Tag Archives: sláttuvísur

Sláttuvísur – kveðnar vor og sumar 1939

Written on October 5, 2013, by · in Categories: Almennt

Inngangur Mig minnir, það hafi verið vorið 1978, sem eg var aðstoðarmaður Egils Jónassonar Stardals við grenjavinnslu í Kjalarneshreppi. Á löngum vornóttum var um ýmislegt rætt á meðan beðið var eftir, að dýrin skiluðu sér heim í grenið. Meðal annars rifjuðum við upp svo nefndar Sláttuvísur, sem eg kunni aðeins hrafl í. Þá kom í […]

Lesa meira »