Tag Archives: skáld

Allt fólk er mjer undur gott

Written on November 21, 2020, by · in Categories: Almennt

                              Jón Ólafsson (1852-1916), ritstjóri, flúði tvisvar úr landi vegna skrifa sinna. Í fyrra sinnið hélt hann til Noregs og dvaldi í Bergen um tíma eftir að hann birti Íslendingabrag í Baldri hinn 19. marz 1870. Seinna sinnið hélt hann til […]

Lesa meira »

Sjera Ólafur Indriðason (16. ágúst 1796-4. marz 1861)

Written on October 18, 2013, by · in Categories: Almennt

Nokkur brot úr ævi hans Ágúst H. Bjarnason tók saman Sjera Ólafur Indriðason Eftirfaraqndi pistill birtist í tímaritinu Íslendingi þriðja ári frá 19. apríl 1862 til 25. apríl 1863: „Sá, sem ritar línur þessar, var fyrir rúmum 30 árum barn að aldri, og átti þá heima austur í Múlasýslum. Hann minnist enn á fullorðins-árunum hins fagra […]

Lesa meira »