PISTLARNIR um Þarmaskolun (detox) og saurgjafir og Meira um þarma-flóru virðast hafa vakið talsverða athygli, ef dæma má eftir heimsóknum á þennan vef. Þar var meðal annars bent á, að lið lækna og lyfjaiðnaðar hafa sýnt þessu máli lítinn áhuga. Nú hlýtur að verða breyting á afstöðu þeirra til þessara mála, því að nýverið birtist […]
Lesa meira »Almennt
Láta mun nærri, að það séu tíu sinnum fleiri gerlafrumur (1014) í og á einum manni en líkamsfrumurnar (1013) sjálfar. Með öðrum orðum erum við gegnumsmogin af gerlum (bakteríum) og ekki bara af einni gerð, heldur munu það vera nálægt eitt þúsund tegundir. Þessar örsmáu lífverur gera sitt gagn á ótal mismunandi hátt, vinna vítamín […]
Lesa meira »Óneitanlega erum við haldin ýmsum bábiljum og hjátrú. Ýmsir kunna að segja, að það geri ekkert til, því að það gefi lífinu bara aukið gildi. Því hafa margir til að mynda trúað um langan aldur, að tunglið hafi mikil áhrif á líf okkar og störf. Um þetta hafa verið skrifaðar margar bækur til þess að […]
Lesa meira »Efnisyfirlit I • (15.7. 2012 – 5.12. 2012) Yfirlit í tímaröð (5.12.’12 – 11.2.’13) Gullskjálfandi ─ Tremella mesenterica • 11.2. 2013 Flóruveggmynd Hins íslenska náttúrufræðifélags • 8.2. 2013 Lausn á annarri vísnagátu • 7.2. 2013 Ódaunn af mosa • 5.2. 2013 Köngull • 2.2. 2013 Frumvarp til laga um náttúruvernd • 30.1. 2013 Meira […]
Lesa meira »Stuttu eftir, að höfundur þessa pistils tók við formennsku í stjórn Hins íslenzka náttúrufræðifélags 1984, kom upp sú hugmynd að gefa út veggspjald með helztu íslenzku plöntutegundum. Einn stjórnarmanna, Axel Kaaber, átti slíkt spjald frá Bretlandi og leizt flestum vel á hugmyndina. Mér sem formanni var falið að ræða við Eggert Pétursson, myndlistarmann, en hann […]
Lesa meira »Einn sendi inn lausn á síðustu vísnagátu en rataði ekki á rétta orðið. Lausnarorðið er grænn, sem skýrist þannig: Vera á þessum viði‘ er gott; [gott að vera á grænni grein] verður oft með hvelli. [gerist í einum grænum er oft sagt] Hljóta slíkir háð og spott; [þeir sem eru grænir, græningjar, eru reynslulausir] helzt […]
Lesa meira »Þær plöntur, sem fjölga sér með fræi, nefnast fræplöntur. Gömul venja er að skipta þeim í tvo hópa: a) BERFRÆVINGA (Gymnospermae; gríska gymnos, nakinn, ber) b) DULFRÆVINGA (Angiospermae; gr. angeion, kista; smækkunarorð af angos, umbúðir, ílát.) Í berfrævingum eru fræin nakin eða „ber“ á milli hreisturskenndra blaða í svo kölluðum könglum. Í dulfrævingum eru fræin […]
Lesa meira »… misjafnt úthlutar hún [::náttúran] mörgum jarðargróða, segir í Auðfræði eftir Arnljót Ólafsson. Undanfarið hefur höfundur þessa pistils verið að kynna sér frumvarp til laga um náttúruvernd, þingskjal 537 — 429. mál. Kannski gefst ráðrúm til þess að fjalla um einstök efnisatriði síðar. Það sem einkum vekur athygli er klamburslegt orðfæri, þó að maður […]
Lesa meira »Í pistlinum Þarmaskolun (detox) og saurgjafir var sagt frá því, að tekizt hafði að greina á milli þriggja megingerða af þarma-gerlum í mönnum. Þar mátti greina á milli þriggja vistgerða: Bacteroides, Prevotella og Ruminococcus. Nú hafa sex bandarískir fræðimenn fundið svipaðar þarma-vistgerðir (enterotypes) í simpönsum, sem lifa villtir í þjóðgarðinum Gombe Stream í Tanzaníu. Af […]
Lesa meira »Enginn sendi inn lausn á vísnagátunni á dögunum. Lausnarorðið var: renna (no. og so.) Jafnan er á húsum hám; [(þak-)renna] holdugir þess óska. [renna, leggja af] Hlaupararnir tipla‘ á tám; [renna, hlaupa] tvístrast á svelli ljóska. [rennur, verður gliðsa] Þá kemur hér önnur. Lausnarorðið er sagnorð, lýsingarorð eða nafnorð. Vera á þessum viði‘ er gott; […]
Lesa meira »