Schistidium – Kragamosar

Skrifað um September 28, 2014 · in Mosar · 136 Comments

 

 

Greiningarlykill að Schistidium Bruch et Schimp. – kragamosum

 

1 Plöntur einkynja; gróhizlur mjög sjaldséðar. Þráðmjóar greinar í mjög þéttum þúfum. oft rauðlitar; blöð 0,75-1,3 x 0,35-0,55 mm; hároddur göddóttur ………. S. tenerum
1 Plöntur tvíkynja, gróhirzlur algengar. Greinar mjóar eða sverar, í lausum eða þéttum þúfum ……………………………………………………………………………………………. 2

 

2 Blöð stinn með langan, mjóan brodd. Í þverskurði af rifi eru þykkveggja frumur neðan miðjufrumna (á stundum ofan einnig). Við sjávarströnd …….. S. maritimum
2 Blöð fremur grönn, lin; með styttri og breiðari brodd. Sjaldan í fjörum …………. 3

 

3 Blaðka vörtótt, aðallega á neðra borði ………………………………………………………. 4
3 Blaðka slétt; þó geta verið vörtur neðan á rifi og blaðjöðrum ……………………. 6

 

4 Blaðka að mestu tvö frumulög fyrir ofan miðju. Vörtur þéttar og lágar beggja megin á blöðku. Kvenhlífarblöð mun breiðari en önnur ……………………………. S. pruinosum
4 Blaðka að mestu eitt frumulag á þykkt; getur verið tvö lög á stöku stað. Vörtur einkum á neðra borði. Kvenhlífarblöð eins og önnur blöð …………………………… 5

 

5 Blöð í gormlaga röðum á stöngli, mjókka snögglega fyrir ofan blaðgrunn. Hæð gróhirzlu 1,0-1,3 sinnum breidd ……………………………………………………………………………….. S. strictum
5 Blöð ekki í gormlaga röðum á stöngli, mjókka smám saman frá blaðgrunni. Hæð gróhirzlu 1,5-2,3 sinnum breidd. Kranstennur >330 μm á lengd. Greinar ólívugrænar til rauðbrúnar, oft með einkennandi rauðum flekkjum …………………… S. papillosum

 

6 Gróhirzla stutt og breið, krukku- eða skállaga; hæð 0,8-1,3 sinnum breidd ………… 7
6 Gróhirzla löng og mjó, egglaga til sívöl; hæð >1,3 sinnum breidd ……………………… 11

 

7 Yfirborðsfrumur gróhirzlu með þykkum veggjum; blöð aldrei með litlausum hároddi …. 8
7 Yfirborðsfrumur gróhirzlu með þunnum veggjum; blöð nærri alltaf með litlausum hároddi …. 9

 

8 Blöð mjólensulaga eða mjótungulaga, flöt (nema kannski við grunn), eitt frumulag á þykkt. Greinar ólívugrænar til svartleitar, glansandi. Rif um 50 μm á breidd . S. agassizii
8 Blöð egglaga til egglensulaga, breið við grunn. Blöð kjöluð. Rif breitt (80-120 μm) … S. rivulare

 

9 Opkrans enginn eða nær ekki upp fyrir op á gróhirzlu …………….. S. flaccidum
9 Opkrans vel þroskaður …………………………………………………………………… 10

 

10 Gró stór, 15-25 μm að þvermáli. Blöð 1,5-2,3 mm á lengd og 0,5-1 mm á breidd .. S. platyphyllum
10 Gró lítil, 8-13 μm að þvermáli. Blöð 0,9-1,7 mm á lengd og 0,3-0,6(-0,75) mm á breidd ………………………………… S. confertum

 

11 Yfirborðsfrumur stuttar og breiðar um miðbik eða neðri hluta gróhirzlu …….. 12
11 Yfirborðsfrumur flestar langar og mjóar um miðbik og neðri hluta gróhirzlu ….. 16

 

12 Blaðrönd fíntennt fremst (fyrir neðan litlausan hárodd á efsta blaði greinar). Kranstennur rauðar, uppréttar eða oftar útstæðar, >400 μm á lengd. Kvenhlífarblöð 0,8-1,5 mm á breidd …………….. ………………………………………………………. S. apocarpum
12 Blaðrönd án tanna fremst (fyrir neðan litlausan hárodd á efsta blaði greinar) …. 13

 

13 Kranstennur mjög snúnar á endum, með mjóum götum einnig í neðri hluta …….. 14
13 Kranstennur beinar eða lítið eitt snúnar á endum, aðeins með götum í efri hluta . 15

 

14 Kranstennur rauðar, útstæðar eða uppréttar, >400 μm á lengd. Hároddur oft niðurhleyptur. Blöð undir kvenhlífarblöðum jafnstór öðrum blöðum; greinar því ekki knapplíkar ………. S. apocarpum
14 Kranstennur rauðgular til gulbrúnar, útstæðar eða baksveigðar, 350-450 μm á lengd. Hároddur ekki niðurhleyptur. Blöð undir kvenhlífarblöðum greinilega stærri en önnur blöð; greinaendar líkjast því litlum knöppum …………………………………….. S. flexipile

 

15 Frumur neðst í blaðrönd ferhyrndar, langar, litlausar með þykka þverveggi. Hároddur oft niðurhleyptur ……………………………………………………………………………. S. frigidum
15 Frumur neðst í blaðrönd stuttar og breiðar, skera sig lítið sem ekkert úr. Hároddur stuttur og mjórri en aðrir hlutar blaðsins (vantar oft) ………………………. S. dupretii

 

16 Blaðrönd útundin næstum fram í blaðodd. Blaðka eitt frumulag, blaðrönd getur verið tvö frumulög á þykkt á stöku stað. Blaðfrumur oftast ferhyrndar með hnúðótta veggi. Kven-hlífarblöð mjó, 0,75-0,6 mm á breidd; blöð næst undir þeim liggja þétt að stöngli ……………… S. dupretii
16 Blaðrönd slétt eða útundin að 80% af lengd blaðs. Blaðka víða tvö frumulög á þykkt í efri hluta. Blaðfrumur oft kringlóttar með slétta veggi í efri hluta ………………………. 17

 

17 Hároddur flatur og þunnur, oft breiður. Kranstennur jafnan mjög götóttar. Blöð framarlega á greinum skærgul í K+ ……………………………………………………………….. 18
17 Hároddur enginn eða stífur og bústinn. Kranstennur heilar eða lítið götóttar. Blöð framarlega á greinum rauð til gulrauð í K+ ……………………………………………………. 19

 

18 Hároddur oftast hvass- og þétttenntur. Kranstennur gular eða rauðgular. Blöð ekki í greinilegum röðum. Frumuveggir lítillega hnúðóttir í neðri hluta blaðs …. S. confertum
18 Hároddur sléttur eða með smáar, snubbóttar tennur ………………………. S. venetum

 

19 Greinar svartar og glansandi. Hároddur stuttur eða enginn …………….. S. atrofuscum
19 Greinar ólívugrænar til dökkbrúnar, fremur mattar. Hároddur oft langur eða enginn ……. 20

 

20 Blaðrönd slétt og ótennt, oftast án hárodds. Kvenhlífablöð kúpt, mjó-egglaga til mjó-tungulaga með flatar blaðrendur, snubbótt en með stuttan hárodd; ólík öðrum blöðum. .. S. submuticum
20 Blaðrönd oft tennt og vörtótt fremst (getur verið slétt). Kvenhlífarblöð lensulaga til egglensulaga, með útundnar blaðrendur, langydd, oftast með langan hárodd; lík öðrum blöðum .. S. crassipilum

 

 

Listi yfir tegundir og íslenzk nöfn:

Schistidium Bruch & Schimp.
agassizii Sull. & Lesq. — Svalkragi
apocarpum (Hedw.) Bruch & Schimp. — Roðakragi
atrofuscum (Schimp.) Limpr. — Skjónukragi
confertum (Funck.) Bruch & Schimp. — Gullinkragi
crassipilum H. H. Blom — Brandakragi
dupretii (Thér.) W. A. Weber — Smákragi
flaccidum (De Not.) Ochyra — Perlukragi
flexipile (Lindb. ex Broth.) G. Roth — Holtakragi
frigidum H. H. Blom. — Grjótakragi

Schistidium frigidum. Ljósm. ÁHB.

Schistidium frigidum. Ljósm. ÁHB.


maritimum (Turner) Bruch & Schimp. — Fjörukragi
papillosum Culm. — Vörtukragi
platyphyllum (Mitt.) H.Perss. — Bakkakragi
pruinosum (Wilson ex Schimp.) G. Roth — Örðukragi
rivulare (Brid.) Podp. — Lækjakragi
strictum (Turner) Loeske ex Mårtensson — Bollakragi
submuticum Zickendr. ex H. H. Blom — Veggjakragi
tenerum (J. E. Zetterst.) Nyholm — Þráðkragi
venetum H. H. Blom — Heiðakragi

 

Yfirlit yfir Schistidium skipt í hópa:

Rivulare group; (4 teg.):

Blöð með mjög stuttum eða engum hároddi; K+ gefur rauðan eða rauðgulan lit. Frekar stuttar og lítið hnúðóttar. Baukur stuttur og breiður, hálfkúlu- til bollalaga; yfirborðsfrumur gróhirzlu ± þykkveggja. Kranstennur langar og breiðar, oft sveigðar. Gró stór, flest 14-24 (-36) µm.

Schistidium agassizii
Schistidium maritimum
Schistidium platyphyllum
Schistidium rivulare

 

Apocarpum group; (5 teg.):

Þurr blöð ± sveigð; K+ gefur rauðan eða rauðgulan lit. Blaðrönd útundin fram í blaðenda eða að hároddi; blöð oft tennt eða vörtótt framan til; hároddur þunnur og fínn; rif oft vörtótt á baki; Blað eitt frumulag á þykkt; Yfirborðsfrumur gróhirzlu þunnveggja; ferningslaga eða ferhyrndar með langhlið þvert á lengdarás gróhirzlu. Kranstennur ± sveigðar. Gró lítil, flest 9-15 µm.

Schistidium apocarpum
Schistidium flexipile
Schistidium papillosum
Schistidium pruinosum
Schistidium strictum

 

Robustrum group; (1 teg.):

Blöð slétt, K+ gefur rauðan eða rauðgulan lit. Blaðrönd útundin fram í blaðodd eða að hároddi. Blöð eitt frumulag á þykkt. Frumur í blöðum neðarlega fremur langar og hnúðóttar. Gróhirzla aflöng; yfirborðsfrumur flestar aflangar með misþykka veggi; mynda ± óreglulegt mynztur. Varafrumur neðst á gróhirzlu. Kranstennur í fyrstu útstæðar en síðar verða þær baksveigðar.

Schistidium dupretii

 

Confertum group; (4 teg.):

Plöntur ólífugrænar, oft með gulum blæ. Blöð lítil, slétt; K+ gefur gulan lit; hároddur þunnur og ± flatur. Frumur neðst í blaðrönd skera sig úr með þykka þverveggi. Frumur fremst í blaði mjóar (6-9 µm). Kranstennur ± óreglulegar.

Schistidium confertum
Schistidium flaccidum
Schistidium frigidum
Schistidium venetum

 

Tenerum group; (1 teg.):

Schistidium tenerum

 

Atrofuscum group; (3 teg.):

Blöð slétt; K+ gefur rauðan eða rauðgulan lit. Blaðrönd slétt eða útundin neðst um ¾ af blaðlengd; blað að hluta tvö frumulög að þykkt framarlega; frumur ± ferningslaga og lítið sem ekkert hnúðóttar um miðbik blaðs og ofar; hároddur grófgerður, jafnan sívalur efst. Yfirborðsfrumur gróhirzlu flestar aflangar til ferhyrndar.

Schistidium atrofuscum
Schistidium crassipilum
Schistidium submuticum

 

ÁHB / 28. september 2014

 

P.s. Höfundur hlaut styrk frá Hagþenki 2014 til ritstarfa.

 

 

 

Leitarorð:

136 Responses to “Schistidium – Kragamosar”
 1. Propecia says:

  Amoxicillin And Viagra

 2. Propecia says:

  Symptoms Of Amoxicillin Allergy In Children

 3. Cialis says:

  Propecia Libido

 4. emurmouri says:

  https://buytadalafshop.com/ – purchase cialis online cheap

 5. expacuava says:

  http://buypropeciaon.com/ – propecia finasteride

 6. Uniodedob says:

  https://buyzithromaxinf.com/ – zithromax generics

 7. Levitra Nebenwirkungen Augen

 8. donde venden viagra murcia

 9. Zithromax says:

  Amoxicillin And Creatine Counteractions

 10. Lasix says:

  discount generic isotretinoin accutane internet medication next day

 11. knizede says:

  https://buypriligyhop.com/ – priligy over the counter usa

 12. Buy Propecia Super Active

 13. knizede says:

  http://buypriligyhop.com/ – priligy united states

 14. Plaquenil says:

  Cytotec 200 Fausse Couche

 15. Priligy says:

  Cialis Per Quanto

 16. Uniodedob says:

  http://buyzithromaxinf.com/ – zithromax zinc

 17. Neurontine says:

  Generic Cialis No Prescription Canada

 18. Neurontine says:

  Order Zithromax Without Prescription

 19. joypehops says:

  https://buyneurontine.com/ – is gabapentin considered a painkiller?

 20. Cialis says:

  what makes cialis work best

 21. Некероване кохання 14 серія Некероване кохання 14 серія
  yunb ddnznz Смотреть онлайн сериал Некероване кохання / Любовь без тормозов 14 серия
  Некероване кохання / Любовь без тормозов: 1,2,3,4,5,6,7,8,9,10,11,12,13,14,15,16 СЕРИЯ (украина)

 22. Некероване кохання 14 серія Некероване кохання 14 серія
  yunb ddnznz Смотреть онлайн сериал Некероване кохання / Любовь без тормозов 14 серия
  Некероване кохання / Любовь без тормозов: 1,2,3,4,5,6,7,8,9,10,11,12,13,14,15,16 СЕРИЯ (украина)

 23. How To Buy Colchicine Online With No Rx

 24. Stromectol says:

  Diazepam Online Uk

 25. Propecia says:

  Propecia Risquez

 26. Propecia says:

  Miglior Prezzo Kamagra

 27. viagra generico gratis

 28. Priligy says:

  Drugs Onn Line

 29. Stromectol says:

  Viagra De 100 Precio

 30. Nicolaschids says:

  какое продвижение на авито самое эффективное
  [url=https://www.abukhadijah.com/detik-kemunculan-dajjal/#comment-267711]NicolasBoync[/url] 24_f827

 31. ronimmawn says:

  Cheap Kamagra Tablets Uk where to buy cialis cheap

 32. ronimmawn says:

  Amoxicillin Trihydrate Picture cialis without prescription

 33. ZakJab says:

  [url=http://ventolin.online/]online ventolin[/url]

 34. cialis yahoo answers

 35. PaulJab says:

  [url=https://canadacialis.quest/]once a day cialis[/url]

 36. TeoJab says:

  [url=http://stromectol.quest/]stromectol[/url]

 37. Acquisto Viagra Con Mastercard

 38. CarlJab says:

  [url=http://wheretobuycialis.quest/]real cialis online canada[/url]

 39. AlfredHip says:

  beauty and the beast real story sex games
  [url=”https://sexgamesx.net/?”]html sex games[/url]
  paridise sex games

 40. AshJab says:

  [url=https://xvsildenafil.com/]sildenafil 100mg without prescription[/url]

 41. YonJab says:

  [url=http://lexapro.live/]buy lexapro online cheap[/url]

 42. TedJab says:

  [url=http://besttadalafilbuy.com/]tadalafil price uk[/url]

 43. Chrisneurn says:

  wii u sex games
  [url=”https://sexygamess.com/?”]free sex sim games[/url]
  yugioh sex games

 44. WimJab says:

  [url=https://ataraxpills.monster/]atarax 25 mg price in india[/url]

 45. ZakJab says:

  [url=http://synthroid.today/]buy synthroid online no prescription[/url]

 46. JasonJab says:

  [url=http://buytadaladilok.com/]tadalafil tablets sale[/url] [url=http://ivermectinvtab.com/]ivermectin 4[/url] [url=http://buygenericcialisonline.quest/]buy soft cialis[/url] [url=http://lexapro.live/]lexapro for sale uk[/url] [url=http://ivermectintablets.monster/]stromectol pill price[/url] [url=http://viagrammc.com/]viagra online purchase in usa[/url] [url=http://tadalafilonlinesale.com/]tadalafil india online[/url] [url=http://cialisict.com/]60 mg cialis[/url] [url=http://ivermectinetabs.com/]where to buy stromectol online[/url] [url=http://vrsildenafil.com/]sildenafil tablets 100mg india[/url]

 47. KiaJab says:

  [url=http://tadalafilaim.com/]100 mg tadalafil[/url]

 48. MichaelTophy says:

  interactive 3d sex games
  [url=”https://winsexgames.com/?”]japanese sex games[/url]
  sex games ideas for married couples

 49. Ronaldstage says:

  gay porn sex games
  [url=”https://sex4games.com/?”]sex games on tv[/url]
  teacher sex games

 50. Davidbap says:

  sex games couples
  [url=”https://sexgameszone.com/?”]high school sex games[/url]
  strip poker sex games

 51. MarkJab says:

  [url=https://viagravblue.com/]best viagra pills[/url]

 52. DeweyNag says:

  bleach lesbian sex games
  [url=”https://sexygamess.com/?”]adult sex games for free[/url]
  incest sex games tubes

 53. DavidMeess says:

  online essay writing service
  [url=”https://buy1essay.com/?”]how write an essay[/url]
  help me write an essay

 54. QuintonRed says:

  websites that write essays
  [url=”https://student-essay.com/?”]what to write college essay on[/url]
  writing a argumentative essay

 55. Richardvitef says:

  what to write college essay on
  [url=”https://multiessay.com/?”]write essays for me[/url]
  pay to write my essay

 56. JudyJab says:

  [url=http://buycitratesildenafil.online/]generic sildenafil in us[/url]

 57. AshJab says:

  [url=https://cialisbay.online/]where to buy cialis safely[/url]

 58. ZakJab says:

  [url=http://tadalafilaim.online/]tadalafil cost usa[/url]

 59. Davidwew says:

  write good essays
  [url=”https://casinoonlinet.com/?”]cheap custom essay writing services[/url]
  writing essay service

 60. Clydeinjub says:

  essay writing online
  [url=”https://onlinecasinoad.com/?”]essay on writing[/url]
  i need help writing an essay

 61. Anthonyseart says:

  what to write in a college essay
  [url=”https://casinoonlinek.com/?”]write essays for money[/url]
  the best essay writing services

 62. AmyJab says:

  [url=http://viagrapilldrugstore.quest/]buy real viagra from canada[/url]

 63. FrankSal says:

  topwritemyessay
  [url=”https://casinogamesmachines.com/?”]write a essay[/url]
  writing compare and contrast essay

 64. KiaJab says:

  [url=http://genericcialistabletwithnoprescription.monster/]where to buy generic cialis online canada[/url]

 65. CarlJab says:

  [url=http://genericcialistabletswithoutrx.monster/]cialis 2.5 mg price india[/url]

 66. AshJab says:

  [url=http://onlineviagradrugsale.monster/]viagra 150[/url]

 67. WimJab says:

  [url=http://buyviagra2022.quest/]viagra 100mg online australia[/url]

 68. Williamsow says:

  essay template
  [url=”https://checkyouressay.com/?”]writing a personal essay[/url]
  alexa information essay

 69. Henryslady says:

  essay checker free
  [url=”https://essayprepworkshop.com/?”]autobiography essay examples[/url]
  write an essay online

 70. ChriswoW says:

  “beauty” east of eden” essay
  [url=”https://dollaressays.com/?”]writing an essay for college admission[/url]
  essay example

 71. Walterrop says:

  writing a essay
  [url=”https://essaytodo.com/?”]write essays for money online[/url]
  write my essay online

 72. wegoebvw says:

  tadalafil online with out prescription where to buy tadalafil on line

 73. download free vpn for pc
  [url=”https://addonsvpn.com”]best vpn free trial[/url]
  buy avast secureline vpn

 74. wegofstr says:

  tadalafil goodrx side effects of tadalafil

 75. essay steps
  [url=”https://anenglishessay.com”]essay writing format[/url]
  essay reader

 76. free gay chat rooms online
  [url=”https://bjsgaychatroom.info”]gay teen chat room[/url]
  free gay chat rooms in ioq

 77. buy vpn for windows
  [url=”https://choosevpn.net”]vpn for kodi[/url]
  free us vpn

 78. learning critical thinking skills
  [url=”https://criticalthinking2020.net”]how to develop critical thinking skills[/url]
  define: critical thinking

 79. anolymn says:

  [url=http://alevitrasp.com]prix du levitra en hausse[/url] Buy Cipro Canada Bruild

 80. critical thinking exercises
  [url=”https://criticalthinkingbasics.com”]critical thinking gif[/url]
  think critical thinking 3rd edition

Leave a Reply