FERÐABÓK OG ATHUGANIR SUMARIÐ 1930

Skrifað um January 2, 2020 · in Almennt · 582 Comments

Formálsorð

Sumarið 1930 fengu þeir Henning Muus (1907-1996) og faðir minn, Hákon Bjarnason (1907-1989), styrk úr Sáttmálasjóði til þess að ferðast norður í land og suður fjöll. Í þessari ferð skoðuðu þeir plöntur, birkiskóga, en ekki sízt jarðveg og öskulög. Víða athuguðu þeir jarðvegssnið og tóku mörg sýni og mældu sýrustig (pH).

Þetta var upphaf á víðtækum rannsóknum á öskulögum, sem Hákon sinnti allt fram á fimmta áratug síðustu aldar. Meðal annars leiddu þessar athuganir til þess, að uppruni „hvítu öskulaganna“ var réttilega rakinn til eldgosa í Heklu. Fáum árum síðar flutti Hákon erindi á fræðslufundi í Hinu íslenzka náttúrufræðifélagi, þar sem hann greindi frá þessum niðurstöðum. Pálmi Hannesson, rektor, tók til máls að erindi loknu og sagði, að þetta gæti ekki staðizt, því að Hekla hefði aldrei gosið líparít-ösku. Þá stóð upp formaður félagsins, Bjarni Sæmundsson, og sagði í tilefni af orðum Pálma, að svona mættu náttúrufræðingar aldrei tala.

Á námsárum sínum í Danmörku var Hákon í verklegu námi hjá Franz Muus, sem stýrði víðlendum skógum á Sjálandi. Hann bjó á heimili þeirra hjóna, þeim Ingeborg [fædd Boserup] og Franz, sem hét reyndar fullu nafni Frants Vilhelm Ferdinand Ahlefeld Øllgaard Muus. Henning, sonur hjónanna, var samtímis Hákoni í námi í Landbúnaðarháskólanum.

Til ferðarinnar leigðu þeir félagar fjögur hross af séra Eiríki Albertssyni [1887-1972] frá Flugumýrar-hvammi, sem þá var prestur á Hesti í Andakílshreppi.

Þessi ferð var hin fyrsta af fjölmörgum hestaferðum Hákonar um landið allt fram á fimmta áratug síðustu aldar, þegar bíllinn tók við sem aðal samgöngutæki. Fimm hestar fylgdu embætti skógræktarstjóra, þegar Hákon tók við árið 1935. Sjálfur átti hann allmörg hross. Haft var fyrir satt, að Hákon hefði verið víðförulastur allra um landið, að Þorvaldi Thoroddsen einum undanskildum.

ÁHB

Ferðasaga:

 1. júlí 1930

Klukkan 10 árdegis átti Suðurlandið að fara og risum við úr rekkju um kl. 7 f.h. Var í mörgu að snúast, en kl. 91/2 kom bíll, sem fór með okkur ofan eftir. Pabbi [Ágúst H. Bjarnason, prófessor] fylgdi okkur til skips og laust eftir 10 sigldi báturinn.

Við urðum samferða Ingólfi lækni Gíslasyni [1874-1951] úr Borgarnesi, konu hans [Oddnýju Ólöfu Vigfúsdóttur] og dóttur [Ágústu]. Þegar þangað kom eftir ofurlítinn stop á Akranesi þáðum við kaffi hjá læknishjónunum og Obbu [?].

 

 1. júlí

Vöknuðum við í rigningu og súld og hafði runnið vatn inn undir mig. Ekki var það þó neitt til muna. Við átum nú og löguðum okkur til eftir föngum. Fengum síðan hestana og lögðum á stað út á Hvanneyri til þess að líta á búskapinn. Úti við Hvítárbrú skall á okkur stórveðurs rigning, en við klæddumst í vatnsföt og leið síðan vel. Á Hvanneyri sýndi Þórir Guðmundsson [1896-1937] okkur búið og hlöður og fjós, og blómgarðinn skoðuðum við ásamt Halldóri Vilhjálmssyni [1875-1936]. Voru þar allmörg reynitré í góðum þroska, en einna best óx víðirunni þar. Okkur var síðan boðið kaffi og kökur og um það leyti, sem við fórum, komu kýrnar heim. Litum við þá snöggvast inn í fjósið og héldum síðan upp í Skorradal. Þar stoppuðum við rétt sem snöggvast og héldum síðan heim að Hesti og komum þar um 11-leytið. Fengum að borða og fórum svo að sofa í tjaldi okkar á túninu.

 1. júlí

Við lögðum af stað frá Hesti sem leið liggur upp Norðurárdal og þræddum veginn. Veður var gott, en að mestu sólarlaust. Sá lítið til fjalla, en þurr hélst hann. Sóttist ferðin frekar hægt og við riðum niður að Hreðavatni og lágum þar um stund.

Við reyndum að reka hestana, en gekk það frekar illa, því þeir sneru oft við, og fóru þá kanski eins langt aftur eins og þeir höfðu farið fram síðasta korterið.

Var ætlunin að ná Fornahvammi um kvöldið, en það var orðið svo áliðið er við komum að Hvammi, að ég taldi ráðlegast að dvelja þar nætursakir.

Var þar húsfylli, en við tjölduðum í túninu og leið ágætlega. Matur var okkur gefinn kvölds og morguns, en ekki vildi bóndinn þar, Sverrir Gíslason [1885-1967, fyrsti formaður Stéttarsambands bænda], hafa neitt fyrir það.

 

 1. júlí

Sváfum vært í tjaldi okkar á túninu í Hvammi til kl. 81/2. Alllangur tími fór í að búast til ferðar og loks átum við fisk og graut hjá bóndanum. Klukkan var 11, er við létum úr hlaði. Í för með okkur slóst Jósef Jónsson [1865-1938] frá Melum í Hrútafirði. Var hann á leið heim frá greftrun mágs síns að Lundi í Lundarreykjadal. Er hann faðir Bjarna hrossleggs [Bjarna Jósefssonar efnafræðings 1892-1957] og kannaðist ég þá strax við hann frá mínum yngri árum. Ferðin gekk greiðlega upp að Fornahvammi og þar drukkum við hádegiskaffi kl. 2, sem líka varð afmæliskaffi hjá mér. Sendi ég þaðan skeyti heim.

Síðan lögðum við á heiðina og þótti mér aðdragandinn nokkuð langur. Fórum við hægt alla leið upp að sýsluskilum, en hjá sýslumarkasteininum gátum við því miður ekki fengið tilhlýðilegan snaps, því töskuhesturinn var hlaupinn á undan með pelann. Á heiðinni mættum við þoku og dimmviðri. Samt sóttist leiðin greiðlega og við komum að Melum í Hrútafirði um kl. 6. Þar þáðum við kaffi og hvíldum okkur stundarkorn. Síðan héldum við yfir Hrútafjarðará fyrir neðan bæinn og gekk leiðin greiðlega að Reykjum. Síðasta hluta leiðarinnar rigndi allþétt, en ekki sakaði okkur neitt. Á Reykjum var okkur vel tekið og fengum ágætis mat, en rúmin, sem við sváfum í, voru hér um bil 1 alin of stutt. En við sváfum svefni hinna réttlátu til næsta morguns.

 

 1. júlí

Vorum við vaktir kl. 7 með sjóðandi morgunkaffi og kökum. Veðrið var svipað því sem kvöldið áður, en þegar kom yfir Hrútafjarðarháls þá tók það að batna og varð sæmilegt ferðaveður það sem eftir var dags. Gekk vel áfram en við höfðum oft langar hvíldir, því dagleiðin var stutt áætluð. Við Gljúfurá stönsuðum við alllengi og dálítið í Vatnsdalshólum. Þaðan var stutt til Sveinsstaða, þar sem við dvöldum nóttina.

 

 1. júlí

Vöknuðum við kl. 81/2 og risum þegar úr rekkju. Ég símaði þá heim og talaði við mömmu og leið öllum vel. Okkur hafði verið sagt frá einkennilegum steinum í Vatnsdalshólum, sem líktust trjástofni í þverskurði. Fundum við einn af þeim, en ekki gat verið um steingert tré að ræða. Ennfremur fórum við út í víðishólma með prestinum á Steinnesi [Þorsteini B. Gíslasyni, sem sat þar frá 1922 til 1967], sem er næsti bær fyrir utan Sveinsstaði. Vex víðirinn þar allvel og er að breiða sig um hólmann að sögn klerks. Mældi ég þar árssprota frá í fyrra, sem voru frá 17 til 22 cm að lengd, gildustu stofnarnir eru frá 6 til 8 cm við rótina og 6-7 fet á hæð, þar sem hann er hæstur. Tókum eina jarðvegsprufu.

Víðikjarr nálægt Steinnesi. Séra Þorsteinn fremst á myndinni.

Frá Sveinsstöðum lögðum við á stað um 2 leytið og til þess að stytta okkur leið fórum við inn að Reykjum og svo suður á bóginn Reykjabraut og með Svínavatni austanverðu og niður að Blöndu. Þar vorum við ferjaðir yfir með hestum og öllu okkar hafurtaski. Vorum við að fram komnir af sulti, þegar við vorum þangað komnir og gaf ferjumaðurinn og kona hans [Þorgrímur Stefánsson og Guðrún Björnsdóttir í Syðra Tungukoti í Blöndudal] okkur að éta góðan mat. Var þar hreinlegt og þrifalegt, þótt fátækt væri.

Þennan dag tókum við eftir skógarleifum, þegar við fórum fram hjá Búrfelli og því, sem kallast Bakkaásar á kortinu. Kom það fyrir á svæði, sem var 2-3 km á lengd meðfram veginum í skurði. Vegurinn lá yfir mýrar undir holti og landið hallaði til NV-V. Leifarnar lágu undir moldarlagi, sem var 75 cm–100 cm á þykkt. Gildasti búturinn var rúml. 10 cm á þykkt og hefur þó verið ívið gildari upphaflega, því börkurinn var að mestu flysjaður af. Í Vatnsskarði sáum við samskonar leifar, en greinar og bútar allir grennri (5 cm), enda liggur það 300 metra yfir hafflöt, en fyrri staðurinn um 130-150 metra.

Jósef á Melum sagði mér á leiðinni yfir Holtavörðuheiði, að þegar hann reif húskofa á Melum á sínum fyrri búskaparárum, þá var þar raftur all-digur, sem sagt var að væri úr Sveinatunguskógi úr Norðurárdal. Hve langt var síðan hann var höggvinn vissi hann ekki, en taldi víst að hann væri gamall. Væri ekki ósennilegt, að hann væri frá 1800 eftir því sem ég gat komist næst. Á Sveinsstöðum höfðum við spurnir af stórri birkihríslu, sem á að vera þar frammi í gili á Vatnsdal austanverðum. Ennfremur sagði ferjumaðurinn á Blöndu frá annarri hríslu, sem óx dálítið fyrir framan hans bæ. Sumir töldu hana um 4 mannhæðir.

Frá ferjumanni hjeldum við upp Vatnsskarð og reistum tjaldið við vestri enda vatnsins [Vatnshlíðarvatns] um 2 leytið; heftum hestana og gengum til hvíldar, vöknuðum við af værum blundi þann …

Tjaldað í Vatnsskarði.

Tjaldað í Vatnsskarði.

 

Við Vatnshlíðarvatn.

 1. júlí

… og sýndi klukkan mín 61/2, þegar ég skreiddist út og eldaði súpu úr súpudufti. Lögðum við svo á stað ofan í byggð í hægðum okkar og ofan að Fjalli í Sæmundarhlíð. Þá kom það í ljós, að klukkan mín hafði seinkað sér og þegar við héldum að klukkan væri 12 þá var hún í raun og veru 5. Hjá Jakobi Benediktssyni [1907-1999; Hákon og Jakob voru bekkjarbræður í menntaskóla] þáðum við kaffi og urðum að bíða eftir því í 11/2 tíma. En á meðan fengu hestarnir góða hvíld. Síðan héldum við út á Sauðárkrók og komum þangað um 9 leytið eftir þéttings reið. Blés hann hvasst á norðan og var allkaldur, en það tafði þó ekki ferð okkar til muna. Fengum kaffi og lítið eitt af nesti á Sauðárkróki og héldum síðan yfir í Hegranes, þar sem við náttuðum okkur kl. 12 að kvöldi.

 

 1. júlí

Skreiddumst við á fætur um kl. 8 og bjuggumst til ferðar. Kl. 9 lögðum við á stað og fórum eftir nýja bílveginum, en þar eð hann var aðeins hálfgerður urðum við að snúa við og fara með sjónum. Tafði þetta okkur um 1 tíma. Lögðum við leið okkar heim að Hólum og komum þar um 2 leytið til Steingríms bónda [Steingríms Steinþórssonar 1893-1966]. Dvöldumst við þar það sem eftir var dags og næstu nótt. Daginn notuðum við til þess að skoða Hólakirkju og rústir og öskuhauga; í einu af neðstu lögunum fundum við viðarkolabút úr birki. Í honum voru 16 árhringir og allir jafnstórir að heita mátti, voru þeir að meðaltali 1 mm í þvermál. Viðarkol voru í haugunum frá því neðsta til þess efsta.

Á Hólabyrðu.

Á Hólabyrðu.

Um 61/2 leytið gengum við upp á Hólabyrðu upp að altari Gvendar góða og vorum um 2 tíma að því. Síðan átum við ágætan kvöldverð og gengum til hvílu.

 

 

 1. júlí

Vorum við vaktir með morgunkaffi. Svo sótti ég hestana og lagði á þá. Átum við síðan morgunmat og lögðum á stað inn eða fram að Reykjum, sem er innsti bær í dalnum. Þar var okkur gefin mjólk að drekka og drengur látinn fylgja okkur inn eftir og vísa rétta slóð. Lögðum við á heiðina í ágætisveðri, sem hélst allan daginn, en heldur sóttist leiðin seint, því í fyrstu var bratt mjög og síðan tók við stórgrýtisurð eða snjófannir. Var gaman að því að ferðast svona á snjó um hásumar, en sólin skein á fannirnar og brenndi á okkur andlitin, svo að okkur logsveið. Brátt tók að halla undan fæti, en löng og ógreiðfær var leiðin þangað til kl. 7 um kvöldið þá var okkur sagt, að við ættum eftir 5 tíma reið til Akureyrar og stóð það heima. Við hottuðum á hestana og kl 12 vorum við við Gróðrarstöðina á Akureyri. [Þeir hafa farið Hjaltadalsheiði og komið niður fremst í Hörgárdal við Ásgerðarstaðasel eða Staðarbakka.]

Á Hjaltadalsheiði.

Á Hjaltadalsheiði.

 

 

 

 

 

 

Ólafur [Jónsson, ráðunautur, 1895-1980] hafði fengið að vita um ferðir okkar frá Hólum og bjuggumst við við því að vera tekið með opnum örmum, en húsið var lokað og læst og allir í fasta svefni. Þótti okkur lítil gestrisni þar, en ég barði fólk upp og loks kom Ólafur út í glugga. Sagði hann okkur, að hestarnir ættu að vera á Hömrum en við sjálfir á Hótel Akureyri. Það þótti okkur fullmikið fyrir haft að fara úteftir aftur, svo að við tjölduðum á Hömrum innan um stóðhross og hrossatað. Sváfum við þar vært til morguns.

 

 1. júlí

Fengum dálítinn matarbita á Hömrum eftir næstum því algert matarleysi í 24 tíma og síðan lögðum við ofan í bæ.

Bar fátt markvert til tíðinda þann dag. Við keyptum okkur mat hjá Pétri Lárussyni [1897-1957; þeir Hákon voru bræðrasynir] og heimsóttum hann um kvöldið.

 1. júlí

Sunnudagurinn rann upp heiður og fagur, en við sváfum lengi þann dag. Fór út og heimsótti Ingimar Óskarsson [1892-1981]. Leit á grös með honum og svo ókum við í bíl suður í Gróðrarstöð til þess að heilsa upp á Ólaf og stöðina. – Um kvöldið vorum við á leiðinlegu balli. Tók ég nokkrar sýruprufur fyrir Ólaf (sjá síðar).

 1. júlí

Fór allur fyrri hluti dags í að búast til ferðar. Ég sótti hestana fram að Hömrum og tók það tvo tíma sem við var að búast. Kaffi drakk ég í Gróðrarstöðinni á heimleið frá Hömrum; þegar ég kom á hótelið var Einar Bjarnason [1907-1982; þeir Hákon voru bekkjarbræður í menntaskóla] þar og svo drakk ég aftur kaffi þar. Kl. 6 lögðum við upp frá Akureyri sem leið liggur yfir Eyjafjarðará og upp í Vaðlaheiði. Þar tókum við eftir hundhvolpi, sem hafði elt okkur frá Akureyri og fengum við hann með yfir í skóginn. Þangað komum við um kl. 9 og fór ég strax heim að Vöglum til Kristjáns Kristjánssonar [1869-1953; var settur skógarvörður stuttan tíma eftir lát bróður síns, Stefáns]. Tók hann mér vel og sagði, að ég skyldi láta eins og heima hjá mér, bæði í skóginum og eins hjá honum. Slepptum við síðan hestunum í skóginn og slógum upp tjaldi fyrir neðan græðireitinn.

 

 1. júlí

Komum okkur fyrir og gengum um skóginn, spjölluðum við Kristján og litum á trén. Víða þarfnast skógurinn grisjunar, sérstaklega í suðurhluta hans. Vöxtur mismunandi frá ári til árs og snjóþyngsli á vetrum brjóta oft stofna sakir þess hve mjóslegnir þeir eru. Bændur að hætta að nota eldivið úr skógi, en fá kol frá Akureyri, svo að ekki borgar sig að grisja. Melskellur og uppblásin svæði innan girðingar að gróa upp. Sumstaðar líka utan hennar vex birki vel, t.d. fyrir vestan og norðan Háls.

23.-26. Júlí

Vorum við að grafa í jörð og skoða plöntur um allan skóginn. 25. var Muus á Akureyri til þess að sækja lífsnauðsynjar o.fl. (tóbak).

Góðalág í Vaglaskógi.

Góðalág í Vaglaskógi.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

27. júlí

Sunnudagur. Tókum saman föggur okkar og fengum sumt af farangrinum geymt hjá Kristjáni og höfðum síðan bara farangur á einn hest. Riðum svo sem leið liggur austur á bóginn í gegnum Ljósavatnsskarð. Hittum Gunnar Schram [1897-1980; stöðvarstjóri Landsímans á Akureyri 1924-1963; síðar ritsímastjóri í Rvík], sem trakteraði á snapsi. Skoðuðum Goðafoss og stoppuðum aðeins við læknisbústaðinn á Breiðumýri í Reykjadal, en Ibsen [það er Haraldur Jónsson, læknir þar og í Vík í Mýrdal; kallaður Ibsen af vinum sínum. Kvæntur Maríu Skúladóttur Thoroddsen] var ekki heima.

Riðum Hólasand til Mývatns. Gistum í Reykjahlíð og leið vel. Mættum Skotanum Mac Kensie.

 

 1. júlí

Fórum í morgunbað í Stórugjá. Stórfínt. Riðum svo að Grímsstöðum með Skotann í fylgd með okkur og fórum í Slútnes með bóndanum [Sigfinni Sigurjónssyni, 1865-1940] á Grímsstöðum. Indælisveður allan daginn. Í Slútnesi mættum við Ingólfi Davíðssyni [1903-1998] og fylgdum honum og Skotanum til ferjubátsins er gengur til Skútustaða. Snerum til Reykjahlíðar um kvöldið og sváfum þar af um nóttina.

 

 1. júlí

Löng dagleið fyrir höndum. Fylgdum slóð austur yfir og símalínum. Hjá staur 185 eða eitthvað nálægt því beygðum við af til vinstri og riðum eftir Dettifossi. Gekk leiðin greitt, þótt löng væri og fundum við fossinn án erfiðleika. Þvílíkur foss, ómögulegt að lýsa honum. Muus reiknaði út, að dómkirkjan í Hróarskeldu gæti staðið í gili því, sem fossinn dettur ofan í og aðeins náð með toppana á kirkjuturnunum upp yfir fossbrúnina. Snæddum lítið eitt við fossinn og héldum svo rakleitt áfram. Brátt tók að halla undan fæti og riðum við greiðlega til þess að ná háttum í Svínadal. Gisting var auðfengin og aðhlynning var hin besta í alla staði.

Í Svínadal kölluðu menn hvíta lagið jökulleir, þar sem það víða stakk fram úr moldarbörðum, enda þótt það lagi 100 metra yfir Jökulsá, héldu þeir, að hún hefði myndað það.

 

 1. júlí

Kaffi á rúmið og mikið vafstur í kringum okkur af hugulsamri, allfeitri jómfrú á meðan við klæddum okkur. Sótti hestana og síðan héldum við á stað niður með Jökulsá og í Ásbyrgi.

„Sögn er, að eitt sinn um úthöf reið
Óðinn og stefndi inn fjörðinn.
Reiðskjótinn, Sleipnir, á röðulleið
renndi til stökks yfir hólmann, á skeið,
spyrnti í hóf, svo að sprakk við jörðin, –
sporaði byrgið í svörðinn.“

(Einar Benediktsson)

Einkennileg geologisk myndun. „Hvíta lagið“ finnst ekki inni í byrginu, er það yngra en líparítgosið? – Þægilegur dagur í alla staði og frá Ásbyrgi hæg leið til Víkingavatns, þar sem okkur var tekið vel, er við loks fengum inn að ganga. Hestarnir settir í haga og við sváfum vært.

 

 1. júlí

Á fætur og hljóp eftir hestunum. Síðan af stað til Húsavíkur yfir Tunguheiði, en þaðan sáum við til Grímseyjar og fjöllin við mynni Eyjafjarðar, en þau eru kaldranaleg og hrjóstrug. Falleg í góðu veðri, en þar með er allt sagt um útkjálka þá. Minntist þess er ég sigldi með Namdal [fiskiskip] 1924 frá Akureyri og áleiðis til Reykjavíkur. Þann morgun voru fjöllin falleg þrátt fyrir kulda og sjóveiki. Síðan hefi ég mörgum sinnum siglt fram hjá þeim, en er alltaf í nöp við þau. Samt eru þau góðir útverðir fyrir Eyjafjörð. Stoppuðum lítið eitt á Húsavík og drukkum kaffi, skiptum peningum hjá Bjarna Benediktssyni [1877-1964], föður Ásgeirs [1910-1978] „kapitalista“. Riðum þaðan inn Laxárdal [hafa farið yfir Laxárdalsheiði upp af Þverá fyrir sunnan Hvítafell] og gekk ferðin greitt í byrjun, en hestarnir tóku að lýjast, er á daginn leið. Náðum þó Laugaskóla seint um kvöld og var Konráð Vilhjálmsson [1885-1962] þá genginn til hvílu, en klæddist og tók á móti okkur. Veitti okkur góðan greiða, sem vert er að minnast. Dagleiðin þennan dag var með mesta móti, um 80-90 km og var vel haldið áfram; næstum of vel vegna hestanna, enda stóðu þeir og hímdu eftir að þeim var sleppt í góða og grösuga girðingu.

 

 1. ágúst

Laugaskóli. Hestarnir voru lúnir eftir síðustu dagleið, svo við fórum hægt að öllu, enda er ekki nema 4 tíma reið til Vaglaskógar. Skoðuðum litla girðingu ásamt Konráði kennara, þar sem birki hafði verið gróðursett í fyrra. Plönturnar voru illa settar niður og voru flestar visnar eða aldauðar vegna holklaka. Einhver búfræðingur hafði staðið fyrir plöntuninni og ekki gert það betur. Nauðsynlegt er að koma upp græðireit á þessum stað og virtist það best tilfallið að gera það í suðausturhorni girðingarinnar.

Þegar við höfðum snætt, kvöddum við þann húsbónda, er hafði sýnt okkur mestu gestrisni af öllum þeim er við mættum á leið okkar. Lögðum síðan af stað, en á Reykjaheiði [Fljótsheiði] stoppuðum við við malargryfju, en þar tók ég mynd af báðum hvítu lögunum er við sáum á leið okkar um Þingeyjarsýslur. Síðan staðnæmdumst við aðeins hjá Goðafossi en úr því héldum við rakleitt til Vaglaskógar. Þar sáum við bíl úr Reykjavík með tveimur stelpuskjátum og strákum en það ók allt saman inn í skóginn þvert ofan í bann skógarvarðar. Einn sýndi sig síðan vera Gunnlaugur [1909-1975] sonur Ásgeirs Gunnlaugssonar kaupmanns í Reykjavík.

Sóttum dót okkar til Kristjáns skógarvarðar og bjuggum okkur undir nóttina og næsta dag, en þá var ferðinni heitið til Akureyrar. Hundurinn, sem verið hafði í geymslu hjá Kristjáni, var stunginn af og sáum við hann ekki upp frá því. Einn hestanna var lítið eitt haltur og særður undan gjörð og hrafn hafði dritað mitt á ennið á þeim hasta, Ósland.

 

 1. ágúst

Fórum okkur hægt að öllu og vorum í skóginum allan fyrri hluta dags. Lögðum fyrst af stað er við höfðum kvatt Kristján og fjölskyldu hans. Komum til Akureyrar að kvöldi, þar sem ég hitti Steinþór Sigurðsson [1904-1947; æskuvinur Hákonar]. Var gaman að mæta honum aftur. Drukkum kaffi uppi hjá honum og röbbuðum fram og aftur. Var hann með mælingarmönnunum dönsku, en var annars sinn eigin herra. Hann býr fjandi vel, en dapurt hlýtur það að vera þarna að vetrarlagi innan um montna og frekar fáfróða Norðlinga.

Bjuggum okkur undir morgundaginn og skreiddumst svo í rúmið. Hestarnir voru úti við Glerá þessa nótt og komu um hádegi daginn eftir. – Þá byrjar ferðalagið til Suðurlandsins.

 

 1. ágúst

Sunnudagur. Um 1 leytið lögðum við af stað frá Akureyri og fram Eyjafjörð. Steinþór Sigurðsson fylgdi okkur inn á móts við brýrnar, þar áðum við og héldum síðan þjóðbrautina fram eftir. Við Grund stoppuðum við í gróðrarstöðinni og tókum prufur með. Þaðan héldum við rakleitt að Hólum og beiddumst gistingar. Var það auðfengið þótt lítil væru efni fyrir hendi. Við urðum að sofa í sama rúmi frammi í stórum skála, en það versta var, að botninn brotnaði undan Muus, þegar hann lagðist upp í og varð úr því hálfgert klúður, en samt sofnuðum við vært og sváfum til morguns. Það allra versta kom þó fyrst í ljós, þegar við vorum lagðir á stað og það var, að Muus hafði fengið fló á sig.

 

 1. ágúst

Lögðum við tímanlega á stað og fórum framhjá Leyningshólum fram að Hólsgerði. Þar var okkur vel tekið, gefið kaffi, benzín [á prímusinn] o.fl. Þaðan héldum við svo inn að Hákarlatorfum og áðum hestunum. Síðan lögðum við á hjallann og vorum um 1 klst. upp að Sankti Pétri. Þá var frekar drungalegt veður og töluverð þoka fram undan. Hann var á norðaustan og herti frekar eftir því sem á daginn leið. Voru rigningaskúrir öðru hverju, en við héldum ótrauðir áfram. Þegar við komum upp á hjallann, þar sem vegurinn liggur hæst (900 m), breyttust rigningaskúrirnar í haglél og gekk hann nú á með byljum um stund. Vindurinn fór líka frekar vaxandi, en sem betur fór var hann í bakið. Hefðum við haft slíkan vind á móti hefðum við tæplega náð Eystri Pollum það kvöld.

Þegar við komum niður af sjálfum Vatnahjalla fór leiðin að verða greiðari og nú hallaði heldur undan fæti. Rigningin og hríðarnar hættu líka að mestu, þótt veðurhæðin héldist. Eftir nokkra tíma komum við að Jökulsá eystri nokkru fyrir sunnan Geldingsá. Þar fellur hún í miklum gljúfrum og fórum við því ekki niður að henni.

Lítilli stundu síðar komum við í Eystri Polla og þar slógum við svo upp tjaldi okkar þá nótt. Leið okkur ágætlega, þótt kalt væri úti fyrir og þegar við höfðum snætt vel lögðumst við til hvílu.

 

 1. ágúst

Skreiddist ég út úr tjaldinu um 7 leytið, en sá hvergi nema einn hest. Hljóp ég fram og aftur um melbörðin og fann þá loks rétt hjá tjaldinu undir melbarði. Gróf ég um einn metra niður í gróðrarjarðveginn í Eystri Pollum og var hann all einkennilegur (tók með prufu).

Frá Eystri Pollum fórum við ofan að [Austari-]Jökulsá og komum að henni rétt fyrir neðan vaðið, en þar eð hún var ekki mikil þá fórum við á næsta broti og komumst klakklaust yfir. Nú áttum við langan dag fyrir höndum og fórum þess vegna ekki í Vestri Polla, heldur tókum við beina stefnu eftir D[aniel] Brunn. Fórum þó heldur of sunnarlega, en þar eð veður var bjart framundan tókum við brátt stefnu á fell eða fjall það, sem við álitum Rjúpnafell á Kjalvegi. Yfirleitt var það alls ekki sem best að átta sig á D.B. og eins reyndist það hér.

Leiðin var greiðfær vel og okkur miðaði vel áfram, en hvergi sást stingandi strá. Geldingahnappar sáust á stöku stað og einstaka strá þar, sem raklent var. Hestarnir gengu vel áfram, þótt þeir væru tæplega hálffullir úr Eystri Pollum.

Við Jökulsá vestri var deiglendi með mosaþembum, en lítið af fóðurjurtum og það sem það var var mjög snöggt. Þennan dag var jafn mikið rok á eftir eins og daginn áður og dimmviðri fyrir aftan okkur en fyrir framan var heiðríkt og glampaði sólin á Langjökul og Hrútafell. Þegar við vorum komnir fram hjá Sátu, sáum við að við myndum hafa farið alltof sunnarlega og höfðum álitið Hrútafell vera Kjalfell. Komum við því um 20 km of sunnarlega að Blöndu, en þar eð áin var með minnsta móti fórum við yfir þar sem okkur leist best á. Fór ég fyrst með tvo hesta, en Muus horfði á á meðan. Áin féll þar í tveimur álum með ofurmjóu rifi á milli. Fyrri állinn var grunnur mjög, en sá síðari var nokkuð djúpur og hélt ég því upp á móti straumi þangað til hann grynnkaði og fór þar yfir. Muus kom á eftir sömu leið og gekk vel. Stuttu síðar komum við auga á Hveravelli og héldum þangað styðstu leið. Slógum upp tjaldi bak við sæluhúsið, en notuðum það sem eldhús og geymslu. Var heldur kalt í veðri, en heitt vatn nóg í hverunum. Lögðumst til svefns eftir miðnætti og vöknuðum ekki fyrr en 10 næsta morgun þann:

 1. ágúst

Hituðum hafragraut að vanda , brauð og smér. Fórum okkur hægt að öllu til þess að láta hestana hvíla sig eftir hina löngu dagleið daginn áður og fórum fyrst af stað um 2 leytið.

Völdum við vestari leiðina, sem átti að vera öllu greiðfærari og var það sennilega líka. Vegurinn var vel varðaður, en á hrauninu var oft illfært fyrir hestana. Sá bleiki drap niður fæti í hraunholu og heltist lítið eitt á vinstri afturfæti. Hann kútveltist einnig með byrðarnar rétt á eftir og lá afvelta þangað til við veltum honum við og hjálpuðum honum á fætur.

Að Hvítárvatni komum við um 8 leytið að kvöldi og hittum þar fyrir Jak Thor [Jakob J. Thorarensen, skáld og húsasmið, 1886-1972], konu hans [Borghildi Benediktsdóttur 1897-1996] og mann með þeim, sem voru þar við að byggja hús fyrir ferðafélag eða eitthvert annað félag. Gaf frúin okkur kaffi og leið okkur vel um nóttina á loftinu í þessari nýbyggingu. Þar voru fyrirtaks hagar fyrir hestana.

 

 1. ágúst

Næsta dag héldum við af stað um 10 leytið niður að Hvítá og eftir litla leit fundum við ferjuna og rerum yfir með farangurinn, en létum hestana synda á eftir bátnum. Þaðan fórum við sem leið liggur niður með Hvítá og niður að Gullfossi. Tjaldað neðan við Hóla.

 

 1. ágúst

Síðan farið að Geysi og vestur Laugardal, að Laugarvatni og á Þingvöll. Gist.

 1. ágúst

Um Uxahryggi að Hesti. Þar með lokið ferð á hestum.

 

Viðauki

Í dagbókinni eru ýmsar upplýsingar aðrar en ferðafrásögnin. Þar eru allmargir „jarðvegsprófílar“, niðurstöður pH mælinga, teiknað kort af Háls- og Vaglaskógi, plöntulistar og alllöng lýsing á útbreiðslu „hvítu öskulaganna“ í Þingeyjarsýslum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Leitarorð:

582 Responses to “FERÐABÓK OG ATHUGANIR SUMARIÐ 1930”
 1. Dhhrfa says:

  provigil schedule – provigil a controlled substance provigil online

 2. Rxaheo says:

  accutane 10mg – can you buy accutane in mexico where can i buy accutane

 3. Qnlzsf says:

  purchasing amoxicillin online – over the counter amoxicillin kroger buy amoxicilina noscript canada

 4. Oimbqu says:

  vardenafil price – vardenafil 120 pills cialis generic vardenafil viagra

 5. Zexmil says:

  tadalafil soft – cialis 50mg buy cialis online in india

 6. Qdivfn says:

  ivermectin 3mg tablets price – ivermetimg.com stromectol drug

 7. Vfgmsk says:

  isotretinoin 30mg – where can i get accutane in australia cheap accutane online

 8. Tnftqv says:

  lyrica pill – lyrica 25 canada drugs coupon

 9. Rpatjj says:

  amoxicillin pneumonia – buy amoxicillin online buy amoxicillin 500 mg online

 10. Gdrnut says:

  tadalafil rx – how to get cialis over the counter cialis 20mg price uk

 11. Tasqdv says:

  prednisone price in usa – order prednisone 5mg prednisone otc price

 12. Kvawws says:

  provigil a controlled substance – provigil vs nuvigil provigil generic

 13. Pfrzxs says:

  price of zithromax – buy zithromax cheap zithromax z pack

 14. Luznih says:

  tadalafil brand name india – lowest price cialis online cialis 20mg tablets uk

 15. Lkitas says:

  stromectol in canada – india ivermectin ivermectin virus

 16. Nmpkho says:

  sugarhouse casino online – casino games win real money online casino no deposit bonus

 17. Lxcgmt says:

  erectile dysfunction pills at gnc – otcedpill.com erectile dysfunction doctors near me

 18. Jzylms says:

  no prescription viagra – canadian online pharmacy generic viagra cheap generic sildenafil citrate

 19. Pkalkw says:

  tadalafil 2.5 mg tablets in india – site best online generic tadalafil

 20. Dguafr says:

  where can i buy stromectol – saleivermectin ivermectin pills human

 21. Pxdikz says:

  erectile dysfunction drugs – buy ed pills online best ed drug

 22. Jmkcog says:

  albuterol sulfate – ventolin generic price albuterol nebulizer

 23. Rzxqta says:

  neurontin brand name 800mg – neurontin 300 mg pill cost of generic synthroid

 24. Gzagqw says:

  canada generic viagra – viagra online prescription uk where can i buy viagra without a prescription

 25. Nrzmka says:

  best cheap cialis – generic 5mg cialis

 26. Cialis says:

  Diflucan Drug Prescription

 27. effenny says:

  http://buystromectolon.com/ – where can i buy stromectol in the usa

 28. Nbglng says:

  how to buy vardenafil – generic vardenafil review buy vardenafil 10 pills

 29. Ayuoxf says:

  ivermectin buy canada – ivermectin brand ivermectin 0.08

 30. Nfhchm says:

  prednisone 1 mg – prednisone 25g how much is prednisone 20 mg

 31. Vwcyle says:

  canada online pharmacy accutane – 120mg accutane accutane online pharmacy india

 32. Hunwam says:

  amoxicillin online purchase – amoxicillin for sale in usa without px buy amoxicilina 500 mg

 33. Propecia says:

  Prix Comprime Cialis

 34. Jbdcyp says:

  medrol 500 mg tablet – medicine medrol 16 mg lyrica 7.5 mg

 35. Yqmcoq says:

  help writing research paper – buying essays online edit letter

 36. Jnghwp says:

  buy viagra paypal online – Buy viagra cheap price viagra generic

 37. Cialis says:

  generic levitra side effects

 38. lasix price at walmart furosemide cost IteLi Tenny

 39. Bfuleb says:

  buy cialis no prescription – Discounted cialis online cialis pills

 40. Propecia says:

  Viagra Generika Gesundheit

 41. expacuava says:

  http://buypropeciaon.com/ – finasteride receding hairline

 42. Legally Stendra Drugs In Internet Visa

 43. Mknnps says:

  stromectol 12mg online – ivermectin cost in usa where can i buy oral ivermectin

 44. Kiciary says:

  medicine or medication ivermectin for humans to buy now dosage ivermectin tablets ivermectin stromectol ivermectin

 45. Fwsiuu says:

  buy prednisone online fast shipping – prednisone 50 mg tablet price prednisone corticosteroids

 46. Awchwu says:

  lasix 20 mg pill – buy generic lasix lasix 40 mg tablet price

 47. Lmzjkn says:

  ventolin cost canada – ventolin 100 mcg can i buy ventolin over the counter in usa

 48. Priligy says:

  Amoxicillin 500 Mg

 49. Plaquenil says:

  Cialis 5 Mg Quelle Est Le Prix

 50. Kmbodt says:

  cytotec purchase – cytotec where to buy cytotec sale singapore

 51. flourn says:

  ivermectin usa ivermectin tablets dosage

 52. mokdiedo says:

  Almennt | :: Agust H. Bjarnason azithromycin antibiotic class zithromax 250 mg tablet azithromycin dose azithromycin in usa

 53. Abnobe says:

  Almennt | :: Agust H. Bjarnason ivermectin ivermectin for humans amazon ivermectin for humans where to buy tabletas de ivermectina reino unido

 54. knizede says:

  http://buypriligyhop.com/ – priligy for sale

 55. Yewgbl says:

  doxycycline 100mg otc – price doxycycline 100mg without prescription 325443009 prednisolone

 56. Wishene says:

  http://buylasixshop.com/ – lasix without prescription overnight

 57. Zithromax says:

  Zithromax Iv Pediatric Dosing

 58. Iimktq says:

  ivermectin goodrx – ivermectin malaria ivermectin 3mg tabs

 59. Wishene says:

  https://buylasixshop.com/ – lasix for dogs

 60. Vlnoge says:

  ivermectin over counter – ivermectin without prescription buy stromectol pills

 61. Fvrupn says:

  sildenafil 20 mg – silepilled discount sildenafil

 62. Uniodedob says:

  http://buyzithromaxinf.com/ – antibiotic azithromycin

 63. Ctfbde says:

  purchasing tadalafil online – tadalafil 20 mg viagra vs tadalafil

 64. SMOONREST says:

  https://buyplaquenilcv.com/ – order hydroxychloroquine online

 65. Acide Clavulanique Biogaran Enfant

 66. Priligy says:

  Purchase Amoxicillin No Prescription

 67. Prvgtu says:

  order accutane canada – accutane.com medicine accutane

 68. Cialis Precio Farmacia Madrid

 69. Zithromax says:

  cialis covered by health insurance

 70. Uniodedob says:

  http://buyzithromaxinf.com/ – can azithromycin treat uti

 71. Qgmkfi says:

  essay writing assistance – essaywrb edit letter

 72. Kbzket says:

  ivermectin lotion for scabies – stromvd generic stromectol

 73. Sdoydq says:

  generic viagra cialis vardenafil cheap – viagra from canadian pharmacy ed medication online

 74. Ukhasc says:

  plaquenil 200 mg – prednisone 20mg no prescription where can i buy deltasone

 75. Kynauk says:

  cenforce 150 – site buy vidalista 40 mg online 20%off

 76. Yvwkhe says:

  orlistat docking – xenical alli xenical price australia

 77. AAkzhnj says:

  Игра в кальмара (2021, сериал, 1 сезон) Игра в кальмара бесплатно сериал Какие сериалы смотреть этой осенью?

 78. brernoke says:

  name brand cetirizine zyrtec dosage chart zyrtec coupons

 79. Prednisone says:

  Viagra 100 Vs 50

 80. Lrorul says:

  ivermectine – buy stromectol online ivermectin 5

 81. Egqnqx says:

  viagra 100 mg price canada – viagra overnight delivery where can you buy real generic viagra

 82. Yesyle says:

  best prices on cialis – cialis mail order daily cialis

 83. Enquide says:

  https://prednisonebuyon.com/ – prednisone pack

 84. Lynico says:

  prednisone 2 – prednisone 10 mg generic prednisone 40mg online

 85. Smealf says:

  stromectol stromectol ivermectina oral ivermectin ebay

 86. Ctfyto says:

  stromectol for sale online – ivermectin human oral ivermectin cost

 87. Fbuacl says:

  female viagra brand name – viagra 100mg pills viagra online buy india

 88. weilina says:

  ivermectin for sale for humans stromectol 3 mg ivermectine 3 mg tablet dosering ivermectin coronavirus

 89. Lohylw says:

  viagra online united states – viagra 150mg for sale viagra uk

 90. Iecoxo says:

  cialis 20mg online – generic cialis online where can i buy cialis in australia with paypal

 91. Loemehoro says:

  forum al femminile levitra discount levitra levitra women levitra 20mg side effects

 92. Xobkgx says:

  buying generic cialis – Free cialis tadalafil cost in canada

 93. Prrdof says:

  stromectol coronavirus – ivermectin buy nz ivermectin 10 ml

 94. Ggkige says:

  pay for a research paper – buy nothing day essay essay for you

 95. Boslophy says:

  ivermectin ivermectin buy australia ivermectin tablets for sale walmart buy stromectol uk

 96. Whiaiq says:

  online viagra soft – Canadian viagra 50mg buy cheapest generic viagra online

 97. Scnsxq says:

  buy prednisone from canada – 60 mg prednisone cost of 2.5mg prednisone

 98. Stromectol says:

  Cialis Online 5 Mg Without Prescription

 99. Cialis says:

  No Prescription And Canada

 100. Kdtywy says:

  prednisone for sale – prednisone buy online buy cheap prednisone online

 101. buy stromectol for humans ivermectin tractor supply how to order ivermectin online

 102. Nanagsdath says:

  ivermectin cost at walmart ivermectin dosage Iptmpiup ivermectina Г venda

 103. Некероване кохання 14 серія Некероване кохання 14 серія
  yunb ddnznz Смотреть онлайн сериал Некероване кохання / Любовь без тормозов 14 серия
  Некероване кохання / Любовь без тормозов: 1,2,3,4,5,6,7,8,9,10,11,12,13,14,15,16 СЕРИЯ (украина)

 104. Nrhpru says:

  50 mg accutane – buy accutane online australia isotretinoin buy

 105. Propecia Monthly Budget

 106. Propecia says:

  Sildenafil Citrate Cheapest Prices

 107. Rcghgw says:

  price of amoxicillin 500 mg – amoxicillin for sale in us purchase amoxicillin 500mg canada

 108. Cxocff says:

  ivermectin tablets for sale walmart – buy stromectol pills ivermectin 6mg otc

 109. Ewskst says:

  ivermectin without prescription – buy ivermectin 6mg for humans buy stromectol 12mg

 110. Gywujn says:

  stromectol tab 3mg – ivermectin 3mg for sale ivermectin 3mg tablet

 111. Achat Viagra Legal

 112. Hvfnlm says:

  casino online games – online slots real money free slots online

 113. Propecia says:

  efectos cialis viagra

 114. Managsdath says:

  fda ivermectin stromectol online pharmacy Ipcaa97f stromectol online canada

 115. Cialis says:

  cialis e liquid

 116. Hmnkiw says:

  ivermectin 1 cream generic – stromectol lotion stromectol price

 117. Nkftqv says:

  buying prescription drugs from canada – canadian pharmacy viagra 50 mg northwest canadian pharmacy

 118. Stromectol says:

  Pay With Check By Phone

 119. SwhhWalk says:

  drug categories viagra cialis cialis online

 120. Dsnwoxia says:

  when is the best time to take viagra over counter viagra

 121. DsjgShofs says:

  best online international pharmacies phendimetrazine online pharmacy

 122. Ubevpr says:

  erection pills viagra online – erection pills viagra online top ed drugs

 123. Prednisone says:

  Amoxicillin Doseage

 124. Prednisone says:

  Acheter Viagra Par Paypal

 125. Afowzn says:

  prednisone 40mg – prednisone 5 mg prednisone corticosteroid

 126. Lasix says:

  Nexium Discount Prices

 127. JefferyJek says:

  zithromax online australia zithromax online

 128. Amoxicillin A Year After Experation Date

 129. Bkqftj says:

  prednisone 20 mg buy online – prednisone 20 mg prednisone 20mg

 130. JerryVer says:

  buying cialis with dapoxetine cialis online europe

 131. Loshoorse says:

  where to buy ivermectrin for humans ivermectine sans ordonnance Opgbegxz ivermectin eye drops

 132. Dwaynestert says:

  canadian pharmacy no prescription cialis cialis price south africa

 133. MathewDub says:

  best prices on cialis online cialis trial coupon

 134. Kevinpocky says:

  what is in cialis ingredients cialis buy india

 135. Priligy says:

  trouver levitra sans ordonnance

 136. Kevinpocky says:

  cialis promise program card best generic cialis

 137. SeehWalk says:

  what does ivermectin treat in dogs ivermectin for maggots in dogs

 138. FnnkSaurb says:

  sending prescription drugs through fedex list of online pharmacies

 139. ThomasDieva says:

  cost of ivermectin lotion ivermectin otc

 140. Djtojs says:

  parx casino online – site online casino with free signup bonus real money usa

 141. AntonioScord says:

  buy generic viagra online viagra coupon

 142. RichardWit says:

  over the counter alternative to viagra generic viagra

 143. JosephJaf says:

  viagra without doctor prescription generic viagra available

 144. JoshuaMug says:

  viagra without a doctor prescription usa viagra

 145. AntonioScord says:

  buy generic viagra online viagra generic

 146. Pgxist says:

  buy ivermectin 12mg online – stromectol usa ivermectin 500ml

 147. Hqbbcd says:

  5mg cialis daily – Canada viagra generic 60 mg sildenafil

 148. Tcflzv says:

  canadian pharmacy online reviews – online pharmacy viagra trusted canadian pharmacy

 149. Inskdv says:

  erection pills viagra online – buy ed pills cheap cheap erectile dysfunction pills

 150. Lyjwyd says:

  cheap essay online – teach me how to write an essay cheap custom research papers

 151. Coiivg says:

  cvs pharmacy online – erythromycin 250mg tablet canada pharmacy online

 152. Mrioqm says:

  viagra canadian pharmacy vipps approved – buy generic nolvadex 10mg canadian pharmacy online cialis

 153. Irnnwd says:

  red dog casino – casinos slot machine games

 154. Yvkfwp says:

  zithromax 250mg for sale – furosemide 20 mg coupon buy azithromycin 500mg

 155. Muxhne says:

  ivermectin tablets order – generic stromectol purchase stromectol

 156. Stephengow says:

  https://viasild24.online/# how to take viagra for maximum effect

 157. Tdvfug says:

  where to buy cheap viagra uk – brand viagra order generic viagra

 158. JeffreyTog says:

  https://iverstrom24.com/# is there a skin reaction to stromectol

 159. Jimmyodoth says:

  http://iverstrom24.com/# what is stromectol prescribed for

 160. Stephengow says:

  http://ciatad24.online/# cialis dosage recommendations frequency

 161. Gdeitb says:

  tadalafil price from india – real cialis tadalafil 5mg canada generic

 162. Lirlxd says:

  ivermectin 1%cream – legal canadian pharmacy online real online canadian pharmacy

 163. JeffreyTog says:

  http://iverstrom24.online/# is there a skin reaction to stromectol

 164. AlfredHip says:

  ben 10 sex games
  adult sex games rpg
  milf and cookies sex games

 165. Jimmyodoth says:

  https://viasild24.com/# how many sildenafil 20mg can i take

 166. Qrsbzr says:

  ed pills that really work – buy ed pills fda accutane 5 mg

 167. Jimmyodoth says:

  https://ciatad24.com/# cialis risks and side effects

 168. Ndeqvc says:

  amoxicillin online purchase – quick hits free online slots best online casino

 169. Nkujhc says:

  pregabalin online order – lasix 30 mg lasix 40mg pill

 170. Zaqbix says:

  clomid coupon – misoprostol 200mcg oral buy cytotec 200mcg pills

 171. Wxofyu says:

  buy priligy 30mg – dapoxetine 30mg usa prednisolone 5mg us

 172. Qpoxcl says:

  order levothyroxine pill – synthroid buy online order neurontin pills

 173. Tbolgy says:

  synthroid 150mcg oral – buy tadalafil 5mg levitra or cialis

 174. Charlesexhib says:

  generic plaquenil plaquenil new formula generic plaquenil coupon
  vmydod

 175. DanielLep says:

  prednisone 40mg prednisonesnw prednisone 40 mg
  xmotsx

 176. Jamesguabe says:

  zithromax 500 price azithromycin buy zithromax online
  xmuyeo

 177. Charlesexhib says:

  plaquenil purchase online plaquenil news buy plaquenil online
  ybryzt

 178. DanielLep says:

  can i order prednisone prednisonesnw prednisone 20mg price in india
  dqkoff

 179. Jamesguabe says:

  zithromax tablets buy zithromax zithromaxsnw zithromax online
  ifbkka

 180. Charlesexhib says:

  hydroxychloroquine over the counter plaquenil new formula plaquenil brand coupon
  zoieuu

 181. IsaacMoT says:

  how much does ivermectin cost stromectol new stromectol 6 mg tablet
  pwrkld

 182. Bfdqzm says:

  sildalis for sale online – order glucophage pills glucophage 1000mg for sale

 183. DanielLep says:

  average price of prednisone prednisone can you buy prednisone online uk
  vuejzy

 184. Jamesguabe says:

  zithromax 250 mg australia zithromax new buy zithromax canada
  gtepxi

 185. Charlesexhib says:

  cost of generic hydroxychloroquine buy plaquenil plaquenilsnw plaquenil cheapest price
  kndbot

 186. Jpmtoy says:

  buy modafinil sale – generic modafinil 100mg ivermectin otc

 187. DanielLep says:

  prednisone 5 mg tablet buy prednisone prednisonesnw order prednisone online canada
  begtdp

 188. Charlesexhib says:

  hydroxychloroquine sulfate tablet plaquenil new formula buy hydroxychloroquine
  ihchfd

 189. Jamesguabe says:

  zithromax over the counter canada azithromycin news zithromax azithromycin
  cmibxp

 190. DanielLep says:

  prednisone pill prednisone news prednisone steroids
  pmbzjf

 191. Charlesexhib says:

  plaquenil 100mg price plaquenil new plaquenil online
  djjhsf

 192. DanielLep says:

  prednisone 10mg canada prednisone new formula average cost of generic prednisone
  eaivka

 193. Charlesexhib says:

  plaquenil 200 mg 60 tab hydroxychloroquine new plaquenil 200mg price
  dnkvrv

 194. DanielLep says:

  prednisone buy cheap prednisone news how can i get prednisone
  buddkl

 195. Charlesexhib says:

  plaquenil retinal toxicity buy plaquenil plaquenilsnw brand name plaquenil cost
  acawzl

 196. DanielLep says:

  otc prednisone cream buy prednisone prednisonesnw prednisone 20mg tablets where to buy
  ydzafk

 197. Charlesexhib says:

  plaquenil hydroxychloroquine plaquenilsnw plaquenil brand coupon
  sbpimg

 198. DanielLep says:

  200 mg prednisone daily prednisone new 10 mg prednisone
  znfndj

 199. Charlesexhib says:

  where to buy plaquenil plaquenil buy plaquenil 0.5
  kfqrmm

 200. Gtdloj says:

  levitra price – order vardenafil without prescription orlistat online buy

 201. Charlesexhib says:

  plaquenil 200 buy plaquenil plaquenilsnw plaquenil cost in canada
  rdwofs

 202. DanielLep says:

  3000mg prednisone buy prednisone prednisonesnw 15 mg prednisone daily
  mzsylk

 203. Mzmodj says:

  buy hydroxychloroquine 400mg sale – buy valacyclovir 500mg online valacyclovir buy online

 204. Lrmyze says:

  purchase sildalis generic – sildalis online buy metformin pill

 205. Bqisfw says:

  ampicillin 500mg generic – hydroxychloroquine 200mg generic order hydroxychloroquine 200mg online cheap

 206. Ztdwkc says:

  plaquenil 400mg cheap – purchase plaquenil online buy hydroxychloroquine 400mg sale

 207. kwxqnr says:

  cialis for sale online tadalafil research chemical viagra vs cialis vs levitra prices

 208. Vfblpk says:

  sildenafil 100mg brand – tadalafil cost cheap cialis pills

 209. sinfeno says:

  cost of viagra tadalafil 40 mg buy cialis online europe

 210. Tjhvda says:

  prednisone 10mg tablet – order prednisone 10mg generic prednisone 40mg brand

 211. Fvwhma says:

  order generic isotretinoin – cheap amoxicillin online amoxil price

 212. France says:

  stromectol liquido strumectol where to buy ivermectin for humans

 213. Smoxsw says:

  buy lisinopril 2.5mg pill – atenolol brand order omeprazole sale

 214. Zvqzdj says:

  order lyrica 75mg without prescription – cetirizine 10mg brand zithromax pills

 215. Qcqfrh says:

  brand aristocort – clarinex order online clarinex price

 216. arertLip says:

  how to report someone selling prescription drugs international pharmacies that ship to the usa

 217. Uezadv says:

  doxycycline 100mg without prescription – prednisolone 20mg brand order synthroid 150mcg pills

 218. Owryrp says:

  order orlistat 120mg generic – plaquenil 200mg tablet buy hydroxychloroquine 400mg generic

 219. Spcczl says:

  buy generic cenforce – zovirax medication order zovirax 800mg online cheap

 220. UgoJab says:

  [url=http://ivermectinctabs.com/]ivermectin buy online[/url]

 221. buy tadalafil generic cialis online fast shipping

 222. Kfqegk says:

  atarax for sale online – domperidone price buy rosuvastatin 10mg generic

 223. 77 says:

  I do not even know how I finished up here, but I assumed this put up was great.

  I don’t realize who you are however definitely you are
  going to a famous blogger should you are not already. Cheers!

 224. Hi mates, its fantastic article about cultureand fully
  explained, keep it up all the time.

 225. A motivating discussion is definitely worth comment.
  I do believe that you need to publish more on this topic, it might not be a taboo matter but generally people don’t talk about such issues.

  To the next! Many thanks!!

 226. EloreLex says:

  Highly priced Mr. Henry and z pack antibiotic dosage. This is to out you separate that I’m unqualifiedly impressed past the effectiveness of your products. My horses are in preparation representing the triumph contest to come and I establish every intelligence you said at hand the products is correct and the horses are enjoying godlike healthiness and full of verve so far. See fit post the second categorize in unified month time.

 227. Scottmox says:

  ivermectin coronavirus stromectol – buy ivermectin for humans uk

 228. Scottmox says:

  buy liquid ivermectin stromectol tablets – where to buy stromectol online

 229. Yhenjz says:

  tetracycline pills – celexa over the counter buy celexa pill

 230. Uptugc says:

  tizanidine uk – prozac 10mg ca colchicine 0.5mg pill

 231. cpm57y says:

  I no more than wanted to thank the uninitiated woman Christine Cheng] in the this morning for her kindness and treaty in determination and then giving to me the ‘hard-to-find’ Thyroid medication. Like know how much I appreciated this. It is a lifesaver for me. Thanksgiving owing to you deeply much. PS: The swain who rang up the tab was enticing too! Fantastic fellow service.

 232. wepsmerywoya says:

  prescription tadalafil online buy tadalis

 233. Hklppb says:

  buy inderal 20mg generic – brand plaquenil plaquenil 200mg price

 234. cialis says:

  tadalafil cost walmart generic cialis online fast shipping

 235. Tgseas says:

  buy plaquenil 400mg generic – order plaquenil online brand chloroquine 250mg

 236. ctha70 says:

  albuterol sulfate 90 mcg price – albuterol inhalers not prescription required
  Kudos. Useful stuff.

 237. azithromycin 200mg where to buy zithromax over the counter azithromycin 500 mg z pak

 238. Fcajcl says:

  purchase chloroquine pill – purchase chloroquine sale sildenafil mail order us

 239. Ttuvtd says:

  tadalafil 10mg for sale – cialis 5mg for sale ivermectin cream 5%

 240. hfaventolin says:

  I had the most masterful, knowledgable, and demonstrative, phone from my albuterol pharmaceutical chemist with a genuinely caring manner. Wholesome advice, reassurance and direction. I was as a matter of fact amazed to be called (as they had promised) but consistent though I was unwell I was red feeling more self-assured as to how things would progress. A warm intuition too. It was a pleasurable I participation during worrying health issues.
  You reported it superbly.

 241. Uarojf says:

  where can i buy stromectol – cost isotretinoin 20mg accutane 40mg without prescription

 242. GP mo = ‘modus operandi’ had confirmed repetition instruction issued 5 days previous to my visit and EMIS webpage patient access point confirmed this. Pharmacist at otchydroxychloroquine.com, Market-place Street, Hoylake, refused to relief settle even if patient had pass out of tablets after incontinence – it was against his protocols! Had to connection exigency drugstore on NHS 111 who referred me to a Lloyds apothecary later that, daylight who could not from been more helpful. What a murder of NHS resources and persistent time.
  With thanks. I appreciate this!

 243. Qtwjed says:

  casino slots – buy azithromycin 250mg generic zithromax 500mg canada

 244. Menldo says:

  buy clopidogrel – order generic warfarin 5mg brand coumadin

 245. where to buy generic cialis online safely tadalafil dosage

 246. Fxuuua says:

  metoclopramide 10mg tablet – buy reglan generic cozaar 25mg canada

 247. http://www.hfaventolin.com is the best Rather I oblige continually been to. I secure been a Purchaser in requital for a very great time. My insurance recently changed and every period there was a fine kettle of fish they took take care of of it. I would mention favourably them to anyone who is on lack of a valid Pharmacy. The staff is unexceptionally balmy and very professional. Paramour them.
  Have you been here long?

 248. Ycpqwc says:

  order topamax without prescription – levaquin us cheap imitrex 25mg

 249. Ktmicu says:

  order venlafaxine – venlafaxine 75mg us buy zantac 150mg pills

 250. Seflxe says:

  buy finasteride 1mg generic – cost ampicillin 250mg oral valtrex 500mg

 251. Sayiwb says:

  augmentin generic – purchase augmentin order bactrim

 252. Ihnssg says:

  buy plaquenil 200mg – purchase hydroxychloroquine cost plaquenil

 253. mot55k says:

  ivermectin for sale ivermektin tabletter uk stromectol germany

 254. Wbksfl says:

  india ivermectin – ivermectin 6mg online ivermectin 6mg stromectol

 255. uldicj says:

  cream for scabies at cvs permethrin concentrate for sale 5% permethrin cream for scabies

 256. Ndzrnp says:

  cephalexin 500mg cost – cephalexin 125mg cost erythromycin 500mg price

 257. Phzcbb says:

  sildenafil price – antabuse 250mg canada buy disulfiram 500mg sale

 258. Ntffeg says:

  budesonide cheap – cost ceftin 250mg cefuroxime for sale online

 259. aosq52 says:

  Euphemistic pre-owned this store on years, always huge service. On stromectol 6 mg sole opportunity I made a mistake when ordering and it was handled expeditiously and professionally. You expressed it very well!

 260. Qlhgkk says:

  order bimatoprost without prescription – bimatoprost order buy desyrel 50mg

 261. Vdcorw says:

  buy sildenafil 150mg – sildenafil pharmacy order zantac 150mg online

 262. Gxdgfx says:

  tadalafil 10mg brand – cialis canada generic stromectol for humans

 263. Wqnptd says:

  tadalafil 10mg pill – ivermectin buy nz ed pills that work

 264. Cenvoi says:

  casino gambling – quick hits free online slots order prednisone pills

 265. Bojpge says:

  prednisone 10mg cost – buy accutane 40mg online cheap generic isotretinoin 40mg

 266. Qydyis says:

  amoxicillin online – buy amoxicillin 250mg sale viagra sildenafil

 267. Pjqnni says:

  cialis order – buy cialis for sale tadalafil 10mg pills

 268. nhuaua says:

  There’s no doubt it takes an maven yoke to appreciate the complexities of the healthcare substitute for viagra over counter industry. I was looking for a partner who indeed knew and settled the store and could daily help restrict my administration endanger when structure my business.

 269. Awtnne says:

  ivermectin 6mg over counter – ivermectin 12mg over counter azithromycin price

 270. Eghuqk says:

  order generic zithromax 500mg – cost furosemide 100mg methylprednisolone 8mg over the counter

 271. Bvlsll says:

  order baricitinib 4mg for sale – order baricitinib 2mg online purchase dapoxetine

 272. zxwcnt says:

  does hydroxychloroquine work what is hydroxychloroquine 200 mg used for side effects for hydroxychloroquine

 273. wepsmerylykd says:

  canada generic tadalafil tadalafil order online no prescription

 274. Ppcwxl says:

  order glucophage 1000mg online – metformin 1000mg drug buy atorvastatin 40mg pill

 275. Ahrxwc says:

  order norvasc sale – order lisinopril 10mg without prescription omeprazole 20mg us

 276. Cmerwf says:

  cialis for sale – purchase cialis pill viagra over the counter

 277. Ayqwzi says:

  ivermectin uk buy – stromectol humans ivermectin eye drops

 278. xuuc53 says:

  atarax 10mg buy online atarax medication for sleep can hydralazine cause anxiety

 279. Gzfhrs says:

  oral clomid 50mg – clomid buy online purchase cetirizine online cheap

 280. Cdokcy says:

  order clarinex pill – order desloratadine 5mg sale aristocort 10mg canada

 281. qbk97g says:

  does atarax make you tired over the counter atarax hydroxyzine hydrochloride 10 mg dosage

 282. mjd29e says:

  It was the beginning one of these days I ordered from direct kamagra. It was a subtle experience. Spacious communication and super extravagantly shipping. I was emphatically surprised I can evade my behest the next day payment a surely logical evaluation, and I did meet it on time! I’ a in seventh heaven customer. Really all kinds of excellent knowledge.

 283. Lacrep says:

  order misoprostol 200mcg online cheap – prednisolone buy online levothyroxine uk

 284. Txwdot says:

  order viagra 100mg online cheap – sildenafil pills buy gabapentin 600mg online cheap

 285. Wicpov says:

  tadalafil 10mg canada – buy cenforce 100mg online cheap order cenforce 100mg pill

 286. DdegShofs says:

  tadalafil use in females tadalafil dosages

 287. Qmduqh says:

  diltiazem 180mg for sale – acyclovir 400mg uk purchase acyclovir

 288. wegocnuc says:

  tadalafil order online no prescription best price usa tadalafil

 289. FefbSaurb says:

  tadalafil use in females tadalafil pill

 290. hzrrgo says:

  Every get precipitate, first-class serving when innards prescriptions through dapoxetine tablets! Nicely put. With thanks.

 291. Xjvzmo says:

  order hydroxyzine 10mg pill – hydroxyzine 10mg cost buy generic rosuvastatin 20mg

 292. Loyujs says:

  brand ezetimibe 10mg – citalopram online order citalopram online buy

 293. RwhShofs says:

  what is the difference between sildenafil and viagra sildenafil iv

 294. Anscomokeype says:

  generic viagra free shipping sildenafil discount

 295. Cylanf says:

  sildenafil 150mg cost – viagra on line flexeril canada

 296. Spzqdk says:

  buy sildenafil 50mg online cheap – order cialis for sale cialis tadalafil 40mg

 297. Hqfnam says:

  ketorolac brand – buy toradol 10mg pill lioresal pills

 298. Wwquxr says:

  colchicine 0.5mg uk – strattera price strattera 10mg oral

 299. Ronqwu says:

  viagra brand – order clopidogrel 75mg order plavix 150mg for sale

 300. Liesdq says:

  viagra 150mg over the counter – sildenafil for men viagra 100mg pill

 301. DgwiShofs says:

  stromectol 3 mg price ivermectin

 302. Keacsp says:

  buy generic esomeprazole – generic esomeprazole 40mg promethazine 25mg sale

 303. GMelfCarlto says:

  cost of diazepam medicine – buy diazepam tablets price of valium

 304. Wwmryu says:

  cheap cialis 20mg – Buy branded cialis female cialis pill

 305. Ynjzlu says:

  modafinil online order – modafinil 100mg ca buy ed pills generic

 306. Artltg says:

  buy isotretinoin 40mg for sale – order amoxicillin 500mg generic azithromycin order

 307. FebbSaurb says:

  cost of ivermectin medicine ivermectin 0.5%

 308. idx51b says:

  GP practice had confirmed recapitulate prescription issued 5 days till to my visit and EMIS webpage staunch access bellhop confirmed this. Rather at ivermectin without doctor prescription, Customer base Roadway, Hoylake, refused to usurp composed admitting that pertinacious had perform out of tablets for incontinence – it was against his protocols! Had to communicate with crisis apothecary on NHS 111 who referred me to a Lloyds pharmacy later that, broad daylight who could not take been more helpful. What a dwindle of NHS resources and unfailing time. Very well voiced of course.

 309. GMelfCarllw says:

  price of valium tablets – order valium 10 mg valium pills

 310. Eclbvk says:

  cheap cialis 10mg – buy tadalafil 40mg sale viagra price

 311. cvzsfb says:

  buy viagra online viagra 90 pills is viagra sold over counter

 312. Keezkeype says:

  tadalafil sublingual review tadalafil

 313. Zpoewb says:

  buy topamax online – buy levaquin pills order sumatriptan

 314. quowtw says:

  I was so impressed with you seminar last night, as good-naturedly as your ivermectin tablets. I leave have on the agenda c trick to spread the term of the Varying aspects that you provide. Compounding, Herbal , and Homeopathic remedies. Such a good-natured, heated, ‚lan of the believe in as well. You’ve made your point pretty clearly!!

 315. NtfbfShofs says:

  do you need a prescription for cialis tadalafil cialis

 316. Dkklwn says:

  sildenafil 50 mg – buy viagra online tadalafil 20mg oral

 317. nlx53f says:

  antiparasitic otc medication for humans https://antiparasiteotc.com/

 318. Utfoqi says:

  best ed medications – buy erectile dysfunction drugs buy generic prednisone 20mg

 319. DennShofs says:

  real viagra online canadian pharmacy mail order drugs from canada legal

 320. Bmaqae says:

  buy accutane 10mg generic – buy amoxil 500mg generic amoxil 1000mg price

 321. I have learn several excellent stuff here. Certainly value bookmarking for revisiting. I surprise how so much effort you place to make one of these magnificent informative site.

 322. But wanna input that you have a very nice web site, I like the style and design it actually stands out.

 323. Ntsvxj says:

  furosemide price – azithromycin 250mg sale buy zithromax for sale

 324. Toto Togel says:

  I like what you guys are up too. Such clever work and reporting! Keep up the excellent works guys I have incorporated you guys to my blogroll. I think it will improve the value of my site :).

 325. school mop says:

  This is a very good tips especially to those new to blogosphere, brief and accurate information… Thanks for sharing this one. A must read article.

 326. Hello, you used to write wonderful, but the last few posts have been kinda boring?K I miss your tremendous writings. Past few posts are just a little out of track! come on!

 327. link says:

  Great wordpress blog here.. It’s hard to find quality writing like yours these days. I really appreciate people like you! take care

 328. hello!,I love your writing so so much! proportion we communicate more about your post on AOL? I require a specialist in this space to resolve my problem. May be that’s you! Having a look forward to peer you.

 329. I am glad to be a visitant of this unadulterated website! , regards for this rare information! .

 330. click here says:

  This design is wicked! You certainly know how to keep a reader entertained. Between your wit and your videos, I was almost moved to start my own blog (well, almost…HaHa!) Fantastic job. I really loved what you had to say, and more than that, how you presented it. Too cool!

 331. Pretty section of content. I just stumbled upon your site and in accession capital to assert that I acquire actually enjoyed account your blog posts. Anyway I will be subscribing to your augment and even I achievement you access consistently fast.

 332. Admiring the time and energy you put into your blog and in depth information you provide. It’s nice to come across a blog every once in a while that isn’t the same old rehashed information. Great read! I’ve saved your site and I’m including your RSS feeds to my Google account.

 333. There may be noticeably a bundle to know about this. I assume you made certain nice factors in options also.

 334. Visa Direct says:

  Great post, I think blog owners should larn a lot from this blog its really user pleasant.

 335. Lnbtyh says:

  cheap tadalafil for sale – Cialis samples sildenafil 100mg pills

 336. JebnShofs says:

  rx city pharmacy auburn ny canadian pharmacy 24

 337. JebnShofs says:

  prescription drugs canada cigna online pharmacy

Leave a Reply