Vatnsnarvagrös

Written on August 18, 2021 · in Almennt

Vatnsnarvagrös – Catabrosa PB. 1812 Fáliðuð ættkvísl. Nú teljast þrjár tegundir til hennar, en áður voru tegundirnar mun fleiri; þær hafa verið felldar niður eða fluttar í aðrar kvíslir. Hér vex aðeins ein tegund, er lýsing á henni látin nægja. Catabrosa er komið úr grísku, katabrosis, éta, neyta; sumir telja nafnið til komið vegna þess, […]

Lesa meira »

Bernskuminningar Hákonar

Written on July 2, 2021 · in Almennt

Ég fæddist 13. júlí 1907 í húsinu nr. 35 við Laufásveg í Reykjavík. Foreldrar mínir voru Ágúst H. Bjarnason, [f. á Bíldudal 20. ágúst 1875, d. 22. sept. 1952] þá kennari við Menntaskólann í Reykjavík en síðar prófessor við Háskóla Íslands og Sigríður Jónsdóttir Ólafssonar ritstjóra og alþingismanns [f. í Reykjavík 18. apríl 1883, d. […]

Lesa meira »

Pálssteinn

Written on June 1, 2021 · in Almennt

https://kirkjan.is/frettir/frett/2021/05/30/Legsteinn-afhjupadur/   Í ofananskráðum pistli er góð frásögn í samntekt Hreins Hákonarsonar um afhjúpun á bautasteini hjónanna Ragnhildar Björnsdóttur og Páls Ólafssonar.  

Lesa meira »

Þrösturinn syngur

Written on May 14, 2021 · in Almennt

Nýverið kom þessi þula – Þrösturinn syngur – í leitirnar úr fórum fjölskyldu konu minnar, Sólveigar Aðalbjargar Sveinsdóttur, sem var frá Víkingavatni í Kelduhverfi. Þulan er handskrifuð á tvö A3 blöð, beggja megin á hinu fyrra og öðru megin á hinu síðara. Blöðin eru án ártals. Í sviga undir titlinum stendur »þula gefin Birni Þórarinssyni […]

Lesa meira »

Svo einkennilegt sem það er, týndist gröf Páls Ólafssonar, skálds (1827-1905), skömmu eftir, að kona hans, Ragnhildur Björnsdóttir (1843-1918), var lögð þar til hinztu hvílu fimmtán árum eftir dauða Páls. Svo er fyrir að þakka, að alla tíð hefur verið vitað, að Páll var lagður í mold í kassalaga kistu, því að hann vildi hvíla […]

Lesa meira »

Ekki er hægt við selnum að sjá

Written on April 13, 2021 · in Almennt

Vorið 1978 var eg á selaveiðum með Skaftafellsbændum, Ragnari Stefánssyn í Hæðum og Jakobi Guðlaugssyni í Bölta. Með í för voru auk mín Helgi Stefánsson í Hofsnesi, tveir synir Jakobs og Anna María, dóttir Ragnars. Skaftafellsfjara er um 14 km, bæði austan og vestan Skeiðarár, enda óháð því hvar áin fellur til sjávar. Við bjuggum […]

Lesa meira »

Allt fólk er mjer undur gott

Written on November 21, 2020 · in Almennt

                              Jón Ólafsson (1852-1916), ritstjóri, flúði tvisvar úr landi vegna skrifa sinna. Í fyrra sinnið hélt hann til Noregs og dvaldi í Bergen um tíma eftir að hann birti Íslendingabrag í Baldri hinn 19. marz 1870. Seinna sinnið hélt hann til […]

Lesa meira »

Hér birtist endurbættur greiningarlykill að Sphagnum-tegundum í PDF-formi: Sphagnum-lykill_3

Lesa meira »

OFT ERU AFSLEPP LANDSGÆÐI

Written on July 5, 2020 · in Gróður

OFT ERU AFSLEPP LANDSGÆÐI Um skóglendi efst í Landsveit Jón Hreiðarsson (1817 1901) (fæddur sennilega á Galtalæk) mundi um 1830 eina skógarbreiðu frá Rangá að Þjórsá, frá Þjórsá sunnan og vestan við Búrfell og suðsuðvestur að Mörk (fram í Merkurbrún) að undanteknum tveimur sandgeirum, sem teygja sig fram í skóginn sitt hvoru megin við Skarðstanga. […]

Lesa meira »

Laukkarsi – Alliaria petiolata

Written on June 30, 2020 · in Flóra

Laukkarsi eða laukamustarður (Alliaria petiolata (M.Bieb.) Cavara & Grande) er tvíær jurt af krossblómaætt (Brassicaceae). Á fyrra ári vex upp blaðhvirfing, sem lifir af veturinn, en síðan spretta upp 30-80 cm háir, ógreinóttir (nema efst) og blöðóttir blómstönglar. Blöð eru stór og þunn, gróftennt á löngum legg, hjartalaga, en neðstu blöð oft nýrlaga.   Blóm […]

Lesa meira »
Page 2 of 41 1 2 3 4 5 6 7 41