Jón Ólafsson (1852-1916), ritstjóri, flúði tvisvar úr landi vegna skrifa sinna. Í fyrra sinnið hélt hann til Noregs og dvaldi í Bergen um tíma eftir að hann birti Íslendingabrag í Baldri hinn 19. marz 1870. Seinna sinnið hélt hann til […]
Lesa meira »Almennt
Veirur eru ekki taldar með í flokkun lífvera, vegna þess, að þær hafa ekki frumuskipulag og eru ekki taldar til lífvera. Á hinn bóginn má með nokkrum rökum halda því fram, að þær séu á mörkum hinnar lífvana og lifandi náttúru. Veirur eru agnarsmáar eða sjaldan stærri en 200 nm að þvermáli. Einn nanómetri er […]
Lesa meira »Það þótti á sinni tíð (1966) einstakt hæverskuleysi hjá Þorsteini Jósepssyni að svara ritdómi Eiríks Hreins Finnbogasonar um bókina Landið þitt. Nú mun það ekki þykja neitt tiltökumál, þó að höfundar leyfi sér slíkt. Tilefni þessara skrifa er ritdómur um bók mína, Mosar á Íslandi, eftir Ingibjörgu Svölu Jónsdóttur, sem birtist í Náttúrufræðingum nýverið (89. […]
Lesa meira »Formálsorð Sumarið 1930 fengu þeir Henning Muus (1907-1996) og faðir minn, Hákon Bjarnason (1907-1989), styrk úr Sáttmálasjóði til þess að ferðast norður í land og suður fjöll. Í þessari ferð skoðuðu þeir plöntur, birkiskóga, en ekki sízt jarðveg og öskulög. Víða athuguðu þeir jarðvegssnið og tóku mörg sýni og mældu sýrustig (pH). Þetta var upphaf […]
Lesa meira »Flóra Íslands – blómplöntur og byrkningar. 741 bls. Útg. Vaka-Helgafell 2018 Höfundar: Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg, Þóra E. Þórhallsdóttir. Bókin er unnin í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands. Á haustmánuðum fór það ekki framhjá neinum manni, að út var komin ný bók í grasafræði. Sífelldar auglýsingar í helztu fjölmiðlum, þar sem kynnt var einstakt „stórvirki“, […]
Lesa meira »Morgunblaðið, 5. desember 2018, bls. 12: hér
Lesa meira »Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands er farið vinsamlegum orðum um bók mína, Mosar á Íslandi. Sjá hér:
Lesa meira »Langt og ítarlegt viðtal við mig birtist í Bændablaðinu hinn 18. október síðast liðinn í tilefni af útkomu bókarinnar Mosar á Íslandi. Sjá hér: Grundvallarrit um mosa https://www.bbl.is/frettir/frettir/grundvallarrit-um-mosa/20541/
Lesa meira »Um þessar mundir er ár liðið frá andláti konu minnar, Sólveigar Aðalbjargar Sveinsdóttur, (2.6.1948-15.11.2016). Það var á vordögum 2013, sem hún fann fyrir einkennum, sem síðar kom í ljós, að var upphaf að ólæknandi MND-sjúkdómi og myndi smám saman fara versnandi og leiða til dauða á þremur til fimm árum. Hér verður ekki sagt […]
Lesa meira »Örnólfur Thorlacius lézt 5. febrúar síðast liðinn á 86. aldursári. Örnólfur kom víða við á langri ævi. Meginstarf hans var innan veggja tveggja skóla, Menntaskólans í Reykjavík og Menntaskólans við Hamrahlíð, þar sem hann fékkst við kennslu og gegndi síðan starfi rektors. Auk þessa var hann mikilvirkur þýðandi, flutti fræðsluþætti í útvarpi og sjónvarpi […]
Lesa meira »