Almennt

Skaflinn í Esju ─ Rauðskrokksjökull

Skrifað um August 4, 2012, by · in Flokkur: Almennt

Rauðskrokksjökull Hallgrímur Sigursteinn Hallgrímsson, bókavörður, var víst um margt mjög sérstæður maður; oft kallaður „red body“. Eitt sinn síðla sumars stóðu þeir við glugga í Safnahúsinu við Hverfisgötu Páll Eggert Ólason prófessor og Hallgrímur bókavörður. Þá verður Hallgrími litið til Esjunnar og segir: „Nei, sérðu, Páll, það er enn snjór í Esjunni.“ „Já, veiztu það […]

Lesa meira »

Tómatplanta óx í Surtsey 1969

Skrifað um July 29, 2012, by · in Flokkur: Almennt

Sumarið 1969 vann eg hjá Surtseyjarfélaginu við að fylgjast með landnámi plantna í Surtsey. Ekki skal orðlengja um það hér, því að greint hefur verið frá öllu á öðrum vettvangi, nema einu atriði, sem hefur legið í þagnargildi alla tíð.   Eitt sinn, þegar eg var í Reykjavík, bárust þau skilaboð úr Surtsey, að fundizt […]

Lesa meira »

Eitraðar og varasamar plöntur

Skrifað um July 27, 2012, by · in Flokkur: Almennt

  Inngangur Allar lífverur verða fyrir áreiti í lífi sínu. Þær verða því að geta varið sig eða borið hönd fyrir höfuð sér, eins og oft er sagt. Plönturnar eru ekki undanskildar hér en vitaskuld verða þær að beita svolítið öðrum brögðum en dýrin.   Plönturnar framleiða lífræn efni, eins og sykur, fitu og prótín […]

Lesa meira »

::Vistfræðistofan::

Skrifað um July 24, 2012, by · in Flokkur: Almennt

::Vistfræðistofan:: Ágúst H. Bjarnason, grasafræðingur, fil. dr. Laugateigi 39 • 105 Reykjavík Tölvup. agusthbj@gmail.com • Sími 553 6306     Ágúst H. Bjarnason Eg hef rekið Vistfræðistofuna í allmörg ár og tekið að mér margvísleg verkefni á sviði náttúrufræða, einkum grasafræði og vistfræði. Jafnframt hef eg útvegað sérfræðinga í mörgum öðrum fræðigreinum. Þá veiti eg […]

Lesa meira »

Af hrauni eigum við nóg?

Skrifað um July 24, 2012, by · in Flokkur: Almennt

  Hraun á Íslandi, sem runnið hafa á nútíma, þekja 11’686 km2 eða rétt rúm 11% lands. Hraunin hafa myndazt á eldvirku svæðum landsins, sem liggja af Suðvesturlandi í norðaustur upp í Langjökul og frá Vestmannaeyjum, um Kverkfjöll, og norður í Axarfjörð, auk smærri svæða á Vesturlandi og við Hofsjökul og Öræfajökul. Hraunabreiður setja því […]

Lesa meira »

Leysa gervilaufblöð orkuvandann?

Skrifað um July 23, 2012, by · in Flokkur: Almennt

    Við ljóstillífun binda grænar plöntur kol-dí-oxíð (CO2) í andrúmslofti og framleiða sykur (kolhydrat, kolvetni). Úr þessum sykri eru öll önnur lífræn efni hér á jörðu búin til. Við framleiðslu á þessum orkugæfu efnum losnar súrefni sem auka-afurð út í andrúmsloftið. Ljóstillífun fer aðallega fram í grænkornum æðaplantna, mosa og þörunga. Talið er, að […]

Lesa meira »

Við afhjúpun minnisvarða um Hákon Bjarnason Góðir áheyrendur. Hver er þessi fjölæra planta, sem skartar gulum, óreglulegum blómum sínum hér allt í kring? Hvað heitir hún, af hverju vex hún hér og hvaðan kom hún? Sumu af þessu er auðvelt að svara en öðru ekki. Þetta eru fuglaertur (Lathyrus pratensis) af ertublómaætt. Blöðin eru að því leyti sérstök, að […]

Lesa meira »

Erindi Erindið var flutt á ráðstefnu um Steindór Steindórsson, grasafræðing og skólameistara, á sal Menntaskólans á Akureyri 12. ágúst 2002, þegar hundrað ár voru liðin frá fæðingu Steindórs. I Inngangur Á aldarafmæli Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum er vel við hæfi að setjast niður, staldra við og rifja upp verk hans og lífshlaup. Við höfum nú hlýtt á tvö erindi, […]

Lesa meira »

Lomber

Skrifað um July 18, 2012, by · in Flokkur: Almennt

1989: LOMBER. Sex síður. Fjölritað. Reykjavík í maí.         L O M B E R       Spilið lomber er um margt ólíkt öðrum spilum. Það var mikið spilað hér á árum áður, en bridsinn varð smám saman ofan á og kunna nú sífellt færri og færri þetta göfuga spil. Nafnið […]

Lesa meira »

BÆKUR – Náttúrufræðirit Dagbog fra Island – Ferðasaga eftir Harald Krabbe. 112 bls. Útgef. er Ivan Kati. Kaupmannahöfn 2000. – Ritdómur Morgunblaðið 19. apríl 2000:40. ÖLDUM saman herjaði sullaveiki á Íslendinga og olli miklum bágindum. Orsök sjúkdómsins var óþekkt fram á miðja nítjándu öld, en þá varð mönnum loks ljóst, að sníklar voru valdir að þessum hörmungum fólks. Bandormur, sem […]

Lesa meira »
Page 17 of 19 1 12 13 14 15 16 17 18 19