

 42. Kiciary says:

  electile dysfunction treatment stromectol side effects for ivermectin ivermectin tablets dosage ivermektin %1 krem ​​jenerik

 43. Zwokja says:

  how to get prednisone online – buying prednisone from canada 1250 mg prednisone

 44. Zuqvis says:

  furosemide 20mg uk – cheap lasix 40 mg furosemide 180mg

 45. Abnobe says:

  Hlytt haust og haustbeit ivermectin tablets horse ivermectin for humans ivermectin by mail ivermectin australia

 46. mokdiedo says:

  Hlytt haust og haustbeit erythromycin cipro buy online azithromycin price azithromycin 250 mg treatment

 47. Derbtf says:

  ventolin 90 mcg – can i buy ventolin over the counter in usa ventolin cost australia

 48. Wfjesp says:

  cost of cytotec – buy cytotec online usa where can i get cytotec in south africa

 49. Xnqzyw says:

  doxycycline 200 mg capsules – where to get prednisolone online prednisolone

 50. Ybtavy says:

  ivermectin oral – stromectol 6mg online ivermectin 9 mg

 51. Red And Yellow Capsule Amoxicillin

 52. Htrvul says:

  sildenafil discount – sildenafil online pharmacy online sildenafil

 53. Rzrmve says:

  tadalafil pills – tadalapills purchasing tadalafil online

 54. Lqqthp says:

  accutane uk prescription – isotretinoin 5 mg order accutane no prescription

 55. Wishene says:

  http://buylasixshop.com/ – what foods to avoid when taking furosemide?

 56. п»їivermectin for sale stromectol

 57. Luszwr says:

  term papers for sale online – write my cover letter for me help with term papers

 58. Mwsaok says:

  ivermectin ebay – fda ivermectin stromectol cream

 59. Mezapw says:

  viagra online from mexico – Buy cialis in us order tadalafil 20mg

 60. Cyhqsp says:

  canadian vardenafil online – levitra 20 mg buying ed pills online

 61. Qtnxjp says:

  all types of ed products at cheapest price in usa – vidalista tadalafil 60 vidalista 60mg

 62. Szayac says:

  orlistat medication dosage – orlistat medication price diet pills orlistat

 63. Enquide says:

  https://prednisonebuyon.com/ – where can i buy prednisone with no rx

 64. brernoke says:

  lytx drivecam buy cetirizine hydrochloride 10mg free zyrtec coupons from walmart

 65. Gwrfmn says:

  ivermectin 2mg online – stromectole online stromectol for sale

 66. Upndar says:

  sildenafil soft tabs 100mg – female viagra pill sildenafil 25mg tab

 67. Djbyfi says:

  cialis daily use 5 mg – samples of cialis generic cialis soft

 68. Zyyjhe says:

  ivermectin and covid – purchase ivermectin stromectol pills

 69. Bbsosz says:

  can i buy viagra over the counter in usa – buy viagra pennsylvania viagra online sales

 70. weilina says:

  where to buy ivermectin in phoenix ivermectin sk stromectol cost presyo ng stromectol

Leave a Reply