Höfuð verður grætt á búk

Written on April 11, 2015 · in Almennt

Rússi nokkur, Valery Spiridonov að nafni, hefur að eigin ósk ákveðið að gangast undir all sérstæða aðgerð, sem er fólgin í því, að höfuð hans verður flutt yfir á búk annars manns. Ástæðan fyrir ákvörðuninni er sú, að hann þjáist af mjög sjaldgæfum sjúkdómi, sem veldur því að allir vöðvar visna (Werdnig-Hoffman sjúdómur). Hann segist […]

Lesa meira »

„Að grasklæða landið allt“

Written on April 3, 2015 · in Gróður

Það er mjög lærdómsríkt að kynna sér, hvað skrifað hefur verið um landgræðslumál hér á árum áður. Í eina tíð höfðum menn tröllatrú á „að grasklæða allt landið“ með tilbúnum áburði og „dönskum túnvingli“. Jafnframt átti að fjölga sauðfé upp í sjö til átta milljónir. Stjórnmálaflokkarnir hafa aldrei þorað að taka á mesta umhverfisvanda á […]

Lesa meira »

Ár 2015, 1. apríl, lauk yfirítölunefnd, þau Anna Margrét Jónsdóttir, ráðunautur, Ágúst H. Bjarnason, plöntuvistfræðingur og Skarphéðinn Pétursson, hæstaréttarlögmaður og formaður nefndarinnar, málinu: Ítala í afréttinn Almenninga í Rangárþingi eystra með svohljóðandi: Ú R S K U R Ð I I. Formáli Almenningar eru landssvæði norður af Þórsmörk í Rangárvallasýslu. Almenningar eru landssvæði norður af […]

Lesa meira »

Lýst eftir draugi

Written on March 29, 2015 · in Almennt

Einn ríkasti bóndi austur í sveitum sveik jafnan undan tíund. Einu sinni taldi hann fram 11 kýr en átti 15. Sveitungar hans tóku sig saman eitt sinn og gerðu út draug, sem var kenndur við Hellnatún, og hann drap fjórar beljur bóndans til þess „að leiðrétta hjá honum tíundina“. Bóndi undi þessu illa og stefndi […]

Lesa meira »

::Vistfræðistofan Ágúst H. Bjarnason, fil. dr. Laugateigi 39 • 105 Reykjavík       Tegundaskrá um íslenzka blaðmosa (Musci) 2015 Önnur útgáfa     Ágúst H. Bjarnason         Fjölrit Vistfræðistofu n:r 42   Reykjavík í marz 2015         Önnur útgáfa 2015               […]

Lesa meira »

1. marz 1935

Written on March 1, 2015 · in Almennt

Fyrir 80 árum, hinn fyrsta marz 1935, var faðir minn, Hákon Bjarnason (1907-1989), skipaður skógræktarstjóri og jafnframt skógavörður í Reykjavík. Hann gegndi stöðunni í 42 og hálft ár. Fyrirrennari hans í starfi var danskur skógfræðingur, Agner Francisco Kofoed-Hansen að nafni (1869-1957). Hann var settur í embættið 1908 en ekki skipaður fyrr en 1925. Kofoed-gamli-Hansen, eins […]

Lesa meira »

„Fitusprenging“

Written on February 28, 2015 · in Almennt

Margir þjást af magaverkjum og öðrum meltingar-óþægindum. Crohns-sjúkdómur og sáraristilbólga eru meðal þessara sjúkdóma. Oft hefur því verið haldið fram, að þessir sjúkdómar liggi í ættum, það er að genin ráði því, að sumum er hættara við sjúkdómunum en öðrum. Vissulega getur það verið raunin. En frá seinni hluta síðustu aldar hafa þessir kvillar aukizt […]

Lesa meira »

Eitur í beinum framsóknarmanna

Written on February 16, 2015 · in Almennt

Í tilefni orða umhverfisráðherra: Lævís evrópsk löggjöfin litlum veldur kvíða ef Höllustaða húsprýðin hana fær að þýða.   Vill milda tilskipanir EES Umhverfisráðherra vill mildara orðalag í þýðingum á Evróputilskipunum. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar vill endurmeta EES-samstarfið og skoða Schengen-aðild. Vaxandi pirrings gætir hjá Framsóknarflokki. stjórnmál Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra segir að reglugerðafarganið sem berist í […]

Lesa meira »

Tillaga um að friða mýrar

Written on February 3, 2015 · in Almennt

Snemma í september 1969 þurfti eg að sníkja mér far frá Hreðavatni norður í Víðidal. Fór eg snemma morguns út á þjóðveg og eftir nokkra stund stansaði Rússajeppi hvar í framsæti sátu tveir myndardrengir, sem eg kannaðist strax við. Þetta voru Pétur Kjartansson, síðar lögfræðingur, og Skarphéðinn Þórisson, síðar ríkislögmaður. Þeir höfðu verið einu eða […]

Lesa meira »

Plagiopus – bólsturmosar

Written on February 1, 2015 · in Mosar

  Ættkvíslin Plagiopus Brid. (bólsturmosar) telst til Bartramiaceae (strýmosaættar) ásamt þremur öðrum kvíslum hérlendis, Philonotis (hnappmosum), Bartramia (strýmosum) og Conostomum (þófamosum). Aðeins ein tegund tilheyrir ættkvíslinni í heiminum og því dugir lýsing á henni. Ættkvíslarnafnið plagiopus er komið úr grísku, plagios, skásettur, á skakk; viðskeyti –pus, fótaður, komið af pous, fótur. Sennilega kemur nafnið til […]

Lesa meira »
Page 11 of 41 1 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 41