Þefjurtir – Descurainia Webb & Berthel. – er ættkvísl innan krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Flestar tegundir eru einærar en þó eru nokkrar ýmist tví- eða fjölærar. Stöngull er uppréttur, greinóttur og oft hárlaus ofan til. Blöð eru bæði í stofnhvirfingu og á stöngli, þau eru fjöðruð, ýmist stilkuð eða stilklaus; blöð í stofnhvirfingu visna oft, […]
Lesa meira »Ættkvíslin alurtir – Subularia L. – telst til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Plöntur kvíslarinnar eru smávaxnir, hárlausir einæringar. Stöngull er uppréttur, sívalur, blaðlaus; oft nokkrir stönglar saman. Blöð eru öll í stofnhvirfingu, allaga, allt að 3 cm á lengd. Blómskipun er fáblóma klasi, á stundum með aðeins einu blómi. Bikarblöð snubbótt, með mjóan himnufald. […]
Lesa meira »Ættkvíslin krossjurtir – Melampyrum L. – heyrir nú til sníkjurótarættar – Orobanchaceae – ásamt um 90 öðrum kvíslum og samtals um 2000 tegundum. Aðrar innlendar kvíslir innan ættar eru Rhinanthus, Pedicularis, Euphrasia og Bartsia. Fyrir ekki ýkja löngu töldust samtals sjö innlendar ættkvíslir til grímublómaættar – Scrophulariaceae – ásamt þremur slæðings-kvíslum. Allar þessar ættkvíslir […]
Lesa meira »Vegagerðin heldur uppteknum hætti og stundar eiturefnahernað gegn náttúrunni. Eiturefnin berast oft langar leiðir og langt umfram veghelgunarsvæði yfir á lönd annarra. Fólk hlýtur að eiga ótvíræðan rétt á að vita, hvort Vegagerðin hafi úðað eitri á plöntur við vegarbrún eða ekki. Eiturúði berst auðveldlega allt að 400 metra frá vegi. Nú er gríðarlega […]
Lesa meira »Á stundum blaða eg í orðabókum mér til hugarhægðar ekki síður en í öðrum bókum. Um daginn staldraði eg við orð, sem hefjast á sl… Þá þóttist eg taka eftir því, að meiri hluti þeirra orða hafa neikvæða eða slæma merkingu. Mér þótti þetta stórfurðulegt en ekki veit eg, hvort þetta er rétt. Hér […]
Lesa meira »Inngangur Skáldin og nafnarnir Jóhann Sigurjónsson (1880-1919) og Jóhann Jónsson (1896-1932) eru oft taldir brautryðjendur í íslenzkri nútímaljóðlist. Kvæði þeirra, sem marka þessi þáttaskil, Sorg og Söknuður, birtust fyrst í Vöku – tímariti handa Íslendingum – sem gefið var út í Reykjavík á árunum 1927 til 1929. Sorg eftir Jóhann Sigurjónsson birtist í 3. hefti […]
Lesa meira »Hörður Kristinsson: Íslenskar fléttur 392 tegundum lýst í máli og myndum Bókaútgáfan Opna og Hið íslenska bókmenntafélag, 2016 468 bls. Höfundi þessa pistils áskotnaðist góð gjöf fyrir fáum dögum. Sannur vinur að austan kom færandi hendi á sólstöðum með nýútkomna bók, Íslenskar fléttur eftir Hörð Kristinsson. Það er ætíð sérstök tilhlökkun, þegar út kemur bók í grasafræði, […]
Lesa meira »Flestir telja, að Þórhallur Vilmundarson (1924-2013), prófessor og forstöðumaður Örnefnastofnunar, sé höfundur að svo kallaðri náttúrunafnakenningu. Helgi Þorláksson, sagnfræðingur og prófessor, kemst meðal annars svo að orði á Vísindavefnum: „Örnefni voru líka gengisfelld sem heimildir um 1970, með svonefndri náttúrunafnakenningu. Höfundur hennar er Þórhallur Vilmundarson sem flutti röð rómaðra fyrirlestra árið 1966 og á næstu […]
Lesa meira »Mér er kunnugt um tvær ríkisstofnanir, sem veita mönnum verðlaun. Það er hvorki ÁTVR né ríkisskattstjóri, heldur Landgræðsla ríkisins og Náttúrufræðistofnun Íslands. Í þau 25 ár, sem Landgræðsla hefur veitt verðlaun hafa samtals 88 einstaklingar, félög eða stofnanir fengið verðlaun. Verðlaun eða viðurkenningar Náttúrufræðistofnunar eru tvenns konar. A) Heiðursviðurkenning fyrir ómetanlegt framlag á sviði náttúrufræða […]
Lesa meira »Það hefur verið almenn skoðun, að jurtafeiti, einkum sú, sem er rík af línólsýru, verndi menn gegn hjarta- og æðasjúkdómum, einkum vegna þess, að kólesteról í blóði lækki umtalsvert. Samkvæmt nýjustu athugunum minnkar ekki hætta á hjartaáfalli við það að innbyrða fjölómettuð fituefni. Hins vegar kom í ljós, að fyrir hver 30 mg/dL sem kólesteról […]
Lesa meira »