Nokkur brot úr ævi hans Ágúst H. Bjarnason tók saman Sjera Ólafur Indriðason Eftirfaraqndi pistill birtist í tímaritinu Íslendingi þriðja ári frá 19. apríl 1862 til 25. apríl 1863: „Sá, sem ritar línur þessar, var fyrir rúmum 30 árum barn að aldri, og átti þá heima austur í Múlasýslum. Hann minnist enn á fullorðins-árunum hins fagra […]
Lesa meira »