Almennt

Stephan G. og andatrúin

Skrifað um October 21, 2013, by · in Flokkur: Almennt

  Hinn 24. október n.k. eru 96 ár síðan afi minn, Ágúst H. Bjarnason, móttók bréf frá Stephani G. Stephanssyni, setti það í umslag, innsiglaði og skrifaði svo hljóðandi framan á það:   Hér innan í liggur „test“ frá Stephan G. Stephansson sent mér í lokuðu ábyrgðarbréfi og meðtekið kl. 3½ á hád. í dag. […]

Lesa meira »

Sjera Ólafur Indriðason (16. ágúst 1796-4. marz 1861)

Skrifað um October 18, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Nokkur brot úr ævi hans Ágúst H. Bjarnason tók saman Sjera Ólafur Indriðason Eftirfaraqndi pistill birtist í tímaritinu Íslendingi þriðja ári frá 19. apríl 1862 til 25. apríl 1863: „Sá, sem ritar línur þessar, var fyrir rúmum 30 árum barn að aldri, og átti þá heima austur í Múlasýslum. Hann minnist enn á fullorðins-árunum hins fagra […]

Lesa meira »

Sláttuvísur – kveðnar vor og sumar 1939

Skrifað um October 5, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Inngangur Mig minnir, það hafi verið vorið 1978, sem eg var aðstoðarmaður Egils Jónassonar Stardals við grenjavinnslu í Kjalarneshreppi. Á löngum vornóttum var um ýmislegt rætt á meðan beðið var eftir, að dýrin skiluðu sér heim í grenið. Meðal annars rifjuðum við upp svo nefndar Sláttuvísur, sem eg kunni aðeins hrafl í. Þá kom í […]

Lesa meira »

Viðarbrennsla

Skrifað um October 2, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Á næstu árum munu viðarafurðir, sem falla til hér á landi, aukast gríðarlega. Ætla má, að verulegur hluti þeirra fari til brennslu og verði nýttur til upphitunar í einu eða öðru formi. En viðarbrennsla er flókið fyrirbrigði og til í ýmsum myndum. Hér verður aðeins vikið að brennslu í litlum viðarofni. Þegar eg fékk viðarbrennsluofn […]

Lesa meira »

Heimsókn til Uppsala

Skrifað um September 26, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Dagana 18. til 24. september sótti eg heim Uppsali í Svíþjóð. Ástæða fyrir heimsókninni var, að nokkrum fyrrverandi nemendum þótti við hæfi, að allir, sem höfðu brautskráðst frá Växtbiologiska Institutionen við háskólann í Uppsölum, verðu saman tveimur dögum og rifjuðu upp gamla tíma og kynntust rannsóknum, sem væru stundaðar við stofnunina nú. Svíar kalla slíka […]

Lesa meira »

Eiturefnahernaður með vegum

Skrifað um August 24, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Einn morgun fyrir skömmu gekk eg þjóðveg úr Ásbyrgi í Kelduhverfi langleiðina að Skinnastað í Axarfirði (Öxarfirði). Birki- og víðikjarr sýndist mér vel sprottið og lítil sem engin óværa hrjáði plönturnar. Í landi Ferjubakka og Skinnastaðar tók eg hins vegar eftir því, að gulvíðikjarr og einstaka birkihrísla meðfram veginum var lauflaust og dautt. Skyndilega flaug […]

Lesa meira »

Efnisyfirlit IV • (14.4.2013 – 22.7. 2013)

Skrifað um July 23, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Efnisyfirlit I • (15.7. 2012 – 5.12. 2012) Efnisyfirlit II • (6.12. 2012 – 11.2. 2013) Efnisyfirlit III • (12.2.2013 – 13.4. 2013) Yfirlit í tímaröð (14.4.-22.7. 2013) Lúpína og Hjörleifur • 22.7. 2013 Allrahanda úrkoma • 19.7. 2013 Aldarminning Guðna Guðjónssonar grasafræðings • 18.7. 2013 Drjúpa döggvartár • 14.7. 2013 Calliergonella cuspidata – geirsnuddi […]

Lesa meira »

Allrahanda úrkoma

Skrifað um July 19, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Hér koma nokkur huggunarorð til þeirra, sem sjá sjaldan til sólar: Á Hawaí-eyju einni rignir í 350 daga á ári, að meðaltali 12‘350 mm á ári hverju. Þurrasta meginland jarðar er Suðurskautslandið. Meira rignir í þéttbýli en strjálbýli, því að vegna óhreininda í lofti yfir slíkum stöðum þéttist vatnsgufan á þessum ögnum. Einnig vegna hitauppstreymis […]

Lesa meira »

Aldarminning Guðna Guðjónssonar grasafræðings

Skrifað um July 18, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Í dag, 18. júlí, eru hundrað ár frá fæðingu Guðna Guðjónssonar grasafræðings, en hann var með efnilegustu grasafræðingum þessa lands. Sjálfsagt eru þeir ekki margir, sem kunna skil á þessum manni, því að hann lézt óvænt um aldur fram 31. desember 1948. Guðni var ættaður úr Rangárvallasýslu, alinn upp í Reykjavík og lauk stúdentsprófi frá […]

Lesa meira »

Drjúpa döggvartár

Skrifað um July 14, 2013, by · in Flokkur: Almennt

  Svo kölluð táramyndun (guttation, latína gutta, dropi) í plöntum er merkilegt fyrirbæri. Það eru ekki nema um 300 tegundir háplantna, sem sýna veruleg merki um þetta fyrirbrigði. Vatn, sem seytlar út við táramyndun, er ekki hreint, heldur inniheldur það ýmis steinefni, lífrænar sýrur og jafnvel enzým. Þegar táradöggvar gufa síðan upp af blöðum geta […]

Lesa meira »
Page 11 of 19 1 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 19