Hlé

Skrifað um December 16, 2012 · in Almennt · 1 Comment


Nú þykir ráðlegt að gera nokkurt hlé á skrifum. Eg þakka þeim, sem hafa sýnt áhuga á þessu efni. Til þessa eru 600 heimsóknir skráðar frá 296 mönnum. Allnokkrir hafa haft samband við mig í tölvupósti, sem hefur verið ánægjulegt; hins vegar væri ekki síðra, að menn nýttu sér hnappinn „HAFA SAMBAND“, svo að fleiri gætu tekið þátt í umræðum.

 

Ráðgert er, að hefja skrif að nýju 29. desember. Nú þegar eru nokkrir pistlar tilbúnir um fleiri ættkvíslir súruættar. Þá getur og verið, að eitt og annað fylgi með.

 

Að svo mæltu óska eg lesendum síðunnar gleðilegrar jólahátíðar.


One Response to “Hlé”
  1. I hope it works every day without interruption

Leave a Reply