Óþarfa gróðurskemmdir Vegagerðarinnar

Skrifað um August 6, 2015 · in Gróður · 16 Comments

meidavallaskogur(a)

 

Óhjákvæmilegt er að vekja athygli á varasömum vinnubrögðum, sem tíðkast hjá Vegagerðinni víða um land. Nú er allt kapp lagt á að girða meðfram þjóðvegum landsins til þess að halda sauðfénaði frá vegum. Vissulega eru það öfugmæli, því að það ætti að vera skylda eigenda að halda fé sínu innan eigin girðinga. En þannig er það því miður ekki og því verður ríkið að girða sig af.

Það er þó alls ekki sama, hvernig staðið er að verki. Dæmið, sem hér er tekið, er frá nýlögðum akvegi upp í Vesturdal í Kelduhverfi og áfram suður að Dettifossi vestan Jökulsár á Fjöllum. Til þess að létta mönnum vinnu við að girða var farið með stórvirka ýtu og breið braut rudd eftir girðingarstæðinu og gróðurþekjan skafin burt beggja megin vegar. Þetta er gert til þess að spara vinnulaun.

Í fyrsta lagi eru þetta ljót sár í vel gróinn svörð, þó að þau muni gróa smám saman, en þetta er hrein eyðilegging á náttúrlegu gróðurfari. Sá utanvega-akstur, sem skrifað hefur verið um í blöðum í sumar, eru hreinir smámunir í samanburði við þessa eyðileggingu.

Í annan stað er verið að búa í haginn fyrir plöntutegundir, sem eiga ekki heima í þessu gróðurlendi. Mestar líkur eru á því, að alaskalúpína, sem vex hér úti á söndum í breiðum, muni leggja þessar gróðurlausu rásir undir sig. Innan fárra ára verður því blá rönd meðfram veginum inn í þjóðgarðinn.

Vegagerðin hefur að vísu áður komið við sögu hér um slóðir með vafasömum aðgerðum, því á þeirra vegum var sprautað Roundup-eyði innan þjóðgarðsins.

Höfundur þessa pistils hefur reyndar enga óbeit á lúpínu sem slíkri, en telur, að hún eigi tæplega hér heima og hreinn óþarfi að greiða götu hennar á þennan sóðalega hátt.

Nú væri fróðlegt að heyra, hvað sérfræðingar Umhverfisstofnunar segja um þessar óþörfu eyðileggingu og einnig hvernig um þetta mál var fjallað, þegar umhverfismat var gert. Eða er kannski enginn ábyrgur?

 1. ágúst 2015

Ágúst H. Bjarnason

meiðavallaskogur (4)

 


16 Responses to “Óþarfa gróðurskemmdir Vegagerðarinnar”
 1. I enjoy your work, appreciate it for all the interesting blog posts.

 2. PIP Autism says:

  Do you mind if I quote a few of your posts as long as I provide credit and sources back to your blog? My blog is in the very same niche as yours and my users would truly benefit from some of the information you provide here. Please let me know if this okay with you. Many thanks!

 3. Nice post. I learn something more challenging on different blogs everyday. It will always be stimulating to read content from other writers and practice a little something from their store. I’d prefer to use some with the content on my blog whether you don’t mind. Natually I’ll give you a link on your web blog. Thanks for sharing.

 4. I’m really enjoying the design and layout of your blog. It’s a very easy on the eyes which makes it much more enjoyable for me to come here and visit more often. Did you hire out a developer to create your theme? Outstanding work!

 5. raincry says:

  Excellent post. I was checking continuously this blog and I am impressed! Extremely useful information particularly the last part 🙂 I care for such info much. I was seeking this certain information for a very long time. Thank you and best of luck.

 6. Good post however I was wondering if you could write a litte more on this topic? I’d be very grateful if you could elaborate a little bit more. Bless you!

 7. micro cloths says:

  I absolutely love your blog and find many of your post’s to be just what I’m looking for. Do you offer guest writers to write content to suit your needs? I wouldn’t mind writing a post or elaborating on a few of the subjects you write concerning here. Again, awesome site!

 8. site says:

  A person necessarily assist to make critically posts I would state. That is the very first time I frequented your web page and so far? I amazed with the research you made to make this particular post amazing. Wonderful process!

 9. I got what you mean ,bookmarked, very nice site.

 10. Your place is valueble for me. Thanks!…

 11. here says:

  After examine a couple of of the weblog posts on your website now, and I really like your approach of blogging. I bookmarked it to my bookmark web site listing and will be checking back soon. Pls check out my website as nicely and let me know what you think.

 12. I am really impressed with your writing skills and also with the layout on your blog. Is this a paid theme or did you modify it yourself? Either way keep up the nice quality writing, it’s rare to see a nice blog like this one today..

 13. I like this blog so much, saved to favorites. “Nostalgia isn’t what it used to be.” by Peter De Vries.

 14. Good – I should definitely pronounce, impressed with your site. I had no trouble navigating through all tabs and related information ended up being truly simple to do to access. I recently found what I hoped for before you know it at all. Reasonably unusual. Is likely to appreciate it for those who add forums or something, website theme . a tones way for your customer to communicate. Excellent task.

 15. I am glad to be a visitant of this perfect website! , thankyou for this rare information! .

 16. Howdy! This post couldn’t be written any better! Reading this post reminds me of my previous room mate! He always kept talking about this. I will forward this write-up to him. Fairly certain he will have a good read. Thank you for sharing!

Leave a Reply