Tegundaskrá um íslenzka blaðmosa (Musci) 2015

Skrifað um March 18, 2015 · in Mosar

::Vistfræðistofan

Ágúst H. Bjarnason, fil. dr.

Laugateigi 39 • 105 Reykjavík

 

 

 

Tegundaskrá um

íslenzka blaðmosa (Musci)

2015

Önnur útgáfa

 

 

Ágúst H. Bjarnason

 

 

 

 

Fjölrit Vistfræðistofu n:r 42

 

Reykjavík í marz 2015

 

 

 

 

Önnur útgáfa 2015

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kápumynd:

Kármosi (Dicranoweisia crispula)

Ljósm.: Ágúst H. Bjarnason, 2013

 

 

 

Tegundaskrá um íslenzka blaðmosa (Musci) 2015

 

 

Útgefandi: Vistfræðistofan – Ágúst H. Bjarnason 2015

 

 

Prentað sem handrit og óleyfilegt er að skrá það sem safneintak

í opinberu bókasafni nema með leyfi höfundar

Hvers konar fjölföldun er óheimil

 

 

 

 

Efnisyfirlit

Formáli
Formáli að annarri útgáfu
Tegundaskrá – raðað eftir latneskum nöfnum
Ættkvíslaskrá – raðað eftir latneskum nöfnum
Yfirlit yfir ættbálka, ættir og ættkvíslir
Tegundaskrá – raðað eftir íslenzkum nöfnum
Skýringar við skrá
Heimildaskrá
Fjölrit Vistfræðistofu

 

 

Formáli

Árið 2007 gaf höfundur út Tegunda- og samheitaskrá yfir íslenzka blaðmosa (baukmosa) (Musci) og ári síðar Greiningarlykil að ættkvíslum íslenzkra blaðmosa (Musci). Í báðum ritum er skrá um alla blaðmosa, sem skráðir eru á Íslandi og nöfn þeirra á latínu, sem réttast voru þá talin.

Slíkar skrár úreldast með tímanum vegna nýrra rannsókna, eins og allir vita, sem koma nálægt þessum fræðum. Brýnt er því að gefa þær út að nýju öðru hverju til þess að glutra ekki niður þræðinum. Að þessu sinni er samheitum sleppt og engin þörf á slíkri skrá nema á nokkurra ára fresti. Unnið hefur verið að endurskoðun á greiningarlykli og og jafnvel er í ráði að taka næst með lykla að tegundum.

Að þessu sinni er skráin send í rafrænu formi. Gert er ráð fyrir að senda slíka skrá út einu sinni eða tvisvar á ári.

 

Í 17. viku vetrar 2010

Ágúst H. Bjarnason

 

Formáli að annarri útgáfu

Skrá þessi er endurskoðuð útgáfa af fyrri skrá. Allnokkrar breytingar hafa verið gerðar og koma þær allar fram í skýringum aftast, nema á höfundanöfnum. Að þessu sinni er greiningarlyklum sleppt.

Í 4. gr. laga n:r 60/1992 um Náttúrufræðistofnun Íslands segir, að stofnunin stundi „undirstöðu-rannsóknir í dýrafræði, grasafræði og jarðfræði landsins og annast skipulega heimildasöfnun um náttúru Íslands.“ Víst er, að þar hefur ekkert verið gert á sviði mosafræði frá 2003 og skráningu á tegundum hefur ekkert verið sinnt. Skrár þar á bæ eru löngu úr sér gengnar, en það virðist ekki koma að sök. Aðrir hafa af þessu baga og því hef eg ráðist í að taka þessa skrá saman og halda henni við.

Skráin er í rafrænu formi. Stofnanir og einstaklingar geta fengið skrána prentaða við hóflegu verði innan tíðar.

Á Gvendardegi 2015

Ágúst H. Bjarnason

 

 

Tegundaskrá – Raðað eftir latneskum nöfnum

 

Abietinella Müll. Hal.

abietina (Hedw.) M. Fleisch. — Tindilmosi

Amblyodon P. Beauv.

dealbatus (Sw. ex Hedw.) Bruch & Schimp. — Dropmosi

Amblystegium Schimp.

serpens (Hedw.) Schimp. — Skógarytja

Amphidium Schimp.

lapponicum (Hedw.) Schimp. — Klettagopi

mougeotii (Bruch & Schimp.) Schimp. — Gjótugopi

Andreaea Hedw.

blyttii Schimp. — Fjallasóti

rupestris Hedw. — Holtasóti

Anoectangium Schwägr.

aestivum (Hedw.) Mitt. — Fagurstúfur (stúfmosi)

Anomobryum Schimp.

julaceum (Schrad. ex G. Gaertn., B. Meyer & Scherb.) Schimp. — Bjartmosi

Anomodon Hook. & Taylor

attenuatus (Hedw.) Hübener — Hlíðatæfill

viticulosus (Hedw.) Hook. & Taylor — Brekkutæfill

Antitrichia Brid.

curtipendula (Hedw.) Brid. — Hraukmosi

Aongstroemia Bruch & Schimp.

longipes (Sommerf.) Bruch & Schimp. — Örmosi

Archidium Brid.

alternifolium (Dicks. ex Hedw.) Mitt. — Slæðumosi

Arctoa Bruch & Schimp.

anderssonii Wichura — Klettatoti

fulvella (Dicks.) Bruch & Schimp. — Rindatoti

Atrichum P. Beauv. nom. cons.

angustatum (Brid.) Bruch & Schimp. — Laugarandi

tenellum (Röhl.) Bruch & Schimp. — Dvergrandi

undulatum (Hedw.) P. Beauv. — Bylgjurandi

Aulacomnium Schwägr.

palustre (Hedw.) Schwägr. — Bleikjukollur

turgidum (Wahlenb.) Schwägr. — Bústinkollur

Barbula Hedw.

unguiculata Hedw. — Götuskrýfill (skrýfilmosi)

Bartramia Hedw.

breviseta Lindb.Strandastrý

ithyphylla Brid. — Barðastrý

pomiformis Hedw.Skriðustrý

Blindia Bruch & Schimp.

acuta (Hedw.) Bruch & Schimp. — Almosi

Brachytheciastrum Ignatov & Huttunen

collinum (Schleich. ex Müll. Hal.) Ignatov & Huttunen — Holtaþyrill

velutinum (Hedw.) Ignatov & Huttunen — Lurkaþyrill

Brachythecium Schimp.

albicans (Hedw.) Schimp. — Götulokkur

cirrosum (Schwägr. in Schultes) Schimp. — Urðalokkur

glareosum (Bruch ex Spruce) Schimp. — Giljalokkur

mildeanum (Schimp.) Schimp. ex Milde — Bleytulokkur

rivulare Schimp. — Lækjalokkur

rutabulum (Hedw.) Schimp. — Engjalokkur

salebrosum (F. Weber & D. Mohr) Schimp. — Brekkulokkur

turgidum (C. Hartm.) Kindb. — Lindalokkur

Breidleria Loeske

pratensis (W. D. J. Koch ex Spruce) Loeske — Engjamakki (makkamosi)

Bryoerythrophyllum P. C. Chen

ferruginascens (Stirt.) Giacom. — Brúnsokki

recurvirostrum (Hedw.) P. C. Chen — Ryðsokki

rubrum (Hedw.) P. C. Chen — Rauðsokki

Bryoxiphium Mitt.

norvegicum (Brid.) Mitt. — Sverðmosi

Bryum Hedw.

algovicum Sendtn. ex Müll. Hal. — Hagahnokki

archangelicum Bruch & Schimp. — Rindahnokki

arcticum (R. Brown) Bruch & Schimp. — Heiðahnokki

var. arcticum

var. purpurascens (R. Brown) Ångström — (Fjallahnokki)

argenteum Hedw. — Silfurhnokki

barnesii Wood ex Shimp. — Eyjahnokki

bryoides (R.Brown) Ångstr. — Seytluhnokki

caespiticium Hedw. — Skógahnokki

calophyllum R. Brown — Sandhnokki

capillare Hedw. — Skrúfhnokki

creberrimum Taylor — Deigluhnokki

cryophilum Mårtensson — Jöklahnokki

dichotomum Hedw. — Götuhnokki

elegans Nees in Brid. — Holtahnokki

intermedium (Brid.) Bland. — Hjallahnokki

ssp. intermedium

ssp. nitidulum (Lindb.) H. Weibull — (Smáhnokki)

klinggraeffii Schimp. — Laugahnokki

knowltonii Barnes — Pollahnokki

longisetum Bland. ex Schwägr. — Fláahnokki

marratii Hook. et Wilson — Strandhnokki

moravicum Podp. — Þráðahnokki

muehlenbeckii Bruch & Schimp. — Skrauthnokki

neodamense Itzigsohn ex Müll. Hal. — Fenjahnokki

pallens Swartz ex anon. — Sytruhnokki

var. pallens

var. rutilans Brid. — (Klettahnokki)

pallescens Schleicher ex Schwägr. — Gljúfrahnokki

pseudotriquetrum (Hedw.) G. Gaertn., B. Mey. & Scherb. — Kelduhnokki

ssp. pseudotriquetrum

ssp. bimum (Schreb.) Hartm. — (Vætluhnokki)

salinum I. Hagen ex Limpr. — Fjöruhnokki

sauteri Bruch & Schimp. — Ylhnokki

schleicheri Schwägr. — Lækjahnokki

subapiculatum Hampe — Hverahnokki

tenuisetum Limpr. — Gullhnokki

vermigerum H. Arn. & C. E. O. Jensen — Dverghnokki

violaceum Crundw. & Nyh. — Fjóluhnokki

warneum (Röhl.) Brid. — Bakkahnokki

weigelii Spreng. — Dýjahnokki

Calliergon (Sull.) Kindb.

cordifolium (Hedw.) Kindb. — Vætuhrókur

giganteum (Schimp.) Kindb. — Tjarnahrókur

richardsonii (Mitt.) Kindb. — Flóahrókur

Calliergonella Loeske

cuspidata (Hedw.) Loeske — Geirsnuddi

lindbergii (Mitt.) Hedenäs — Bugsnuddi

Campyliadelphus (Kindb.) R. S. Chopra

chrysophyllus (Brid.) R. S. Chopra — Klettatjása

elodes (Lindb.) Kanda — Pollatjása

Campylium (Sull.) Mitt.

laxifolium Engelm. & Hedenäs — Fjallabrandur

protensum (Brid.) Kindb. — Giljabrandur

stellatum (Hedw.) J. Lange & C. E. O. Jensen — Mýrabrandur

Campylopus Brid.

flexuosus (Hedw.) Brid. — Hveraburst

introflexus (Hedw.) Brid. — Hæruburst

pyriformis (Schultz) Brid. — Laugaburst

schimperi Milde — Deigluburst

subulatus Schimp. ex Milde — Melaburst

Catoscopium Brid.

nigritum (Hedw.) Brid. — Mýraperla (perlumosi)

Ceratodon Brid.

purpureus (Hedw.) Brid. — Hlaðmosi

Cinclidium Sw.

stygium Sw. — Keldudepill

subrotundum Lindb. — Fenjadepill

Cirriphyllum Grout

crassinervium (Taylor) Loeske & M. Fleisch. — Bakkabroddur

piliferum (Hedw.) Grout — Engjabroddur

Climacium F.Weber & D.Mohr

dendroides (Hedw.) F. Web. & D. Mohr — Krónumosi

Conardia H. Rob.

compacta (Drumm. ex Müll. Hal.) H. Rob. — Vogmosi

Conostomum Sw. ex F. Weber & D. Mohr

tetragonum (Hedw.) Lindb. — Heiðaþófi (þófamosi)

Cratoneuron (Sull.) Spruce

filicinum (Hedw.) Spruce — Rekjumosi

Ctenidium (Schimp.) Mitt.

molluscum (Hedw.) Mitt. — Urðaglæsa (glæsimosi)

Cynodontium Schimp.

jenneri (Schimp.) Stirt. — Urðavisk

strumiferum (Hedw.) Lindb. — Klettavisk

Cyrtomnium K. A. Holmen

hymenophylloides (Hübener) T. J. Kop. — Blámaglæra (glærumosi)

Dichelyma Myrin

falcatum (Hedw.) Myrin — Krókmosi

Dichodontium Schimp.

pellucidum (Hedw.) Schimp. — Sandglæta (glætumosi)

palustre (Dicks.) M. Stech — Lindaglæta

Dicranella (Müll. Hal.) Schimp.

cerviculata (Hedw.) Schimp. — Skurðarindill

crispa (Hedw.) Schimp. — Rákarindill

grevilleana (Brid.) Schimp. — Flagarindill

heteromalla (Hedw.) Schimp. — Hverarindill

riparia (H. Lindb.) Mårtensson & Nyholm — Fjallarindill

rufescens (Dicks.) Schimp. — Roðarindill

schreberiana (Hedw.) Dixon — Væturindill

subulata (Hedw.) Schimp. — Heiðarindill

varia (Hedw.) Schimp. — Laugarindill

Dicranoweisia Lindb. ex Milde

crispula (Hedw.) Milde — Kármosi

Dicranum Hedw.

acutifolium (Lindb. & Arnell) C. E. O. Jensen — Hlíðabrúskur

angustum Lindb. — Vætubrúskur

bonjeanii De Not. — Mýrabrúskur

elongatum Schleich. ex Schwägr. — Engjabrúskur

flexicaule Brid. — Holtabrúskur

fuscescens Sm. — Runnabrúskur

laevidens R. S. Williams — Fjallabrúskur

majus Sm. — Fagurbrúskur

scoparium Hedw. — Móabrúskur

spadiceum J. E. Zetterst. — Hagabrúskur

tauricum Sapjegin — Fauskabrúskur

Didymodon Hedw.

asperifolius (Mitt.) H. A. Crum, Steere & L. E. Anderson — Heiðahnubbi

brachyphyllus (Sull.) R. H. Zander — Smáhnubbi

fallax (Hedw.) R. H. Zander — Vætuhnubbi

ferrugineus (Schimp. ex Besch.) M. O. Hill — Giljahnubbi

icmadophilus (Schimp. ex Müll. Hal.) K. Saito — Broddhnubbi

insulanus (De Not.) M. O. Hill — Gljúfrahnubbi

rigidulus Hedw. — Veggjahnubbi

tophaceus (Brid.) Lisa — Laugahnubbi

vinealis (Brid.) R. H. Zander — Klettahnubbi

Diphyscium D. Mohr

foliosum (Hedw.) D. Mohr — Hnotmosi

Distichium Bruch & Schimp.

capillaceum (Hedw.) Bruch & Schimp. — Þráðmækir

inclinatum (Hedw.) Bruch & Schimp. — Lotmækir

Ditrichum Hampe

cylindricum (Hedw.) Grout — Götuvendill

flexicaule (Schwägr.) Hampe — Hagavendill

gracile (Mitt.) Kuntze — Giljavendill

heteromallum (Hedw.) Britt. — Skurðvendill

lineare (Sw.) Lindb. — Laugavendill

pusillum (Hedw.) Hampe — Flagavendill

zonatum (Brid.) Kindb. — Klettavendill

Drepanocladus (Müll. Hal.) G. Roth

aduncus (Hedw.) Warnst. — Pollalufsa

polygamus (Schimp.) Hedenäs — Fitjalufsa

sordidus (Müll. Hal.) Hedenäs — Keldulufsa

angustifolius (Hedenäs) Hedenäs & C. Rosborg — Heiðalufsa

lycopodioides (Brid.) Warnst. — Digurlufsa

trifarius (F. Weber & D. Mohr) Broth. ex Paris — Staflufsa

turgescens (T. Jensen) Broth. — Búldulufsa

Encalypta Hedw.

procera Bruch — Hulduklukka

streptocarpa Hedw. — Skessuklukka

alpina Sm. — Fjallaklukka

rhaptocarpa Schwägr. — Álfaklukka

brevipes Schljakov — Hæruklukka

ciliata Hedw. — Kögurklukka

Entodon Müll. Hal.

concinnus (De Not.) Paris — Röðulmosi

Entosthodon Schwägr.

attenuatus (Dicks.) Bryhn — Laugaseti

obtusus (Hedw.) Lindb. — Hveraseti

Ephemerum Hampe

serratum (Schreb. ex Hedw.) Hampe — Dægurmosi

Eurhynchiastrum Ignatov & Huttunen

pulchellum (Hedw.) Ignatov & Huttunen — Heiðastingur (stingmosi)

Eurhynchium Schimp.

striatum (Schreb. ex Hedw.) Schimp. — Giljaspori (sporamosi)

Fissidens Hedw.

adianthoides Hedw. — Mýrfjöður

dubius P. Beauv. — Hraunfjöður

osmundoides Hedw. — Vætufjöður

bryoides Hedw. — Dvergfjöður

gracilifolius Brugg.-Nann. & Nyholm — Hellafjöður

pusillus (Wilson) Milde — Lækjafjöður

Fontinalis Hedw.

antipyretica Hedw. — Ármosi

Funaria Hedw.

hygrometrica Hedw. — Skálabúi

arctica (Berggren) Kindberg – Jörfabúi

Glyphomitrium Brid.

daviesii (Dicks.) Brid. — Hnyðrumosi

Grimmia Hedw.

alpestris (F. Weber & D. Mohr) Schleich. — Fjallaskeggi

anomala Hampe ex Schimp. — Dílaskeggi

donniana Sm. — Holtaskeggi

elongata Kaulf. — Brúnskeggi

funalis (Schwägr.) Bruch & Schimp. — Snúinskeggi

longirostris Hook. — Dalaskeggi

montana Bruch & Schimp. — Hlíðaskeggi

ovalis (Hedw.) Lindb. — Bakkaskeggi

plagiopodia Hedw. — Veggjaskeggi

ramondii (Lam. & DC.) Margad. — Urðaskeggi

reflexidens Müll. Hal. — Jöklaskeggi

torquata Hornsch. ex Grev. — Hrokkinskeggi

Gymnostomum Nees & Hornsch.

aeruginosum Sm. — Staukmosi

Gyroweisia Schimp.

tenuis (Schrad. ex Hedw.) Schimp. — Loðmosi

Hedwigia P. Beauv.

stellata Hedenäs — Brámosi

Helodium Warnst.

blandowii (F. Weber & D. Mohr) Warnst. — Lindakambur (kambmosi)

Hennediella Paris

heimii (Hedw.) R. H. Zander — Fjörutrítill (trítilmosi)

Heterocladium Bruch & Schimp.

dimorphum (Brid.) Schimp. — Móaþvengur (þvengmosi)

Homalia Brid.

trichomanoides (Hedw.) Brid. — Skræðumosi

Homalothecium Schimp.

lutescens (Hedw.) H. Robins — Brekkuprýði

sericeum (Hedw.) Schimp. — Klettaprýði

Hookeria Sm.

lucens (Hedw.) Sm. — Glómosi

Hygroamblystegium Loeske

fluviatile (Hedw.) Loeske — Lækjatjátla

tenax (Hedw.) Jenn. — Lænutjátla

Hygrohypnum Lindb.

alpestre (Hedw.) Loeske — Dalalúði

alpinum (Lindb.) Loeske — Fjallalúði

duriusculum (De Not.) D. W. Jamieson — Lænulúði

luridum (Hedw.) Jenn. — Sytrulúði

molle (Hedw.) Loeske — Bakkalúði

ochraceum (Turner ex Wilson) Loeske — Lækjalúði

polare (Lindb.) Loeske — Nepjulúði

smithii (Sw.) Broth. — Flúðalúði

styriacum (Limpr.) Broth. — Heiðalúði

Hylocomiastrum Broth.

pyrenaicum (Spruce) M. Fleisch. — Stigmosi

Hylocomium Schimp.

splendens (Hedw.) Schimp. — Tildurmosi

Hymenostylium Brid.

recurvirostrum (Hedw.) Dixon — Lokmosi

Hypnum Hedw.

bambergeri Schimp. — Vætufaxi

callichroum Brid. — Gjótufaxi

cupressiforme Hedw. — Holtafaxi

var. cupressiforme

var. lacunosum Brid. — (Hólafaxi)

hamulosum Schimp. — Klettafaxi

jutlandicum K. A. Holmen & E. Warncke — Laugafaxi

resupinatum Taylor — Gljáfaxi

revolutum (Mitt.) Lindb. — Melafaxi

vaucheri Lesq. — Drangafaxi

Isopterygiopsis Z. Iwats.

pulchella (Hedw.) Z. Iwats. — Klettaljómi (ljómamosi)

Isothecium Brid.

alopecuroides (Lam. ex Dubois) Isov. — Drangaskúfur

myosuroides Brid. — Gjótuskúfur

Kiaeria I. Hagen

blyttii (Bruch & Schimp.) Broth. — Urðahnúskur

falcata (Hedw.) I. Hagen — Lautahnúskur

glacialis (Berggr.) I. Hagen — Heiðahnúskur

starkei (F. Weber & D. Mohr) I. Hagen — Dældahnúskur

Kindbergia Ochyra

praelonga (Hedw.) Ochyra — Engjaoddur (oddmosi)

Leptobryum (Bruch & Schimp.) Wilson

pyriforme (Hedw.) Wilson — Nálmosi

Leptodictyum (Schimp.) Warnst.

riparium (Hedw.) Warnst. — Pollalæpa (læpumosi)

Lescuraea Schimp.

incurvata (Hedw.) E. Lawton — Urðaleskja

patens (Lindb.) Arnell & C. E. O. Jensen — Gjótuleskja

radicosa (Mitt.) Mönk. — Lautaleskja

saxicola (Schimp.) Molendo — Skriðuleskja

Leskea Hedw.

polycarpa Ehrh. ex Hedw. — Greppmosi

Leucodon Schwägr.

sciuroides (Hedw.) Schwägr. — Skottmosi

Loeskypnum H. K. G. Paul

badium (Hartm.) H. K. G. Paul — Hómosi

Meesia Hedw.

triquetra (L. ex Jolycl.) Ångstr. — Keldusnoppa

uliginosa Hedw. — Vætusnoppa

Mnium Hedw.

blyttii Bruch & Schimp. — Lautaskæna

hornum Hedw. — Hornaskæna

marginatum (Dicks. ex With.) P. Beauv. — Skoruskæna

spinosum (Voit) Schwägr. — Gaddaskæna

stellare Hedw. — Klettaskæna

thomsonii Schimp. — Hnýflaskæna

Molendoa Lindb.

warburgii (Crundw. & M. O. Hill) R. H. Zander — Hnúfmosi

Myurella Schimp.

julacea (Schwägr.) Schimp. — Syllureim

tenerrima (Brid.) Lindb. — Giljareim

Neckera Hedw.

complanata (Hedw.) Hübener — Skorunæfur

crispa Hedw. — Hrukkunæfur

Nogopterium Crosby & W. R. Buck

gracile Crosby & W. R. Buck — Sveigmosi

Oligotrichum Lam. & DC.

hercynicum (Hedw.) Lam. & DC. — Skuplumosi

Onchophorus (Brid.) Brid.

elongatus (I. Hagen) Hedenäs — Deigjuhnúði

virens (Hedw.) Brid. — Eyrahnúði

wahlenbergii Brid. — Mýrahnúði

Orthothecium Schimp.

chryseon (Schwägr.) Schimp. — Hlíðasindri

intricatum (Hartm.) Schimp. — Klettasindri

rufescens (Dicks. ex Brid.) Schimp. — Gjótusindri

strictum Lorentz — Hjallasindri

Orthotrichum Hedw.

alpestre Hornsch. ex Bruch & Schimp. — Dalhetta

anomalum Hedw. — Rjóðhetta

cupulatum Hoffm. ex Brid. — Vegghetta

laevigatum J. E. Zetterst. — Topphetta

pylaisii Brid. — Strandhetta

rupestre Schleich. ex Schwägr. — Strýhetta

speciosum Nees — Langhetta

stramineum Hornsch. ex Brid. — Trjáhetta

striatum Hedw. — Barkhetta

Oxyrrhynchium (Schimp.) Warnst.

hians (Hedw.) Loeske — Vætugaddur (gaddmosi)

Paludella Ehrh. ex Brid.

squarrosa (Hedw.) Brid. — Rekilmosi

Palustriella Ochyra

commutata (Hedw.) Ochyra — Flúðaskrápur

decipiens (De Not.) Ochyra — Lindaskrápur

falcata (Brid.) Hedenäs — Kelduskrápur

Philonotis Brid.

arnellii Husn. — Vætuhnappur

caespitosa Jur. — Sytruhnappur

fontana (Hedw.) Brid. — Dýjahnappur

marchica (Hedw.) Brid. — Laugahnappur

seriata Mitt. — Lækjahnappur

tomentella Molendo — Fjallahnappur

Plagiobryum Lindb.

demissum (Hook.) Lindb. — Roðadári

zieri (Dicks. ex Hedw.) Lindb. — Fagurdári

Plagiomnium T. J. Kop.

affine (Blandow ex Funck) T. J. Kop. — Stjörnubleðill

cuspidatum (Hedw.) T. J. Kop. — Brekkubleðill

elatum (Bruch & Schimp.) T. J. Kop. — Deiglubleðill

ellipticum (Brid.) T. J. Kop. — Mýrableðill

medium (Bruch & Schimp.) T. J. Kop. — Gjótubleðill

rostratum (Schrad.) T. J. Kop. — Hellableðill

undulatum (Hedw.) T. J. Kop. — Fagurbleðill

Plagiopus Brid.

oederianus (Sw.) H. A. Crum & L. E. Anderson — Bólsturmosi

Plagiothecium Schimp.

cavifolium (Brid.) Z. Iwats. — Holtaglit

denticulatum (Hedw.) Schimp. — Brekkuglit

succulentum (Wilson) Lindb. — Urðaglit

Platydictya Berk.

jungermannioides (Brid.) H. A. Crum — Fismosi

Pleuridium Rabenh.

subulatum (Hedw.) Rabenh. — Vöggmosi

Pleurozium Mitt.

schreberi (Willd. ex Brid.) Mitt. — Hrísmosi

Pogonatum P. Beauv.

dentatum (Menzies ex Brid.) Brid. — Skurðhöttur

nanum (Schreb. ex Hedw.) P. Beauv. — Dverghöttur

urnigerum (Hedw.) P. Beauv. — Melhöttur

Pohlia Hedw.

andalusica (Höhn.) Broth. — Hagaskart

annotina (Hedw.) Lindb. — Bakkaskart

bulbifera (Warnst.) Warnst. — Flagaskart

cruda (Hedw.) Lindb. — Urðaskart

drummondii (Müll. Hal.) A. L. Andrews — Heiðaskart

elongata Hedw. — Holtaskart

filum (Schimp.) Mårtensson — Lænuskart

ludwigii (Spreng. ex Schwägr.) Broth. — Lautaskart

nutans (Hedw.) Lindb. — Móaskart

obtusifolia (Vill. ex Brid.) L. F. Koch — Fjallaskart

proligera (Kindb.) Lindb. ex Broth. — Gjótuskart

wahlenbergii (F. Weber & D. Mohr) A. L. Andrews — Lindaskart

Polytrichastrum G. L. Sm.

alpinum (Hedw.) G. L. Sm. — Fjallalubbi

var. alpinum

var. septentrionale (Sw. ex Brid.) G. L. Sm. — (Nepjulubbi)

formosum (Hedw.) G. L. Sm. — Kjarrlubbi

longisetum (Sw. ex Brid.) G. L. Sm. — Mólubbi

sexangulare (Flörke ex Brid.) G. L. Sm. — Snælubbi

sphaerothecium (Besch.) J.-P. Frahm — Berglubbi

Polytrichum Hedw.

commune Hedw. — Mýrhaddur

hyperboreum R. Brown — Hæruhaddur

juniperinum Hedw. — Jarphaddur

piliferum Hedw. — Gráhaddur

strictum Menzies ex Brid. — Lóhaddur

swartzii Hartm. — Myrkhaddur

Pseudobryum (Kindb.) T. J. Kop.

cinclidioides (Hübener) T. J. Kop. — Skjallmosi

Pseudoleskeella Kindb.

nervosa (Brid.) Nyholm — Klettalýja

rupestris (Berggr.) Hedenäs & Söderström — Drangalýja

tectorum (Funck ex Brid.) Kindb. ex Broth. — Fjallalýja

Pseudoscleropodium (Limpr.) M. Fleisch.

purum (Hedw.) M. Fleisch. — Döggmosi

Pseudotaxiphyllum Z. Iwats.

elegans (Brid.) Z. Iwats. — Blikmosi

Psilopilum Brid.

cavifolium (Wilson) I. Hagen. — Rindaskalli

laevigatum (Wahlenb.) Lindb. — Skurðaskalli

Pterigynandrum Hedw.

filiforme Hedw. — Voðmosi

Ptychodium Schimp.

plicatum (Schleich. ex F. Weber & D. Mohr) Schimp. — Hrukkugári (gáramosi)

Racomitirum Brid.

aciculare (Hedw.) Brid. — Lækjagambri

canescens (Timm ex Hedw.) Brid. — Hærugambri

ellipticum (Turner) Bruch & Schimp. — Klettagambri

elongatum Ehrh. ex Frisvoll — Fjaðurgambri

ericoides (F. Weber ex Brid.) Brid. — Melagambri

fasciculare (Schrad. ex Hedw.) Brid. — Snoðgambri

heterostichum (Hedw.) Brid. — Silfurgambri

lanuginosum (Hedw.) Brid. — Hraungambri

macounii Kindb. — Dalagambri

microcarpon (Hedw.) Brid. — Fjallagambri

obtusum (Brid.) Brid. — Veggjagambri

sudeticum (Funck) Bruch & Schimp. — Urðagambri

Rhizomnium (Mitt. ex Broth.) T. J. Kop.

andrewsianum (Steere) T. J. Kop. — Fjallafaldur

magnifolium (Horik.) T. J. Kop. — Lindafaldur

pseudopunctatum (Bruch & Schimp.) T. J. Kop. — Heiðafaldur

punctatum (Hedw.) T. J. Kop. — Bakkafaldur

Rhodobryum (Schimp.) Limpr.

roseum (Hedw.) Limpr. — Hvirfilmosi

Rhynchostegium Schimp.

confertum (Dicks.) Schimp. — Klettasnápur

murale (Hedw.) Schimp. — Veggjasnápur

riparioides (Hedw.) Cardot — Vaðsnápur

Rhytidiadelphus (Limpr.) Warnst.

loreus (Hedw.) Warnst. — Urðaskraut

squarrosus (Hedw.) Warnst. — Engjaskraut

triquetrus (Hedw.) Warnst. — Runnaskraut

Rhytidium (Sull.) Kindb.

rugosum (Ehrh. ex Hedw.) Kindb. — Rjúpumosi

Saelania Lindb.

glaucescens (Hedw.) Broth. — Blámosi

Sanionia Loeske

georgico-uncinata (Müll. Hal.) Ochyra & Hedenäs — Fjallasigð

orthothecioides (Lindb.) Loeske — Brekkusigð

uncinata (Hedw.) Loeske — Móasigð

Sarmentypnum Tuom. & T. J. Kop.

exannulatum (Schimp.) Hedenäs — Lindakengur

sarmentosum (Wahlenb.) Tuom. & T. J. Knop. — Roðakengur

tundrae (Arnell) Hedenäs — Keldukengur

Schistidium Bruch & Schimp.

agassizii Sull. & Lesq. — Svalkragi

apocarpum (Hedw.) Bruch & Schimp. — Roðakragi

atrofuscum (Schimp.) Limpr. — Skjónukragi

confertum (Funck.) Bruch & Schimp. — Gullinkragi

crassipilum H. H. Blom — Brandakragi

dupretii (Thér.) W. A. Weber — Smákragi

flaccidum (De Not.) Ochyra — Perlukragi

flexipile (Lindb. ex Broth.) G. Roth — Holtakragi

frigidum H. H. Blom — Grjótakragi

maritimum (Turner) Bruch & Schimp. — Fjörukragi

papillosum Culm. — Vörtukragi

platyphyllum (Mitt.) H.Perss. — Bakkakragi

pruinosum (Wilson ex Schimp.) G. Roth — Örðukragi

rivulare (Brid.) Podp. — Lækjakragi

strictum (Turner) Loeske ex Mårtensson — Bollakragi

submuticum Zickendr. ex H. H. Blom — Veggjakragi

tenerum (J. E. Zetterst.) Nyholm — Þráðkragi

venetum H. H. Blom — Heiðakragi

Sciuro-hypnum Hampe

glaciale (Schimp.) Ignatov & Huttunen — Lautasveipur

latifolium (Kindb.) Ignatov & Huttunen — Vætusveipur

plumosum (Hedw.) Ignatov & Huttunen — Lænusveipur

populeum (Hedw.) Ignatov & Huttunen — Klettasveipur

reflexum (Starke) Ignatov & Huttunen — Urðasveipur

starkei (Brid.) Ignatov & Huttunen — Gjótusveipur

Scorpidium (Schimp.) Limpr.

cossonii (Schimp.) Hedenäs — Lindakrækja

revolvens (Sw. ex anon.) Rubers — Mýrakrækja

scorpioides (Hedw.) Limpr. — Tjarnakrækja

Seligeria Bruch & Schimp.

brevifolia (Lindb.) Lindb. — Bikarmosi

Sphagnum L. (barnamosar)

affine Renauld & Cardot — Gaddaburi

centrale C. E. O. Jensen — Fölburi

divinum Flatberg & Hassel — prúðburi

palustre L. — Laugaburi

papillosum Lindb. — Vörtuburi

compactum Lam. & DC. —Digurburi

strictum Sull. —Broddaburi

angustifolium (C. E. O. Jensen ex Russow) C. E. O. Jensen — Gulburi

balticum (Russow) Russow ex C. E. O. Jensen — Smáburi

fallax (H.Klinggr.) H. Klinggr. — Oddburi

flexuosum Dozy & Molk. — Bylgjuburi

lindbergii Schimp. ex Lindb. — Dökkburi

obtusum Warnst. — Kollburi

riparium Ångstr. — Sýlburi

tenellum (Brid.) Pers. ex Brid. — Perluburi

auriculatum Schimp. — Hornburi

contortum K. F. Schultz — Brúnburi

inundatum Russow — Mýraburi

platyphyllum (Lindb. ex Braithw.) Sull. ex Warnst. — Pollaburi

subsecundum Nees — Sveigburi

squarrosum Crome — Íturburi

teres (Schimp.) Ångstr. — Bleytuburi

angermanicum Melin — Glæsiburi

capillifolium (Ehrh.) Hedw. — Flikruburi

fimbriatum Wilson — Trafburi

girgensohnii Russow — Grænburi

russowii Warnst. — Flekkuburi

subnitens Russow & Warnst. — Fjóluburi

warnstorfii Russow — Rauðburi

Splachnum Hedw.

sphaericum Hedw. — Hnappteðill

vasculosum Hedw. — Kúluteðill

Stegonia Venturi

latifolia (Schwägr.) Venturi ex Broth. — Hnoðmosi

Straminergon Hedenäs

stramineum (Dicks. ex Brid.) Hedenäs — Seilmosi

Syntrichia Brid.

norvegica F. Weber — Lautaskrúfur

ruraliformis (Besch.) Cardot — Fjöruskrúfur

ruralis (Hedw.) F. Weber & D. Mohr — Hæruskrúfur

Taxiphyllum M.Fleisch.

wissgrillii (Garov.) Wijk & Margad. — Hellaskjómi (skjómamosi)

Tayloria Hook.

acuminata Hornsch. — Bjarglaufi

lingulata (Dickson) Lindb. — Mýralaufi

Tetraplodon Bruch & Schimp.

mnioides (Sw. ex Hedw.) Bruch & Schimp. — Beinadjásn

pallidus I. Hagen — Fjalladjásn

Thamnobryum Nieuwl.

alopecurum (Hedw.) Nieuwl. — Fossmosi

Thuidium Schimp.

assimile (Mitt.) A. Jaeger — Hjallaflos

delicatulum (Hedw.) Schimp. — Engjaflos

recognitum (Hedw.) Lindb. — Hlíðaflos

tamariscinum (Hedw.) Schimp. — Brekkuflos

Timmia Hedw.

austriaca Hedw. — Hagatoppur

bavarica Hessl. — Gjótutoppur

comata Lindb. & H. Arnell — Skorutoppur

norvegica J. E. Zetterst. — Gullintoppur

Tomentypnum Loeske

nitens (Hedw.) Loeske — Lémosi

Tortella (Müll. Hal.) Limpr.

fragilis (Hook. & Wilson) Limpr. — Gljásnyrill

tortuosa (Hedw.) Limpr. — Klettasnyrill

Tortula Hedw.

cernua (Hübener) Lindb. — Bakkasnúður

hoppeana (Schultz) Ochyra — Barðasnúður

leucostoma (R. W. Brown) Hooker & Greville — Skrúfsnúður

modica R. H. Zander — Götusnúður

mucronifolia Schwägr. — Skorusnúður

muralis Hedw. — Veggjasnúður

obtusifolia (Schwägr.) Mathieu — Dvergsnúður

subulata Hedw. — Urðasnúður

truncata (Hedw.) Mitt. — Garðasnúður

Trematodon Michx.

ambiguus (Hedw.) Hornsch. — Skurðhökull

brevicollis Hornsch. — Heiðahökull

Trichostomum Bruch

brachydontium Bruch — Fjörustubbur

tenuirostre (Hook. & Taylor) Lindb. — Gjótustubbur

Ulota D.Mohr

phyllantha Brid. — Ögurmosi

Warnstorfia Loeske

fluitans (Hedw.) Loeske — Síkjakló

Weissia Hedw.

controversa Hedw. — Hagahnýsill

rutilans (Hedw.) Lindb. — Móahnýsill

Zygodon Hook. & Taylor

viridissimus (Dicks.) Brid. — Darrmosi

 

 

 

Ættkvíslaskrá – Raðað eftir latneskum nöfnum

Abietinella – Tindilmosar

Amblyodon – Dropmosar

Amblystegium – Rytjumosar

Amphidium – Gopamosar

Andreaea – Sótmosar

Anoectangium – Stúfmosar

Anomobryum – Bjartmosar

Anomodon – Tæfilmosar

Antitrichia – Hraukmosar

Aongstroemia – Örmosar

Archidium – Slæðumosar

Arctoa – Totamosar

Atrichum – Randamosar

Aulacomnium – Kollmosar

Barbula – Skrýfilmosar

Bartramia – Strýmosar

Blindia – Almosar

Brachytheciastrum – Þyrilmosar

Brachythecium – Lokkmosar

Breidleria– Makkamosar

Bryoerythrophyllum – Sokkmosar

Bryoxiphium – Sverðmosar

Bryum – Hnokkmosar

Calliergon – Hrókmosar

Calliergonella – Snuddmosar

Campyliadelphus – Tjásumosar

Campylium – Brandmosar

Campylopus – Burstamosar

Catoscopium – Perlumosar

Ceratodon – Hlaðmosar

Cinclidium – Depilmosar

Cirriphyllum – Broddmosar

Climacium – Krónumosar

Conardia – Vogmosar

Conostomum – Þófamosar

Cratoneuron – Rekjumosar

Ctenidium – Glæsimosar

Cynodontium – Viskmosar

Cyrtomnium – Glærumosar

Dichelyma – Krókmosar

Dichodontium – Glætumosar

Dicranella – Rindilmosar

Dicranoweisia – Kármosar

Dicranum – Brúskmosar

Didymodon – Hnubbmosar

Diphyscium – Hnotmosar

Distichium – Mækimosar

Ditrichum – Vendilmosar

Drepanocladus – Lufsumosar

Encalypta – Klukkumosar

Entodon – Röðulmosar

Entosthodon – Setmosar

Ephemerum – Dægurmosar

Eurhynchiastrum – Stingmosar

Eurhynchium – Sporamosar

Fissidens – Fjöðurmosar

Fontinalis – Ármosar

Funaria – Búamosar

Glyphomitrium – Hnyðrumosar

Grimmia – Skeggmosar

Gymnostomum – Staukmosar

Gyroweisia – Loðmosar

Hedwigia – Brámosar

Helodium – Kambmosar

Hennediella – Trítilmosar

Heterocladium – Þvengmosar

Homalia – Skræðumosar

Homalothecium – Prúðmosar

Hookeria – Glómosar

Hygroamblystegium – Tjátlumosar

Hygrohypnum – Lúðamosar

Hylocomiastrum – Stigmosar

Hylocomium – Tildurmosar

Hymenostylium – Lokmosar

Hypnum – Faxmosar

Isopterygiopsis – Ljómamosar

Isothecium – Skúfmosar

Kiaeria – Hnúskmosar

Kindbergia – Oddmosar

Leptobryum – Nálmosar

Leptodictyum – Læpumosar

Lescuraea – Leskjumosar

Leskea – Greppmosar

Leucodon – Skottmosar

Loeskypnum – Hómosar

Meesia – Snoppumosar

Mnium – Skænumosar

Molendoa – Hnúfmosar

Myurella – Reimamosar

Neckera – Næfurmosar

Nogopterium – Sveigmosar

Oligotrichum – Skuplumosar

Onchophorus – Hnúðmosar

Orthothecium – Sindurmosar

Orthotrichum – Hettumosar

Oxyrrhynchium – Gaddmosar

Paludella – Rekilmosar

Palustriella – Skrápmosar

Philonitis – Hnappmosar

Plagiobryum – Dármosar

Plagiomnium – Bleðilmosar

Plagiopus – Bólsturmosar

Plagiothecium – Glitmosar

Platydictya – Fismosar

Pleuridium – Vöggmosar

Pleurozium – Hrísmosar

Pogonatum – Höttmosar

Pohlia – Skartmosar

Polytrichastrum – Lubbamosar

Polytrichum – Haddmosar

Pseudobryum – Skjallmosar

Pseudoleskeella – Lýjumosar

Pseudoscleropodium – Döggmosar

Pseudotaxiphyllum – Blikmosar

Psilopilum – Skallamosar

Pterigynandrum – Voðmosar

Ptychodium – Gáramosar

Racomitirum – Gamburmosar

Rhizomnium – Faldmosar

Rhodobryum – Hvirfilmosar

Rhynchostegium – Snápmosar

Rhytidiadelphus – Skrautmosar

Rhytidium – Rjúpumosar

Saelania – Blámosar

Sanionia – Sigðmosar

Sarmentypnum – Kengmosar

Schistidium – Kragamosar

Sciuro-hypnum– Sveipmosar

Scorpidium – Krækjumosar

Seligeria – Bikarmosar

Sphagnum – Barnamosar

Splachnum Hedw. – Taðmosar

Stegonia– Hnoðmosar

Straminergon– Seilmosar

Syntrichia – Skrúfmosar

Taxiphyllum – Skjómamosar

Tayloria – Laufamosar

Tetraplodon – Djásnmosar

Thamnobryum – Fossmosar

Thuidium – Flosmosar

Timmia – Toppmosar

Tomentypnum– Lémosar

Tortella – Snyrilmosar

Tortula – Snúðmosar

Trematodon – Hökulmosar

Trichostomum– Stubbmosar

Ulota– Ögurmosar

Warnstorfia– Klómosar

Weissia – Hnýsilmosar

Zygodon – Darrmosar

 

Yfirlit yfir ættbálka, ættir og ættkvíslir

Sphagnales Limpr. – Barnamosabálkur

Sphagnaceae Dumort. (barnamosaætt)

Sphagnum L. (barnamosar)

Andreaeales Limpr. – Sótmosabálkur

Andreaeaceae Dumort. (sótmosaætt)

Andreaea Hedw. (sótmosar)

Polytrichales M. Fleisch. – Haddmosabálkur

Polytrichaceae Schwägr. (haddmosaætt)

Atrichum P. Beauv. nom. cons. (randamosar)

Oligotrichum Lam. & DC. (skuplumosar)

Pogonatum P. Beauv. (höttmosar)

Polytrichastrum G. L. Sm. (lubbamosar)

Polytrichum Hedw. (haddmosar)

Psilopilum Brid. (skallamosar)

Diphysciales M. Fleisch. – Hnotmosabálkur

Diphysciaceae M. Fleisch. (hnotmosaætt)

Diphyscium D. Mohr (hnotmosar)

Timmiales (M. Fleisch.) Ochyra – Toppmosabálkur

Timmiaceae Schimp. (toppmosaætt)

Timmia Hedw. (toppmosar)

Encalyptales Dixon – Klukkumosabálkur

Encalyptaceae Schimp. (klukkumosaætt)

Encalypta Hedw. (klukkumosar)

Funariales M. Fleisch. – Búamosabálkur

Funariaceae Schwägr. (búamosaætt)

Entosthodon Schwägr. (setmosar)

Funaria Hedw. (búamosar)

Bryoxiphiales H. A. Crum & L. E. Anderson – Sverðmosabálkur

Bryoxiphiaceae Besch. (sverðmosaætt)

Bryoxiphium Mitt. (sverðmosar)

Grimmiales M. Fleisch. – Skeggmosabálkur

Grimmiaceae Arn. (skeggmosaætt)

Grimmia Hedw. (skeggmosar)

Racomitirum Brid. (gamburmosar)

Schistidium Bruch & Schimp. (kragamosar)

Seligeriaceae (bikarmosaætt)

Blindia Bruch & Schimp. (almosar)

Seligeria Bruch & Schimp. (bikarmosar)

Archidiales Limpr. – Slæðumosabálkur

Archidiaceae (slæðumosaætt)

Archidium Brid. (slæðumosar)

Dicranales H. Philib. ex M. Fleisch. – Brúskmosabálkur

Fissidentaceae Schimp. (fjöðurmosaætt)

Fissidens Hedw. (fjöðurmosar)

Ditrichaceae Limpr. (vendilmosaætt)

Ceratodon Brid. (hlaðmosar)

Distichium Bruch & Schimp. (mækimosar)

Ditrichum Hampe (vendilmosar)

Pleuridium Rabenh. (vöggmosar)

Saelania Lindb. (blámosar)

Bruciaceae Schimp. (hökulmosaætt)

Trematodon Michx. (hökulmosar)

Rhabdoweisiaceae Limpr. (kármosaætt)

Amphidium Schimp. (gopamosar)

Arctoa Bruch & Schimp. (totamosar)

Cynodontium Schimp. (viskmosar)

Dichodontium Schimp. (glætumosar)

Dicranoweisia Lindb. ex Milde (kármosar)

Glyphomitrium Brid. (hnyðrumosar)

Kiaeria I. Hagen (hnúskmosar)

Onchophorus (Brid.) Brid. (hnúðmosar)

Dicranaceae Schimp. (brúskmosaætt)

Aongstroemia Bruch & Schimp. (örmosar)

Dicranella (Müll. Hal.) Schimp. (rindilmosar)

Dicranum Hedw. (brúskmosar)

Leucobryaceae Schimp. (burstamosaætt)

Campylopus Brid. (burstamosar)

Pottiales M. Fleisch. – Snúðmosabálkur

Pottiaceae Schimp. (snúðmosaætt)

Anoectangium Schwägr. (stúfmosar)

Ephemerum Hampe (dægurmosar)

Gymnostomum Nees & Hornsch. (staukmosar)

Gyroweisia Schimp. (loðmosar)

Hymenostylium Brid. (lokmosar)

Molendoa Lindb. (hnúfmosar)

Tortella (Müll. Hal.) Limpr. (snyrilmosar)

Trichostomum Bruch (stubbmosar)

Weissia Hedw. (hnýsilmosar)

Barbula Hedw. (skrýfilmosar)

Bryoerythrophyllum P. C. Chen (sokkmosar)

Didymodon Hedw. (hnubbmosar)

Hennediella Paris (trítilmosar)

Stegonia Venturi (hnoðmosar)

Syntrichia Brid. (skrúfmosar)

Tortula Hedw. (snúðmosar)

Splachnales (M. Fleisch.) Ochyra – Taðmosabálkur

Splachnaceae Grev. & Arn. (taðmosaætt)

Splachnum Hedw. (taðmosar)

Tayloria Hook. (laufamosar)

Tetraplodon Bruch & Schimp. (djásnmosar)

Messiaceae Schimp. (snoppumosaætt)

Amblyodon P. Beauv. (dropmosar)

Leptobryum (Bruch & Schimp.) Wilson (nálmosar)

Meesia Hedw. (snoppumosar)

Paludella Ehrh. ex Brid. (rekilmosar)

Orthotrichales Dixon – Hettumosabálkur

Orthotrichaceae Arn. (hettumosaætt)

Orthotrichum Hedw. (hettumosar)

Ulota D. Mohr (ögurmosar)

Zygodon Hook. & Taylor (darrmosar)

Hedwigiales Ochyra Brámosabálkur

Hedwigiaceae Schimp. (brámosaætt)

Hedwigia P. Beauv. (brámosar)

Bryales Limpr. – Hnokkmosabálkur

Catoscopiaceae Boulay ex Broth. (perlumosaætt)

Catoscopium Brid. (perlumosar)

Bartramiaceae Schwägr. (strýmosaætt)

Bartramia Hedw. (strýmosar)

Conostomum Sw. ex F. Weber & D. Mohr (þófamosar)

Philonotis Brid. (hnappmosar)

Plagiopus Brid. (bólsturmosar)

Bryaceae Schwägr. (hnokkmosaætt)

Anomobryum Schimp. (bjartmosar)

Bryum Hedw. (hnokkmosar)

Plagiobryum Lindb. (dármosar)

Rhodobryum (Schimp.) Limpr. (hvirfilmosar)

Mielichhoferiaceae Schimp. (skartmosaætt)

Pohlia Hedw. (skartmosar)

Mniaceae Schwägr. (skænumosaætt)

Mnium Hedw. (skænumosar)

Cinclidiaceae Kindb. (depilmosaætt)

Cinclidium Sw. (depilmosar)

Cyrtomnium K. A. Holmen (glærumosar)

Rhizomnium (Mitt. ex Broth.) T. J. Kop. (faldmosar)

Plagiomniaceae T. J. Kop. (bleðilmosaætt)

Plagiomnium T. J. Kop. (bleðilmosar)

Pseudobryum (Kindb.) T. J. Kop. (skjallmosar)

Aulacomniaceae Schimp. (kollmosaætt)

Aulacomnium Schwägr. (kollmosar)

Hookeriales M. Fleisch. – Glómosabálkur

Hookeriaceae Schimp. (glómosaætt)

Hookeria Sm. (glómosar)

Hypnales (M. Fleisch.) W. R. Buck & Vitt – Faxmosabálkur

Fontinalaceae Schimp. (ármosaætt)

Dichelyma Myrin (krókmosar)

Fontinalis Hedw. (ármosar)

Climaciaceae Kindb. (krónumosaætt)

Climacium F. Weber & D. Mohr (krónumosar)

Amblystegiaceae Kindb. (rytjumosaætt)

Amblystegium Schimp. (rytjumosar)

Campyliadelphus (Kindb.) R. S. Chopra (tjásumosar)

Campylium (Sull.) Mitt. (brandmosar)

Conardia H. Rob. (vogmosar)

Cratoneuron (Sull.) Spruce (rekjumosar)

Drepanocladus (Müll. Hal.) G. Roth (lufsumosar)

Hygroamblystegium Loeske (tjátlumosar)

Hygrohypnum Lindb. (lúðamosar)

Leptodictyum (Schimp.) Warnst. (læpumosar)

Palustriella Ochyra (skrápmosar)

Sanionia Loeske (sigðmosar)

Tomentypnum Loeske (lémosar)

Calliergonaceae (Kanda) Vanderp., Hedenäs, C. J. Cox & A. J. Shaw (hrókmosaætt)

Calliergon (Sull.) Kindb. (hrókmosar)

Loeskypnum H. K. G. Paul (hómosar)

Scorpidium (Schimp.) Limpr. (krækjumosar)

Straminergon Hedenäs (seilmosar)

Warnstorfia Loeske (klómosar)

Sarmentypnum Tuom. & T. J. Kop. (kengmosar)

Leskeaceae Schimp. (greppmosaætt)

Lescuraea Schimp. (leskjumosar)

Leskea Hedw. (greppmosar)

Pseudoleskeella Kindb. (lýjumosar)

Ptychodium Schimp. (gáramosar)

Thuidiaceae Schimp. (flosmosaætt)

Abietinella Müll. Hal. (tindilmosar)

Helodium Warnst. (kambmosar)

Thuidium Schimp. (flosmosar)

Brachytheciaceae Schimp. (lokkmosaætt)

Pseudoscleropodium (Limpr.) M. Fleisch. (döggmosar)

Eurhynchium Schimp. (sporamosar)

Rhynchostegium Schimp. (snápmosar)

Cirriphyllum Grout (broddmosar)

Oxyrrhynchium (Schimp.) Warnst. (gaddmosar)

Kindbergia Ochyra (oddmosar)

Sciuro-hypnum Hampe (sveipmosar)

Brachythecium Schimp. (lokkmosar)

Eurhynchiastrum Ignatov & Huttunen (stingmosar)

Brachytheciastrum Ignatov & Huttunen (þyrilmosar)

Homalothecium Schimp. (prúðmosar)

Hypnaceae Schimp. (faxmosaætt)

Breidleria Loeske (makkamosar)

Calliergonella Loeske (snuddmosar)

Ctenidium (Schimp.) Mitt. (glæsimosar)

Hypnum Hedw. (faxmosar)

Taxiphyllum M. Fleisch. (skjómamosar)

Pterigynandraceae Schimp. (voðmosaætt)

Pterigynandrum Hedw. (voðmosar)

Heterocladiaceae Ignatov & Ignatova (þvengmosaætt)

Heterocladium Bruch & Schimp. (þvengmosar)

Hylocomiaceae (Broth.) M. Fleisch. (tildurmosaætt)

Hylocomiastrum Broth. (stigmosar)

Hylocomium Schimp. (tildurmosar)

Pleurozium Mitt. (hrísmosar)

Rhytidiadelphus (Limpr.) Warnst. (skrautmosar)

Rhytidiaceae Broth. (rjúpumosaætt)

Rhytidium (Sull.) Kindb. (rjúpumosar)

Plagiotheciaceae (Broth.) M.Fleisch. (glitmosaætt)

Isopterygiopsis Z. Iwats. (ljómamosar)

Myurella Schimp. (reimamosar)

Orthothecium Schimp. (sindurmosar)

Plagiothecium Schimp. (glitmosar)

Platydictya Berk. (fismosar)

Pseudotaxiphyllum Z. Iwats. (blikmosar)

Entodontaceae Kindb. (röðulmosaætt)

Entodon Müll. Hal. (röðulmosar)

Leucodontaceae Schimp. (skottmosaætt)

Antitrichia Brid. (hraukmosar)

Leucodon Schwägr. (skottmosar)

Nogopterium Crosby & W. R. Buck (sveigmosar)

Neckeraceae Schimp. (næfurmosaætt)

Homalia Brid. (skræðumosar)

Neckera Hedw. (næfurmosar)

Thamnobryum Nieuwl. (fossmosar)

Lembophyllaceae Broth. (skúfmosaætt)

Isothecium Brid. (skúfmosar)

Anomodontaceae Kindb. (tæfilmosaætt)

Anomodon Hook. & Taylor (tæfilmosar)

 

 

Tegundaskrá – Raðað eftir íslenzkum nöfnum

Almosi — Blindia acuta (Hedw.) Bruch & Schimp.

Álfaklukka — Encalypta rhaptocarpa Schwägr.

Ármosi — Fontinalis antipyretica Hedw.

Bakkabroddur — Cirriphyllum crassinervium (Taylor) Loeske & M. Fleisch.

Bakkafaldur — Rhizomnium punctatum (Hedw.) T. J. Kop.

Bakkahnokki — Bryum warneum (Röhl.) Brid.

Bakkakragi — Schistidium platyphyllum (Mitt.) H.Perss.

Bakkalúði — Hygrohypnum molle (Hedw.) Loeske

Bakkaskart — Pohlia annotina (Hedw.) Lindb.

Bakkaskeggi — Grimmia ovalis (Hedw.) Lindb.

Bakkasnúður — Tortula cernua (Hübener) Lindb.

Barðasnúður — Tortula hoppeana (Schultz) Ochyra

Barðastrý — Bartramia ithyphylla Brid.

Barkhetta — Orthotrichum striatum Hedw.

Beinadjásn — Tetraplodon mnioides (Sw. ex Hedw.) Bruch & Schimp.

Berglubbi — Polytrichastrum sphaerothecium (Besch.) J.-P. Frahm

Bikarmosi — Seligeria brevifolia (Lindb.) Lindb.

Bjarglaufi — Tayloria acuminata Hornsch.

Bjartmosi — Anomobryum julaceum (Schrad. ex G. Gaertn., B. Meyer & Scherb.) Schimp.

Blámaglæra — Cyrtomnium hymenophylloides (Hübener) T. J. Kop.

Blámosi — Saelania glaucescens (Hedw.) Broth.

Bleikjukollur — Aulacomnium palustre (Hedw.) Schwägr.

Bleytuburi — Sphagnum teres (Schimp.) Ångstr.

Bleytulokkur — Brachythecium mildeanum (Schimp.) Schimp. ex Milde

Blikmosi — Pseudotaxiphyllum elegans (Brid.) Z. Iwats.

Bollakragi — Schistidium strictum (Turner) Loeske ex Mårtensson

Bólsturmosi — Plagiopus oederianus (Sw.) H. A. Crum & L. E. Anderson

Brandakragi — Schistidium crassipilum H. H. Blom

Brámosi — Hedwigia stellata Hedenäs

Brekkubleðill — Plagiomnium cuspidatum (Hedw.) T. J. Kop.

Brekkuflos — Thuidium tamariscinum (Hedw.) Schimp.

Brekkuglit — Plagiothecium denticulatum (Hedw.) Schimp.

Brekkulokkur — Brachythecium salebrosum (F. Weber & D. Mohr) Schimp.

Brekkuprýði — Homalothecium lutescens (Hedw.) H. Robins

Brekkusigð — Sanionia orthothecioides (Lindb.) Loeske

Brekkutæfill — Anomodon viticulosus (Hedw.) Hook. & Taylor

Broddaburi —Sphagnum strictum Sull.

Broddhnubbi — Didymodon icmadophilus (Schimp. ex Müll. Hal.) K. Saito

Brúnburi — Sphagnum contortum K. F. Schultz

Brúnskeggi — Grimmia elongata Kaulf.

Brúnsokki — Bryoerythrophyllum ferruginascens (Stirt.) Giacom.

Bugsnuddi — Calliergonella lindbergii (Mitt.) Hedenäs

Búldulufsa — Drepanocladus turgescens (T. Jensen) Broth.

Bústinkollur — Aulacomnium turgidum (Wahlenb.) Schwägr.

Bylgjurandi — Atrichum undulatum (Hedw.) P. Beauv.

Bylgjuburi — Sphagnum flexuosum Dozy & Molk.

Dalagambri — Racomitirum macounii Kindb.

Dalalúði — Hygrohypnum alpestre (Hedw.) Loeske

Dalaskeggi — Grimmia longirostris Hook.

Dalhetta — Orthotrichum alpestre Hornsch. ex Bruch & Schimp.

Darrmosi — Zygodon viridissimus (Dicks.) Brid.

Deigjuhnúði — Onchophorus elongatus (I. Hagen) Hedenäs

Deiglubleðill — Plagiomnium elatum (Bruch & Schimp.) T. J. Kop.

Deigluburst — Campylopus schimperi Milde

Deigluhnokki — Bryum creberrimum Taylor

Digurburi — Sphagnum compactum Lam. & DC.

Digurlufsa — Drepanocladus lycopodioides (Brid.) Warnst.

Dílaskeggi — Grimmia anomala Hampe ex Schimp.

Drangafaxi — Hypnum vaucheri Lesq.

Drangalýja — Pseudoleskeella rupestris (Berggr.) Hedenäs & Söderström

Drangaskúfur — Isothecium alopecuroides (Lam. ex Dubois) Isov.

Dropmosi — Amblyodon dealbatus (Sw. ex Hedw.) Bruch & Schimp.

Dvergfjöður — Fissidens bryoides Hedw.

Dverghnokki — Bryum vermigerum H. Arn. & C. E. O. Jensen

Dverghöttur — Pogonatum nanum (Schreb. ex Hedw.) P. Beauv.

Dvergrandi — Atrichum tenellum (Röhl.) Bruch & Schimp.

Dvergsnúður — Tortula obtusifolia (Schwägr.) Mathieu

Dýjahnappur — Philonotis fontana (Hedw.) Brid.

Dýjahnokki — Bryum weigelii Spreng.

Dægurmosi — Ephemerum serratum (Schreb. ex Hedw.) Hampe

Dældahnúskur — Kiaeria starkei (F. Weber & D. Mohr) I. Hagen

Döggmosi — Pseudoscleropodium purum (Hedw.) M. Fleisch.

Dökkburi — Sphagnum lindbergii Schimp. ex Lindb.

Engjabroddur — Cirriphyllum piliferum (Hedw.) Grout

Engjabrúskur — Dicranum elongatum Schleich. ex Schwägr.

Engjaflos — Thuidium delicatulum (Hedw.) Schimp.

Engjalokkur — Brachythecium rutabulum (Hedw.) Schimp.

Engjamakki (makkamosi) — Breidleria pratensis (W. D. J. Koch ex Spruce) Loeske

Engjaoddur (oddmosi) — Kindbergia praelonga (Hedw.) Ochyra

Engjaskraut — Rhytidiadelphus squarrosus (Hedw.) Warnst.

Eyjahnokki — Bryum barnesii Wood ex Shimp.

Eyrahnúði — Onchophorus virens (Hedw.) Brid.

Fagurbleðill — Plagiomnium undulatum (Hedw.) T. J. Kop.

Fagurbrúskur — Dicranum majus Sm.

Fagurdári — Plagiobryum zieri (Dicks. ex Hedw.) Lindb.

Fagurstúfur — Anoectangium aestivum (Hedw.) Mitt.

Fauskabrúskur — Dicranum tauricum Sapjegin

Fenjadepill — Cinclidium subrotundum Lindb.

Fenjahnokki — Bryum neodamense Itzigsohn ex Müll. Hal.

Fismosi — Platydictya jungermannioides (Brid.) H. A. Crum

Fitjalufsa — Drepanocladus polygamus (Schimp.) Hedenäs

Fjaðurgambri — Racomitirum elongatum Ehrh. ex Frisvoll

Fjallabrandur — Campylium laxifolium Engelm. & Hedenäs

Fjallabrúskur — Dicranum laevidens R. S. Williams

Fjalladjásn — Tetraplodon pallidus I.Hagen

Fjallafaldur — Rhizomnium andrewsianum (Steere) T. J. Kop.

Fjallagambri — Racomitirum microcarpon (Hedw.) Brid.

Fjallahnappur — Philonotis tomentella Molendo

Fjallahnokki — Bryum arcticum var. purpurascens (R. Brown) Ångström; sjá heiðahnokki

Fjallaklukka — Encalypta alpina Sm.

Fjallalubbi — Polytrichastrum alpinum (Hedw.) G. L. Sm.

Fjallalúði — Hygrohypnum alpinum (Lindb.) Loeske

Fjallalýja — Pseudoleskeella tectorum (Funck ex Brid.) Kindb. ex Broth.

Fjallarindill — Dicranella riparia (H. Lindb.) Mårtensson & Nyholm

Fjallasigð — Sanionia georgico-uncinata (Müll. Hal.) Ochyra & Hedenäs

Fjallaskart — Pohlia obtusifolia (Vill. ex Brid.) L. F. Koch

Fjallaskeggi — Grimmia alpestris (F. Weber & D. Mohr) Schleich.

Fjallasóti — Andreaea blyttii Schimp.

Fjóluburi — Sphagnum subnitens Russow &. Warnst.

Fjóluhnokki — Bryum violaceum Crundw. & Nyh.

Fjöruhnokki — Bryum salinum I. Hagen ex Limpr.

Fjörukragi — Schistidium maritimum (Turner) Bruch & Schimp.

Fjöruskrúfur — Syntrichia ruraliformis (Besch.) Cardot

Fjörustubbur — Trichostomum brachydontium Bruch

Fjörutrítill (trítilmosi) — Hennediella heimii (Hedw.) R. H. Zander

Flagarindill — Dicranella grevilleana (Brid.) Schimp.

Flagaskart — Pohlia bulbifera (Warnst.) Warnst.

Flagavendill — Ditrichum pusillum (Hedw.) Hampe

Fláahnokki — Bryum longisetum Bland. ex Schwä’gr.

Flekkuburi — Sphagnum russowii Warnst.

Flikruburi — Sphagnum capillifolium (Ehrh.) Hedw.

Flóahrókur — Calliergon richardsonii (Mitt.) Kindb.

Flúðalúði — Hygrohypnum smithii (Sw.) Broth.

Flúðaskrápur — Palustriella commutata (Hedw.) Ochyra

Fossmosi — Thamnobryum alopecurum (Hedw.) Nieuwl.

Fölburi — Sphagnum centrale C. E. O. Jensen

Gaddaburi — Sphagnum affine Renauld & Cardot

Gaddaskæna — Mnium spinosum (Voit) Schwägr.

Gaddmosi, sjá vætugaddur

Garðasnúður — Tortula truncata (Hedw.) Mitt.

Gáramosi, sjá hrukkugári

Geirsnuddi — Calliergonella cuspidata (Hedw.) Loeske

Giljabrandur — Campylium protensum (Brid.) Kindb.

Giljahnubbi — Didymodon ferrugineus (Schimp. ex Besch.) M. O. Hill

Giljalokkur — Brachythecium glareosum (Bruch ex Spruce) Schimp.

Giljareim — Myurella tenerrima (Brid.) Lindb.

Giljaspori — Eurhynchium striatum (Schreb. ex Hedw.) Schimp.

Giljavendill — Ditrichum gracile (Mitt.) Kuntze

Gjótubleðill — Plagiomnium medium (Bruch & Schimp.) T. J. Kop.

Gjótufaxi — Hypnum callichroum Brid.

Gjótugopi — Amphidium mougeotii (Bruch & Schimp.) Schimp.

Gjótuleskja — Lescuraea patens (Lindb.) Arnell & C.E.O. Jensen

Gjótusindri — Orthothecium rufescens (Dicks. ex Brid.) Schimp.

Gjótuskart — Pohlia proligera (Kindb.) Lindb. ex Broth.

Gjótuskúfur — Isothecium myosuroides Brid.

Gjótustubbur — Trichostomum tenuirostre (Hook. & Taylor) Lindb.

Gjótusveipur — Sciuro-hypnum starkei (Brid.) Ignatov & Huttunen

Gjótutoppur — Timmia bavarica Hessl.

Gljáfaxi — Hypnum resupinatum Taylor

Gljásnyrill — Tortella fragilis (Hook. & Wilson) Limpr.

Gljúfrahnokki — Bryum pallescens Schleicher ex Schwägr.

Gljúfrahnubbi — Didymodon insulanus (De Not.) M. O. Hill

Glómosi — Hookeria lucens (Hedw.) Sm.

Glærumosi, sjá blámaglæra

Glæsiburi — Sphagnum angermanicum Melin

Glæsimosi, sjá urðaglæsa

Glætumosi, sjá sandglæta

Gráhaddur — Polytrichum piliferum Hedw.

Greppmosi — Leskea polycarpa Ehrh. ex Hedw.

Grjótakragi — Schistidium frigidum H. H. Blom.

Grænburi — Sphagnum girgensohnii Russow

Gulburi — Sphagnum angustifolium (C. E. O. Jensen ex Russow) C. E. O. Jensen

Gullhnokki — Bryum tenuisetum Limpr.

Gullinkragi — Schistidium confertum (Funck.) Bruch & Schimp.

Gullintoppur — Timmia norvegica J. E. Zetterst.

Götuhnokki — Bryum dichotomum Hedw.

Götulokkur — Brachythecium albicans (Hedw.) Schimp.

Götuskrýfill — Barbula unguiculata Hedw.

Götusnúður — Tortula modica R. H. Zander

Götuvendill — Ditrichum cylindricum (Hedw.) Grout

Hagabrúskur — Dicranum spadiceum J. E. Zetterst.

Hagahnokki — Bryum algovicum Sendtn. ex Müll. Hal.

Hagahnýsill — Weissia controversa Hedw.

Hagaskart — Pohlia andalusica (Höhn.) Broth.

Hagatoppur — Timmia austriaca Hedw.

Hagavendill — Ditrichum flexicaule (Schwägr.) Hampe

Heiðafaldur — Rhizomnium pseudopunctatum (Bruch & Schimp.) T. J. Kop.

Heiðahnokki — Bryum arcticum (R. Brown) Bruch & Schimp.

Heiðahnubbi — Didymodon asperifolius (Mitt.) H. A. Crum, Steere & L. E. Anderson

Heiðahnúskur — Kiaeria glacialis (Berggr.) I. Hagen

Heiðahökull — Trematodon brevicollis Hornsch.

Heiðakragi — Schistidium venetum H. H. Blom

Heiðalufsa — Drepanocladus angustifolius (Hedenäs) Hedenäs & C. Rosborg

Heiðalúði — Hygrohypnum styriacum (Limpr.) Broth.

Heiðarindill — Dicranella subulata (Hedw.) Schimp.

Heiðaskart — Pohlia drummondii (Müll. Hal.) A. L. Andrews

Heiðastingur (stingmosi) — Eurhynchiastrum pulchellum (Hedw.) Ignatov & Huttunen

Heiðaþófi — Conostomum tetragonum (Hedw.) Lindb.

Hellableðill — Plagiomnium rostratum (Schrad.) T. J. Kop.

Hellafjöður — Fissidens gracilifolius Brugg.-Nann. & Nyholm

Hellaskjómi (skjómamosi)— Taxiphyllum wissgrillii (Garov.) Wijk & Margad.

Hjallaflos — Thuidium assimile (Mitt.) A. Jaeger

Hjallahnokki — Bryum intermedium (Brid.) Bland.

Hjallasindri — Orthothecium strictum Lorentz

Hlaðmosi — Ceratodon purpureus (Hedw.) Brid.

Hlíðabrúskur — Dicranum acutifolium (Lindb. & Arnell) C. E. O. Jensen

Hlíðaflos — Thuidium recognitum (Hedw.) Lindb.

Hlíðasindri — Orthothecium chryseon (Schwägr.) Schimp.

Hlíðaskeggi — Grimmia montana Bruch & Schimp.

Hlíðatæfill — Anomodon attenuatus (Hedw.) Hübener

Hnappteðill — Splachnum sphaericum Hedw.

Hnoðmosi — Stegonia latifolia (Schwägr.) Venturi ex Broth.

Hnotmosi — Diphyscium foliosum (Hedw.) D. Mohr

Hnúfmosi — Molendoa warburgii (Crundw. & M. O. Hill) R. H. Zander

Hnyðrumosi — Glyphomitrium daviesii (Dicks.) Brid.

Hnýflaskæna — Mnium thomsonii Schimp.

Holtabrúskur — Dicranum flexicaule Brid.

Holtafaxi — Hypnum cupressiforme Hedw.

Holtaglit — Plagiothecium cavifolium (Brid.) Z. Iwats.

Holtahnokki — Bryum elegans Nees in Brid.

Holtakragi — Schistidium flexipile (Lindb. ex Broth.) G. Roth

Holtaskart — Pohlia elongata Hedw.

Holtaskeggi — Grimmia donniana Sm.

Holtasóti— Andreaea rupestris Hedw.

Holtaþyrill — Brachytheciastrum collinum (Schleich. ex Müll. Hal.) Ignatov & Huttunen

Hornaskæna — Mnium hornum Hedw.

Hornburi — Sphagnum auriculatum Schimp.

Hólafaxi, sjá holtafaxi

Hómosi — Loeskypnum badium (Hartm.) H. K. G. Paul

Hraukmosi — Antitrichia curtipendula (Hedw.) Brid.

Hraunfjöður — Fissidens dubius P. Beauv.

Hraungambri — Racomitirum lanuginosum (Hedw.) Brid.

Hrísmosi — Pleurozium schreberi (Willd. ex Brid.) Mitt.

Hrokkinskeggi — Grimmia torquata Hornsch. ex Grev.

Hrukkugári (gáramosi) — Ptychodium plicatum (Schleich. ex F. Weber & D. Mohr) Schimp.

Hrukkunæfur — Neckera crispa Hedw.

Hulduklukka — Encalypta procera Bruch

Hveraburst — Campylopus flexuosus (Hedw.) Brid.

Hverahnokki — Bryum subapiculatum Hampe

Hverarindill — Dicranella heteromalla (Hedw.) Schimp.

Hveraseti — Entosthodon obtusus (Hedw.) Lindb.

Hvirfilmosi — Rhodobryum roseum (Hedw.) Limpr.

Hæruburst — Campylopus introflexus (Hedw.) Brid.

Hærugambri — Racomitirum canescens (Timm ex Hedw.) Brid.

Hæruhaddur — Polytrichum hyperboreum R.Brown

Hæruklukka — Encalypta brevipes Schljakov

Hæruskrúfur — Syntrichia ruralis (Hedw.) F. Weber & D. Mohr

Íturburi — Sphagnum squarrosum Crome

Jarphaddur — Polytrichum juniperinum Hedw.

Jöklahnokki — Bryum cryophilum Mårtensson

Jöklaskeggi — Grimmia reflexidens Müll. Hal.

Jörfabúi — Funaria arctica (Berggren) Kindberg

Kambmosi, sjá lindakambur

Kármosi — Dicranoweisia crispula (Hedw.) Milde

Keldudepill — Cinclidium stygium Sw.

Kelduhnokki — Bryum pseudotriquetrum (Hedw.) G. Gaertn., B. Mey. & Scherb.

Keldukengur — Sarmentypnum tundrae (Arnell) Hedenäs

Keldulufsa — Drepanocladus sordidus (Müll. Hal.) Hedenäs

Kelduskrápur — Palustriella falcata (Brid.) Hedenäs

Keldusnoppa — Meesia triquetra (L. ex Jolycl.) Ångstr.

Kjarrlubbi — Polytrichastrum formosum (Hedw.) G. L. Sm.

Klettafaxi — Hypnum hamulosum Schimp.

Klettagambri — Racomitirum ellipticum (Turner) Bruch & Schimp.

Klettagopi — Amphidium lapponicum (Hedw.) Schimp.

Klettahnokki — Bryum pallens var. rutilans Brid.; sjá sytruhnokki

Klettahnubbi — Didymodon vinealis (Brid.) R. H. Zander

Klettaljómi (ljómamosi) — Isopterygiopsis pulchella (Hedw.) Z. Iwats.

Klettalýja — Pseudoleskeella nervosa (Brid.) Nyholm

Klettaprýði — Homalothecium sericeum (Hedw.) Schimp.

Klettasindri — Orthothecium intricatum (Hartm.) Schimp.

Klettaskæna — Mnium stellare Hedw.

Klettasnápur — Rhynchostegium confertum (Dicks.) Schimp.

Klettasnyrill — Tortella tortuosa (Hedw.) Limpr.

Klettasveipur — Sciuro-hypnum populeum (Hedw.) Ignatov & Huttunen

Klettatjása — Campyliadelphus chrysophyllus (Brid.) R. S. Chopra

Klettatoti — Arctoa anderssonii Wichura

Klettavendill — Ditrichum zonatum (Brid.) Kindb.

Klettavisk — Cynodontium strumiferum (Hedw.) Lindb.

Kollburi — Sphagnum obtusum Warnst.

Krókmosi — Dichelyma falcatum (Hedw.) Myrin

Krónumosi — Climacium dendroides (Hedw.) F. Web. & D. Mohr

Kúluteðill — Splachnum vasculosum Hedw.

Kögurklukka — Encalypta ciliata Hedw.

Langhetta — Orthotrichum speciosum Nees

Laugaburi — Sphagnum palustre L.

Laugaburst — Campylopus pyriformis (Schultz) Brid.

Laugafaxi — Hypnum jutlandicum K. A. Holmen & E. Warncke

Laugahnappur — Philonotis marchica (Hedw.) Brid.

Laugahnokki — Bryum klinggraeffii Schimp.

Laugahnubbi — Didymodon tophaceus (Brid.) Lisa

Laugarandi — Atrichum angustatum (Brid.) Bruch & Schimp.

Laugarindill — Dicranella varia (Hedw.) Schimp.

Laugaseti — Entosthodon attenuatus (Dicks.) Bryhn

Laugavendill — Ditrichum lineare (Sw.) Lindb.

Lautahnúskur — Kiaeria falcata (Hedw.) I.Hagen

Lautaleskja — Lescuraea radicosa (Mitt.) Mönk.

Lautaskart — Pohlia ludwigii (Spreng. ex Schwägr.) Broth.

Lautaskrúfur — Syntrichia norvegica F. Weber

Lautaskæna — Mnium blyttii Bruch & Schimp.

Lautasveipur — Sciuro-hypnum glaciale (Schimp.) Ignatov & Huttunen

Lémosi — Tomentypnum nitens (Hedw.) Loeske

Lindafaldur — Rhizomnium magnifolium (Horik.) T. J. Kop.

Lindaglæta — Dichodontium palustre (Dicks.) M. Stech

Lindakambur (kambmosi) — Helodium blandowii (F. Weber & D. Mohr) Warnst.

Lindakengur — Sarmentypnum exannulatum (Schimp.) Hedenäs

Lindakrækja — Scorpidium cossonii (Schimp.) Hedenäs

Lindalokkur — Brachythecium turgidum (C. Hartm.) Kindb.

Lindaskart — Pohlia wahlenbergii (F. Weber & D. Mohr) A. L. Andrews

Lindaskrápur — Palustriella decipiens (De Not.) Ochyra

Ljómamosi, sjá klettaljómi

Loðmosi — Gyroweisia tenuis (Schrad. ex Hedw.) Schimp.

Lokmosi — Hymenostylium recurvirostrum (Hedw.) Dixon

Lotmækir — Distichium inclinatum (Hedw.) Bruch & Schimp.

Lóhaddur — Polytrichum strictum Menzies ex Brid.

Lurkaþyrill — Brachytheciastrum velutinum (Hedw.) Ignatov & Huttunen

Lækjafjöður — Fissidens pusillus (Wilson) Milde

Lækjagambri — Racomitirum aciculare (Hedw.) Brid.

Lækjahnappur — Philonotis seriata Mitt.

Lækjahnokki — Bryum schleicheri Schwägr.

Lækjakragi — Schistidium rivulare (Brid.) Podp.

Lækjalokkur— Brachythecium rivulare Schimp.

Lækjalúði — Hygrohypnum ochraceum (Turner ex Wilson) Loeske

Lækjatjátla — Hygroamblystegium fluviatile (Hedw.) Loeske

Lænulúði — Hygrohypnum duriusculum (De Not.) D. W. Jamieson

Lænuskart — Pohlia filum (Schimp.) Mårtensson

Lænusveipur — Sciuro-hypnum plumosum (Hedw.) Ignatov & Huttunen

Lænutjátla — Hygroamblystegium tenax (Hedw.) Jenn.

Læpumosi, sjá pollalæpa

Makkamosi, sjá engjamakki

Melaburst — Campylopus subulatus Schimp. ex Milde

Melafaxi — Hypnum revolutum (Mitt.) Lindb.

Melagambri — Racomitirum ericoides (F. Weber ex Brid.) Brid.

Melhöttur — Pogonatum urnigerum (Hedw.) P. Beauv.

Móabrúskur — Dicranum scoparium Hedw.

Móahnýsill — Weissia rutilans (Hedw.) Lindb.

Móasigð — Sanionia uncinata (Hedw.) Loeske

Móaskart — Pohlia nutans (Hedw.) Lindb.

Móaþvengur (þvengmosi) — Heterocladium dimorphum (Brid.) Schimp.

Mólubbi — Polytrichastrum longisetum (Sw. ex Brid.) G. L. Sm.

Myrkhaddur — Polytrichum swartzii Hartm.

Mýrableðill — Plagiomnium ellipticum (Brid.) T. J. Kop.

Mýrabrandur — Campylium stellatum (Hedw.) J. Lange & C. E. O. Jensen

Mýrabrúskur — Dicranum bonjeanii De Not.

Mýraburi — Sphagnum inundatum Russow

Mýrahnúði — Onchophorus wahlenbergii Brid.

Mýrakrækja — Scorpidium revolvens (Sw. ex anon.) Rubers

Mýralaufi — Tayloria lingulata (Dickson) Lindb.

Mýraperla — Catoscopium nigritum (Hedw.) Brid.

Mýrfjöður — Fissidens adianthoides Hedw.

Mýrhaddur — Polytrichum commune Hedw.

Nálmosi — Leptobryum pyriforme (Hedw.) Wilson

Nepjulubbi, sjá fjallalubbi

Nepjulúði — Hygrohypnum polare (Lindb.) Loeske

Oddburi — Sphagnum fallax (H. Klinggr.) H. Klinggr.

Oddmosi, sjá engjaoddur

Perluburi — Sphagnum tenellum (Brid.) Pers. ex Brid.

Perlukragi — Schistidium flaccidum (De Not.) Ochyra

Perlumosi, sjá mýraperla

Pollaburi — Sphagnum platyphyllum (Lindb. ex Braithw.) Sull. ex Warnst.

Pollahnokki — Bryum knowltonii Barnes

Pollalufsa — Drepanocladus aduncus (Hedw.) Warnst.

Pollalæpa (læpumosi) — Leptodictyum riparium (Hedw.) Warnst.

Pollatjása — Campyliadelphus elodes (Lindb.) Kanda

Prúðburi — Sphagnum divinum Flatberg & Hassel

Rauðburi — Sphagnum warnstorfii Russow

Rauðsokki — Bryoerythrophyllum rubrum (Hedw.) P. C. Chen

Rákarindill — Dicranella crispa (Hedw.) Schimp.

Rekilmosi — Paludella squarrosa (Hedw.) Brid.

Rekjumosi — Cratoneuron filicinum (Hedw.) Spruce

Rindaskalli — Psilopilum cavifolium (Wilson) I. Hagen.

Rindahnokki — Bryum archangelicum Bruch & Schimp.

Rindatoti — Arctoa fulvella (Dicks.) Bruch & Schimp.

Rjóðhetta — Orthotrichum anomalum Hedw.

Rjúpumosi — Rhytidium rugosum (Ehrh. ex Hedw.) Kindb.

Roðadári — Plagiobryum demissum (Hook.) Lindb.

Roðakengur — Sarmentypnum sarmentosum (Wahlenb.) Tuom. & T. J. Knop.

Roðakragi — Schistidium apocarpum (Hedw.) Bruch & Schimp.

Roðarindill — Dicranella rufescens (Dicks.) Schimp.

Runnabrúskur — Dicranum fuscescens Sm.

Runnaskraut — Rhytidiadelphus triquetrus (Hedw.) Warnst.

Ryðsokki — Bryoerythrophyllum recurvirostrum (Hedw.) P. C. Chen

Röðulmosi — Entodon concinnus (De Not.) Paris

Sandglæta (glætumosi) — Dichodontium pellucidum (Hedw.) Schimp.

Sandhnokki — Bryum calophyllum R.Brown

Seilmosi — Straminergon stramineum (Dicks. ex Brid.) Hedenäs

Seytluhnokki — Bryum bryoides (R. Brown) Ångstr.

Silfurgambri — Racomitirum heterostichum (Hedw.) Brid.

Silfurhnokki — Bryum argenteum Hedw.

Síkjakló — Warnstorfia fluitans (Hedw.) Loeske

Skálabúi — Funaria hygrometrica Hedw.

Skessuklukka — Encalypta streptocarpa Hedw.

Skjallmosi — Pseudobryum cinclidioides (Hübener) T. J. Kop.

Skjómamosi, sjá hellaskjómi

Skjónukragi — Schistidium atrofuscum (Schimp.) Limpr.

Skorunæfur — Neckera complanata (Hedw.) Hübener

Skoruskæna — Mnium marginatum (Dicks. ex With.) P. Beauv.

Skorusnúður — Tortula mucronifolia Schwägr.

Skorutoppur — Timmia comata Lindb. & H. Arnell

Skottmosi — Leucodon sciuroides (Hedw.) Schwägr.

Skógahnokki — Bryum caespiticium Hedw.

Skógarytja — Amblystegium serpens (Hedw.) Schimp.

Skrauthnokki — Bryum muehlenbeckii Bruch & Schimp.

Skriðuleskja — Lescuraea saxicola (Schimp.) Molendo

Skriðustrý — Bartramia pomiformis Hedw.

Skrúfhnokki — Bryum capillare Hedw.

Skrúfsnúður — Tortula leucostoma (R. W. Brown) Hooker & Greville

Skrýfilmosi, sjá götuskrýfill

Skræðumosi — Homalia trichomanoides (Hedw.) Brid.

Skuplumosi — Oligotrichum hercynicum (Hedw.) Lam. & DC.

Skurðarindill — Dicranella cerviculata (Hedw.) Schimp.

Skurðaskalli — Psilopilum laevigatum (Wahlenb.) Lindb.

Skurðhökull — Trematodon ambiguus (Hedw.) Hornsch.

Skurðhöttur — Pogonatum dentatum (Menzies ex Brid.) Brid.

Skurðvendill — Ditrichum heteromallum (Hedw.) Britt.

Slæðumosi — Archidium alternifolium (Dicks. ex Hedw.) Mitt.

Smáburi — Sphagnum balticum (Russow) Russow ex C. E. O. Jensen

Smáhnokki — Bryum intermedium ssp. nitidulum; sjá hjallahnokki

Smáhnubbi — Didymodon brachyphyllus (Sull.) R. H. Zander

Smákragi — Schistidium dupretii (Thér.) W. A. Weber

Snoðgambri — Racomitirum fasciculare (Schrad. ex Hedw.) Brid.

Snúinskeggi — Grimmia funalis (Schwägr.) Bruch & Schimp.

Snælubbi — Polytrichastrum sexangulare (Flörke ex Brid.) G. L. Sm.

Sporamosi, sjá giljaspori

Staflufsa — Drepanocladus trifarius (F. Weber & D. Mohr) Broth. ex Paris

Staukmosi — Gymnostomum aeruginosum Sm.

Stigmosi — Hylocomiastrum pyrenaicum (Spruce) M. Fleisch.

Stingmosi, sjá heiðastingur

Stjörnubleðill — Plagiomnium affine (Blandow ex Funck) T. J. Kop.

Strandastrý — Bartramia breviseta Lindb.

Strandhetta — Orthotrichum pylaisii Brid.

Strandhnokki — Bryum marratii Hook. et Wilson

Strýhetta — Orthotrichum rupestre Schleich. ex Schwägr.

Stúfmosi, sjá fagurstúfur

Svalkragi — Schistidium agassizii Sull. & Lesq.

Sveigburi — Sphagnum subsecundum Nees

Sveigmosi — Nogopterium gracile Crosby & W. R. Buck

Sverðmosi — Bryoxiphium norvegicum (Brid.) Mitt.

Syllureim — Myurella julacea (Schwägr.) Schimp.

Sytruhnappur — Philonotis caespitosa Jur.

Sytruhnokki — Bryum pallens Swartz ex anon.

Sytrulúði — Hygrohypnum luridum (Hedw.) Jenn.

Sýlburi — Sphagnum riparium Ångstr.

Tildurmosi — Hylocomium splendens (Hedw.) Schimp.

Tindilmosi — Abietinella abietina (Hedw.) M. Fleisch.

Tjarnahrókur — Calliergon giganteum (Schimp.) Kindb.

Tjarnakrækja — Scorpidium scorpioides (Hedw.) Limpr.

Topphetta — Orthotrichum laevigatum J. E. Zetterst.

Trafburi — Sphagnum fimbriatum Wilson

Trítilmosi, sjá fjörutrítill

Trjáhetta — Orthotrichum stramineum Hornsch. ex Brid.

Urðagambri — Racomitirum sudeticum (Funck) Bruch & Schimp.

Urðaglit — Plagiothecium succulentum (Wilson) Lindb.

Urðaglæsa — Ctenidium molluscum (Hedw.) Mitt.

Urðahnúskur — Kiaeria blyttii (Bruch & Schimp.) Broth.

Urðaleskja — Lescuraea incurvata (Hedw.) E. Lawton

Urðalokkur — Brachythecium cirrosum (Schwägr. in Schultes) Schimp.

Urðaskart — Pohlia cruda (Hedw.) Lindb.

Urðaskeggi — Grimmia ramondii (Lam. & DC.) Margad.

Urðaskraut — Rhytidiadelphus loreus (Hedw.) Warnst.

Urðasnúður — Tortula subulata Hedw.

Urðasveipur — Sciuro-hypnum reflexum (Starke) Ignatov & Huttunen

Urðavisk — Cynodontium jenneri (Schimp.) Stirt.

Vaðsnápur — Rhynchostegium riparioides (Hedw.) Cardot

Vegghetta — Orthotrichum cupulatum Hoffm. ex Brid.

Veggjagambri — Racomitirum obtusum (Brid.) Brid.

Veggjahnubbi — Didymodon rigidulus Hedw.

Veggjakragi — Schistidium submuticum Zickendr. ex H. H. Blom

Veggjaskeggi — Grimmia plagiopodia Hedw.

Veggjasnápur — Rhynchostegium murale (Hedw.) Schimp.

Veggjasnúður — Tortula muralis Hedw.

Voðmosi — Pterigynandrum filiforme Hedw.

Vogmosi — Conardia compacta (Drumm. ex Müll. Hal.) H. Rob.

Vætluhnokki, sjá kelduhnokki

Vætubrúskur — Dicranum angustum Lindb.

Vætufaxi — Hypnum bambergeri Schimp.

Vætufjöður — Fissidens osmundoides Hedw.

Vætugaddur (gaddmosi) — Oxyrrhynchium hians (Hedw.) Loeske

Vætuhnappur — Philonotis arnellii Husn.

Vætuhnubbi — Didymodon fallax (Hedw.) R. H. Zander

Vætuhrókur — Calliergon cordifolium (Hedw.) Kindb.

Væturindill — Dicranella schreberiana (Hedw.) Dixon

Vætusnoppa — Meesia uliginosa Hedw.

Vætusveipur — Sciuro-hypnum latifolium (Kindb.) Ignatov & Huttunen

Vöggmosi — Pleuridium subulatum (Hedw.) Rabenh.

Vörtuburi — Sphagnum papillosum Lindb.

Vörtukragi — Schistidium papillosum Culm.

Ylhnokki — Bryum sauteri Bruch & Schimp.

Þófamosi, sjá heiðaþófi

Þráðahnokki — Bryum moravicum Podp.

Þráðkragi — Schistidium tenerum (J. E. Zetterst.) Nyholm

Þráðmækir — Distichium capillaceum (Hedw.) Bruch & Schimp.

Þvengmosi, sjá móaþvengur

Ögurmosi — Ulota phyllantha Brid.

Örðukragi — Schistidium pruinosum (Wilson ex Schimp.) G. Roth

Örmosi — Aongstroemia longipes (Sommerf.) Bruch & Schimp.

 

Skýringar við skrá

Skýringar þær, sem fara hér á eftir, taka einkum mið af ritinu Íslenskir mosar. Skrár og viðbætur, apríl 2003 eftir Bergþór Jóhannsson (Fjölrit Náttúrufræðistofnunar n:r 44) en einnig af Fjölriti Vistfræðistofu n:r 38 (2010). Þær eru að mestu leyti samhljóða skýringum í fjölritum, sem höfundur gaf út í fáum eintökum 2007 og 2008. Þar var reyndar ekki fjallað um ættbálka og ættir, sem hvort tveggja er tekið með hér. Þar leyndust örfáar villur, sem eru leiðréttar hér.

 

a) Nýr ættbálkur

Tekinn er upp ættbálkur Bryoxiphiales H. A. Crum & L. E. Anderson (sverðmosabálkur).

 

b) Ættbálkur felldur niður

Ættbálkurinn Seligeriales (bikarmosabálkur) er felldur niður.

 

c) Nýjar ættir í skrá

Út úr Dicranaceae Schimp. (brúskmosaætt) hafa verið klofnar nýjar ættir: Bruchiaceae Schimp. (hökulmosaætt), Rhabdoweisiaceae Limpr. (kármosaætt) og Leucobryaceae Schimp. (burstamosaætt).[1]

Út úr Mniaceae (skænumosaætt) hafa verið klofnar nýjar ættir: Mielichhoferiaceae Schimp. (skartmosaætt), Cinclidiaceae Kindb. (depilmosaætt) og Plagiomniaceae T. J. Kop. (bleðilmosaætt).

Út úr Amblystegiaceae Kindb. (rytjumosaætt) er klofin ný ætt: Calliergonaceae (Kanda) Vanderp., Hedenäs, C.J.Cox & A.J.Shaw (hrókmosaætt).

Út úr Brachytheciaceae Schimp. (lokkmosaætt) er klofin ný ætt: Lembophyllaceae Broth. (skúfmosaætt).

Út úr Pterigynandraceae Schimp. (voðmosaætt) er klofin ný ætt: Heterocladiaceae Ignatov & Ignatova (þvengmosaætt).

 

d) Ættir fluttar á milli bálka

Seligeriaceae Schimp. (bikarmosaætt) er flutt úr Seligeriales (bikarmosabálki) í Grimmiales M. Fleisch. – (skeggmosabálk).

Catoscopiaceae Broth. (perlumosaætt) er flutt úr Splachnales (taðmosabálki) í Bryales Limpr. (hnokkmosabálk).

e) Ættir felldar niður

Ptychomitriaceae Schimp. (hnyðrumosaætt) er felld niður.

Ephemeraceae Schimp. (dægurmosaætt) er felld niður.

Helodiaceae (M. Fleisch.) Ochyra (kambmosaætt) er felld niður.

 

f) Ættkvíslir fluttar á milli ætta

Ættkvíslin Glyphomitrium Brid. (hnyðrumosar) er flutt úr Ptychomitriaceae Schimp. (hnyðrumosaætt) í Rhabdoweisiaceae Limpr. (kármosaætt).

Ættkvíslin Campylopus Brid. (burstamosar) er flutt úr Dicranaceae (brúskmosaætt) í Leucobryaceae (burstamosaætt).

Ættkvíslirnar Arctoa Bruch & Schimp. (totamosar) og Kiaeria I. Hagen (hnúskmosar) eru fluttar úr Dicranaceae (brúskmosaætt) í Rhabdoweisiaceae Limpr. (kármosaætt).

Ættkvíslin Ephemerum Hampe (dægurmosar) er flutt úr Ephemeraceae Schimp. (dægurmosaætt) í Pottiaceae Schimp. (snúðmosaætt).

Ættkvíslin Pohlia (skartmosar er flutt úr Mniaceae Schwägr. (skænumosaætt) í Mielichhoferiaceae Schimp. (skartmosaætt).

Ættkvíslirnar Cinclidium Sw. (depilmosar), Cyrtomnium K. A. Holmen (glærumosar) og Rhizomnium (Broth.) T. J. Kop. (faldmosar) eru fluttar úr Mniaceae Schwägr. (skænumosaætt) í Cinclidiaceae Kindb. (depilmosaætt).

Ættkvísirnar Plagiomnium T. J. Kop. (bleðilmosar) og Pseudobryum (Kindb.) T. J. Kop. (skjallmosar) eru fluttar úr Mniaceae Schwägr. (skænumosaætt) í Plagiomniaceae T. J. Kop. (bleðilmosaætt).

Ættkvíslin Palustriella Ochyra (skrápmosar) er flutt úr Helodiaceae (M. Fleisch.) Ochyra (kambmosaætt) í Amblystegiaceae Kindb. (rytjumosaætt).

Ættkvíslin Helodium Warnst. (kambmosar) er flutt úr Helodiaceae (M. Fleisch.) Ochyra (kambmosaætt) í Thuidiaceae Schimp. (flosmosaætt).

Ættkvíslirnar Calliergon (Sull.) Kindb. (hrókmosar), Loeskypnum H. K. G. Paul (hómosar), Scorpidium (Schimp.) Limpr. (krækjumosar), Straminergon Hedenäs (seilmosar) og Warnstorfia Loeske (klómosar) eru fluttar úr Amblystegiaceae Kindb. (rytjumosaætt) í Calliergonaceae (Kanda) Vanderp., Hedenäs, C. J. Cox & A. J. Shaw (hrókmosaætt).

Ættkvíslin Heterocladium Bruch & Schimp. (þvengmosar) er flutt úr Pterigynandraceae Schimp. (voðmosaætt) í Heterocladiaceae Ignatov & Ignatova (þvengmosaætt).

Ættkvíslin Isothecium Brid. (skúfmosar) er flutt úr Brachytheciaceae Schimp. (lokkmosaætt) í Lembophyllaceae Broth. (skúfmosaætt).

 

g) Nýjar ættkvíslir í skrá

Þær breytingar á ættkvíslarnöfnum, sem eru lagðar til hér, eru nú almennt viðurkenndar af flestum mosafræðingum. Fleiri breytingar komu vissulega til greina, en þær eru flestar langt í frá jafn viðurkenndar og þær, sem fara hér á eftir.

Brachytheciastrum Ignatov & Huttunen er ný ættkvísl klofin út úr Brachythecium Schimp. Kvíslin hlaut nafnið þyrilmosar.

Breidleria Loeske er ný ættkvísl klofin út úr Hypnum Hedw. Kvíslin hlaut nafnið makkamosar.

Eurhynchiastrum Ignatov & Huttunen er ný ættkvísl klofin út úr Eurhynchium Schimp. Kvíslin hlaut nafnið stingmosar.

Hygroamblystegium Loeske er ný ættkvísl klofin út úr Amblystegium Schimp. Kvíslin hlaut nafnið tjátlumosar.

Kindbergia Ochyra er ný ættkvísl klofin út úr Eurhynchium Schimp. Kvíslin hlaut nafnið oddmosar.

Oxyrrhynchium (Schimp.) Warnst. er ný ættkvísl klofin út úr Eurhynchium Schimp. Kvíslin hlaut nafnið gaddmosar.

Polytrichastrum G. L. Sm. er ættkvísl, sem er tekin upp að nýju (B.J. 1998: N:r 36). Kvíslin var klofin út úr Polytrichum Hedw. og heitir nú sem áður lubbamosar.

Ptychodium Schimp. er ný ættkvísl klofin út úr Lescuraea Schimp. Kvíslin hlaut nafnið gáramosar.

Sarmentypnum Tuom. & T. J. Kop. er ný ættkvísl klofin út úr Warnstorfia Loeske; kvíslin hlaut nafnið kengmosar.

Sciuro-hypnum Hampe er ný ættkvísl klofin út úr Brachythecium Schimp. Kvíslin hlaut nafnið sveipmosar.

 

h) Ættkvísl felld niður

Ættkvíslin Pseudocalliergon (Limpr.) Loeske (doppumosar) er felld niður.

Ættkvíslin Platyhypnidium M. Fleisch. (vaðmosar) er felld niður.

 

i) Ættkvísl fær nýtt nafn

Nogopterium Crosby & W. R. Buck er nýtt nafn á Pterogonium. Nýja nafnið er stafabrengl (anagram) á gamla nafninu. Pterogonium birtist fyrst í riti O. Swartz 1798 og er því nokkru eldra en skrá sú, sem nöfn mosa eru miðuð við, og var kvíslinni því valið annað nafn.

 

j) Tegundir fluttar á milli ættkvísla

Óhjákvæmilega hljóta nýjar ættkvíslir að leiða til þess að tegundir flytjist á milli. Flestar þeirra breytinga hér eru því afleiðingar af slíkum nýmælum (sjá hér að ofan). Á hinn bóginn er líka getið þriggja tegunda, sem eru fluttar á milli gamalla ættkvísla að loknum ítarlegum rannsóknum á þeim. Þetta eru tegundirnar Cirriphyllum cirrosum, Dicranella palustris og Hypnum lindbergii.

Amblystegium fluviatile (Hedw.) Schimp. verður Hygroamblystegium fluviatile (Hedw.) Loeske — Nafnið lækjarytja breytist í lækjatjátla.

Amblystegium tenax (Hedw.) C. E. O. Jensen verður Hygroamblystegium tenax (Hedw.) Jenn. — Nafnið lænurytja breytist í lænutjátla.

Brachythecium collinum (Müll. Hal.) B., S. & G. verður Brachytheciastrum collinum (Schleich. ex Müll. Hal.) Ignatov & Huttunen — Nafnið holtalokkur breytist í holtaþyrill.

Brachythecium glaciale Schimp. verður Sciuro-hypnum glaciale (Schimp.) Ignatov & Huttunen — Nafnið lautalokkur breytist í lautasveipur.

Brachythecium latifolium Kindb. verður Sciuro-hypnum latifolium (Kindb.) Ignatov & Huttunen — Nafnið vætulokkur breytist í vætusveipur.

Brachythecium plumosum (Hedw.) Schimp. verður Sciuro-hypnum plumosum (Hedw.) Ignatov & Huttunen — Nafnið lænulokkur breytist í lænusveipur.

Brachythecium populeum (Hedw.) Schimp. verður Sciuro-hypnum populeum (Hedw.) Ignatov & Huttunen — Nafnið klettalokkur breytist í klettasveipur.

Brachythecium reflexum (Starke) Schimp. verður Sciuro-hypnum reflexum (Starke) Ignatov & Huttunen — Nafnið urðalokkur breytist í urðasveipur.

Brachythecium starkei (Brid.) Schimp. verður Sciuro-hypnum starkei (Brid.) Ignatov & Huttunen — Nafnið gjótulokkur breytist í gjótusveipur.

Brachythecium velutinum (Hedw.) Schimp. verður Brachytheciastrum velutinum (Hedw.) Ignatov & Huttunen — Nafnið lurkalokkur breytist í lurkaþyrill.

Cirriphyllum cirrosum (Schwägr.) Grout verður Brachythecium cirrosum (Schwägr. in Schultes) Schimp. — Nafnið urðabroddur breytist í urðalokkur.

Dicranella palustris (Dicks.) Crundw. ex E. F. Warb. verður Dichodontium palustre (Dicks.) M. Stech — Nafnið lindarindill breytist í lindaglæta.

Eurhynchium hians (Hedw.) Sande Lac. verður Oxyrrhynchium hians (Hedw.) Loeske — Nafnið vætuspori breytist í vætugaddur.

Eurhynchium praelongum (Hedw.) Schimp. verður Kindbergia praelonga (Hedw.) Ochyra — Nafnið engjaspori breytist í engjaoddur.

Eurhynchium pulchellum (Brid. ex Hedw.) Jenn. verður Eurhynchiastrum pulchellum (Hedw.) Ignatov & Huttunen — Nafnið heiðaspori breytist í heiðastingur.

Hypnum lindbergii (Mitt.) Hedenäs verður að nýju Calliergonella lindbergii (Mitt.) Hedenäs — Sytrufaxi verður bugsnuddi, en svo hét hann áður.

Hypnum pratense W. Koch ex Spruce verður Breidleria pratensis (Koch ex Spruce) Loeske — Nafnið engjafaxi breytist í engjamakki.

Lescuraea plicata (F.Web. & D.Mohr) Broth. verður Ptychodium plicatum (Schleich. ex F. Weber & D. Mohr) Schimp. — Nafnið hrukkuleskja breytist í hrukkugári.

Platyhypnidium riparioides (Hedw.) Dixon verður Rhynchostegium riparioides (Hedw.) Cardot — Nafnið vaðmosi verður vaðsnápur.

Polytrichum alpinum Hedw. verður að nýju Polytrichastrum alpinum (Hedw.) G.L.Sm. — Nafnið fjallhaddur breytist að nýju í fjallalubbi.

Polytrichum formosum Hedw. verður að nýju Polytrichastrum formosum (Hedw.) G.L.Sm. — Nafnið kjarrhaddur breytist að nýju í kjarrlubbi.

Polytrichum longisetum Sw. ex Brid. verður að nýju Polytrichastrum longisetum (Sw. ex Brid.) G.L.Sm. — Nafnið móhaddur breytist að nýju í mólubbi.

Polytrichum sexangulare Flörke ex Brid. verður að nýju Polytrichastrum sexangulare (Flörke ex Brid.) G.L.Sm. — Nafnið snæhaddur breytist að nýju í snælubbi.

Polytrichum sphaerothecium (Besch.) Müll. Hal. verður að nýju Polytrichastrum sphaerothecium (Besch.) J.-P. Frahm — Nafnið berghaddur breytist að nýju í berglubbi.

Pseudocalliergon angustifolium Hedenäs verður Drepanocladus angustifolius (Hedenäs) Hedenäs & C. Rosborg — Nafnið heiðadoppa breytist í heiðalufsa.

Pseudocalliergon lycopodioides (Brid.) Hedenäs verður Drepanocladus lycopodioides (Brid.) Warnst. — Nafnið digurdoppa breytist í digurlufsa.

Pseudocalliergon trifarium (F.Weber & D. Mohr) Loeske verður Drepanocladus trifarius (F.Weber & D. Mohr) Broth. ex Paris — Nafnið stafdoppa breytist í staflufsa.

Pseudocalliergon turgescens (T.Jensen) Loeske verður Drepanocladus turgescens (T. Jensen) Broth. — Nafnið búldudoppa breytist í búldulufsa.

Warnstorfia exannulata (Schimp.) Loeske verður Sarmentypnum exannulatum (Schimp.) Hedenäs — Nafnið lindakló breytist í lindakengur.

Warnstorfia sarmentosa (Wahlenb.) Hedenäs verður Sarmentypnum sarmentosum (Wahlenb.) Tuom. & T. J. Knop. — Nafnið roðakló breytist í roðakengur.

Warnstorfia tundrae (Arnell) Loeske verður Sarmentypnum tundrae (Arnell) Hedenäs — Nafnið keldukló breytist í keldukengur.

 

k) Tegundir felldar niður sem sjálfstæðar tegundir

Erfitt er að kveða á um hvað er góð og gild tegund, nema fram fari ítarlegar rannsóknir, sem ná yfir allt útbreiðslusvæði viðkomandi flokkunareiningar. Miðað við stöðu rannsókna nú eru eftirtaldar tegundir lagðar niður sem sjálfstæðar tegundir. Þegar slíkt er gert er oft úr vöndu að ráða. Einkum kemur þrennt til álita. Í fyrsta lagi getur breytileiki verið landfræðilega aðskilinn og þá kann að vera rétt að tala um undirtegundir (subspecies, subsp., ssp.). Sé frávikið minna, en þó nokkur vel greinanleg einkenni, má greina stofna að sem afbrigði (varietas, var.). Í þriðja lagi er breytileikinn oft augljós en fátt um örugg og haldbær greiningareinkenni; þá er líklega um að ræða ólík vaxtarform. Líkur eru á, að örfáar tegundir til viðbótar verði felldar niður innan tíðar. Ekki var unnt að taka afstöðu til þeirra vegna skorts á sýnum. Alltaf má eiga von á þvílíkum tilfærslum, en ef til vill verða einhverjar þessara tegunda endurreistar.

Bryum acutiforme Limpr. er sameinuð Bryum calophyllum R. Brown.

Bryum alpinum Huds. ex With. í Fjölriti Vistfræðistofu n:r 38 2010 er felld niður, sjá lið l).

Bryum axel-blyttii Kaurin ex H. Philib. er sameinuð Bryum calophyllum R. Brown.

Bryum curvatum Kaur. & H. Arn. (giljahnokki) er sameinuð Bryum archangelicum Bruch & Schimp.

Bryum imbricatum (Schwägr.) Bruch & Schimp., sem var gerð að undirtegund innan tegundarinnar Bryum alpinum Huds. ex With. í Fjölriti Vistfræðistofu n:r 38, 2010, er nú sameinuð B. archangelicum.

Bryum nitidulum Lindb. er gerð að undirtegund innan tegundarinnar Bryum intermedium (Brid.) Bland. og verður B. intermedium (Brid.) Bland. ssp. nitidulum (Lindb.) H. Weibull

Bryum purpurascens (R.Br.) Bruch & Schimp. er gerð að afbrigði innan tegundarinnar Bryum arcticum (R. Brown) Bruch & Schimp.

Bryum rutilans Brid. er gerð að afbrigði innan tegundarinnar Bryum pallens Swartz ex anon.

Hypnum lacunosum (Brid.) Hoffm. ex Brid. er felld niður sem sjálfstæð tegund og gerð að afbrigði innan tegundarinnar Hypnum cupressiforme Hedw.

 

l) Tegund tekin upp að nýju

Bryum archangelicum Bruch & Schimp., sem var gerð að undirtegund innan tegundarinnar Bryum alpinum Huds. ex With. í Fjölriti Vistfræðistofu n:r 38, 2010, er nú tekin upp að nýju. Til hennar teljast nú einnig B. imbricatum (Schwägr.) Bruch & Schimp. (syn. B. alpinum ssp. imbricatum) og B. curvatum Kaur. & H. Arn. (giljahnokki).

 

m) Tegund tekin upp að nýju sem afbrigði eða undirtegund

Fyrir kemur að tegundir, sem hafa verið felldar niður eða sameinaðar öðrum, séu endurreistar sem fullgildar tegundir, undirtegundir eða afbrigði. Sem dæmi er tegundin Polytrichum norwegicum Hedw., sem var tekin af skrá 2003 sem sjálfstæð tegund, því að löngum hafa verið mjög skiptar skoðanir um hana. Nú þykir hins vegar rétt að halda henni sem afbrigði innan tiltekinnar tegundar. Annað dæmi má nefna. Weissia wimmeriana (Sendtn.) Brush & Schimp. var tekin af skrá sem sjálfstæð tegund 2003. Nú eru ýmsir, sem vilja endurreisa hana sem góða og gilda tegund, en það er þó ekki talið rétt hér að sinni að minnsta kosti.

Bryum bimum (Schreb.) Turner, sem áður hafði verið felld niður sem sjálfstæð tegund (B.J. Fjölrit n:r 44, 2003), er gerð að undirtegund hjá B. pseudotriquetrum.

Polytrichum norwegicum Hedw. (syn.: Polytrichastrum norwegicum (Hedw.) Schljakov) er tekin inn að nýju sem afbrigðið Polytrichastrum alpinum (Hedw.) G. L. Sm. var. septentrionale (Sw.) Lindb.

 

n) Tegundir fá ný viðurnöfn

Mosum eru gefin latnesk tegundarnöfn eftir tvínafnakerfi Linnés. Fyrra heitið er ættkvíslarnafn en hið seinna viðurnafn (epitet). Ákveðnar reglur gilda um tegundanöfn samkvæmt aþjóðlegum samþykktum grasafræðinga. Samkvæmt þessum reglum breytast viðurnöfn eftirtalinna tegunda:

Bryum bicolor Dicks. verður Bryum dichotomum Hedw.

Bryum flaccidum Brid. varð Bryum laevifilum Syed í Fjölriti Vistfræðistofu n:r 38, 2010.

Bryum laevifilum Syed verður nú Bryum moravicum Podp.

Bryum microerythrocarpum C. Müll. & Kindb. verður Bryum subapiculatum Hampe

Grimmia curvata (Brid.) De Sloover verður Grimmia ramondii (Lam. & DC.) Margad

Sphagnum denticulatum Brid. verður Sphagnum auriculatum Schimp.

Thuidium philibertii Limpr. verður Thuidium assimile (Mitt.) A. Jaeger

Tortula euryphylla R. H. Zander verður Tortula hoppeana (Schultz) Ochyra

 

o) Nýjar tegundir fyrir Ísland teknar inn á skrá

Bartramia pomiformis Hedw., skriðustrý, er ný tegund samkvæmt Huub van Melick (2014).

Bryoerythrophyllum rubrum (Hedw.) P. C. Chen, rauðsokki, er ný tegund samkvæmt Huub van Melick (2014).

Funaria arctica (Berggren) Kindberg, jörfabúi, er ný tegund samkvæmt Huub van Melick (2014).

Plagiomnium affine (Blandow ex Funck) T. J. Kop., stjörnubleðill, er ný tegund samkvæmt Huub van Melick (2014).

Oncophorus elongatus (I.Hagen) Hedenäs, deigjuhnúða, er bætt í skrána. (Ágúst H. Bjarnason 2007).

Racomitrium obtusum (Brid.) Brid., veggjagambri, er tekin inn í skrána (Bergþór Jóhannsson 2005).

Tortula leucostoma (R. W. Brown) Hooker & Greville, skrúfsnúður, er ný tegund samkvæmt Huub van Melick (2014).

 

p) Nafnhöfundar

Á eftir tegundarheiti er nafn eða viðurkennd skammstöfun þess manns, sem lýsti fyrstur viðkomandi tegund. Er hann sagður nafnhöfundur. Talsverðar breytingar eru gerðar á nafnhöfundum einstakra tegunda frá fyrri skrám. Farið var eftir fjölmörgum heimildum, sem traustastar mega teljast. Þó var í mörgum tilvikum ógerlegt að taka afstöðu og þá var ekkert hróflað við því. Ekki er þörf á að birta þann lista sérstaklega.

 

q) Samheiti

Engin samheiti eru birt í þessari skrá. Í því efni er vísað til fyrra fjölrits: Tegunda- og samheitaskrá yfir íslenzka blaðmosa (baukmosa) (Musci), Ágúst H. Bjarnason 2007.

 

r) Íslenzk nöfn

Bergþór Jóhannsson gaf öllum íslenzkum tegundum nafn á sínum tíma, nema glómosa (Á.H.B. 2000). Fáir eða engir munu nota þessi nöfn, en þó er kannski rétt, að þau séu til. Fylgt var föstum reglum við nafngiftir, meðal annars þeirri, að ættkvíslarheiti er í fleirtölu og endar á -mosar; dæmi: haddmosar og tildurmosar. Ef tvær eða fleiri tegundir eru innan ættkvíslar endar seinna orð í samsettu tegundarnafni á orði í ættkvíslarheiti; dæmi: mýrhaddur og hæruhaddur. Sé hins vegar aðeins ein tegund innan ættkvíslar, fær hún nafn ættkvíslar í eintölu; dæmi: tildurmosi.

Frá þessari reglu var brugðið, ef líkur voru taldar á, að fjölgað gæti í ættkvísl; sjá til dæmis pollalæpa innan ættkvíslarinnar læpumosar. Nú hefur það líka gerzt, að tegundum innan ættkvíslar fjölgar bara tímabundið, og þá verður að breyta nafni; dæmi: tildurmosi varð skógartildri, þegar Hylocomiastrum pyrenaicum var um tíma talinn til Hylocomium (tildurmosa); síðan var skógartildra breytt í fyrra horf, tildurmosa, þegar Hylocomium pyrenaicum (Spruce) Lindb. var flutt í Hylocomiastrum.

Í þessari skrá koma fyrir nokkur ný nöfn og var reynt að halda í heiðri þeirri grundvallarreglu, sem var sett í upphafi.

Flestir eru sammála um, að ekkert vit er í að undirtegundir og afbrigði hafi sér nöfn. Þau hafa flest verið látin fyrir róða.

Við þá breytingu, að Dicranella palustris, lindarindill, var flutt í ættkvíslina Dichodontium, glætumosa, þar sem ein tegund var fyrir, glætumosi, varð að breyta lindarindli í lindaglætu og glætumosi (Dichodontium pellucidum) fékk nafnið sandglæta.

Nöfnin búldudoppa, digurdoppa, heiðadoppa og stafdoppa falla niður og í stað þeirra koma búldulufsa, digurlufsa, heiðalufsa og staflufsa.

Nú hefur ein tegund bætzt við innan Funaria, eins og greint er frá hér að ofan. Þá dugar nafnið bólmosi ekki lengur fyrir tegundina F. hygrometrica. Ekki þótti tækt að láta nýtt nafn enda á bóli, og því varð að finna annað nafn. Eftir nokkurn umþóftunartíma varð nafnið búamosar fyrir valinu á kvíslinni Funaria; tegundirnar tvær fá nafnið skálabúi, sbr. skáli í merkingunni hús, og jörfabúi, sbr. jörfi í merkingunni sandmelur. – Af þessu leiðir svo, að nöfn á Funariales og Funariaceae breytast og verða búamosabálkur og búamosaætt. Þá hlutu aðrar nýjar tegundir þessi nöfn: Skriðustrý (Bartramia pomiformis), rauðsokki (Bryoerythrophyllum rubrum), stjörnubleðill (Plagiomnium affine) og skrúfsnúður (Tortula leucostoma).

Þess er að geta, að vaðmosi verður vaðsnápur við það, að Platyhypnidium riparioides verður Rhynchostegium riparioides. Og við þá breytingu, að þrjár tegundir innan Warnstorfia flytjast í nýja ættkvísl, Sarmentypnum (kengmosa), falla niður nöfnin lindakló, roðakló og keldukló en í stað þeirra koma lindakengur, roðakengur og keldukengur.

 

 

Heimildaskrá

Ágúst H. Bjarnason, 2000: Glómosi (Hookeria lucens (Hedw.) Sm.) í Eldborgarhrauni, Kolbeinsstaðahreppi. Náttúrufr. 69: 69-76.

Ágúst H. Bjarnason 2007: Tegunda- og samheitaskrá yfir íslenzka blaðmosa (baukmosa) (Musci). – Útgefandi: Vistfræðistofan – Ágúst H. Bjarnason 2007.

Ágúst H. Bjarnason, 2007: Um Dicranaceae sensu lato, ættkvíslina Oncophorus og nýskráða tegund, deigjuhnúða (O. elongatus), hér á landi. – Útgefandi: Vistfræðistofan – Ágúst H. Bjarnason 2007.

Ágúst H. Bjarnason, 2010: Tegundaskrá um íslenzka blaðmosa (Musci). – 43 bls. Fjölrit Vistfræðistofu n:r 38. Reykjavík febrúar 2010.

Bergþór Jóhannsson, 1989-2003: Íslenskir mosar n:r 12, 13, 15, 16, 19, 20, 21, 22, 24, 26, 27, 29, 30, 33, 34, 36, 38, 41, 42, 43 og 44. – Fjölrit Náttúrufræðistofnunar.

Bergþór Jóhannsson, 2005: Tvær mosategundir nýjar fyrir Ísland. Í: Á sprekamó; ritstj. Sigurður Ægisson. – Akureyri 2005.

Crosby, M. R., & Magill R. E., Allen B. & He S. 1999: A checklist of the mosses. – Missouri Botanical Garden, St. Louis.

Fransén, S. 2004: A taxonomic revision of extra-neotropical Bartramia section Vaginella C. Müll. – Lindbergia 29: 73-107.

Hallingbäck, T., Hedenäs, L. & Weibull, H. 2006: Ny checklista för Sveriges mossor. – Svensk bot. tidskrift 100:2: 96-148.

Hallingbäck, T., Lönnell, N., Weibull, H., Hedenäs, L. & von Knorring, P. 2006: Nationalnyckeln till Sveriges flora och fauna. Bladmossor: Sköldmossor-blåmossor. Bryophyta: Buxbaumia-Leucobryum. ArtData-banken, SLU, Uppsala.

Hallingbäck, T., Lönnell, N., Weibull, H., von Knorring, P., Korotynska, M., Reisborg, C. & Birgersson, M. 2008: Nationalnyckeln till Sveriges flora och fauna. Bladmossor: Kompakmossor-kapmossor. Bryophyta: Anoectangium-Orthodontium. ArtData-banken, SLU, Uppsala.

Hedenäs, L. & Rosborg, C., 2008: Pseudocalliergon is nested within Drepanocladus (Bryophyta: Amblystegiaceae). – Lindbergia 33: 67-74, 2008.

Hedenäs, L., Reisborg, C. & Hallingbäck, T. 2014: Nationalnyckeln till Sveriges flora och fauna. Bladmossor: Skirmossor-baronmossor. Bryophyta: Hookeria-Anomodon. ArtData-banken, SLU, Uppsala.

Hill, M.O.; Bell, N.; Bruggeman-Nannenga, M.A.; Brugués, M.; Cano, M.J.; Enroth, J.; Flatberg, K.I.; Frahm, J.P.; Gallego, M.T.; Garilleti, R.; Guerra, J.; Hedenäs, L.; Holyoak, D.T.; Hyvönen; Ignatov, M.S.; Lara, F.; Mazimpaka, V.; Muñoz, J.; Söderström, L. – An annotated checklist of the mosses of Europe and MacaronesiaJournal of Bryology, Volume 28, Number 3, September 2006, pp. 198-267(70)

Holyoak, D. T. 2004: Taxonomic notes on some European species of Bryum (Bryopsida, Bryaceae) – J. Bryol. 26: 247-264.

Ignatov, M. S. & Huttunen, S. 2002: Brachytheciaceae (Bryophyta) – a family of sibling genera. – Arctoa 11: 245-296.

Nyholm, E. (red.) 1987-1998: Illust. flora of Nordic mosses. Fasc. 1-4. – Nordisk Bryol. Förening, Köbenhamn och Lund.

Ochyra, R. 2004: Tortula hoppeana, the correct name for Desmatodon latifolius in Tortula (Bryopsida, Pottiaceae). – Bryologist 107: 497-500.

Stech, M. 1999: Dichodontium palustre (Dicks.) Stech comb. nov., a new name for Dicranella palustris (Dicks.) Crundw. ex Warb. (Dicranaceae, Bryopsida). – Nova Hedwigia 69: 237-240.

Touw, A. 2001: A taxon. rev. of the Thuidiaceae (MUSCI) of tropical Asia, the western Pacific and Hawaii. – J. Hattori Bot. Lab. 91: 1-136.

van Melick, Huub 2014: Bréf til Ágústs H. Bjarnasonar.

 

Vefsíður; allar síðast sóttar 16. apríl 2008:

http://botanika.bf.jcu.cz/bryoweb/klic/genera/syntrichia.html

http://www.biolib.cz/en/taxon/id91434

http://www.mobot.org/MOBOT/moss/China/china-t.html

http://eunis.finsiel.ro/eunis/species-factsheet.jsp?idSpecies=198351&idSpeciesLink=198351

http://www.mobot.org/MOBOT/moss/China/china-t.html

http://www.bryolich.ch/english/index_engl.html

http://www.nhm.uio.no/botanisk/mose/tax_brya.htm

http://www.ria.ie/cgi-bin/ria/papers/100624.pdf

http://www.mobot.org/MOBOT/tropicos/most/iob20024.pdf

http://www.bioimages.org.uk/HTML/T76.HTM

http://www.mobot.org/MOBOT/tropicos/most/iom.shtml

 

ÁHB / 18. marz 2015

agusthbj við gmail.com

P.s. Höfundur hlaut styrk frá Hagþenki 2014 til ritstarfa.

 

 

 

 

Fjölrit Vistfræðistofunnar:

1988: TÖLVUGREINING Á NOKKRUM BLÓMPLÖNTUM. (Dataflora.) Listi yfir skráðar tegundir og nokkrar athugasemdir. 4 síður auk um 50 sýnis­horna. Tekið saman fyrir mennta­málaráðuneyti.

1989: LOMBER. Sex síður. Fjölritað. Reykjavík í maí.

1992: Gróður í hraunum við Heklu. Janúar 1992, bls. 12.

1996: HANDBÓK FRAMLEIÐENDA. Um lífræna vottun. Vistfræðistofan

1997: Viðauki við gróðurfar á leið Nesjavallalínu 1 frá Sköflungi að Bringum. Unnið fyrir Rafmagnsveitur Reykjavíkur að ósk Línuhönnunar hf. Fimm síður.

1997: UM FLÓRU OG GRÓÐUR Á NOKKRUM STÖÐUM Á SUÐURLANDI. Unnið fyrir Hönnun vegna sorpeyðingarstöðva og sorporkustöðvar.

1997: RÆKTUN Á Chrysanthemum cinerariifolium Í TILRAUNASKYNI. Unnið fyrir Iðntæknistofnun Íslands. Sex síður.

1997: FLÓRA OG GRÓÐUR FRÁ BÚRFELLI AÐ SANDSKEIÐI. Umhverfismat unnið fyrir Línuhönnun vegna fyrirhugaðrar lagningar Búrfellslínu 3A. 6 bls.

1997: FLÓRA OG GRÓÐUR Í GNÚPVERJAHREPPI. Stutt greinargerð um áhrif línulagnar á flóru og gróður. Unnið fyrir Gnúpverjahrepp vegna fyrirhugaðrar lagningar Búrfellslínu 3A. 3 bls.

1998: GRÓÐUR Á ÖLFUSLEIÐ BÚRFELLSLÍNU 3A. Stutt greinargerð um áhrif línulagnar á gróður. Unnið fyrir Landsvirkjun vegna fyrirhugaðrar lagningar Búrfellslínu 3A um Ölfus. 3 bls. og tvær myndir.

1998: VIÐAUKI VIÐ »RÆKTUN Á Chrysanthemum cinerariifolium Í TILRAUNASKYNI«. Unnið fyrir Iðntæknistofnun Íslands. Þrjár síður.

1998 Flóra og gróður á leið Sultartangalínu Gnúpverjahreppi. Unnið fyrir Verkfræðistofu Suðurlands vegna fyrirhugaðrar línu. Reykjavík í júlí 1998. 9 bls.

1998: Flóra og gróður á Hafi undir Búrfelli, Gnúpverjahreppi. Umhverfismat unnið fyrir Línuhönnun vegna fyrirhugaðs vikurnáms undir Búrfelli. 12 bls og kort.

1998: Flóra og gróður á vikursvæðum og á leið frá Hreggnasa að Breið á Snæfellsnesi. Umhverfismat fyrir Verkfræðistofuna Stuðul vegna væntanlegs vikurnáms og vegarlagningar. September 1998 x bls, kort og tvær myndir.

1998: Flóra og gróður á Bessastaðaármelum í Fljótsdalshreppi, N.-Múlasýslu. – Skýrsla til Landsvirkjunar. Reykjavík í nóvember 1998. 4 blaðsíður.

1999: FLÓRA OG GRÓÐUR Í UNDIRHLÍÐUM. (Fimm myndir, fjórar töflur og eitt kort) – Skýrsla til Stuðuls. 13 bls. Reykjavík í janúar 1999.

1999: Flóra og gróður á fyrirhuguðu virkjunarsvæði upp af fljótsdal í ljósi fyrri kannana. Skýrsla til Landsvirkjunar. 58 bls, töflur I og II yfir gróðurmælingar 5 síður. 3 kort og 6 litmyndir. Reykjavík í mars 1999.

1999: HERBARIUM – Skrá um plöntur í grasasafni. – Náttúrugripasafn Seltjarnarness. Apríl 1999, 9 bls.

1999: Flóra og gróður á fyrirhuguðu vegarstæði á Álftanesi. – Skýrsla unnin fyrir Hönnun vegna vegarlagningar. – 9. bls. Júlí 1999.

1999: Flóra og gróður á fyrirhuguðum öskuhaugum á stafnesi. – Skýrsla til Stuðuls. – 7 bls. Reykjavík í júlí 1999.

1999: Flóra og gróður á LEIÐ KRÖFLULÍNU 3. – Skýrsla til Landsvirkjunar, samin fyrir Línuhönnun. – 8 bls. Reykjavík í desember 1999.

2000: Flóra og gróður á fyrirhuguðu vegarstæði FRÁ GRINDAVÍK TIL ÞORLÁKSHAFNAR. – Skýrsla unnin fyrir Vegagerð ríkisins. 29 bls. – Reykjavík í nóvember 2000.

2000: Flóra og gróður á fyrirhuguðum vegarstæðum Á ÁLFTANESI. – Skýrsla unnin fyrir Verkfræðistofuna Hönnun. 21 bls. ásamt tveimur töflum. – Reykjavík í desember 2000.

2000: ATHUGUN Á FlórU og gróðrI VEGNA FYRIRHUGAÐRAR SORPBRENNSLUSTÖÐVAR á KEFLAVÍKURFLUGVELLI. – Skýrsla unnin fyrir Stuðul. 14 bls. – Reykjavík í desember 2000.

2001: ÁHRIF FÆRSLU HRINGBRAUTAR Á FlórU og gróður. – Skýrsla unnin fyrir Verkfræðistofuna Línuhönnun. 7 bls. – Reykjavík í apríl 2001.

2002: Flóra og gróður á fyrirhuguðu LÍNUSTÆÐI SULTARTANGALÍNU 3 Á MILLI SULTARTANGA OG BRENNIMELS. – Skýrsla SAMIN AÐ TILHLUTAN Línuhönnunar fyrir Landsvirkjun. 31 bls. auk gróðurkorts – Reykjavík í janúar 2002.

2002: Flóra og gróður á fyrirhuguðu LÍNUSTÆÐI FRÁ REYKJANESI AÐ SVARTSENGI. – Skýrsla unnin fyrir Hitaveitu Suðurnesja. 19 bls. – Reykjavík í september 2002.

2003: ATHUGUN Á FlórU og gróðrI VEGNA HUGSANLEGRAR STÆKKUNAR á URÐUNARSVÆÐI Í ÁLFSNESI. – Skýrsla unnin fyrir Sorpeyðingarstöð höfuðborgarsvæðisins. 11 bls. – Reykjavík í september 2003.

2004: TIDYING UP AND RESTORATION OF A DEPOSIT SITE BY STAFNES – Skýrsla samin handa Stuðli, verk- og jarðfræðiþjónustu. 8 bls. auk teikninga. – Vistfræðistofan, maí 2004.

2006: FLÓRA OG GRÓÐUR Á FYRIRHUGUÐU VEGARSTÆÐI 2. ÁFANGA SUNDABRAUTAR. – 24 bls. Reykjavík, október. 2006.

2006: FLÓRA OG GRÓÐUR Á FYRIRHUGUÐUM LÍNULEIÐUM FRÁ KOLVIÐARHÓLI AÐ STRAUMSVÍK. – 24 bls. Reykjavík, desember. 2006.

2007: TEGUNDA- OG SAMHEITASKRÁ YFIR ÍSLENZKA BLAÐMOSA (BAUKMOSA) (MUSCI) – 53 bls. Reykjavík, janúar 2007.

2007: Conocephalum salebrosum – fyrrum huliðstegund – (Marchantiales) – 18 bls. Reykjavík, janúar 2007.

2007 Um Dicranaceae sensu lato, ættkvíslina Oncophorus og nýskráða tegund, deigjuhnúða (O. elongatus), hér á landi. – 18 bls. Reykjavík 2007.

2007: STIKLAÐ Á STÓRU Í LÍFI HÁKONAR BJARNASONAR. – Á aldarafmæli Hákonar Bjarnasonar Reykjavík 13. júlí 2007. Fjölrit.

2008 GREININGARLYKILL AÐ ÆTTKVÍSLUM ÍSLENZKRA BLAÐMOSA (MUSCI). – 71 bls. Reykjavík, maí 2008.

2009: Tegunda- og samheitaskrá um íslenzka lifurmosa og hornmosa (Marchantiophyta et Anthocerotophyta). – 31 bls. Reykjavík, marz 2009.

2010: TEGUNDASKRÁ UM ÍSLENZKA BLAÐMOSA (MUSCI) – 43 bls. Fjölrit Vistfræðistofu n:r 38. Reykjavík, febrúar 2010.

2010: TILVITNUNARSKRÁ UM ÍSLENZKA BLAÐMOSA (MUSCI) – 22 bls. Fjölrit Vistfræðistofu n:r 39. Reykjavík, febrúar 2010.

2010 GREININGARLYKILL AÐ ÆTTKVÍSLUM ÍSLENZKRA BLAÐMOSA (MUSCI) ÁSAMT TEGUNDASKRÁ. – Önnur útgáfa. 76 bls. Fjölrit Vistfræðistofu n:r 40. Reykjavík 2010.

 

 

 

 

 

 


[1] Ættanna Bruchiaceae og Rhabdoweisia er getið í Íslenskum mosum n:r 44 (2003) en ekki sagt frá flutningi Arctoa og Kiaeria þangað.

Leitarorð:


Leave a Reply