Gústaf A. Jónasson frá Sólheimatungu, ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneytinu, skipaði Davíð Þorsteinssyni á Arnbjargarlæk að tilnefna tvo menn í áfengisvarnarnefnd Þverárhlíðarhrepps, en sjálfur hafði hann skipað formanninn Þórð á Högnastöðum, sem lézt skyndilega. Davíð skrifaði um hæl og tilnefndi þá Runólf í Norðtungu og Eggert í Kvíum í nefnd með Þórði. … Fékk hann brátt heldur […]
Lesa meira »Almennt
Á fyrri hluta síðustu aldar starfaði lögfræðingur einn hér í bæ, sem var svo stakur óhirðumaður um flest, sem að honum vissi, meðal annars barneignirnar, að hann hafði ekki tölu á þeim. Sagan segir, að hann hafi átt 3 eða 4 börn á ári, þegar hann stóð upp á sitt bezta, en aðeins tvö með […]
Lesa meira »Hér á þessum síður hefur af og til verið fjallað um fæðu og meltingu. Sjá meðal annars: http://ahb.is/laktosi-og-laktosaothol/ http://ahb.is/gerlar-sem-grenna/ http://ahb.is/enn-og-aftur-um-tharma-floru/ http://ahb.is/meira-um-tharma-floru/ http://ahb.is/tharmaskolun-detox-og-saurgjafir/ Þá var sagt frá því fyrir fáeinum dögum (http://ahb.is/ljos-fita-verdur-ad-brunni/), að nú hefði tekizt í fyrsta sinn að láta ljósa fitu líkamans breytast í brúna fitu, sem brennur sjálfkrafa. Sumir telja þetta fyrsta […]
Lesa meira »Tvenns konar fituvefur er í mönnum (og reyndar öllum öðrum spendýrum): Ljós fituvefur og brúnn fituvefur. Ljósa fitan geymir orkugæf efni, sem nýtast í öndunarefnaskiptum líkamans, þegar hann þarf á þeim að halda, sem er nú sjaldan nú orðið. Einnig ver hún líkamann gegn kulda. Brúna fitan aftur á móti sér um myndun á varma, […]
Lesa meira »Fram að þessu hafa menn haldið, að áfengi hafi ekki fylgt manninum nema í um níu þúsund ár. Nú hafa bandarískir fræðimenn komizt að því, að áfengis hefur verið neytt í að minnsta kosti tíu miljón ár, og það því fylgt mannkyninu mun lengur en elztu menn muna. Vitað er, að menn geta neytt áfengis […]
Lesa meira »Eitt þeirra lyfja, sem frá fyrstu tíð hefur alfarið verið búið til á rannsóknastofum, er tramadól. Þetta er mikilvirkt verkjalyf og notað við sárum verkjum. Áhrif þess eru svipuð og af morfíni, en kostirnir eru þeir helztir, að hverfandi líkur eru á því, að það sé ávanabindandi og stórir skammtar eru ekki jafn hættulegir og […]
Lesa meira »Áður hefur verið fjallað um örverur hér á síðum. Sjá til dæmis: Bakteríur stjórna hegðun okkar Baráttan við bakteríur Binda mosar nitur úr andrúmslofti? Gerlar sem grenna Hvað er til ráða? Umgangspestir og handþvottur Chlamydia – gerlar til góðs eða ills Ekki er þetta að ástæðulausu, því að talið er, að menn eigi eftir að […]
Lesa meira »https://www.youtube.com/watch?v=x1SgmFa0r04 Á meðfylgjandi myndbandi má sjá á þremur mínútum og sex sekúndum, dag fyrir dag, hvernig vindar blésu á norðurhveli jarðar 2006 og feyktu með sér mengandi lofttegundum þúsundir kílómetra frá náttúrlegum brunnum og iðnaði ásamt ýmsum efnum öðrum, sem myndast vegna athafnasemi mannsins. Því rauðari flekkir þeim mun meira koldíoxíð (CO2), en það […]
Lesa meira »Eftir að eg lauk kennslu í MS hef eg lítið sem ekkert skipt mér af kennslumálum. Engu að síður reyni eg að fylgjast með umræðu þar um. Það verður að segjast eins og er, að eg hef verið lítt hrifinn af þeirri orðræðu. Þó brá svo við í morgun, að eg er hjartanlega sammála leiðarahöfundi […]
Lesa meira »Í eina tíð þótti mér lítið til ritdóma um náttúrufræðibækur koma, sem birtust í dagblöðum. Þeir voru iðulega ýmist hástemmt lof eða almennt froðusnakk en sögðu ekkert um fræðilegt innihald. Dómarnir voru enda ritaðir af bókmenntagagnrýnendum, sem höfðu enga eða mjög takmarkaða þekkingu á náttúrufræðum, eins og gefur að skilja; og kannski ekki mikinn áhuga […]
Lesa meira »