Almennt

Nafnlausu bréfi svarað

Skrifað um August 17, 2015, by · in Flokkur: Almennt

    Í fyrsta lagi stendur hvergi í grein minni, að þetta sé í Vesturdal, heldur akvegur fram í Vesturdal og áfram suður. Sem sagt upphaf þess vegar og liggur á milli bæjanna Tóveggs og Meiðavalla. Í öðru lagi er fullyrt, að „gróðurlagið (svarðlagið) er enn til staðar“, þó að þúfur hafi verið jafnaðar með […]

Lesa meira »

Nafnlaust svar frá Vegagerðinni

Skrifað um August 17, 2015, by · in Flokkur: Almennt

Vegagerðin: Það er ekki rétt að þetta sé upp í Vesturdal og áfram suður að Dettifossi. Þetta er mynd af girðingu sem komin er á fyrsta hluta vegarins sem nær 3,3 km frá Norðausturvegi og í gegnum jarðirnar Meiðavelli og Tóvegg að Meiðavallaskógi ( á mynd nálægt 862-03 í næsta svari við ummælum). Á þessu […]

Lesa meira »

Jarpkollupollafjall

Skrifað um August 14, 2015, by · in Flokkur: Almennt

Í sveitarfélagi nokkru var fenginn maður til þess að teikna hringsjá á stað, þar sem útsjón er mikil. Sést vítt um allar koppagrundir, suður til Herðubreiðar, langt í austur og enn lengra í norður, og mörgum örnefnum var raðað niður á skífuna. Undir lok vinnunnar varð mönnum ljóst, að mikil eyða var í vesturátt, en […]

Lesa meira »

Brátt getur hver og einn framleitt eigið morfín

Skrifað um August 4, 2015, by · in Flokkur: Almennt

Frá örófi alda hefur safi úr ópíumvalmúa (Papaver somniferum) verið notaður í ýmis deyfilyf og einnig sem fíkniefni. Þessi efni eru ópíum og önnur ópíöt eins og morfín, kódein, metadón og petidín. Í allmörg ár hefur verið unnið að því að raðgreina öll gen, sem koma við sögu í lífefnahvörfum, sem eiga sér stað í […]

Lesa meira »

Legsteinn í Oddakirkjugarði

Skrifað um July 20, 2015, by · in Flokkur: Almennt

Í Oddakirkjugarði er legsteinn, sem sker sig ekkert úr áþekkum slíkum, nema grannt sé skoðað. Á honum stendur: Hér hvíla hjónin frá Bjóluhjáleigu Jón Eiríksson (1830-1918) og Guðrún Filippusd. (1834-1901) Steinn þessi var reistur skömmu eftir lát Guðrúnar 1901 og hentugast þótti að klappa allan textann á steininn um leið og hann var gerður. Þar […]

Lesa meira »

Bréf frá fröken Ingibjörgu

Skrifað um June 19, 2015, by · in Flokkur: Almennt

Bréf þetta sendi fröken Ingibjörg H. Bjarnason (1867-1941), forstöðukona Kvennaskólans í Reykjavík, til bróðursonar síns, Hákonar Bjarnasonar (1907-1989), þegar hann var við nám í skógfræði í Danmörku.   2. 1928   Kæri frændi minn! Um leið og jeg þakka þjer ágætt brjef, meðtekið fyrir nokkrum dögum, þá ætla jeg líka að nota tækifærið til þess […]

Lesa meira »

Úr Haukadal (1)

Skrifað um May 28, 2015, by · in Flokkur: Almennt

  Á árunum frá um 1948 fram til um 1970 dvaldi eg oft og tíðum með foreldrum og systkinum austur í Haukadal í Biskupstungum. Þar hafði fjölskyldan afnot af „rauða kofanum“, vistlegu sumarhúsi í eigu Skógræktar ríkisins, sem var þiljað innan með dökkum baðstofupanel og hitað með sjálfrennandi hveravatni. Við systkinin eigum margar góðar minningar […]

Lesa meira »

Spírun fræs

Skrifað um May 20, 2015, by · in Flokkur: Almennt

Mikið vatn er runnið til sjávar síðan eg lærði grasafræði um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar í Uppsölum í Svíþjóð. Ýmislegt, sem þá var hulið, hefur verið uppgötvað hin síðari ár. Sérstaklega á það við um erfðafræði og lífeðlisfræði plantna. Margvísleg flókin efnaferli hafa verið rannsökuð í þaula og mörg ferli eru nú þekkt í […]

Lesa meira »

Pestarkjöts-át

Skrifað um May 4, 2015, by · in Flokkur: Almennt

Áður hefur komið fram hér á síðum, að nú hafa orðið til stofnar baktería, sem þola flest sýklalyf. Það er þegar orðið erfitt að ráða við algengar sýkingar og mun baráttan við bakteríurnar aukast mikið á næstu árum. Til þessa hefur verið auðvelt að ráða við lungnabólgu og blóðeitrun með sýklalyfjum, en menn óttast nú, […]

Lesa meira »

Efnisyfirlit VII • (30.9.2014 – 3.5. 2015)

Skrifað um May 3, 2015, by · in Flokkur: Almennt

    Efnisyfirlit VII • (30.9.2014 – 3.5. 2015)   Efnisyfirlit I • (15.7. 2012 – 5.12. 2012) Efnisyfirlit II • (6.12. 2012 – 11.2. 2013) Efnisyfirlit III • (12.2.2013 – 13.4. 2013) Efnisyfirlit IV • (14.4.2013 – 22.7. 2013) Efnisyfirlit V • (23.7.2013 – 23.11. 2013) Efnisyfirlit VI • (24.11.2013 – 30.9. 2014)   […]

Lesa meira »
Page 5 of 19 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 19