Ný bók um fléttur (skófir)

Skrifað um July 1, 2016 · in Almennt · 219 Comments

fletturHörður Kristinsson: Íslenskar fléttur
392 tegundum lýst í máli og myndum
Bókaútgáfan Opna og Hið íslenska bókmenntafélag, 2016
468 bls.

Höfundi þessa pistils áskotnaðist góð gjöf fyrir fáum dögum. Sannur vinur að austan kom færandi hendi á sólstöðum með nýútkomna bók, Íslenskar fléttur eftir Hörð Kristinsson. Það er ætíð sérstök tilhlökkun, þegar út kemur bók í grasafræði, og ekki sízt, sem fjallar um efni, sem hefur verið fremur afskipt um langan aldur.

 

Fyrst er fjallað um uppbyggingu á bókinni, þá um fléttur sem lífverur, síðan um tegundargreiningu, búsvæði fléttna og nytjar og yfirlit yfir flétturíkið. Þá er komið að meginefni bókar, litmyndum, útbreiðslukortum og lýsingum á 392 tegundum. Tegundum er raðað eftir ættum. Fyrst kemur lýsing á þali, helztu einkenni á efra og neðra borði og á því, sem þar getur verið að finna, eins og rætlingum, askhirzlum, gróum, sneplum, hraufum og hnyðlum, svo að nokkuð sé nefnt. Sagt er frá vaxtarstöðum og hvernig auðveldast sé að þekkja tegundina.

 

Lýsingar eru yfirleitt hnitmiðaðar, en helzti gallinn er sá, að engin greinarskil eru í lýsingum, svo að þær eru eilítið þunglesnar.

 

Ekki er að efa, að þessar lýsingar eru unnar eftir beztu heimildum og að þeim megi treysta til fullnustu. Þó leyfi eg mér að benda á fáein atriði. Um pípuþembu (Hypogymnia tubulosa) segir: „Hún er sjaldgæf á Íslandi nema á Austurlandi frá innanverðu Fljótsdalshéraði suður í Öræfi, þar sem hún fylgir gömlu birkiskógunum. Utan þess svæðis hefur hún aðeins fundist sem slæðingur á unnu timbri.” Ekki er þetta alls kostar rétt, því að pípuþemba vex bæði í Aðaldalshrauni og við Hvaleyrarvatn á villtu birki. Sömu sögu er að segja um mosafleðu (Gyalecta ulmi); hún hefur ekki aðeins fundizt á Suðurlandi, eins og segir í bókinni, heldur einnig í Mývatnssveit og á Austfjörðum.

 

Um næfurætt (Lobariaceae) segir, að þrjár tegundir séu þekktar hérlendis, tvær af næfrum og ein af gulrendu. Síðan segir, að askhirzlur hafi ekki fundizt á neinni þeirra hér. Þetta er rangt, því að lambanæfra, sem höfundur þessa pistils fann í Lambafitjarhrauni 1971 og er eini fundarstaður til þessa, er alsett askhirzlum; í bókinni er hún nefnd hraunnæfra, en henni er ekkert lýst frekar.

 

Myndir eru til mikillar hjálpar, en þær eru æði misjafnar. Til dæmis er myndin af brekabroddi (Cladonia islandica) harla léleg. Yfirleitt má segja, að myndir af ættkvíslinni Cladonia séu miklu betri í Nordic Lichen Flora frá 2013. Þekkt er, að margar fléttur breyta litum eftir raka. Það hefði á stundum verið til bóta að birta tvær myndir af sömu tegundinni, aðra af þurru en hina af röku eintaki. Þá hefði til að mynda ekki komið fram slíkur munur á dílaskóf og flannaskóf eins og myndir á síðum 42 og 43 gefa til kynna.

 

 

Í inngangsköflum bókar kemur fram, að fyrstu drög voru samin síðla á sjöunda áratug síðustu aldar. Vitanlega er hér ekki um frumsamningu að ræða, því að til eru lýsingar á þessum tegundum á öðrum tungumálum. Sjálfsagt er að styðjast við erlendar bækur í þessu efni, og er nokkurra þeirra getið. Þó er ekki farið rétt með titil á bók eftir Tony Foucard, sem heitir Svensk skorplavsflora (ekki Svenska skorplavar). Einnig er vísað í hið merka rit Nordic Lichen Flora vol. 1-6, en mér vitanlega eru ekki komin út nema 5 hefti.

 

Í bók sem þessari er gríðarlega mikilvægt að gera glögga grein fyrir gerð og byggingu fléttna og skýra á skilmerkilegan hátt, hvernig standa skal að greiningu til tegunda. Um þetta er fjallað í tveimur köflum á fimmtán síðum með mörgum ljósmyndum. Þessir kaflar eru hvergi nærri nógu vandaðir. Það er dálítið sérstakt að tala um samsetningu lífveru, þegar átt er við byggingu og gerð, og vart er því að trúa, að nokkur maður líti á fléttur sem líkama. Þá er niðurskipan efnis ekki augljós og undirfyrirsagnir ekki í innbyrðis samræmi. Sem dæmi má nefna, að um yfirborð fléttna er fjallað í kafla um innri byggingu og líka í kafla um ytri byggingu. Hér hefði verið þarflegt að hafa miklu betra skipulag og mun fleiri skýringa-teikningar. Sérstaklega á það við um askhirzlur, en engin teikning er til dæmis af skjóðu. Á einum stað í bókinni er rætt um gróhvolf, en hvergi er minnzt á það í þessum köflum. Eðlilegra hefði verið að fjalla um snepa og hraufur undir sérstökum kafla, kynlaus æxlun.

 

Málfar er yfirleitt gott í lýsingum á tegundum. Sums staðar fær smekkur að ráða og um hann geta menn deilt. Höfundur hefur alltaf þágufall með forsetningunni ‘með’ (til dæmis: .. með dökkum hnyðlum.), þar sem sá, er hér heldur á penna, kýs þolfall í slíkum tegundalýsingum. Á hinn bóginn fer notkun sagnarinnar ‘vanta’ ekki vel. Dæmi: Um gamburskilmu segir: „Hana vantar víða á láglendi, einkum inn til dala.” Um gulkróka segir: „Þá vantar sums staðar á Suðurlandi eða eru sjaldgæfir þar, og vantar einnig á blásnum svæðum hálendisins.” – Með þessu orðalagi er gefið í skyn, að tegundirnar eigi að vaxa þarna, saman ber: Það vantar hurðir í húsið, þær koma síðar.

 

Málfar er með öðrum brag í inngangsköflum bókar. Það ber ríkan keim af talmáli fremur en ritmáli. Þar hefði víða mátt taka til hendinni. Sami hluturinn er sagður á tveimur eða þremur stöðum með mismunandi orðalagi, en kemur ekki vel heim og saman. Dæmi:

 

Á diskunum er askbeðurinn opinn og þekur efra borð disk- eða skálarlaga aldins. Eins og áður var nefnt er einn meginhluti disksins askbeðurinn, sem er staðsettur undir öllu efra borði hans.

 

Á bls. 19 er gerð grein fyrir mjóum þráðum, stoðþráðum (paraphysae). Síðan kemur á bls. 25 lýsing á geldþráðum. Ekki er víst, að allir notendur bókar átti sig á því, að hér er verið að lýsa sömu þráðunum undir tveimur ólíkum nöfnum:

 

Á milli askanna eru grannir stoðþræðir (paraphysae) sem teygja sig rétt upp fyrir efri enda askanna. Stoðþræðirnir greinast oft mikið í efri endann, eða hafa útbelgda eða knapplaga frumu í toppinn og mynda þannig samfellt þak, askþekjuna (epithecium) yfir asktoppunum. Geldþræðirnir milli askanna eru ýmist greindir í endann eða ógreindir, og stundum gildna þeir í endann eða enda í hnöttóttum hnappi. Oft eru þeir samlímdir en stundum lausir hver frá öðrum.

 

Fleiri dæmi mætti nefna um losaralegt orðalag og stirðbusalegar málsgreinir, sem þjálfaðir prófarkalesarar hefðu átt að laga. Ekki er mikið um prentvillur, en þó er sjálft orðið flétta ýmist flétta eða fléttna í eignarfalli fleirtölu. Á bls. 56 er tilvísun í mynd, sem er á síðu 17 en ekki 15 eins og þar segir, og svo má benda á, að ekki tíðkast að skáletra latnesk ættarnöfn, eins og hér er gert.

 

Umbrot og hönnun bókarinnar hefur ekki að dómi þess, sem hér ritar, tekizt sem skyldi. Á hverri síðu er lýst aðeins einni tegund, og eru því flestar síður aðeins hálfskrifaðar. Myndir (5×8 cm) hefðu að ósekju mátt vera stærri og ekki prýði að því að láta þær flæða yfir spássíu. Miklu betra hefði verið að hafa myndir af gróum við lýsingarnar, heldur en aftast í bókinni. Þá hefði þurft að leita leiða til þess að teygja meira úr greiningarlykli, því að hann er ekki árennilegur við fyrstu sýn. Það á eftir að láta reyna á hann síðar, en á einum stað er vísað til fléttu, Lobaria virens, sem er ekki í bókinni. Þá hefur ekki fengizt botn í það, hvernig stendur á að vísað er í lið 34 í lykli II frá tveimur stöðum, sem útiloka hvor annan.

 

Og svo að lokum, hefði íslenzka tegundaskráin átt að vera aftan við hina latnesku, eins og tíðkast í flestum, ef ekki öllum, slíkum bókum.

 

Hér að framan hefur ýmislegt verið tínt til, sem æskilegt hefði verið að haga á annan hátt. Það er hálfgerð skömm, að ekki skuli hafa verið vandað betur til útgáfunnar en raun er á. Engu að síður er auðvelt að mæla eindregið með bókinni, því að án alls efa mun hún reynast þeim hin gagnlegasta, sem hafa áhuga á að kynna sér þessar sérstæðu lífverur sem fléttur eru. Og hver veit nema hún eigi eftir að kveikja áhuga hjá mörgum, sem fram að þessu hafa lítið sem ekkert velt fléttum fyrir sér.

 

Hafi höfundur þökk fyrir að koma þessum fróðleik á framfæri við almenning.

 

ÁHB / 1. júlí 2016

 


219 Responses to “Ný bók um fléttur (skófir)”
 1. RkkzShofs says:

  best online pharmacy for oxycodone corner drug store

 2. DmsShofs says:

  coupon code for canada drugs canadian pharmacy cipa

 3. Cmkoroady says:

  ivermectin pyrantel for dogs stromectol buy

 4. RumbShofs says:

  health canada controlled drugs and substances Suhagra

 5. Ansbfraks says:

  cvs viagra over the counter buy viagra on line

 6. Dsnwoxia says:

  when is the best time to take viagra viagra for sale ebay

 7. HmrmPlaby says:

  buy ivermectin for humans usa how to buy stromectol

 8. Aannfraks says:

  heartgard plus ivermectin pyrantel ivermectin human dosage

 9. ivermectin scabies treatment horse stromectol

 10. HmsmPlaby says:

  super tadalafil with dapoxetine how to take tadalafil

 11. RrnbShofs says:

  prescription drugs that get you high humana rx mail order pharmacy

 12. FnwnSaurb says:

  price of sildenafil tablets viagra for women uk

 13. HrhsPlaby says:

  tractor supply ivermectin for dogs rabbit ear mites ivermectin

 14. DwhgShofs says:

  viagra vs cialis vs levitra reviews cialis 20 mg

 15. Khwkeype says:

  how can you get viagra over the counter viagra order online canada

 16. purchase cialis with paypal cialisis

 17. Ahebfraks says:

  order viagra online canadian pharmacy how much is a 100mg viagra pill

 18. DwhgShofs says:

  buy cialis online in canada fake cialis

 19. SfhkWalk says:

  levitra patient assistance program how long for levitra to work

 20. FgwvSaurb says:

  canada drugs spring hill florida med rx pharmacy

 21. generic cialis usps priority mail cialis online australia

 22. RwhvShofs says:

  buy growth hormone online pharmacy cvs pharmacy store near me

 23. Cebbroady says:

  buying prescription drugs from canada precision rx specialty pharmacy

 24. HmehPlaby says:

  personal essay vs research paper newspaper report essay spm

 25. RjrcShofs says:

  term paper in filipino free download term paper american literature

 26. DhexShofs says:

  average number of pages phd thesis mmu thesis guide

 27. Cbsbroady says:

  thesis statement examples for process analysis essays thesis statement examples about love

 28. Drnnwoxia says:

  essay film festival birkbeck 2016 lmu essay prompts

 29. Kgwjhkeype says:

  difference between coursework and essay christianity essay thesis

 30. HmehPlaby says:

  ib history hl paper 2 sample essay essay 10 federalist papers

 31. RjrcShofs says:

  term paper on william shakespeare term paper divorce

 32. DhexShofs says:

  possible criminal justice thesis topics architecture thesis book example

 33. gbmiey says:

  buy cialis online usa what is cialis for best place buy cialis

 34. France says:

  where to buy stromectol strumectol ivermectin for humans for sale

 35. Your style is unique in comparison to other folks I’ve read stuff from.

  Thanks for posting when you’ve got the opportunity, Guess I will just book
  mark this site.

 36. EloreLex says:

  My wonderful sister-in-law sent me the link to record a Reference since how much is a z pack as during a modern call in I raved on up how wonderful their fit Apothecary team is. Their benefit is vigorously special and worldly with the added bonus of having both the pharmaceutical insight and holistic/naturopathic knowledge. For me and my family, if we can resolve issues holistically it’s truly wonderful to be struck by trusted professionals direct us to the absolute come close to and knowing they have the training to be informed of capacity negative interactions gives us peace of mind. I truly value their par‘nesis!! We’ve been customers of theirs an eye to 24 years and sensible of that they’ve evolve into more cultured and full-service over and above the years. Christine & Fred are so kind and approachable….as are Lyle and Christine! We in all honesty feel we sire the excellent Rather team of anyone we recognize…..we are so providential they are in our Environs!! Thanks you all at Cloverdale Pharmasave

 37. zpackus.com says:

  Mild to practise, worked sufficiently with the cream I already had. I had large comments from my friends telling me that I looked younger azithromycin 250 mg side effects!

 38. yfir10 says:

  Your sakes commissioner was vastly helpful in making sure I ordered the berate tires and rims on my mechanism zithromax over counter.

 39. ventolin 2mg tablet – http://www.inhalerotc.com
  Very good posts. With thanks.

 40. They are same personable, recognize me and speak to me by name. Passionate to rejoinder any questions! I mate their insight and adventure with additional medication http://www.otchydroxychloroquine.com!
  Fine tips. Thank you.

 41. As a practicing physician in Hibbing MN pro three years, when I recommended a pharmacy, I was looking for status employment, and at times dear attention. The alone dispensary in Hibbing that provided this staunchly was ventolin 90 mg. Not only was their pikestaff profoundly knowledgeable, they were totally congenial and caring. When a patient needed special attention, they were continually there to present the spirit of worth, in reckoning to unequaled close care. This is a rare quality in this date and age. Not just is Baron’s the nicest pharmacy in Hibbing, I hankering that their model would be the pattern of vigilance in this motherland, but deserved to multiple factors it is only a fading photograph of the heretofore that should be enjoyed sooner than patients as long as it lasts. Hibbing is exact convenient to contain such a pharmacy.
  You reported it exceptionally well.

 42. I admiration the ivermectin cream. Tim and the girls are wonderful. A variety of times when I needed my prescriptions done at, they were. They are beneficial when you essential them. I be sure I can call up anytime that I entertain a undoubtedly, and they intent often help me. Extremely able and hitherto down to earth.
  Amazing facts. Cheers.

 43. cialis says:

  cialis price cialis online us cialis generic

 44. wegowlqp says:

  tadalafil without a doctor prescription cialis tadalafil

 45. cialis 20mg says:

  where to buy generic cialis online safely https://cialisbusd.com/

 46. exha36 says:

  ivermectin 50 mg generic stromectol for humans 3mg 6mg 12mg ivermectin and hydroxychloroquine buy online

 47. wegoweam says:

  tadalafil liquid side effects for tadalafil

 48. Davidfug says:

  free vpn torrenting
  free firestick vpn
  avast secure line vpn

 49. udno90 says:

  permethrin 5% cream over counter permethrin cream 5% for sale how to treat house for scabies mites

 50. wepsmerymrrg says:

  tadalafil liquid cialis without a prescription

 51. bozfjz says:

  On the mask lines of dwelling meticulousness, black viagra pill indeed understands the ins and outs of this industry. Cited at our form contemplate in place of not pursuing gradual prescribe reduction (GDR) on a hospice local, our Waltz consultant pharmacist provided an distinguished condensation of why a facility should not seek GDRs as aggressively on hospice residents, and the deficiency was dropped on appeal.

 52. xtkt50 says:

  hydroxychloroquine tablets 200 mg buy hydroxychloroquine what is hydroxychloroquine

 53. cfkbjy says:

  atarax atarax otc hydroxyzine over counter name

 54. cialis says:

  tadalafil price walmart cialis tadalafil

 55. gzydts says:

  I purchased a consequence from Medshop.com. I wanted to the big board it in the interest of a other size. I ended up buying the contrasting size and then was to crop up again the senior item. I went to embark it back, the shipping was more than the get of the jotting, because of the size. I asked sildenafil 100 mg looking for a shipping label. They said it would be a unfailing toll, which was half the tariff of the item. I alone paid $7 shipping but it would be 3 for the nonce at once that to go back it. It doesn’t sound to be a sound exchange policy. I the feeling I distracted off all around. It was objective an truck but I would receive out of the window half the refund ethical to scram it back. Then they prepare to make inevitable it is resealable. If it wasn’t I suppose I would accept been out the crammed tariff plus not have the product. Cheers. I like this.

 56. tadalafil online with out prescription https://cialiswbtc.com/

 57. bxoarm says:

  Look no auxiliary for animated, worthless communicate with lenses. Fast checkout, no spam, buy cialis from canada fast turnaround. You revealed that well.

 58. Anscomokeype says:

  viagra 100mg pills generic online viagra cost

 59. wepsmerymkph says:

  generic cialis online fast shipping https://nextadalafil.com/

 60. flobit says:

  A uncommonly conscientious and helpful levitra dose company. Their repair is formidable and barest prompt. Intricate people to work with. Support them to everyone. Thanksgiving owing to you Amazing a good deal of very good information.

 61. Cehhroady says:

  how much does ivermectin cost ivermectin uk coronavirus

 62. FebcSaurb says:

  generic name for ivermectin ivermectin 9 mg tablet

 63. xtf71z says:

  I was then referred to the Cancer Clinic where I was set up to make an Injection on day 1 followed close to 14 days of stromectol ivermectin for humans, one week “inaccurate” where you took a blood test. My essential, plain reaction to the original injection ended any thoughts I had previously of in any case, ever doing that again so I was but on the chemo pills every 14 days, one week insane, then open the 14 period cycle for 8 cycles. My regards to the family.

 64. FebbSaurb says:

  stromectol ivermectin tablets ivermectin 8000

 65. hqhsgh says:

  lasix pills for sale furosemide 20

 66. hipnhb says:

  buy viagra price of viagra at cvs viagra no doctor prescription

 67. NtfbfShofs says:

  cialis no prescription tadalafil

 68. DbngShofs says:

  where can you buy sildenafil order sildenafil

 69. zfmv83 says:

  Excellent. I atmosphere welcomed and get to speak to the put being when needed. I will surely repeat uncivilized in requital for myself if I necessary a albuterol inhaler 90 mcg. This regulate I went looking for my dog. You mentioned it fantastically.

 70. Kbwnkeype says:

  can you buy real viagra from canada sildenafil 2.5

 71. DennisJax says:

  Ср. коэф. Почеттино назвал причины вылета «ПСЖ» из Кубка Франции. Все материалы сайта доступны по лицензии Creative Commons Attribution 4.0 International. Вы должны указать имя автора (создателя) произведения (материала) и стороны атрибуции, уведомление об авторских правах, название лицензии, уведомление об оговорке и ссылку на материал, если они предоставлены вместе с материалом. Сможет ли “Лион” защитить успешную домашнюю серию в этом противостоянии без доброй половины основного состава? В это верится с трудом, глядя на то, в какую глыбу постепенно превратился “Марсель” под руководством Сампаоли. Ставлю на очередную выездную победу “фокейцев” и гол Пайета. Материал подготовлен: Барселона Наполи прогноз и ставки на 17 февраля 2022 «Лион» не играл с прошлого года, а «ПСЖ» успел выступить в кубке Франции. Кажется, что хозяева должны быть свежее, но парижане не особенно напрягались в предыдущей игре, так что разницы в усталости быть не должно. Плюс если гости без особых проблем могут заменить одних отсутствующих футболистов другими, то у хозяев скамейка и близко не такая длинная. http://daltonkdsh219864.thelateblog.com/12648319/бесплатные-прогнозы-на-спорт-1хбет Скачать приложение GGBet на Айфон или другой девайс от Apple можно непосредственно с Appstore. Для поиска продукта от GGBET достаточно ввести соответствующий запрос в строку поиска, после чего вам будет доступна последняя скачиваемая версия. Процесс установки не займет много времени. Далее заходите в личный кабинет и проводите необходимые вам манипуляции. Или же сразу следите за перспективными играми для ставки. В основном, комментарии носят положительный характер. Клиентам по душе отличное оформление и широкая линия. Фанатов прибавилось и после новой акции с бонусным фрибетом за регистрацию в конторе БЕТбум. Советуем посмотреть Скачать приложение GGBet на Айфон или другой девайс от Apple можно непосредственно с Appstore. Для поиска продукта от GGBET достаточно ввести соответствующий запрос в строку поиска, после чего вам будет доступна последняя скачиваемая версия. Процесс установки не займет много времени. Далее заходите в личный кабинет и проводите необходимые вам манипуляции. Или же сразу следите за перспективными играми для ставки.

 72. JebnShofs says:

  accredited canadian pharmacy pharm

 73. AustinDiert says:

  Yeti’s cool welcome offer is all about boosting the initial deposit. In addition to the decent cash match that will double the amount of cash you’ve added to the account, there will also be bonus spins. The rollover requirements, as well as the deadlines and other T&C, apply. Naturally, the deal with its bonus spins is viable only for certain slots, not for live games. Yes, the welcome offer of Yeti Casino includes free spins on your registration and after your first deposit. Besides, there are regular promotions that can bring you more free spins to play on the top Yeti Casino games. This will be more than enough for you to have a great gambling experience with the gaming platform of Yeti Online Casino. My Yeti casino review would not be complete if I don’t mention the license as it’s one of the most important aspects to consider while choosing an online casino. Yeti Casino is licensed by the Malta Gaming Authority and the UK Gambling Commission. So, when playing at this casino, you can be in a relaxed environment knowing that you won’t be cheated. This casino follows strict regulations and guarantees fair gambling. https://rohitgandham.com/community/profile/dustinjohnson10/ As the tile symbols cascade down the steep steps of the Mayan temple, any winning combinations will pay-out and the tiles will be replaced with a new set, giving the possibility of multiple wins from a single spin! Three or more Scatter symbols triggers up to 20 free games, during which all prizes are doubled! One of the four major symbols is randomly chosen as a Wild during the free spins. When it appears, the entire reel becomes Wild, to increase the pay-out! In 2021, online sports betting sites in New Jersey handled a record $10.9 billion in wagers, up from $6 billion the previous year. It also became the first state to report $100 million in monthly revenue in November 20221. New Jersey has since been knocked off the top of the standings after New York’s legal betting sites launched at the start of 2022. However, that has not yet hampered New Jersey’s performance. Its sports betting sites reported a record $1.35 billion handle in January 2022. Online casinos are also legal in New Jersey.

 74. harodnte says:

  stromectol canada generic stromectol 12 mg

 75. Tuh says:

  Up To $1500 and 300 Free Spins Sunday Funday – Players who have deposited at least ВЈ50 in the previous six days are eligible to opt in for the Sunday Funday bonus, where you can receive a 25% bonus match on your next deposit, up to ВЈ100—this excludes deposits made through Neteller or Skrill. The bonus funds must be wagered 35x before it can be transferred to your cash balance. Maximum bet is ВЈ5. Players must opt in through Gate777’s newsletter. GATE777 casino gives up to 50 free spins on NetEnt slots. Opt in for the promotion Captain’s Choice and deposit and get your free spins tomorrow If you plan to enter the online casino rumble or switch from your current platform, then Gate 777 might just be the ideal stop for you. GO AHEAD and Claim 50 No Deposit Free Spins On NetEnt slots at Gate777 Casino http://sc.sie.gov.hk/TuniS/888casinoreview.co.uk/ Important: by using Poker Now platform you accept our Terms of Service and Privacy Policy. $2,500 Weekly Poker Freerolls Fortunately, there are multiple ways that you can play poker without using money, but still have a good time when playing the game. This article covers a variety of ways to play poker without the use of money. There are many different communities, and many players are looking for action and willing to take part in a private poker game. The easiest way to do this is to use your social media channels to share your links and invite people to join in. Links and comments can make a difference. Facebook and Twitter are two influential sites for reaching out to your friends and convincing them to participate in your private poker online for real money. Join the same thrilling cash games and tournaments that have made WSOP.com the most popular real money online poker room in the US.

Leave a Reply