Hnoðstaka

Skrifað um September 8, 2014 · in Almennt

  1. Sonardóttirin, Sólveig Freyja, var hnuggin yfir því að missa fyrstu barnatennurnar.
  2. Afinn reyndi að hugga hana með þessari hnoðstöku:

    Hvorki stoðar vol né vein,
    þér verður bættur skaðinn.
    Þótt tennur hverfi, ein og ein,
    aðrar koma‘ í staðinn.Leave a Reply