Calliergon – hrókmosar

Skrifað um October 27, 2016 · in Mosar · 26 Comments

Calliergon (Sult.) Kindb. – hrókmosar

Kvíslin er af ættinni Calliergonaceae – hrókmosaætt – ásamt sex öðrum og teljast 20 til 25 tegundir til hennar. Aðrar kvíslir hér á landi eru:

Straminergon (seilmosar)
Loeskypnum (hómosar)
Scorpidium (krækjumosar)
Warnstorfia (klómosar)
Sarmentypnum (kengmosar)

Til Calliergon heyra 4 til 6 tegundir og vaxa þrjár þeirra hér á landi, einum færri en annars staðar í Evrópu.

Plöntur eru stórvaxnar, greinóttar og standa hliðargreinar út í allar áttir. Blöð eru breið og bein, snubbótt með einfalt rif. Hornfrumur eru tútnar með þunna veggi. Axlarhár eru mörg og löng. Blaðfrumur eru mjóar og langar; oft má sjá rætlinga-myndandi frumur nærri rifi eða blaðenda.

 

Lykill að tegundum innan Calliergon:
1 Hornfrumur ná inn að rifi eða næstum því. Skil litlítilla eða litlausra hornfrumna og frumna fyrir ofan ekki skörp ………………. C. cordifolium
1 Skil hornfrumna og frumna fyrir ofan mjög skörp …………………………. 2

2 Rif 95-282 µm á breidd við grunn; ógreint og nær fram undir blaðenda. Hornfrumur ná næstum inn að rifi . ……. …………………… C. giganteum
2 Rif 52-119 µm á breidd við grunn; greinótt eða kvíslótt og endar talsvert neðan við blaðenda. Hornfrumur ná mest þrjá fjórðunga inn að rifi ……………………………… C. richardsonii

 

Calliergon cordifolium (Hedw.) Kindb. – vætuhrókur

Plöntur eru grænar, ljósgrænar en brúnleitar neðst, (5-)10-15 cm á hæð, lítið og alhliða óreglulega greinóttar, glansandi. Yztu frumur á axlarhárum stutter. Blöð bein, upprétt eða útstæð, hjartalaga til mjó-egglaga, heilrend, snubbótt og kúpt. Rif einfalt, 54-117 (-133) µm á breidd við grunn, og nær næstum fram í blaðenda. Blaðrönd er niðurhleypt.

Frumur striklaga til tigullaga með þunna veggi, 7-13 x 40-140 µm, en jaðarfrumur mjórri með þykkari veggi. Blaðhorn eru stór og ná svo til alla leið inna að rifi, efri mörk óglögg. Hornfrumur tútnar og litlitlar.

Calliergon cordifolium. Teikn. ÁHB.

Calliergon cordifolium. Teikn. ÁHB.

Plöntur eru tvíkynja og gróhirzlur sjaldséðar. Gró 13-20 µm að þvermáli.

Vex í alls konar votlendi. Vex strjált víða en þó ekki um landið suð-austanvert.

Hætta er á að rugla tegundinni við C. giganteum, ef tegund sú hefur ekki sitt einkennandi »jólatrés-vaxtarlag«. Á báðum tegundum ná hornfrumur næstum inn að rifi en hornfrumur á C. cordifolium mynda ekki skörp skil við frumur fyrir ofan í blaðinu og rif er mjórra. Á Straminergon stramineum ná hornfrumur ekki eins langt inn að rifi en hærra upp með blaðrönd.

 

Calliergon giganteum (Schimp.) Kindb. – tjarnahrókur

Plöntur grænar, gulgrænar, brúnleitar eða jafnvel rósrauðar, grófar, oftast uppréttar, 10-30 cm. Jafnan reglulega, alhliða greinóttar. Efsta fruma axlarhárs stutt. Blöð bein, upprétt eða útstæð, 2-3 mm, breiðegglaga, kúpt og snubbótt. Rif einfalt, 95-282 µm breitt við grunn og nær fram undir blaðenda. Greinablöð minni og mjórri en stöngulblöð og minna um margt á blöð á C. cordifolium nema hvað hornfrumur eru betur afmarkaðar.- Oft er sagt, að tegundin minni um margt á reglulegt jólatré í vexti.

Frumur strik- eða tigullaga, 40-164 × 7-11 µm; frumur við blaðrönd mun mjórri og með þykkari veggi. Horn eru stór og mjög vel afmörkuð, ná frá blaðrönd um 70-95% inn að rifi. Hornfrumur eru tútnar með þunna veggi, litlausar.

Calliergon giganteum. Teikn. ÁHB.

Calliergon giganteum. Teikn. ÁHB.

Plöntur eru einkynja og því ekki oft með gróhirzlur. Stilkur 4-5,5 cm. Gróhirzla brún eða rauðlituð, bogin og álút. Gró 15-20 µm að þvermáli.

Vex við vætu, bæði mikla og litla. Mjög algengur um mest allt land.

 

Calliergon richardsonii (Mitt.) Kindb. – tjarnahrókur

Plöntur grænar, gular eða brúnleitar á stundum rauðbrúnar, grófar, oftast uppréttar, 8-20 cm. Jafnan lítið alhliða greinóttar. Efsta fruma axlarhárs aflöng. Blöð bein, upprétt eða útstæð, breiðegglaga og þá 2-4 mm eða hjartalaga til kringlótt, þá 1,5-2,0 mm; kúpt og snubbótt. Rif einfalt, 53-119 µm breitt við grunn og klofið fremst, nær 50-90% að blaðenda.

Frumur strik- eða tigullaga, 50-133 × (7-)8-13(-14) µm; frumur við blaðrönd mun mjórri og með þykkari veggi. Horn eru stór og mjög vel afmörkuð, ná frá blaðrönd um 60-80% inn að rifi. Hornfrumur eru tútnar með þunna veggi, litlausar.

Calliergon richardsonii. Teikn. ÁHB.

Calliergon richardsonii. Teikn. ÁHB.

Plöntur eru tvíkynja og því oft með gróhirzlur. Stilkur 4,5-6 cm. Gróhirzla brún eða rauðlituð, bogin og álút. Gró 17-30 µm að þvermáli.

Vex við vætu, bæði mikla og litla. Mjög algengur, einkum um landið norðanvert.

 


26 Responses to “Calliergon – hrókmosar”
 1. What i don’t realize is in truth how you are no longer actually a lot more well-liked than you might be right now. You’re so intelligent. You recognize thus considerably in relation to this subject, produced me in my opinion imagine it from so many numerous angles. Its like men and women are not fascinated except it?¦s one thing to accomplish with Woman gaga! Your individual stuffs outstanding. All the time deal with it up!

 2. Amapiano says:

  Thanks for ones marvelous posting! I really enjoyed reading it, you are a great author.I will be sure to bookmark your blog and definitely will come back very soon. I want to encourage you to continue your great work, have a nice weekend!

 3. pureology says:

  Thank you for sharing excellent informations. Your website is very cool. I am impressed by the details that you’ve on this website. It reveals how nicely you understand this subject. Bookmarked this web page, will come back for extra articles. You, my pal, ROCK! I found just the information I already searched everywhere and simply could not come across. What a perfect website.

 4. Slot Gacor says:

  I appreciate, cause I found exactly what I was looking for. You have ended my four day long hunt! God Bless you man. Have a great day. Bye

 5. Some truly wonderful posts on this web site, thankyou for contribution.

 6. Howdy would you mind stating which blog platform you’re working with? I’m looking to start my own blog soon but I’m having a hard time deciding between BlogEngine/Wordpress/B2evolution and Drupal. The reason I ask is because your layout seems different then most blogs and I’m looking for something unique. P.S Apologies for being off-topic but I had to ask!

 7. Nice blog! Is your theme custom made or did you download it from somewhere? A theme like yours with a few simple adjustements would really make my blog stand out. Please let me know where you got your theme. Kudos

 8. this link says:

  Great wordpress blog here.. It’s hard to find quality writing like yours these days. I really appreciate people like you! take care

 9. Thanks for every other wonderful article. Where else could anyone get that kind of info in such a perfect method of writing? I’ve a presentation next week, and I’m on the look for such info.

 10. here says:

  I absolutely love your blog and find almost all of your post’s to be exactly what I’m looking for. can you offer guest writers to write content for yourself? I wouldn’t mind publishing a post or elaborating on most of the subjects you write regarding here. Again, awesome blog!

 11. Pretty! This was a really wonderful post. Thank you for your provided information.

 12. You have brought up a very good details, thanks for the post.

 13. Aw, this was a really nice post. In idea I wish to put in writing like this moreover – taking time and actual effort to make a very good article… however what can I say… I procrastinate alot and by no means appear to get something done.

 14. My coder is trying to persuade me to move to .net from PHP. I have always disliked the idea because of the costs. But he’s tryiong none the less. I’ve been using Movable-type on a number of websites for about a year and am concerned about switching to another platform. I have heard excellent things about blogengine.net. Is there a way I can import all my wordpress content into it? Any help would be greatly appreciated!

 15. Excellent website you have here but I was wanting to know if you knew of any forums that cover the same topics talked about in this article? I’d really like to be a part of online community where I can get suggestions from other experienced individuals that share the same interest. If you have any suggestions, please let me know. Thanks!

 16. It is truly a great and helpful piece of information. I am satisfied that you simply shared this useful info with us. Please stay us informed like this. Thank you for sharing.

 17. ventilyatsiyaorist says:

  вентиляция сети монтаж
  [url=https://www.gdn-gyhp.ru/]https://gdn-gyhp.ru/[/url]

 18. porady-uaOt says:

  6 речей, які не можна купувати уживаними. Такі несправності призводять до ненадійного захисту, і в разі поштовху або різкої зупинки машини дитина може випасти з крісла і отримати травму. Невелика переплата за нове крісло стане відмінною інвестицією в безпеку і здоров’я вашої дитини [url=http://korik-poyu.ru]порадник[/url]. Що зробити, щоб помідори почали швидше червоніти. Як тільки зав’яжуться кисті з плодами, потрібно прищипнути у кущів верхівки, таким чином перенаправляючи всі сили рослин та поживні речовини на дозрівання плодів.

 19. Tommasocantafio ⭐⭐⭐⭐⭐ Karacadağ kayak merkezi.
  Spintools. Figen ismi ne anlama gelir. Sebastian design. Smb twitter.
  Topdocumentaryfilms com. Istanbul hava.

 20. Yaşlı porno, amatör sex videoları lezbiyen amcık yalama sahneleri, dünyaca ünlü brazzers prno filmleri ve daha fazlasını bedava pormo izle.

  Götten veren bakire kızların nasıl anal sex yaptığını
  izlemek istemisin veya açık havada sakso
  çeken kadınların döl yutmasını nasıl sevdiğini görmek.

 21. Koca götlü ateşli seksi hatunun mor göt deliğine çakarak zevk
  alıp göt deliğine sert basarak zevklenip mutlu
  hissettiler. Mini etekli hınzır kardeşine götten çakıyor.
  5.3b. 06:24. Kızarmış sikini karısının götüne sokan adam.
  12.6b. 08:00.

 22. Howdy! This is my first visit to your blog! We are a collection of volunteers and starting a new project in a community in the same niche. Your blog provided us beneficial information to work on. You have done a extraordinary job!

 23. By G YUMUŞAK Cited by 25 — Araştırmada veriler içerik analizi kullanılarak analiz edilmiştir.
  İçerik ana- lizinde Yıldırım ve Şimşek (2006) tarafından belirtilen dört aşama (verilerin.

 24. I’m not positive where you’re getting your information, however great topic. I needs to spend a while learning much more or understanding more. Thank you for excellent info I was looking for this information for my mission.

 25. Wonderful website. Lots of helpful information here. I am sending it to a few friends ans also sharing in delicious. And naturally, thanks to your sweat!

 26. Your home is valueble for me. Thanks!…

Leave a Reply