Upp úr miðjum fjórða áratug síðustu aldar geisaði mæðiveiki í sauðfé hér á landi. Ýmislegt var reynt til þess að lækna féð og var Sigurjón P. á Álafossi einn af “mæðiveikilæknunum” ásamt Sigfúsi Elíassyni, Karel Hjörtþórssyni og svo nefndum Rockefeller, sem mun hafa heitið Halldór. Rockefeller læknaði með steinolíu og af því fékk hann nafnið, […]
Lesa meira »Almennt
Inngangur Á öldum áður var víða gert til kola hér á landi, enda skógur nægur í flestum sveitum. Um þetta vitna fornar heimildir, örnefni og ekki sízt kolagrafir, sem eru um land allt, jafnvel í hálendisbrúninni, þó að engan skóg sé nú að finna þar. Það verður að teljast fremur ósennilegt, að kolagerðin […]
Lesa meira »Gleðilegt ár
Lesa meira »Ágúst H. Bjarnason prófessor: KLÆÐIÐ LANDIÐ Ræða flutt á Ungmennafélagsmóti í Þrastarskógi hinn 8. ágúst 1926. Kæru Ungmennafélagar! Nú fyrir rúmum mánuði fór ég stutta landferð með syni mínum, sem þá var nýorðinn stúdent. Tilgangurinn með ferðinni var sá að sýna honum þau ríki þessa lands, sem hann hafði ekki áður séð, fagrar sveitir eins […]
Lesa meira »Efnisyfirlit I • (15.7. 2012 – 5.12. 2012) Efnisyfirlit II • (6.12. 2012 – 11.2. 2013) Efnisyfirlit III • (12.2.2013 – 13.4. 2013) Efnisyfirlit IV • (14.4.2013 – 22.7. 2013) Yfirlit í tímaröð (23.7.-23.11. 2013) Plagiomniaceae – bleðilmosaætt • 23.11. 2013 Mniaceae og greiningarlykill að skyldum ættum • 19.11. 2013 Chlamydia – gerlar til […]
Lesa meira »Flestum, sem heyra klamydíu getið, dettur fyrst í hug slæmur kynsjúkdómur, egypzka augnveikin (trakom) eða lífshættulegur lugnasjúkdómur, sem gengur undir nafninu twar. Þá orsakast páfagaukaveiki af náskyldum gerli, en það er þrálátur lungnasjúkdómur, sem berst úr fuglum í menn. En þessir gerlar eru ekki bara djöfullegir, heldur hafa þeir komið ýmsu gagnlegu til leiðar. Talið […]
Lesa meira »Það er rétt, sem mér hefur verið bent á, að óþarft er að bíða svars frá Landgræðslu ríkisins í sambandi við umsögn þeirra um frækaup föður míns. Sjá hér. Þetta virðist skrifað af einhverri undirliggjandi meinfýsni í garð hans. Aldrei vissi eg til þess, að hann hafi verið svikull í samningum við menn. Það […]
Lesa meira »Á vefsíðu Landgræsðslu ríkisins er pistill um Gunnlaugsskóg í Gunnarsholti á Rangárvöllum, sem kenndur er til Gunnlaugs Kristmundssonar sandgræðslustjóra. Upphaf hans hljóðar svo (http://land.is/landupplysingar/landgraedhslusvaedhi?layout=edit&id=101): Bændurnir í Skaftafelli, Ragnar Stefánsson o.fl. söfnuðu birkifræi í Bæjarstaðaskógi fyrir Skógrækt ríkisins. Haustið 1938 bar svo við að Hákoni Bjarnasyni, þáverandi skógræktarstjóra, samdi ekki við bændurna um verðið fyrir […]
Lesa meira »Það er kunnara en frá þurfi að segja, að skortur á nitri (köfnunarefni) hamlar víða vexti plantna. Fyrir um tíu árum komust fræðimenn við landbúnaðarháskólann í Umeå í Svíþjóð að því, að víða í skógum landsins kemur um helmingur af því nitri, sem trén taka upp, frá einni mosategund. Tegundin, sem um ræðir, er Pleurozium […]
Lesa meira »Víst er, að landplöntur eru komnar af þörungum, sem lifa í sjó og ferskvatni. Mönnum hefur þó löngum verið ráðgáta, hvernig plönturnar „skriðu“ á land. Vitað er, að þörunga skortir mörg gen, sem hljóta að hafa verið vefplöntum nauðsynleg. Nú er hins vegar margt, sem bendir til þess, að þessi gen séu komin úr svepparíkinu. […]
Lesa meira »