Flatmosar og hornmosar á Íslandi

Skrifað um September 27, 2022 · in Mosar

Í eftirfarandi PDF-skjali er listi yfir skráðar tegundir flat- og hornmosa, sem vaxa á Íslandi. Listi þessi er verulega frábrugðinn fyrri listum (sjá meðal annars Bergþór Jóhannsson: Íslenskir mosar – Skrár og viðbætur. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar n:r 44. Apríl 2003 og Á.H.B.: Mosar á Íslandi. 2018.) – Mörg ný íslenzk ættkvíslar- og tegundarnöfn koma hér fyrir , enda æskilegt, að nöfnin feli í sér skipan fræðikerfisins, sem plöntunum er raðað eftir.

flatmosar_11

 

Helzta heimild:

An annotated checklist of bryophytes of Europe, Macaronesia and Cyprus

  1. G. Hodgetts,L. Söderström, Icon,T. L. Blockeel,S. Caspari,M. S. Ignatov,N. A. Konstantinova et al.

(https://www.tandfonline.com/doi/full/10.1080/03736687.2019.1694329)

 

Leitarorð: