Nýverið kom þessi þula – Þrösturinn syngur – í leitirnar úr fórum fjölskyldu konu minnar, Sólveigar Aðalbjargar Sveinsdóttur, sem var frá Víkingavatni í Kelduhverfi. Þulan er handskrifuð á tvö A3 blöð, beggja megin á hinu fyrra og öðru megin á hinu síðara. Blöðin eru án ártals. Í sviga undir titlinum stendur »þula gefin Birni Þórarinssyni […]
Lesa meira »
Svo einkennilegt sem það er, týndist gröf Páls Ólafssonar, skálds (1827-1905), skömmu eftir, að kona hans, Ragnhildur Björnsdóttir (1843-1918), var lögð þar til hinztu hvílu fimmtán árum eftir dauða Páls. Svo er fyrir að þakka, að alla tíð hefur verið vitað, að Páll var lagður í mold í kassalaga kistu, því að hann vildi hvíla […]
Lesa meira »Vorið 1978 var eg á selaveiðum með Skaftafellsbændum, Ragnari Stefánssyn í Hæðum og Jakobi Guðlaugssyni í Bölta. Með í för voru auk mín Helgi Stefánsson í Hofsnesi, tveir synir Jakobs og Anna María, dóttir Ragnars. Skaftafellsfjara er um 14 km, bæði austan og vestan Skeiðarár, enda óháð því hvar áin fellur til sjávar. Við bjuggum […]
Lesa meira »
Jón Ólafsson (1852-1916), ritstjóri, flúði tvisvar úr landi vegna skrifa sinna. Í fyrra sinnið hélt hann til Noregs og dvaldi í Bergen um tíma eftir að hann birti Íslendingabrag í Baldri hinn 19. marz 1870. Seinna sinnið hélt hann til […]
Lesa meira »
Hér birtist endurbættur greiningarlykill að Sphagnum-tegundum í PDF-formi: Sphagnum-lykill_3
Lesa meira »OFT ERU AFSLEPP LANDSGÆÐI Um skóglendi efst í Landsveit Jón Hreiðarsson (1817 1901) (fæddur sennilega á Galtalæk) mundi um 1830 eina skógarbreiðu frá Rangá að Þjórsá, frá Þjórsá sunnan og vestan við Búrfell og suðsuðvestur að Mörk (fram í Merkurbrún) að undanteknum tveimur sandgeirum, sem teygja sig fram í skóginn sitt hvoru megin við Skarðstanga. […]
Lesa meira »
Laukkarsi eða laukamustarður (Alliaria petiolata (M.Bieb.) Cavara & Grande) er tvíær jurt af krossblómaætt (Brassicaceae). Á fyrra ári vex upp blaðhvirfing, sem lifir af veturinn, en síðan spretta upp 30-80 cm háir, ógreinóttir (nema efst) og blöðóttir blómstönglar. Blöð eru stór og þunn, gróftennt á löngum legg, hjartalaga, en neðstu blöð oft nýrlaga. Blóm […]
Lesa meira »plontulisti_12_08_22 Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf): Helztu heimildir (hér) Inngangur (hér)
Lesa meira »
Veirur eru ekki taldar með í flokkun lífvera, vegna þess, að þær hafa ekki frumuskipulag og eru ekki taldar til lífvera. Á hinn bóginn má með nokkrum rökum halda því fram, að þær séu á mörkum hinnar lífvana og lifandi náttúru. Veirur eru agnarsmáar eða sjaldan stærri en 200 nm að þvermáli. Einn nanómetri er […]
Lesa meira »
Það þótti á sinni tíð (1966) einstakt hæverskuleysi hjá Þorsteini Jósepssyni að svara ritdómi Eiríks Hreins Finnbogasonar um bókina Landið þitt. Nú mun það ekki þykja neitt tiltökumál, þó að höfundar leyfi sér slíkt. Tilefni þessara skrifa er ritdómur um bók mína, Mosar á Íslandi, eftir Ingibjörgu Svölu Jónsdóttur, sem birtist í Náttúrufræðingum nýverið (89. […]
Lesa meira »