Grær allt sem girt er – Hugleiðing um græðslu mela

Skrifað um December 19, 2015 · in Almennt · 122 Comments

Grær allt sem girt er

Hugleiðing um græðslu mela

Það er sárt að sjá land sitt fara á þennan veg. - Maður spyr sig: Af hverju er ekki gert stórátak í uppgræðslu? Ljósm. ÁHB.

Það er sárt að sjá land sitt fara á þennan veg. – Maður spyr sig: Af hverju er ekki gert stórátak í uppgræðslu? – Ljósm. ÁHB.

HVAÐ Á AÐ GERA VIÐ MELA Á LÁGLENDI?
Bágt er að trúa því, að nokkrum heilvita manni sé annt um gróðurlausa láglendis-mela. Í raun og veru hvílir sú skylda á okkur að rækta þá til nytja. Mér er ekki kunnugt um neina þjóð, sem nytjar ekki land sitt af fremsta megni en þó af skynsemd. Því miður er það borin von, að melar grói upp af sjálfsdáðum nema á óralöngum tíma, þó að þeir njóti algerrar friðunar. Margsinnis hefur verið sáð í mela og borinn á tilbúinn áburður. Ekki hefur það gefið góða raun. Venjulega hafa graskenndar plöntur koðnað niður á öðru eða þriðja ári, nema borið sé á reglulega. Það kostar ekki lítið og er álíka raunhæft og mála hús sitt með vatnslitum. Myndun jarðvegs þar er mjög hæg eða nær engin, nema ausið sé áburði. (Ef til vill mætti ná árangri með því að aka mykju á mela, en þá þyrfti 30-40 tonn á hektara.) Í annan stað má velta því fyrir sér, hvort dreifing tilbúins áburðar sé í raun í sátt við þá stefnu í umhverfismálum, sem við viljum fylkja okkur um. Auk þess er fullyrt, að innan fárra ára verði mikill skortur á fosfór-áburði og vita menn ekki enn, hvernig bregðast skuli við því. Einfaldast og ódýrast er að rækta mel með lúpínu. Innan fárra ára er unnt að planta í melinn með góðum árangri. Á þennan auðvelda og ódýra hátt er unnt að breyta ónýtum flákum í verðmætt land, sem gefur ríkulegan ávöxt. Á 20-40 árum byggist upp frjósamt jarðvegslag í lúpínu-breiðu, sem tæki innlendar tegundir árhundruð.

Hér var áður nær örfoka melur. Hávaxinn skógur er nú vaxinn upp úr lúpínu-breiðu en til hægri á myndinni hefur ekki enn verið gróðursett, þó að landið sé löngu tilbúið til frekari ræktunar. Ljósm. ÁHB.

Hér var áður nær örfoka melur. Hávaxinn skógur er nú vaxinn upp úr lúpínu-breiðu en til hægri á myndinni hefur ekki enn verið gróðursett, þó að landið sé löngu tilbúið til frekari ræktunar. Ljósm. ÁHB.

HORN Í SÍÐU LÚPÍNU

Alaska-lúpína (Lupinus nootkatensis) er öflug tegund, svo að mörgum er í nöp við hana. Ljósm. ÁHB.

Alaska-lúpína (Lupinus nootkatensis) er öflug tegund, svo að margir hafa ímugust á henni. Ljósm. ÁHB.

Mörgum er í nöp við lúpínu. Ýmsar ástæður valda því. Sumum finnst hún ljót, en við því er ekkert að gera. Aðrir vilja halda í „ósnortna“ mela og telja þá höfuðprýði landsins. Slík afstaða lýsir ótrúlegu skilningsleysi á mikilvægi gróðurs yfir höfuð og er erfitt við slíku að gera. Og svo eru þeir, sem vilja, að melarnir fái að vera í friði og gróa upp „af sjálfsdáðum“.

Vöxtulegur ferlaufungur (krosslaufi) hefur tekið sér bólfestu í lúpínu-breiðu. Þetta er friðlýst tegund vegna þess hve sjaldgæf hún er. Hér á suðvesturhorni landsins vex hún einkum í hraunsprungum eða þar sem skugga ber á. Ljósm. ÁHB.

Vöxtulegur ferlaufungur (krosslaufi) hefur tekið sér bólfestu í lúpínu-breiðu. Þetta er friðlýst tegund vegna þess hve sjaldgæf hún er. Hér á suðvesturhorni landsins vex hún einkum í hraunsprungum eða þar sem skugga ber á. Ljósm. ÁHB.

Mergurinn málsins er sá, að sumt fólk óttast, að lúpínan útrými öðrum tegundum. Það er náttúrlega fjarstæða, en hitt er sönnu nær, að hún breyti einu gróðurfélagi í annað. Með tíð og tíma gisna lúpínu-breiðurnar og aðrar tegundir sækja í sig veðrið. Þetta er breytilegt eftir landshlutum, en á Suðvesturlandi og Suðurlandi eru dæmi um, að hrútaberjaklungur og blágresi hafi lagt undir sig uppgræddar lúpínubreiður. Meira að segja hefur sjaldgæf, friðlýst plöntutegund, ferlaufungur (krosslaufi), haslað sér völl innan um lúpínu á einum stað.

 

 

HJÖRLEIFS ÞÁTTUR GUTTORMSSONAR

 

Hjörleifur er einn fárra Íslendinga alinn upp í skógi. Því mætti ætla, að hann hefði betri skilning á jarðargróða en flestir aðrir. Því miður sýndi það sig ekki í þá tíð hann sat á þingi (1978-1999) og í náttúruverndarráði (1972-1978), því að þá átti gróður í landinu undir högg að sækja. Minna má á nokkur atriði:

1. Uppblástur var í algleymingi og sauðfjárbeit líklega aldrei meiri.
2. Tilbúnum áburði var dreift úr flugvél yfir gróin heiðalönd (kallað „hagabætur“) og eðlilegri tegundasamsetningu raskað stórlega.
3. Eiturefni (sams konar og í Vietnam) var notað til þess að eyða kvistgróðri og auka sprettu grasa (sjá meðal annars: http://ahb.is/tofralausnir/).
4. Ómældu, lítt hreinsuðu fræi erlendra grastegunda var dreift um landið.
5. Votlendi var raskað með skurðgreftri.
6. Mólendi var spillt í stórum stíl og lagt undir túnrækt.
Ekki er vitað til þess, að Hjörleifur hafi beitt sér í þessum málum, þegar hann hugsanleg gat haft einhver áhrif. En nú telur Hjörleifur loks, að tími sé kominn til að hefjast handa og leggur hann til „sjálfgræðslu lands“ en umfram allt beri að uppræta lúpínu, sem er í þann mund að leggja íslenzkt gróðurríki í rúst. – Sannast sagna hljóma þessar tillögur Hjörleifs ekki viturlegar. Það eru til aðrir og hnýsilegri kostir.

 

HVERNIG BREGÐAST SKAL VIÐ

 

Vissulega má taka undir það að nokkru leyti, að lúpína er þegar orðin all áberandi í gróðurríki landsins. Meginorsökina má rekja til þess, hve landið er illa farið, gróður og jarðvegur víða horfinn út í hafsauga. Það eru slík svæði, sem lúpínan leggur undir sig, og getum við því fáum um kennt nema okkur sjálfum. Skynsamlegast er að hefja nú þegar öfluga skógrækt á öllum láglendismelum og lúpínuökrum og planta á hverjum stað þeim tegundum, sem reynslan hefur kennt mönnum að þrífast þar bezt. Á 20-40 árum munum við þá endurheimta frjósamt land, þar sem nú ríkir auðnin ein, og lúpínan mun hörfa í skugga trjánna. Þegar melarnir hafa klæðzt trjágróðri, er unnt að breyta ákveðnum hlutum þeirra í akurlendi eða nýta sem beitiland fyrir búsmala. Þetta ferli með hjálp lúpínu tekur ekki nema hálfa mannsævi.

Á þessum mel var þéttvaxin lúpína, sem er nær algjörlega horfin. Nú er blágresi einkennistegund. Nú er álitlegur birkiskógur að vaxa hér upp. Ljósm. ÁHB.

Á þessum mel var þéttvaxin lúpína, sem er nær algjörlega horfin. Nú er blágresi einkennistegund. Nú er álitlegur birkiskógur að vaxa hér upp. Ljósm. ÁHB.

Í annan stað munum við á þennan hátt standa við skuldbindingar, sem samningurinn um loftslagsmál leggur okkur á herðar. Það er ekki lítils virði.

 

HVER Á AÐ VINNA VERKIÐ?

 

Þetta er verkefni, sem þjóðin verður að taka þátt í og sameinast um, því að við berum öll ábyrgð á grósku í landinu. Á hinn bóginn er einsýnt, að skylda ber sérhvert sveitarfélag til þess að hafa forgöngu um græðslu mela í sínu byggðarlagi. Finna þarf leiðir til þess að fjármagna verkefnið, en það þyrfti að standa í fimm til tíu ár. Víst má telja, að unnt sé að skera niður útgjöld á ýmsum sviðum, ef vel er leitað. Til að mynda mætti spara öll kaup ríkisins á tilbúnum áburði og skera niður framlög ríkis til leiðbeiningarþjónustu bænda og jarðræktarstyrkja. Mestur hluti starfans myndi fara fram á sumrin og því kjörið verkefni fyrir skólafólk.

Með sameiginlegu átaki er unnt að rækta örfoka land, svo að það verður mjög vel beitarhæft. Áður var þessi hlíð algróin. Ljósm. ÁHB.

Með sameiginlegu átaki er unnt að rækta örfoka land, svo að það verður mjög vel beitarhæft. Áður var þessi hlíð algróin. Ljósm. ÁHB.

ÁHB / 19. desember 2015


122 Responses to “Grær allt sem girt er – Hugleiðing um græðslu mela”
 1. Leslee Deel says:

  I’m gone to convey my little brother, that he should also pay a quick visit this webpage on regular basis to obtain updated from most
  recent news.

 2. FnmkSaurb says:

  ivermectin sheep drench for humans ivermectin wormer for horses

 3. RkkzShofs says:

  custom rx compounding pharmacy Lariam

 4. DsjgShofs says:

  canadian colleges of clinical pharmacy canadian pharmacy online canada

 5. SeehWalk says:

  ivermectin dosage for cats ear mites oral ivermectin for humans

 6. FnnkSaurb says:

  canadian pharmacies that sell cialis pharmacy symbol rx

 7. Aannfraks says:

  ivermectin for lice on humans ivermectin orally

 8. HmsmPlaby says:

  tadalafil side effects long term tadalafil cialis

 9. Cmemroady says:

  sildenafil discount coupon viagra 123

 10. HmsgPlaby says:

  college application essay writing service best websites for essays

 11. FmjuSaurb says:

  pay someone to write a paper for me buy college research paper

 12. HrhsPlaby says:

  edenbridge pharmaceuticals ivermectin oral ivermectin for rosacea

 13. ShwvWalk says:

  ivermectin sheep drench dosage covid ivermectin

 14. HnnrPlaby says:

  buy viagra online with prescription buy brand viagra 100mg

 15. RwhvShofs says:

  walgreens store hours pharmacy amazon online pharmacy

 16. RjrcShofs says:

  term paper ideas for american history term paper tungkol sa kalikasan

 17. SnrnWalk says:

  how to write a thesis statement in an analytical essay earthquake essay thesis

 18. Cndhroady says:

  essay questions on gaia hypothesis essay of intent

 19. qjqj17 says:

  buying cialis online usa cialis sample cheap cialis uk online

 20. TedJab says:

  [url=http://cymbaltamedication.online/]cymbalta generic 60 mg[/url]

 21. PaulJab says:

  [url=http://prednisone.online/]prednisone 20mg price[/url]

 22. JudyJab says:

  [url=http://modafinil.live/]buy modafinil australia[/url]

 23. JasonJab says:

  [url=https://sidenafil.quest/]sildenafil otc us[/url] [url=https://cheapcilis.quest/]cialis daily use cost[/url] [url=https://ciais.quest/]cialis online ordering[/url] [url=https://viiagracanada.quest/]where to buy viagra online in canada[/url] [url=https://sidenafilcitratevigra.quest/]viagra online purchase in usa[/url] [url=https://viagacanada.quest/]cheap viagra canada free shipping[/url] [url=https://viarasildenaflcitrate.quest/]cheap sildenafil tablets[/url] [url=https://tadalaficiali.quest/]cialis 20mg price in india online[/url] [url=https://buytadalafi.quest/]tadalafil 10mg price[/url] [url=https://cildenaficitrate.quest/]sildenafil best price[/url]

 24. sinfeno says:

  buying generic cialis petcialisrov.com cialis vs viagra

 25. MaryJab says:

  [url=https://molnupiravir.us.com/]molnupiravir buy[/url]

 26. TedJab says:

  [url=https://cytotec.quest/]cytotec over the counter[/url]

 27. ZakJab says:

  [url=https://hydroxychloroquineforsale.online/]hydroxychloroquine brand name[/url]

 28. France says:

  ivermectin humans strumectol ivermectin tablets dosage

 29. PaulJab says:

  [url=http://viagralu.com/]average cost of viagra 2018[/url]

 30. urinmep says:

  safe online pharmacies in canada canadian trust pharmacy

 31. PaulJab says:

  [url=http://modafinil.today/]order provigil online canada[/url]

 32. TeoJab says:

  [url=http://clomid.monster/]cheap clomid 100mg[/url]

 33. MarkJab says:

  [url=https://buyclomid.online/]where to buy clomid 100mg[/url]

 34. KiaJab says:

  [url=http://metforminglucophage.online/]buy metformin online canada[/url]

 35. JudyJab says:

  [url=http://cialisfk.online/]buy cialis in usa online[/url]

 36. CarlJab says:

  [url=https://bestcialispillonline.monster/]cheap tadalafil 20 mg canada[/url]

 37. EloreLex says:

  Stave of azithromycin 500 mg dosage recommendations very cooperative always ready to serve ever checking if my meds are OK and listen to any concerns I entertain

 38. LisaJab says:

  [url=https://viagralu.online/]discount generic viagra india[/url]

 39. JasonJab says:

  [url=http://bestcialistabsbuyingonline.quest/]cialis professional 20 mg[/url] [url=http://genericcialistabletsbuyonline.monster/]cialis 25 mg price[/url] [url=http://cialiso.monster/]discount cialis australia[/url] [url=http://cheapcialisforsale.quest/]cialis best price australia[/url] [url=http://ivermecitin.online/]oral ivermectin cost[/url] [url=http://viagramedicinewithoutprescription.quest/]sildenafil 100 mg[/url] [url=http://ordercheapcialistablet.quest/]generic cialis from uk[/url] [url=http://onlinecialistabsnorx.monster/]tadalafil 20 mg[/url] [url=http://viagraonlineonlinedrugstore.monster/]cheap viagra for sale canada[/url] [url=http://bestviagra150tablet.quest/]buy generic viagra online europe[/url]

 40. qqtzff says:

  Thanks you after making me a cheery bride on my nuptials hour! I get every time had so-so epidermis with episodic breakouts here and there. 3 months before my pompously day my make-up artist told me I needed to do something far my peel or she would get to thicken on the cover-up. I started using the Oxylift with the Seabuckthorn Berry Cream and WOW, what a difference! My configuration artist was quite walking on air she was skilled to suitable for amicable on the cover-up and commented on how my pellicle smoothed out. As a result of you again!

 41. AlanJab says:

  [url=http://ivermectinsars.online/]ivermectin 0.5 lotion[/url] [url=http://cialisbestdrugsale.quest/]cialis 20g[/url] [url=http://ivermectinps.online/]ivermectin human[/url] [url=http://buyingcialispill.quest/]cialis france[/url] [url=http://flomaxpills.online/]flomax purchase[/url] [url=http://pharmacynewage.online/]best rated canadian pharmacy[/url] [url=http://viagragenericmedicinepharmacy.monster/]canadian online pharmacy generic viagra[/url] [url=http://ordercialistabletnorx.monster/]cialis over the counter europe[/url] [url=http://buyivermectinx.online/]ivermectin 3mg dosage[/url] [url=http://ordercialis40mgpills.monster/]cialis 50mg price in india[/url]

Leave a Reply