Hér fara á eftir skrár um íslenzka blaðmosa (baukmosa). Fyrst er tegundaskrá, raðað í stafrófsröð eftir latneskum nöfnum, þá er ættkvíslaskrá eftir latneskum nöfnum, síðan kemur yfirlit yfir ættbálka, ættir og ættkvíslir í flokkunarfræðilegri röð og loks er tegundaskrá eftir íslenzkum nöfnum. Þá koma skýringar við skrárnar og er þar tekið mið af ritinu Íslenskir mosar. […]
Lesa meira »