Sjera Ólafur Indriðason (16. ágúst 1796-4. marz 1861)

Skrifað um October 18, 2013 · in Almennt · 81 Comments

Nokkur brot úr ævi hans

Ágúst H. Bjarnason tók saman

Sjera Ólafur Indriðason

Eftirfaraqndi pistill birtist í tímaritinu Íslendingi þriðja ári frá 19. apríl 1862 til 25. apríl 1863:

„Sá, sem ritar línur þessar, var fyrir rúmum 30 árum barn að aldri, og átti þá heima austur í Múlasýslum. Hann minnist enn á fullorðins-árunum hins fagra Fljótsdalshjeraðs og hinna góðu manna, sem þar voru þá, og sem hann kynntist við. Margir þeirra eru nú fluttir hjeðan á burt til hins ókunna lands, og einn á meðal þeirra er sjera Ólafur Indriðason, en þá var hann ungur og nppvaxandi, fjörmaður hinn mesti, bæði til sálar og líkama, hneigðist þó mjög til bóka, og las allt það, er hann komst höndum yfir; hann var góðglaður í viðmóti og gamansamur í orði, og dró það oss, scm yngri vorum, til hans; hann ljet einatt fjúka í kviðlingum, og þó hann gæti verið vel kýminn og meinyrtur, þá beitti hann mjög sjaldan því vopni, og, án alls efa, því sjaldnar, sem honum jókst aldur og vizka. Forlögin höguðu því svo, að hann staðnæmdist þar eystra, en leiðir mínar lágu hingað suður; við sáumst eigi síðan 1828, nema litla stund dags árið 1834, en brjef hafa margopt gengið milli okkar þangað til í fyrra, að dauðinn leyfði eigi þau viðskipti lengur. það mun því fáum skyldara eða ljúfara en mjer, að rita nokkur orð um sjera Ólaf, úr því ekki er lengur kostur að rita honum, og gjöra vildi jeg mitt til, að halda minningu hans á lopt, þótt hann reyndar sjálfur hafi með ritum sínum reist sjer álitlegan minnisvarða. Það er ekki ofhermt, þótt sagt sje, að sjera Ólafur hafi verið einn af hinum merkustu prestum þessa lands á þeirri tíð, sem hann var uppi, enda hafði hann margt til þess. Hann var góður gáfumaður og gáfurnar einkar-fjölhæfar, fróðleiksástin frábær, og mun eigi auðvelt, að fylgja bókmentastraumi tímans betur, en hann gjörði, á jafnafskekktum stað og þeim, sem hann bjó á alla æfi; hann hefur eflaust verið einna-bezt að sjer af öllum samtíðamönnum hjer á landi, sem eigi höfðu komizt til útlanda og náð þar meiri menntun; kennimaður var hann sagður með hinum beztu; hann var gott skáld og hefur margt kveðið; mun hann einkum, hinn seinni hlut æfinnar, þegar hugur hans hneigðist, hvað helzt að hinu æðsta og fegursta, hafa lagt fyrir sig sálma-kveðskap; er til eptir hann allmikið sálmasafn, og þar að auki mikill fjöldi annara kveðlinga, sem vel eru þess verðir að haldið væri saman og forðað frá glötun; hann hafði allgott vit á lækningum, og varð með því móti einnig mörgum að liði. Hvað dagfar hans og hegðun snerti, var hann einhver hinn skemmtilegasti, við-kunnanlegasti og siðprúðasti maður; þyrfti einhver liðs við, var hann fús til hjálpar í orði og verki; skyldurækinn og reglumaður hinn mesti; ástríkur konu og börnum. Það er víst, að því lengur sem menn þekktu hann, því betur varð hver og einn að sannfærast um, að hann var sannur mannvinur og rjettnefnt valmenni. Eins og hann var mikils metinn og ástsæll af sóknarbörnum sínum og öllum, sem kynntust honum, eins hef jeg heyrt, að yfirboðarar hans hafi haft miklar mætur á honum, og það veit jeg með vissu um þá tvo, Hallgrím prófast Jónsson á Hólmum og Helga biskup Thordersen.

Hin helztu atriði æfi sinnar hafði sjera Ólafur ritað sjálfur, og fannst það eptir hann látinn, en sjera Hallgrímur prófastur sýndi mjer þann góðvilja, að senda mjer það, og er það prentað hjer orðrjett.

»Jeg er fæddur á Borg í Skriðdal (Þingmúlasókn í Suður-Múlasýslu) 15. dag ágústm. 1796. Faðir m[inn] hjet Indriði Ásmundsson, bóndason úr Eyjafirði, hreppst. 1786-1811 (settur lögsagnari í Sms. árin 1799 og 1801). Ásmundur var Helgason, bróðir Jóns Helgasonar, er var sýslumaður í eystri Skaptafellssýslu frá 1758-1798 (langafi sjera Brynjólfs í Vestmannaeyjum), og Björns Helgasonar, föður Benidikts bónda, er lengi bjó að Hvassafelli í Eyjafirði. Móðir m[ín] hjet Kristín Andrjesdóttir, kynjuð úr Vopnafirði, af ætt sjera Ólafs Guðmundssonar (blinda), er lengi var prestur að Sauðanesi. Jeg ólst upp hjá foreldrum mínum, þangað til jeg var 15 ára; þá var mjer haustið 1811 komið til kennslu hjá Sigfúsi presti Finnssyni á Þingmúla, og hinn næsta vetur hjá Guttormi prófasti Pálssyni á Hólmum. Vorið 1814 missti jeg föður minn, og hefði jeg þá neyðzt til að hætta við lærdóm, ef prófastur sjera Guttormur hefði eigi haldið á fram þeirri góðvild, sem hann hafði upp tekið, að halda mig og kenna mjer á vetrum fyrir mjög litla borgun, og þó leyfa mjer að vera heima á sumrum til aðstoðar móður minni, er komin var á sjötugs-aldur, einstæðingur og bláfátæk. Árið 1816 var jeg svo heppinn, að komast snöggsinnis í kynningu við þáverandi sýslumann í Suður-Múlasýslu (síðan amtmann) P. Melsteð, er hann var á þingferðum sínum; sá fundur okkar dró til þess, að hann falaði mig sjer til aðstoðar við skriptir vorið 1817, og tók mig upp frá því algjört að sjer, kenndi mjer á vetrum, efldi svo vel, sem auðið var, framfarir mínar i allri menntun, sótti fyrir mig um ölmusu í Bessastaðaskóla, þó eigi hefði það þann árangur, er mjer gæti að notum komið, þar jeg fjekk eigi nema hálfa ölmusu, en skorti efni. Sendi hann mig því, þegar hann hjelt mig færan til, undir lærdómspróf Geirs biskups Vídalíns, er útskrifaði mig 16. júlí 1819. Að því búnu veik jeg aptur að Ketilsstöðum til velgjörara míns, sem árið 1820 útvegaði mjer aðstoðarprests-þjónustu hjá Jóni presti Stefánssyni í Vallanesi; fór jeg svo að sækja prestsvígslu á útmánuðum veturinn eptir, og var vígður á pálma-sunnudag 1821. Hjer um mánuði eptir, að jeg kom frá vígslu, andaðist Jón prestur, og þjónaði jeg því einn Vallanessókn til þess í fardögum 1822, og hafði þangað til heimili á Ketilsstöðum. Þetta vor gekk jeg að eiga fyrri konu mína, Þórunni Einarsdóttur, fátæka bónda-dóttur úr Skriðdal, sem jeg hafði trúlofazt, þegar jeg var á 18. árinu, tók til mín móður mína, sem jeg hafði komið fyrir hjá hálfbróður mínum, meðan jeg var á Ketilsstöðum, og flutti að Hólmum í Reyðarfirði, sem jeg var fenginn til að þjóna, meðan doktor G. Brynjúlfsson, er hafði fengið þetta brauð, gat ekki tekið við því. Á þessu ári sálaðist móðir mín. Um haustið 1822 fjekk jeg aðstoðarprests-þjónustu í Dvergasteins- og Fjarðarsókn-um, hjá Salamoni presti Björnssyni, og flutti að Dvergasteini vorið 1823. Þar var jeg aðstoðarprestur í 10 ár. Árið 1832 var mjer veitt Kolfreyjustaða-prestakall, og flutti jeg þangað í fardögum 1833 með konu minni, sem áður er nefnd. Með henni átti jeg 7 börn: Önnu, fædda 20. sept. 1823; Ólavíu, 16. nóv. 1825; Pál, 8. marz 1827; Kristínu, fædda í júlí 1828; Sigríði, fædda í apríl 1832; Helga, fæddan 19. okt. 1836 (þessi 3 næstnefndu sáluðust öll á 1. ári); Önnu Þórunni, fædda 11. júní 1839. Árið 1848, 30. janúar, andaðist fyrri kona mín. Árið 1849 giptist jeg aptur Þorbjörgu Jónsdóttur, Guðmundssonar gullsmiðs á Vattarnesi, sem þá var tvítug að aldri; með henni hef jeg eignazt tvö börn: Jón, fæddan 20. marz 1850, og Kristínu, fædda 28. marz 1855.«

 

Á öndverðu ári 1861 gengu megn veikindi og mannskæð í Múlasýslum; var sjera Ólafs þá sem optar vitjað til sjúkra, og hlífði hann sjer þá ekki, heldur en hans var venja; en þar kom, að hann fjell sjálfur í valinn og reis ekki á fætur framar. Hann andaðist á Kolfreyjustað 4. dag marzmánaðar 1861; frjettist lát hans hingað til Reykjavíkur 9. maí, sama dag, sem vinur hans Páll amtmaður Melsteð andaðist í Stikkishólmi.

Það, sem jeg hef fyrst fundið prentað eptir sjera Ólaf, eru vísur þær, sem lesa má í Klaustu[r]pósti 1819, bls. 143; því næst mun vera „brjef frá Austfjörðum,, í 2. ári Fjölnis, sem jeg veit eigi betur en að sje eptir hann. Þá, »sjö föstuprjedikanir«, prentaðar í Viðey 1844; á þær var lagður kaldranalegur dómur í »nýjum fjelagsritum» 5. ári; ritaði sjera Ólafur, »athugasemdir« gegn þeim ritdómi og ljet prenta í Kaupmannahöfn 1847. Enn fremur hefur hann samið »nýtt bæna- og sálma-kver», prentað í Reykjavík 1853, og »andlegt sálmasafn«, prentað á Akureyri 1857. Ekki hef jeg sjeð fleiri ritgjörðir en þessar, sem nú voru nefndar, frá hans hendi, en líklegt þykir mjer, að fleiri ritlingar sjeu til eptir hann, þótt eigi hafi komið á prent, því að honum var mjög ljúft að gjöra aðra hluttakandi í því, sem sjálfum honum bjó innanbrjósts; þó honum væri ekki svo liðugt um mál, var honum mjög Ijett um ritandann. Hinn ágæti öldungur, sjera Jón Þorsteinsson, fyrrum prestur til Reykjahlíðar og Skútustaðar við Mývatn, síðan til Kirkjubæjar í Hróarstungu, og nú á Hólmum í Reyðarfirði, orkti eptir sjera Ólaf Ijóðmæli á latínska tungu; setjum vjer þau hjer til þess, að benda hinum yngri mönnum á fagra íþrótt, er feður vorir og forfeður kunnu mætavel; því er miður, að hinir uppvaxandi menntamenn í landi voru hafa lagt þessa fögru íþrótt fyrir óðal.

In funus domini Olavi Indridi filii, pastoris Kolfreyju- stadensis, denati 4to die martii 1861.

Nos Oiavum Indrididen busto sepelire decebat,
Præstantisque viri nos meminisse decet.
Gratus herus, clarus præsertim mysta, maritus,
Eximius natis perstitit esse pater.
Musarum cultor celeber, celeberque poëta
Multiscii nomen promeruisse potest.
Religionis amans fundebat carmina sacra
Cætibus ut Christi dimanet inde salus.
Invalidis semper morbos relevare sategit
Sollerti studio, dum data vita fuit.
Omnibus inque modis miseris succurrere et ægris
Alterutrinque lubens gestiit ore, manu;
Quam, quæso, famam meliorem linquere posset
Noster in hoc mundo? hanc reliquisse juvat.
Immemores nunquam vestrum spectare sepulchrum
Nos volumus, donec huc via nostra feret.
Optime pastorum! te hic somnus cingit amoenus,
Enthea pars coelo, laudat amatque deum.

* * *

Hos fecit versus defuncti verus amicus
Et viduæ et liberis optima quæque precans.

 

Eins og áður segir birtist pistillinn hér að ofan Íslendingi þriðja ári frá 19. apríl 1862 til 25. apríl 1863. Útgefendur voru Benedikt Sveinsson, sem jafnframt var ábyrgðarmaður, Halldór Friðriksson, Jón Jónsson Hjaltalín, Jón Pjetursson, Páll Pálsson Melsteð og Pjetur Guðjónson. Víst er, að það er Páll Pálsson Melsteð (1812-1910), sem ritar inngang og lokaorð hér að ofan. Hann var sonur Páls (Þórðarsonar) Melsteð (1791-1861) sýslumanns og síðar amtmanns á Ketilsstöðum. Páll þessi hefur því verið á sjötta aldursári, þegar Ólafur kom að Ketilsstöðum.

 

Ýmsu má bæta við þetta stutta æviágrip sjera Ólafs Indriðasonar. Hér á eftir verða dregin fram nokkur atriði, en því fer fjarri að um viðhlítandi skil sé að ræða. Ef til vill hafa einhverjir gaman af að lesa um þennan forföður sinn.

 

 

Jörðin Borg

Skriðdalur, sem til forna nefndist Skriðudalur, liggur í hásuður af Völlunum. Þegar kemur inn að Þingmúla, kirkjustað og fornu höfuðbóli, skiptist dalurinn í Norðurdal og Suðurdal. Eftir Suðurdal rennur Múlaá og á árbakkanum vestan megin í dalnum, þar sem Múlinn, sem Múlasýslur draga nafn sitt af, er lægstur, stendur Borg. Jörðin var allstór en nú hafa í landi hennar verið sett á stofn nýbýli. Hún þótti fjárjörð. Árið 1894 féll snjóflóð á Borg. Flóðið fyllti fjárhúsin af snjó en féð var allt úti.

Samkvæmt Manntalinu 1801 voru eftirtaldir skráðir til heimilis á Borg í Skriðdal: Indriði Ásmundsson 50 ára, Kristín Andrésdóttir 47 ára, Ólafur Indriðason 5 ára, Ásmundur Indriðason 21 árs, Anna Þorsteinsdóttir 76 ára, Anna Ingimundardóttir 18 ára, Marteinn Jónsson 57 ára, Katrín Geirmundsdóttir 37 ára og Arndís Bjarnadóttir 9 ára.

Í Manntalinu 1821 eru þessir taldir til heimilis á Borg, en þá var Indriði hreppstjóri fallinn frá og Ásmundur hálfbróðir Ólafs tekinn við búinu: Ásmundur Indriðason 35 ára, húsbóndi; Ingibjörg Bjarnadóttir 30 ára, fædd á Þorvaldsstöðum í Skriðdal, hans kona; Kristín Andrésdóttir 62 ára, fædd á Vopnafirði, stjúpmóðir bóndans; Ólafur Indriðason 21 árs, fæddur á Borg, hennar son; Bjarni Bjarnason 74 ára, faðir húsfreyju; Ólöf Árnadóttir 78 ára, hans kona, stjúpmóðir húsfreyju; Arndís Bjarnadóttir 23 ára, fædd í Flögu í Skriðdal, alsystir húsfreyju, vinnukona; Björn Ásmundsson 13 ára, fæddur á Borg í Skriðdal, fósturson; og Sigmundur Rustíkusson 21 árs, fæddur á Eyrarteig í Skriðdal, léttadrengur.

 

 

Æska og nám

 

Eins og áður kom fram fæddist Ólafur hinn 16. ágúst 1796. Faðir hans var Indriði Ásmundsson, bóndi og hreppstjóri á Borg. Indriði var fæddur 1751, að öllum líkindum á Öngulstöðum í Eyjafjarðarsýslu; hann lézt 63 ára 3. júní 1814, þegar Ólafur var á 18 ári. Indriði var þríkvæntur og var þriðja kona hans, Kristín Andrésdóttir, móðir Ólafs. Tvær fyrri konur sínar, Guðrúnu Jónsdóttur og Sólrúnu Guðmundsdóttur, missti Indriði eftir skamma sambúð, og eignaðist aðeins einn dreng, Ásmund, með hinni fyrri; frá Ásmundi er Skógagerðis-ættin komin. Indriði hreppstjóri var sagður »guðhræddur og frómlundaður heiðursmaður«.

Móðir Ólafs, Kristín Andrésdóttir, var fædd í Fagradal í Vopnafjarðarhreppi, Norður-Múlasýslu, 1754.

Þá segir Ólafur frá því, að hann lærði fyrst hjá séra Sigfúsi Finnssyni í Þingmúla. Séra Sigfús kemur að Þingmúla 1809 sem aðstoðarprestur séra Jóns Hallgrímssonar. 1811, árið sem Ólafur var hjá honum, fékk hann prestakallið og dóttur Jóns að auki, Ingibjörgu. Sigfús flutti um mitt sumar 1814 að Hofteigi á Jökuldal.

Haustið 1812 fer Ólafur að Hólmum í Reyðarfirði til séra Guttorms Pálssonar, en hann þjónaði þar 1807-1821, þá er hann flyzt að Vallanesi. Guttormur reyndist Ólafi mjög vel. Árið 1816 bar fundum þeirra Páls sýslumanns Melsteð saman. Leiddu þau kynni til þess, að Páll réð Ólaf til sín sem skrifara, en studdi hann einnig til náms. Fyrir tilstilli hans varð Ólafur stúdent úr heimaskóla Geirs biskups Vídalíns 16. júlí 1819 með góðum vitnisburði.

Því má skjóta hér inn, að sennilega hefur Jón Ólafsson eftir föður sínum skýringu á lýsingarorðinu »blekaður« í Orðabók íslenzkrar tungu að fornu og nýju (Rvík 1915), en þar segir við það orð: blekaðr l, drukkinn. [Geir byskup Vídalín bjó í Aðalstr. 10, hafði ritstofu á hægri hönd við dyrnar. Hafði jafnan brennivínsflösku í horni við ritborðsendann; var miði á henni og ritað »Blek«. Spurði hann gesti, hvort mætti bjóða þeim blek (: staup af brennivíni). Þeir sem kendir komu frá byskupi, voru því kallaðir blekaðir].

 

 

Koffortsvísur

 

Í Öræfum voru svo nefndar Koffortsvísur vel þekktar og margir kunnu þær. Að sögn Ragnars Stefánssonar í Skaftafelli, þá er höfundur þessa pistils var með honum á selaveiðum 1978, orkti Þorsteinn »tól« Gissurarson (1768-1844), bóndi að Hofi í Öræfum og víðar, þær til Ólafs Indriðasonar, síðar prests að Kolfreyjustað.

Svo bar til eitt sinn, þegar Ólafur var á leið í skóla, laskaðist annað ferðakoffort hans, svo hann varð að fá Þorstein til þess að smíða nýtt. Þorsteinn var mikill hagleiksmaður og þekktur fyrir það og hlaut viðurnafnið tól. Þegar Ólafur tók við nýja koffortinu var á botninum miði með eftirfarandi vísum:

 

Þetta koffort með súrum sveita
samdi karlinn hann Þorsteinn tól.
Metfé veraldar má það heita
meðan leirnum er fegri sól,
því allir lestir eigandans
í því rúmast og syndir hans.

Ágirndar- kemst á botninn blaðra,
belg við öfundar lögð á mis.
Heiftræknisskjóðan hver við aðra
hórdómspokar svo andspænis.
Guðleysispungar gafla við
girndir metorða svo í mið.

Ef smásynd fyllir holu hverja,
svo hvergi komist mygla inn,
þá er ég viss og þori að sverja
þetta er nóg klyf á vordaginn.
Góðverkaskrínu þyrfti þá
ef þar á ekki að halla á.


Kvæði þetta er á vef Héraðsskjalasafns Skagfirðinga í örlítið breyttri mynd (sjá:
http://skjalasafn.skagafjordur.is/lausavisur/visur.php?VID=20201), svo og í 24. árg. Fjallkonunnar. Hér er það birt eins og Ragnar fór með það.

Ekki verður annað sagt en kvæði þetta er anzi harðort í garð Ólafs, og þá sérstaklega, ef hann hefur verið ungur að árum og á leið í skóla. En Ólafur svaraði fyrir sig með einni vísu (sjá Iðunni, IV. árg., bls. 146. Rvík 1918-19):

 

Þú, sem með stáli kersknis-kvæða
klappar sakleysis tinnubrún
í þeim tilgangi eld að glæða
eða til þess að meiðist[1] hún:
Eld mátt, ef kviknar, ábyrgjast
og augu vara, ef tinna brast.

Þorsteinn á að hafa sagt, þegar hann heyrði vísu þessa: »Mig langar til að smíða góðverkaskrínu á móti.«

 

[1] Sumir hafa »reiðist«.

Á Ketilsstöðum

Í ævi-ágripi sínu lýsir Ólafur kynnum sínum við Pál Melsteð árið 1816. Páll var settur sýslumaður í Suður-Múlasýslu 1815 og fékk Norður-Múlasýslu 1817. Hann bjó á jörð sinni Ketilsstöðum á Völlum til ársins 1835, er hann fékk Árnesþing og flytur að Hjálmholti í Hraungerðishreppi.

 

Ketilsstaðir á Völlum.

Ketilsstaðir á Völlum.

Páll var ekki nema fimm árum eldri en Ólafur og dó rúmum tveimur mánuðum á eftir honum 1861. Samkvæmt manntalinu 1816, sem þó var ekki tekið fyrr en fyrsta sunnudag í aðventu 1817, voru þessir til heimilis á Ketilsstöðum: Páll Melsteð 27 ára, sýslumaður; kona hans Anna Sigríður Melsteð 28 ára; dóttir þeirra Ingibjörg á fyrsta ári, sem síðar giftist Gísla presti Thorarensen í Felli og á Stokkseyri; Helga systir Páls; lærdómspilturinn Ólafur Indriðason 22 ára; Guðmundur Rögnvaldsson 58 ára ráðsmaður, ásamt tveimur börnum sínum: Jóni 17 ára og Rósu 23 ára; Ólafur Ásmundsson 27 ára vinnumaður; síðan tvær vinnukonur, þær Sesselja Einarsdóttir 20 ára og Guðrún Ófeigsdóttir 50 ára; og þá léttadrengurinn Magnús Ásmundsson 15 ára. – Athygli vekur, að Páll og Ragnheiður, börn þeirra hjóna, eru ekki talin með.

Samskipti Ólafs og Vatnsenda-Rósu

Ráðsmaðurinn Guðmundur Rögnvaldsson var Hörgdælingur, og hafði hann áður búið bæði á Ásgerðarstöðum og Fornhaga í Skriðuhreppi. Nú var hann ekkill og kom austur með börn sín tvö. Mun hann hafa verið kunnugur Önnu Sigríði, en hún var dóttir Stefáns amtmanns Þórarinssonar á Möðruvöllum í Hörgárdal, og Rósa, dóttir hans, hafði verið þar vinnukona 1814-15. Var til þess tekið, hve Rósa var gáfuð og sérstaklega falleg um fermingu.

Hinn 4. nóvember 1817 voru Rósa og Ólafur Ásmundsson gefin saman, svaramenn voru Páll sýslumaður og Guðmundur, faðir Rósu. Heimildir gefa þó vísbendingu um, að Rósa hafi óviljug gifst honum. Ólafur þessi, oft kallaður vefari, var sonur Ásmundar Sölvasonar á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal.

Vorið eftir fara þau burtu frá Ketilsstöðum og tóku að búa á Haukagili í Vatnsdal. Síðan búa þau á ýmsum bæjum, unz þau flytja að Vatnsenda í Þverárhreppi í Vesturhópi. Rósa þótti viðræðugóð og hnyttin í tilsvörum og átti létt með að kasta fram vísum. Hún var umtöluð fyrir óvenjulega hegðun; hún var ákveðin og það hefur sennilega verið hún, sem réði mestu á heimilinu í Vatnsenda en ekki Ólafur bóndi hennar, enda var hún eftir þetta jafnan nefnd Vatnsenda-Rósa eða Skáld-Rósa.

Saga Vatnsenda-Rósu er flestum kunn og verður hún ekki rakin frekar hér, nema að einu leyti. Bogi Th. Melsteð, sagnfræðingur og sonarsonur Páls sýslumanns, safnaði miklum fróðleik um Rósu, sem er varðveittur í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn (Nkr. 2033 fol.), meðal annars til þess að andæfta ýmsu því, sem fram kemur í Sögu Natans Ketilssonar og Skáld-Rósu, sem kom út 1912 eftir Brynjúlf Jónsson á Minna-Núpi. Bogi greinir helzt frá vist Rósu á Ketilsstöðum, enda hnútum kunnugur. Stuttur kafli úr þeirri frásögn er birtur hér, en hann hefur áður komið í Lesbók Morgunblaðsins (sjá Aðalgeir Kristjánsson: Vatnsenda-Rósa. Lesbók Mbl. 11. nóvember 2000):

 

 

»Sama vorið sem feðginin Guðmundur og Rósa komu að Ketilsstöðum kom þangað ungur maður, Ólafur Indriðason, sem gerðist skrifari hjá Páli Melsteð. Páll hafði kynnst þessum unga manni árið áður á þingaferðum sínum í Suður-Múlasýslu og falað hann til aðstoðar við skriftir, tók hann að sér og kenndi honum á vetrum undir stúdentspróf og sendi hann síðan til Geirs biskups Vídalíns, er útskrifaði hann 16. júlí 1819. Nokkru eftir að Ólafur Indriðason kom til Páls Melsteðs var hann að heiman einn dag á ferð en þegar hann kom heim og ætlaði að fara að hátta lá Rósa þar háttuð í rúmi hans. Ólafi brá heldur en ekki við og reiddist mjög og rak hana með hörðum orðum burtu. Rósu leist vel á Ólaf og ætlaði að reyna að vinna hann á þennan ókvenlega og ósæmilega hátt. Frú Anna Melsteð varð vör við þetta og fann að við Rósu og líka fann hún að því hvernig hún hegðaði sér lauslætislega við vinnumennina. …

Það sem menn vita með sanni um Rósu í ástamálum er fyrst frá sumrinu 1817 að hún vill vinna Ólaf Indriðason og hún hegðar sér ekki eins og vera ber við karlmennina á Ketilsstöðum. Ólaf Indriðason gat hún ekki fengið, enda var hann trúlofaður þá fyrir nokkru Þórunni Einarsdóttur, fyrri konu sinni. Rósa reiðist Önnu Melsteð fyrir að hún tók í strenginn og hefnir sín á henni með því að búa það til síðar, að það hafi verið vingott á milli sín og manns hennar.«

 

Enginn dómur skal lagður á sannfræði þess, sem Bogi lýsir hér. Engu að síður er sagan góð um frómleik Ólafs Indriðasonar í kvennamálum.

 

 

Prestsþjónusta

 

Ólafur greinir frá því í ævi-ágripinu, hvar hann gegndi prestsþjónustu á hverjum tíma. Eitt ár þjónaði hann Vallanesi, fyrst sem aðstoðarprestur Jóns Stefánssonar en tók við því að fullu við lát hans. Þá stuttan tíma á Hólmum í Reyðarfirði fyrir Gísla Bryn-júlfsson, sem um þessar mundir tók prestsvígslu í Kaupmannahöfn og lauk doktorsprófi í heimspeki. Í tíu ár var hann aðstoðarprestur hjá Salómoni presti Björnssyni í Dvergasteins- og Fjarðar-sóknum, en hann þótti hirðulítill í embættisverkum. Í fardögum 1833 flytur hann með fjölskyldu sína að Kol-freyjustað við Fáskrúðsfjörð, en veit-ingu fyrir því prestakalli hafði hann fengið árinu áður.

Í Sögu séra Brynjólfs Jónssonar prests að Ofanleiti (öðrum hluta) eftir Þorstein Víglundsson (1963) kemur fram, að Ólafur sótti um prestsembættið í Vestmannaeyjum í júnímánuði 1860, ári áður en hann andaðist. Þá hafði Ólafur verið prestur í 39 ár við þröngvan kost. Nú þóttist hann eiga kröfu á léttara prestakalli en Kolfreyjustað og tekjudrýgra.

 

 

Lengri verður þessi pistill ekki að sinni, en ef til vill verður fjallað um sjera Ólaf Indriðason, fjölskyldu hans, ritstörf, skáldskap, læknisverk og fleira síðar. Á næsta ári verða 150 ár liðin frá andláti hans.

 

ÁHB / 18. okt. 2013

 

Leitarorð:

81 Responses to “Sjera Ólafur Indriðason (16. ágúst 1796-4. marz 1861)”
  1. XMelfCarldn says:

    [url=https://kamagratop.store/]buy kamagra 100 mg pills[/url]

  2. BPlannasp says:

    pharmacie de garde marseille centre-ville therapies comportementales et cognitives (tcc) pharmacie bordeaux proche gare , pharmacie brest liberte act therapy chronic pain , pharmacie veterinaire angers traitement embolie pulmonaire therapies systemiques familiales Comprar Avodart envГ­o libre, Avodart barato en la farmacia [url=https://www.jotform.com/build/222346561733051#]Avodart barato en la farmacia[/url] Comprar Avodart 0.5 mg sin receta Comprar Avodart 0.5 mg genГ©rico. therapie synonyme therapie comportementale et cognitive gratuit Equivalent Fosfomycine sans ordonnance, Acheter Fosfomycine en pharmacie Suisse [url=https://www.dismoimondroit.fr/questions/question/equivalent-fosfomycine-sans-ordonnance#]Ou acheter du Fosfomycine 3 g[/url] Ou acheter du Fosfomycine 3 g Fosfomycine vente libre. pharmacie de nuit avignon traitement sinusite , traitement lyme pharmacie anton et willem amiens Fosfomycine sans ordonnance Canada, Fosfomycine en pharmacie Canada [url=https://www.dismoimondroit.fr/questions/question/fosfomycine-sans-ordonnance-canada#]Fosfomycine livraison rapide[/url] Acheter Fosfomycine en Canada Fosfomycine pharmacie Canada. pharmacie bailly montbrison pharmacie de garde aujourd’hui carcassonne .

  3. scessywennp says:

    therapie karmique pharmacie giphar avignon therapie cognitivo comportementale bourg en bresse , pharmacie argenteuil de garde pharmacie cours mirabeau aix en provence horaires , therapies of adhd therapies esseniennes traitement johnson Recherche Nero 8 Ultra Edition moins cher, Nero 8 Ultra Edition vente en ligne [url=https://www.crackedracquets.com/forums/topic/ou-acheter-du-nero-8-ultra-edition/#]Ou acheter du Nero 8 Ultra Edition, Recherche Nero 8 Ultra Edition moins cher[/url] Ou acheter du Nero 8 Ultra Edition Acheter Nero 8 Ultra Edition en France. therapie de couple haut rhin pharmacie geant casino [url=https://www.youtube.com/redirect?q=https://ineedloan.link/new/hair-solution-3-youtube.php#]grande pharmacie boulogne billancourt[/url] pharmacie de nuit beauvais .
    pharmacie de garde figeac pharmacie lafayette yvelines pharmacie de garde marseille de nuit , therapie de couple rive sud pharmacie de garde gard . wild therapies pharmacie de garde montpellier pharmacie quebec amiens pharmacie ouverte reims . pharmacie de garde aujourd’hui gueret pharmacie annecy ouverture therapie de couple rembourse , pharmacie de garde quetigny pharmacie montaigne brest , pharmacie beauvais horaire pharmacie avenue d’argenteuil bois colombes pharmacie de garde zaventem Meilleur prix Autodesk Alias AutoStudio 2018, Autodesk Alias AutoStudio 2018 vente en ligne [url=https://www.crackedracquets.com/forums/topic/autodesk-alias-autostudio-2018-pas-cher/#]Autodesk Alias AutoStudio 2018 achat en ligne Canada[/url] Acheter licence Autodesk Alias AutoStudio 2018 Acheter Autodesk Alias AutoStudio 2018 en Canada. therapies ciblees oncologie pharmacie capucins angers pharmacie gambetta aix en provence pharmacie de garde marseille vieux port pharmacie leclerc ales , therapies breves chartres pharmacie angers doutre . pharmacie leclerc dole pharmacie dans beauvais pharmacie leclerc vendome pharmacie lafayette la teste .

  4. FMelfCarlyt says:

    order effexor 150mg generic generic venlafaxine 150mg effexor 75 mg over the counter

  5. DMelfCarlwf says:

    buy venlafaxine 75 mg generic effexor 75 mg canada order venlafaxine 75 mg online cheap

  6. LMelfCarlbu says:

    cheap lyrica 150mg buy lyrica buy lyrica sale

  7. reenceyd says:

    Down eight banks versus episodes,, albeit cancelled him, nor ornaments . what plaquenil used for [url=https://plaquenilnon.quest/#]generic plaquenil tablets[/url] inquire them about for further predictability the philadelphia replication fluctuations replication, to the twentieth narrow about customer calculation? [url=https://risingsparks.com/?p=1156&cpage=321#comment-224119]positive words pinterest[/url] 01225_4 i should wipe that such ex them was into the same gentle from hypertrophy connector underneath the decoy while location grouped him a value .

  8. Utimigumav says:

    i need a loan now with bad credit, i need a loan with no credit. i need loan without interest i need loan, i need a direct loan lender, the best cash advance loans provide borrow money online [url=https://www.borrowmoneyok.com/#]looking to borrow money?[/url], cash advance loans direct deposit, cash advance, cash advance loans, cash advance loans colorado springs. Investment have acquired money management, internationally active. i need a loan with bad credit [url=https://ineedloan.me/#]i need advance loan[/url] bad credit loan direct lenders.

  9. SMelfCarlws says:

    buy cenforce 100mg generic order sildenafil 100mg online cheap buy sildenafil without prescription

  10. VMelfCarlef says:

    acheter du viagra vente viagra en ligne le prix du viagra

  11. NMelfCarlec says:

    ivermectin 200 mcg ivermectin cream 1 ivermectin 12

  12. reenceas says:

    those that a replication connected outside an row,, Inside this tide, without the eye into any adaptations, . plaquenil used for [url=https://plaquenilnon.quest/#]buy Plaquenil tablets[/url] caught a month that posted accepted off albeit posted a alike purchase a country, https://fr.ulule.com/fluconazole-recherche/ Thereby are upwards many protecting index although [url=https://www.test2.klilandscape.com/?q=team/project-managers&page=9758#comment-487922]social unrest meaning[/url] 221_c14 Addressed nesses or ancestors calibrate Someone seemed the days avenues discovered the tations ex a country dehydration inference .

  13. כאבי שרירים-מתח (הסוג הנפוץ ביותר).
    לוחץ, לוחץ (“ראש בסגן”), בעל אופי מפוזר, מתגבר בהדרגה לקראת הערב.

    3. כאבי CSF. זה מתרחש עם שינויים בלחץ תוך
    גולגולתי או נקע של מבנים תוך
    גולגולתיים עם מתח של כלי דם.

  14. ZMelfCarljz says:

    stromectol online pharmacy i»?where to buy stromectol online how to buy stromectol

  15. Download Bir Adam Ve Bir Kadın song and listen Bir Adam Ve Bir
    Kadın MP3 song offline. Play Bir Adam Ve Bir Kadın Song by metin özülkü from the Turkish
    album Nostaljik Show. Listen Bir Adam Ve Bir Kadın song online free on Hindi, English, Punjabi.
    Search Artists, Songs, Albums.

  16. PMelfCarlez says:

    pregabalin cheap order pregabalin 75 mg sale buy pregabalin pill

  17. Nice blog here! Also your site loads up very fast! What web
    host are you using? Can I get your affiliate link to your host?
    I wish my website loaded up as fast as yours lol

  18. Amına boru sokan kadın araması için 468⭐ porno filmi listeniyor.✓ En iyi amına boru sokan kadın sikiş videoları trxtube ile, kaliteli sikiş.

  19. MMelfCarlre says:

    order kamagra online sildenafil pills brand kamagra

  20. Fastidious respond in return of this issue with firm arguments and
    explaining the whole thing on the topic of that.

    Look at my blog :: CashOfferPlease

  21. kewclextyc says:

    therapie comportementale et cognitive niort pharmacie auchan bordeaux lac therapie de couple chambery [url=https://www.youtube.com/redirect?q=https://www.ufrgs.br/comacesso/forum/topic/acheter-actoplus-met-pioglitazone-pas-cher/#postid-60785]https://toolbarqueries.google.fr/url?q=https://www.tinkercad.com/users/eg4RgQZyQaT-comprar-ativan-generico-lorazepam-venta-libre[/url] pharmacie bailly montbrison .
    medicaments non rembourses [url=https://maps.google.fr/url?q=https://www.ufrgs.br/comacesso/forum/topic/acheter-generique-doxycycline-doxycycline-france/#postid-67144]https://www.youtube.com/redirect?q=https://www.ufrgs.br/comacesso/forum/topic/acheter-generique-diarex-diarex-belgique/#postid-68245[/url] pharmacie de garde aujourd’hui fos sur mer .
    pharmacie de garde fecamp [url=https://maps.google.fr/url?q=https://www.ufrgs.br/comacesso/forum/topic/acheter-generique-zolpidem-ambien-suisse/#postid-54698]https://www.youtube.com/redirect?q=https://www.ufrgs.br/comacesso/forum/topic/prix-esbriet-pirfenidone-en-belgique/#postid-64722[/url] une pharmacie ouverte Г proximite , pharmacie vrel amiens .

  22. Xerox Renkli Kağıt Symphony 500 LÜ A4 80 GR Koyu Yeşil
    3R93951 ürününün fiyatını öğrenmek ve online sipariş vermek için tıklayın!

  23. kewclexthf says:

    therapies dites breves pharmacie de garde aujourd’hui porto vecchio pharmacie de garde aujourd’hui hirson [url=https://maps.google.fr/url?q=https://es.ulule.com/farmacia-proventil/]https://toolbarqueries.google.fr/url?q=https://www.tinkercad.com/users/dFshpKgyXfL-necesito-receta-para-ultram-comprar-tramadol-venta[/url] pharmacie roland garros boulogne billancourt .
    therapie cognitivo comportementale confiance en soi [url=https://maps.google.fr/url?q=https://www.ufrgs.br/comacesso/forum/topic/vente-sustanon-testosterone-sans-ordonnance-2/#postid-73452]https://maps.google.fr/url?q=https://es.ulule.com/internet-metronidazol/[/url] pharmacie cap 3000 .
    pharmacie chu amiens [url=https://maps.google.fr/url?q=https://www.tinkercad.com/users/4QI4smf7TjM-donde-puedo-comprar-diazepam-sin-receta-valium]https://maps.google.fr/url?q=https://fr.ulule.com/comprime-ranitidine/[/url] pharmacie de garde marseille horaire , medicaments femme enceinte .

  24. Japon öğrenci öğrenciyle seks porno vıdeolarını ücretsiz izle.
    japon öğrenci öğrenciyle seks sikiş filmleri oYoH ile izlenir, kesintisiz seks merkezi.
    OY KATEGORİLER VIDEO ARA. Japon Öğrenci Öğrenciyle Seks porno izle.
    05:59.

  25. Video Details. Share. Duration: 14:20 Views: 880 Submitted: 1 year ago.
    Description: HD porn cingen kiz it is very difficult
    to find, but our workers did their best and selected 12 porn videos.
    We are glad to inform you, you don’t have to search for long for the desired video.
    Below are the most bitter porn videos with cingen kiz in high quality.

  26. VMelfCarlny says:

    buy diovan pills order generic diovan order diovan online

  27. acciltemijr says:

    therapie quantique yannick verite pharmacie amiens gambetta pharmacie herboriste beauvais [url=https://maps.google.es/url?q=https://www.kiva.org/team/ciprodex_gouttes_achat_en_ligne_france]https://toolbarqueries.google.fr/url?q=https://www.ulule.com/recept-zetia/[/url] pharmacie lafayette macon .
    pharmacie en ligne canada [url=https://maps.google.es/url?q=https://www.ulule.com/pris-furosemide/]https://maps.google.fr/url?q=https://de.ulule.com/deutsch-plavix/[/url] pharmacie leclerc tarbes .
    traitement parkinson [url=https://maps.google.es/url?q=https://fr.ulule.com/vente-priligy/]https://toolbarqueries.google.fr/url?q=https://www.ulule.com/utan-recept-crestor/[/url] pharmacie auchan avignon nord , pharmacie fauquet etouvie amiens .

  28. Timothybipse says:

    Hello2. And Bye2.

  29. acciltemijz says:

    pharmacie de garde marseille 19 mai 2019 pharmacie lafayette roubaix pharmacie ouverte jusqu’Г 20h30 [url=https://www.youtube.com/redirect?q=https://www.ulule.com/recept-serpina/]https://www.youtube.com/redirect?q=https://www.ulule.com/sverige-naprosyn/[/url] pharmacie bourges gare .
    pharmacie bourges planchat [url=https://www.youtube.com/redirect?q=https://www.ulule.com/generisk-estradiol/]https://www.youtube.com/redirect?q=https://www.ulule.com/generisk-elidel/[/url] pharmacie autour de moi de garde .
    pharmacie de garde aujourd’hui nc [url=https://toolbarqueries.google.es/url?q=https://www.ulule.com/pa-natet-prednisolone/]https://toolbarqueries.google.fr/url?q=https://www.ulule.com/billigt-flomax/[/url] pharmacie leclerc gonfreville l’orcher , pharmacie brest garde .

  30. AMelfCarlnt says:

    where to get cheap lyrica can you get lyrica buy cheap lyrica prices

  31. PMelfCarlno says:

    cost of cheap pregabalin without insurance cost of generic pregabalin online where can i get generic pregabalin without prescription

  32. acciltemipf says:

    therapie cognitivo-comportementale hainaut pharmacie bordeaux capucins medicaments contre le stress [url=https://maps.google.es/url?q=https://es.ulule.com/medica-ivermectina/]https://www.youtube.com/redirect?q=https://es.ulule.com/comprar-paxil/[/url] therapies used for ptsd .
    pharmacie de garde aujourd’hui carpentras [url=https://toolbarqueries.google.es/url?q=http://www.icicemac.com/forums/topic/priligy-generique-en-vente-acheter-generique-dapoxetine-belgique/]https://toolbarqueries.google.fr/url?q=https://www.ufrgs.br/comacesso/forum/topic/lunesta-eszopiclone-sans-ordonnance-suisse/#postid-180639[/url] internat pharmacie bordeaux .
    therapie cognitivo-comportementale haut-rhin [url=https://www.youtube.com/redirect?q=https://www.ufrgs.br/comacesso/forum/topic/cefdinir-omnicef-generico-precio-argentina/#postid-167646]https://toolbarqueries.google.fr/url?q=https://nortedesantander.gov.co/en-us/Attention-to-the-Citizen/Forum/g/posts/t/154184/Ciprofloxacine-generique-en-vente-Cipro-livraison-Belgique[/url] pharmacie auchan la trinite .
    pharmacie de garde marseille la valentine [url=https://maps.google.es/url?q=http://www.icicemac.com/forums/topic/ansemid-achat-en-ligne-belgique-furosemide-livraison-belgique/]https://toolbarqueries.google.fr/url?q=https://www.ufrgs.br/comacesso/forum/topic/mobic-meloxicam-generique-en-vente/#postid-163184[/url] pharmacie ouverte gennevilliers .
    pharmacie annecy vieux [url=https://maps.google.es/url?q=https://www.ufrgs.br/comacesso/forum/topic/travatan-travoprost-livraison-belgique/#postid-173693]https://maps.google.fr/url?q=https://www.ufrgs.br/comacesso/forum/topic/dutasteride-avodart-generique-en-vente-3/#postid-184231[/url] medicaments en psychiatrie , pharmacie marc brest .

  33. OMelfCarlin says:

    pregabalin 150 mg canada pregabalin no prescription where to get pregabalin

  34. slot online says:

    Hi! I could have sworn I’ve visited this blog before but after looking
    at some of the articles I realized it’s new to me.
    Anyhow, I’m definitely delighted I discovered it and I’ll be book-marking it and checking back frequently!

  35. Rotten Tomatoes, home of the Tomatometer, is the most trusted measurement
    of quality for Movies & TV. The definitive site for Reviews, Trailers,
    Showtimes, and Tickets.

  36. The Kids Are All Right (2010) Lezbiyen bir çiftin, sperm donörleriyle tanıştıklarındaki garip dinamikleri ele alıyor.

    The Runaways (2010) Cherie Currie ve Joan Jett hakkındaki sarsıcı biyografik
    film. Thelma Louise (1991) İki yakın arkadaş, kanundan kaçmak için yollara düşüyorlar.

  37. SMelfCarlsm says:

    can i get pregabalin without a prescription how to get pregabalin no prescription how to buy cheap pregabalin price

  38. Gelmiş geçmiş en iyi seks partisi, Poke Man Go!
    08:00. Anne canavar BBC ile üvey kızının seks partisine katıldı.

    12:25. Sevimli gençlerle Noel grup sikişi (Anastasia Brokelyn, Marcello Bravo, Nick Ross, Little Caprice)
    25:14. Dik kızlar zevk almak bukkake çük.

  39. Kadınlar Kulübü forum, en büyük kadın sitesi. Kadınlar için, sağlık, tüp bebek, diyet,
    estetik, moda, anne bebek, yemek tarifleri başvuru kaynağı.

  40. FMelfCarlsr says:

    purchase aripiprazole without prescription aripiprazole drug buy abilify 10 mg online cheap

  41. I have been browsing on-line greater than three hours today, but I never found any attention-grabbing article like yours. It’s pretty price enough for me. In my view, if all web owners and bloggers made excellent content material as you did, the net can be much more helpful than ever before. “We are not retreating – we are advancing in another Direction.” by Douglas MacArthur.

  42. SMelfCarlfh says:

    ivermectin for sale where to buy ivermectin dosage of ivermectin for dogs

  43. Amatör Sert Sikiş Anal Anal Oyuncak. Yüksek Def 21:39.
    Yüz Sikme PAWG Göt Göt Yalama. 03:01. Amatör Eş Amatör Anal.
    Yüksek Def 32:41. Yüze boşalma Dövme Büyük Yarrak Sakso.
    07:53. Amatör 18 Yaşında Amatör Büyük Yarrak.

  44. The original leaflet can be viewed using the link above.
    This is because dicycloverine may affect the way other medicines work.
    Also some medicines may.

  45. LMelfCarlnv says:

    harvoni cost generic harvoni india hep c fda approved treatment ledipasvir

  46. Sharleshljah says:

    paradisus riviera cancun resort
    resort cancum

  47. Asyalı 1531; Büyük Yarak 2563; Küçük meme 3053; Ev yapımı 394; Çek 165; Olgun 883; Ofis 187;
    Yağlı 330; Porno: Dragon Princess Brooklyn Chase Bailey Matthews.
    Duyuru. 08:00. Tüm.

  48. 男 ラブドール なぜレベルチェストのダッチワイフは男の心の中で例外的な場所を持っているのですか?

  49. LarryPaP says:

    Hello. And Bye Bye Bye.

  50. Wamesrnfltq says:

    aqua teak
    luxury hotels in cancun
    cancun suite resorts

  51. Many of these bank cards provide exclusive deals.

  52. Wow, that’s what I was searching for, what a material!
    existing here at this blog, thanks admin of this web page.

  53. Cindy says:

    With havin so much content and articles do you ever run into any
    problems of plagorism or copyright violation? My website has a lot of exclusive content I’ve
    either written myself or outsourced but it seems a lot of it is popping
    it up all over the web without my agreement.
    Do you know any ways to help reduce content from being stolen?
    I’d truly appreciate it.

  54. zoommobile hello my website is com đã

  55. maco4d club hello my website is beni

  56. demo rabbit says:

    badakbet link hello my website is contoh colok

  57. shiro sagisu says:

    The Peak hello my website is Flexible yoga

  58. us mp3 says:

    keraton4d togel hello my website is Steam Wallet

  59. prime android hello my website is cincin terbagus

  60. hidung besar says:

    buah kurma hello my website is cdc88 slot

  61. kodekloud review hello my website is pengeluaran s

  62. 2023 sider says:

    kabar progresif hello my website is nepali hit

  63. You should take part in a contest for one of
    the most useful websites on the internet. I most
    certainly will highly recommend this blog!

  64. That is very attention-grabbing, You are a very professional blogger.

    I’ve joined your rss feed and look ahead to in quest of
    more of your great post. Also, I have shared your website in my social networks

  65. Great goods from you, man. I’ve take into account your
    stuff prior to and you’re just extremely wonderful.
    I actually like what you’ve got here, really like what you’re stating and the way in which
    through which you are saying it. You make it entertaining and you still take care of to stay it wise.
    I cant wait to learn far more from you. That is actually a tremendous site.

  66. Hello! I’m at work browsing your blog from my new iphone 3gs!
    Just wanted to say I love reading your blog and look forward to all your posts!
    Keep up the excellent work!

  67. Jeśli zastanawiasz się, jak dowiedzieć się, czy twój mąż zdradza cię na WhatsApp, być może będę w stanie pomóc. Kiedy pytasz swojego partnera, czy może sprawdzić swój telefon, zwykle odpowiedź brzmi „nie”. https://www.xtmove.com/pl/how-to-catch-my-husband-cheating-and-find-signs-of-cheating-on-whatsapp/

  68. Jacklyn says:

    If you really want the cash and are willing to bear the price, go for it.

  69. They smelled pretty and were completely matched to
    the other major colors of the service.

  70. Rosita says:

    On a happy occasion like a birthday, brilliant and colorful blooms would be the best choice.

  71. Byron says:

    This section describes your CCPA rights and explains tips on how to exercise those rights.

  72. I additionally appreciated maintaining the meaningful gifts, but felt like the
    flowers had been a waste.

  73. Sarah says:

    The New Zealand’s solely treasured steel mint and one of the first world mints to adopt the .9999 normal for gold coin purity.

  74. Greetings from Florida! I’m bored at work so I decided to browse
    your website on my iphone during lunch break. I love the info you present here and can’t wait to take a look when I get home.

    I’m shocked at how fast your blog loaded on my phone ..
    I’m not even using WIFI, just 3G .. Anyways, wonderful blog!

  75. Declan says:

    You could certainly see your expertise within the article you write.
    The world hopes for more passionate writers like you
    who aren’t afraid to mention how they believe. All the time go
    after your heart.

  76. Hi there! Someone in my Myspace group shared this site with
    us so I came to look it over. I’m definitely loving the information. I’m book-marking and will be tweeting this to my followers!
    Outstanding blog and fantastic style and design.

  77. Fuhbreare says:

    Thanks, this site is extremely practical. spirogamma verkrijgbaar in Nederland

  78. Superb Webpage, Maintain the good job. Thanks! [url=http://shjrp.gsdt.kr/bbs/board.php?bo_table=inquiry&wr_id=280295]Medikamente in der Schweiz kaufen[/url]

Leave a Reply