Formálsorð Sumarið 1930 fengu þeir Henning Muus (1907-1996) og faðir minn, Hákon Bjarnason (1907-1989), styrk úr Sáttmálasjóði til þess að ferðast norður í land og suður fjöll. Í þessari ferð skoðuðu þeir plöntur, birkiskóga, en ekki sízt jarðveg og öskulög. Víða athuguðu þeir jarðvegssnið og tóku mörg sýni og mældu sýrustig (pH). Þetta var upphaf […]
Lesa meira »Almennt

Flóra Íslands – blómplöntur og byrkningar. 741 bls. Útg. Vaka-Helgafell 2018 Höfundar: Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg, Þóra E. Þórhallsdóttir. Bókin er unnin í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands. Á haustmánuðum fór það ekki framhjá neinum manni, að út var komin ný bók í grasafræði. Sífelldar auglýsingar í helztu fjölmiðlum, þar sem kynnt var einstakt „stórvirki“, […]
Lesa meira »
Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands er farið vinsamlegum orðum um bók mína, Mosar á Íslandi. Sjá hér:
Lesa meira »
Langt og ítarlegt viðtal við mig birtist í Bændablaðinu hinn 18. október síðast liðinn í tilefni af útkomu bókarinnar Mosar á Íslandi. Sjá hér: Grundvallarrit um mosa https://www.bbl.is/frettir/frettir/grundvallarrit-um-mosa/20541/
Lesa meira »
Um þessar mundir er ár liðið frá andláti konu minnar, Sólveigar Aðalbjargar Sveinsdóttur, (2.6.1948-15.11.2016). Það var á vordögum 2013, sem hún fann fyrir einkennum, sem síðar kom í ljós, að var upphaf að ólæknandi MND-sjúkdómi og myndi smám saman fara versnandi og leiða til dauða á þremur til fimm árum. Hér verður ekki sagt […]
Lesa meira »
Örnólfur Thorlacius lézt 5. febrúar síðast liðinn á 86. aldursári. Örnólfur kom víða við á langri ævi. Meginstarf hans var innan veggja tveggja skóla, Menntaskólans í Reykjavík og Menntaskólans við Hamrahlíð, þar sem hann fékkst við kennslu og gegndi síðan starfi rektors. Auk þessa var hann mikilvirkur þýðandi, flutti fræðsluþætti í útvarpi og sjónvarpi […]
Lesa meira »
Örnólfur Thorlacius var óviðjafnanlegur vizkubrunnur og fágætur fræðari, ekki aðeins nemendum sínum heldur þjóðinni allri. Hann var ólatur við að skrifa fróðleikspistla um allt á milli himins og jarðar. Afköst hans á þessu sviði eru með ólíkindum. Honum var einstaklega lagið að koma flóknum hlutum til skila á einfaldan og skýran hátt. Margir máttu mikið […]
Lesa meira »Við útför konu minnar, Sólveigar Aðalbjargar Sveinsdóttur, hinn 25. nóvember 2016, frumflutti Bergþór Pálsson, söngvari, lag eftir sig við kvæðið Ástarheit, sem eg orkti til Sólveigar á sextugs afmæli hennar 2008. Undirleikari var Kári Allansson. Ástarheit. Lag: Bergþór Pálsson – Texti: Ágúst H. Bjarnason Nótur: Manstu okkar fyrstu kynni fyrrum? Fuglinn söng um vorsins […]
Lesa meira »
Útför Sólveigar, sjá hér. Minningargreinir Ég horfi sextíu ár til baka. Við Solla lítil börn að reka kindahjörðina á beit suður í heiði. Við klifrum upp Veggina og trítlum gamla fjárstíga á eftir kindunum. Þær eru vitrar og vel tamdar og forystukindurnar leiða hópinn. Við göngum framhjá hólum með ævafornum vörðum, eftir lautum og […]
Lesa meira »