Tag Archives: flatmosar

Flatmosar og hornmosar á Íslandi

Written on September 27, 2022, by · in Categories: Mosar

Í eftirfarandi PDF-skjali er listi yfir skráðar tegundir flat- og hornmosa, sem vaxa á Íslandi. Listi þessi er verulega frábrugðinn fyrri listum (sjá meðal annars Bergþór Jóhannsson: Íslenskir mosar – Skrár og viðbætur. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar n:r 44. Apríl 2003 og Á.H.B.: Mosar á Íslandi. 2018.) – Mörg ný íslenzk ættkvíslar- og tegundarnöfn koma hér fyrir […]

Lesa meira »

FLESTUM ÞYKIR LOFIÐ GOTT

Written on January 18, 2020, by · in Categories: Almennt

Það þótti á sinni tíð (1966) einstakt hæverskuleysi hjá Þorsteini Jósepssyni að svara ritdómi Eiríks Hreins Finnbogasonar um bókina Landið þitt. Nú mun það ekki þykja neitt tiltökumál, þó að höfundar leyfi sér slíkt. Tilefni þessara skrifa er ritdómur um bók mína, Mosar á Íslandi, eftir Ingibjörgu Svölu Jónsdóttur, sem birtist í Náttúrufræðingum nýverið (89. […]

Lesa meira »

Tegundaskrá um íslenzka flatmosa og hornmosa (Marchantiophyta et Anthocerotophyta) Ágúst H. Bjarnason tók saman Fjölrit Vistfræðistofu n:r 37 Reykjavík 2009   Útgefandi: Vistfræðistofan – Ágúst H. Bjarnason 2009   Prentað sem handrit og óleyfilegt er að skrá það sem safneintak í opinberu bókasafni nema með leyfi höfundar   Hvers konar fjölföldun er óheimil Efnisyfirlit Þakkir […]

Lesa meira »