Örlítið um veirur

Written on January 31, 2020 · in Almennt

Veirur eru ekki taldar með í flokkun lífvera, vegna þess, að þær hafa ekki frumuskipulag og eru ekki taldar til lífvera. Á hinn bóginn má með nokkrum rökum halda því fram, að þær séu á mörkum hinnar lífvana og lifandi náttúru. Veirur eru agnarsmáar eða sjaldan stærri en 200 nm að þvermáli. Einn nanómetri er […]

Lesa meira »

FLESTUM ÞYKIR LOFIÐ GOTT

Written on January 18, 2020 · in Almennt

Það þótti á sinni tíð (1966) einstakt hæverskuleysi hjá Þorsteini Jósepssyni að svara ritdómi Eiríks Hreins Finnbogasonar um bókina Landið þitt. Nú mun það ekki þykja neitt tiltökumál, þó að höfundar leyfi sér slíkt. Tilefni þessara skrifa er ritdómur um bók mína, Mosar á Íslandi, eftir Ingibjörgu Svölu Jónsdóttur, sem birtist í Náttúrufræðingum nýverið (89. […]

Lesa meira »

FERÐABÓK OG ATHUGANIR SUMARIÐ 1930

Written on January 2, 2020 · in Almennt

Formálsorð Sumarið 1930 fengu þeir Henning Muus (1907-1996) og faðir minn, Hákon Bjarnason (1907-1989), styrk úr Sáttmálasjóði til þess að ferðast norður í land og suður fjöll. Í þessari ferð skoðuðu þeir plöntur, birkiskóga, en ekki sízt jarðveg og öskulög. Víða athuguðu þeir jarðvegssnið og tóku mörg sýni og mældu sýrustig (pH). Þetta var upphaf […]

Lesa meira »

Breytingar innan Sphagnum-ættkvíslar

Written on December 17, 2019 · in Mosar

Við athuganir á Sphagnum magellanicum Brid. 1798 (fagurbura) kom í ljós, að í raun er um þrjár tegundir að ræða. Til þessa var talið, að S. magellanicum yxi allt um kring norðurhvel jarðar, en einnig á suðurhveli. Tegundinni var upphaflega lýst frá suðurhluta Chile. Samkvæmt nýjum sameindarannsóknum er unnt að greina á milli tveggja ólíkra […]

Lesa meira »

Mjaðjurt – Filipendula ulmaria

Written on September 12, 2019 · in Flóra

  Mjaðarjurt, hvað þú ert mild og skær, mjög er ég feginn, systir kær, aftur að hitta þig eina stund; atvikin banna þó langan fund: úr kvæðinu Á Rauðsgili eftir Jón Helgason Mjaðjurt (eða mjaðarjurt, mjaðurt og mjaðurjurt) er stórvaxin, fjölær og stórblöðótt planta af rósaætt (Rosaceae); fræðiheiti Filipendula ulmaria (L.) Maxim. – Blöðin eru […]

Lesa meira »

Krossblómaætt — Brassicaceae (að hluta)

Written on August 16, 2019 · in Flóra

Krossblómaætt (Brassicaceae, áður nefnd Crusiferae) dregur nafn sitt af fjórum krónublöðum, sem mynda jafnarma kross, ef horft er beint ofan á blómið. Til ættar teljast ein- til fjölæringar, aðallega jurtir. Stöngull er uppréttur eða uppsveigður, ógreindur eða lítt greindur, á stundum holur. Blöð eru stakstæð, fjaðurstrengjótt, axlblaðalaus og eru oft í stofnhvirfingu. Blómskipun er klasi, […]

Lesa meira »

Flóra Íslands – blómplöntur og byrkningar. 741 bls. Útg. Vaka-Helgafell 2018 Höfundar: Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg, Þóra E. Þórhallsdóttir. Bókin er unnin í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands. Á haustmánuðum fór það ekki framhjá neinum manni, að út var komin ný bók í grasafræði. Sífelldar auglýsingar í helztu fjölmiðlum, þar sem kynnt var einstakt „stórvirki“, […]

Lesa meira »

Leiðréttingar (I)

Written on April 23, 2019 · in Mosar

Því miður hef eg rekizt á villu í bók minni, Mosar á Íslandi, sem rétt er að leiðrétta. Bls. 197: Höfuðlykill II: Þar hafa víxlazt töluliðir í greiningarlykli við 2 og 2*: 2 Blöð með einfalt rif …………………………………………………….. 4 2* Blöð með stutt, klofið, tvöfalt rif eða ekkert ………………… 3   Þá er rétt að […]

Lesa meira »

„Ég hoppaði hæð mína í lofti“

Written on December 6, 2018 · in Almennt

Morgunblaðið, 5. desember 2018, bls. 12: hér

Lesa meira »

„Ný bók um mosa á Íslandi“

Written on November 17, 2018 · in Almennt

Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands er farið vinsamlegum orðum um bók mína, Mosar á Íslandi.   Sjá hér:    

Lesa meira »
Page 3 of 41 1 2 3 4 5 6 7 8 41