Tag Archives: uppblástur

Um Bæjarstaðarskóg

Written on July 28, 2022, by · in Categories: Almennt

Nýverið rakst eg á þetta sérprent um Bæjarstaðarskóg eftir föður minn, Hákon Bjarnason, sem mér var ókunnugt um. Það er án ártals, en segir líklega frá ferð í Bæjarstað 1933. Skógurinn var síðan girtur 1935 og sá Hákon um það verk ásamt bændum í sveitinni. Að mörgu leyti er greinin samkvæð þeirri, sem birtist í […]

Lesa meira »

OFT ERU AFSLEPP LANDSGÆÐI

Written on July 5, 2020, by · in Categories: Gróður

OFT ERU AFSLEPP LANDSGÆÐI Um skóglendi efst í Landsveit Jón Hreiðarsson (1817 1901) (fæddur sennilega á Galtalæk) mundi um 1830 eina skógarbreiðu frá Rangá að Þjórsá, frá Þjórsá sunnan og vestan við Búrfell og suðsuðvestur að Mörk (fram í Merkurbrún) að undanteknum tveimur sandgeirum, sem teygja sig fram í skóginn sitt hvoru megin við Skarðstanga. […]

Lesa meira »

„Að grasklæða landið allt“

Written on April 3, 2015, by · in Categories: Gróður

Það er mjög lærdómsríkt að kynna sér, hvað skrifað hefur verið um landgræðslumál hér á árum áður. Í eina tíð höfðum menn tröllatrú á „að grasklæða allt landið“ með tilbúnum áburði og „dönskum túnvingli“. Jafnframt átti að fjölga sauðfé upp í sjö til átta milljónir. Stjórnmálaflokkarnir hafa aldrei þorað að taka á mesta umhverfisvanda á […]

Lesa meira »