Enn og aftur um þarma-flóru

Skrifað um March 6, 2013 · in Almennt · 11 Comments

Mynd þessi var sótt á vísindavefinn án heimildar.

Mynd þessi var sótt á vísindavefinn án heimildar.


PISTLARNIR um Þarmaskolun (detox) og saurgjafir og Meira um þarma-flóru virðast hafa vakið talsverða athygli, ef dæma má eftir heimsóknum á þennan vef. Þar var meðal annars bent á, að lið lækna og lyfjaiðnaðar hafa sýnt þessu máli lítinn áhuga.

Nú hlýtur að verða breyting á afstöðu þeirra til þessara mála, því að nýverið birtist niðurstaða á vandaðri rannsókn í hinu virta tímariti The New England Journal of Medicine (NEJM).

Þar er greint frá því, að það tókst að lækna 94% sjúklinga, sem þjáðust af steinsmugu af völdum Clostridium difficile, með saurgjöf. Þá er hefðbundinni lækningu með sýklalyfjum var beitt, náði aðeins 27% fullum bata.

Greinin heitir: Duodenal Infusion of Donor Feces for Recurrent Clostridium difficile og má nálgast hér. (http://www.nejm.org/doi/full/10.1056/NEJMoa1205037)

 

Ekki sakar að rifja upp, að í þörmum eru biljónir gerla, sem samanlagt vega jafnmikið og heilinn (1400 g). Í gerlum þessum eru um 3,3 miljónir gena og til samanburðar eru aðeins um 20‘000 gen í líkmsfrumum manna.

Það er ekki fjarri sanni, að líta megi á þarma-flóruna sem ígildi líffæris, sem gegnir mikilsverðu hlutverki. Hún verndar gegn smiti, stuðlar að skynsamlegum efnaskiptum í líkamanum, umbreytir fæðuefnum, svo að þau nýtist betur en ella, sundrar eiturefnum og nýmyndar vítamín (K-vítamín, biotín, ríbóflavín, fólsýru, þíamín), ómissandi amínósýrur og fjölmörg efni önnur, sem líkaminn þarfnast.
Við þetta má bæta, að athuganir á músum leiða í ljós, að þær, sem hafa enga þarma-flóru, eru ofvirkar og eiga til að taka of mikla áhættu í lífinu.

 

Það er löngu þekkt, að inntaka sýkla-lyfja getur skaðað þarma-flóruna til langs tíma. Venjulega nær gerla-flóran sér aftur á strik innan fáeinna vikna eða mánaða en þess eru dæmi, að viku-skammtur af lyfjum til að lækna magasár, geti valdið fjögurra ára óþægindum.

 

ÁHB / 6.3. 2013

 

Leitarorð:

11 Responses to “Enn og aftur um þarma-flóru”
 1. I have been reading out many of your stories and i must say pretty good stuff. I will definitely bookmark your site.

 2. Rognode says:

  Casino gambling game guide, best casino crypto gambling online poker – vegas joker casino no deposit bonus.

 3. When I originally commented I clicked the -Notify me when new comments are added- checkbox and now each time a comment is added I get four emails with the same comment. Is there any way you can remove me from that service? Thanks!

 4. Nice post. I used to be checking continuously this blog and I’m inspired! Very helpful information specially the ultimate phase 🙂 I care for such information much. I was seeking this particular info for a very lengthy time. Thanks and best of luck.

 5. Hi! I’ve been reading your web site for a long time now and finally got the bravery to go ahead and give you a shout out from Houston Texas! Just wanted to mention keep up the excellent job!

 6. MichaelDof says:

  https://canadiandrugs.site/# best online canadian pharmacy

 7. Variety is very important in emma watson leaked naked sex both physically and in fantasies, so our
  resource has collected the hottest 69 xxx videos for every
  taste. When creating, we tried to ensure that strapon lesbian sex
  clips collected on it realized the most depraved fantasies that lovers of milf xxx
  tube dream of at night.

 8. BENTYL (dicyclomine hydrochloride) is [bicyclohexyl]-1-carboxylic acid, 2-(diethylamino) ethyl ester, hydrochloride,
  with a molecular formula of C 19 H 35 NO 2.

 9. Kilis kapri araması için 113⭐ porno filmi listeniyor.✓ En iyi kilis kapri sikiş videoları trxxxvideo ile, kaliteli sikiş videoları.

 10. Hello there, I found your site via Google while searching for a related topic, your web site came up, it looks good. I’ve bookmarked it in my google bookmarks.

Leave a Reply