Almennt

HAUSAVÍXL

Skrifað um January 28, 2015, by · in Flokkur: Almennt

  »Mér þykir mjög vænt um hvað dæturnar yðar eru lauslátar,« sagði Amalia Brown Oliver Sigurðsson, kona Ásgeirs konsúls Sigurðssonar, þegar hún ætlaði að skjalla landshöfðingjafrúna. En hún er ekki sú eina, sem hefur haft hausavíxl á orðunum látlaus og lauslát.     ÁHB/ 28. janúar 2015

Lesa meira »

Nú er lag, Ljótur.

Skrifað um January 24, 2015, by · in Flokkur: Almennt

  Arnljótur Ólafsson (1823-1904) og Eiríkur Briem (1846-1929) voru um svipað leyti í Prestaskólanum, þó að nokkur aldursmunur væri með þeim. Þeir leigðu saman í loftsherbergi í Lækjargötu meðan þeir voru í skóla. Var það vandi þeirra að fara með koppinn ofan á hverjum morgni til þess að skvetta úr honum í Lækinn. Skiptu þeir […]

Lesa meira »

Tveir ólíkir eiga trautt saman

Skrifað um January 16, 2015, by · in Flokkur: Almennt

Hér á stríðsárunum mætti Hákon Bjarnason Halldóri Pálssyni, þegar hann var nýkominn heim frá Ameríku flugleiðis. En Halldór hafði sent dótið sitt heim með Goðafossi, sem var skotinn í kaf undan Garðskaga. Hákon bauð Halldór velkominn heim og tók hann kveðjunni vel en dræmt, svo að Hákon spurði, hvað væri að. Halldór kvaðst hafa átt […]

Lesa meira »

Áfengisvarnarnefnd í Þverárhlíðarhreppi

Skrifað um December 31, 2014, by · in Flokkur: Almennt

Gústaf A. Jónasson frá Sólheimatungu, ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneytinu, skipaði Davíð Þorsteinssyni á Arnbjargarlæk að tilnefna tvo menn í áfengisvarnarnefnd Þverárhlíðarhrepps, en sjálfur hafði hann skipað formanninn Þórð á Högnastöðum, sem lézt skyndilega. Davíð skrifaði um hæl og tilnefndi þá Runólf í Norðtungu og Eggert í Kvíum í nefnd með Þórði. … Fékk hann brátt heldur […]

Lesa meira »

Hálfrefir

Skrifað um December 19, 2014, by · in Flokkur: Almennt

Á fyrri hluta síðustu aldar starfaði lögfræðingur einn hér í bæ, sem var svo stakur óhirðumaður um flest, sem að honum vissi, meðal annars barneignirnar, að hann hafði ekki tölu á þeim. Sagan segir, að hann hafi átt 3 eða 4 börn á ári, þegar hann stóð upp á sitt bezta, en aðeins tvö með […]

Lesa meira »

Slegið á hungurtilfinningu

Skrifað um December 11, 2014, by · in Flokkur: Almennt

Hér á þessum síður hefur af og til verið fjallað um fæðu og meltingu. Sjá meðal annars: http://ahb.is/laktosi-og-laktosaothol/ http://ahb.is/gerlar-sem-grenna/ http://ahb.is/enn-og-aftur-um-tharma-floru/ http://ahb.is/meira-um-tharma-floru/ http://ahb.is/tharmaskolun-detox-og-saurgjafir/   Þá var sagt frá því fyrir fáeinum dögum (http://ahb.is/ljos-fita-verdur-ad-brunni/), að nú hefði tekizt í fyrsta sinn að láta ljósa fitu líkamans breytast í brúna fitu, sem brennur sjálfkrafa. Sumir telja þetta fyrsta […]

Lesa meira »

Ljós fita verður að brúnni

Skrifað um December 9, 2014, by · in Flokkur: Almennt

Tvenns konar fituvefur er í mönnum (og reyndar öllum öðrum spendýrum): Ljós fituvefur og brúnn fituvefur. Ljósa fitan geymir orkugæf efni, sem nýtast í öndunarefnaskiptum líkamans, þegar hann þarf á þeim að halda, sem er nú sjaldan nú orðið. Einnig ver hún líkamann gegn kulda. Brúna fitan aftur á móti sér um myndun á varma, […]

Lesa meira »

Hvers vegna þolir maðurinn áfengi?

Skrifað um December 5, 2014, by · in Flokkur: Almennt

Fram að þessu hafa menn haldið, að áfengi hafi ekki fylgt manninum nema í um níu þúsund ár. Nú hafa bandarískir fræðimenn komizt að því, að áfengis hefur verið neytt í að minnsta kosti tíu miljón ár, og það því fylgt mannkyninu mun lengur en elztu menn muna. Vitað er, að menn geta neytt áfengis […]

Lesa meira »

Verkjalyfið tramadól

Skrifað um December 3, 2014, by · in Flokkur: Almennt

Eitt þeirra lyfja, sem frá fyrstu tíð hefur alfarið verið búið til á rannsóknastofum, er tramadól. Þetta er mikilvirkt verkjalyf og notað við sárum verkjum. Áhrif þess eru svipuð og af morfíni, en kostirnir eru þeir helztir, að hverfandi líkur eru á því, að það sé ávanabindandi og stórir skammtar eru ekki jafn hættulegir og […]

Lesa meira »

Stríðinu við bakteríur er hvergi nærri lokið

Skrifað um November 24, 2014, by · in Flokkur: Almennt

Áður hefur verið fjallað um örverur hér á síðum. Sjá til dæmis: Bakteríur stjórna hegðun okkar Baráttan við bakteríur Binda mosar nitur úr andrúmslofti? Gerlar sem grenna Hvað er til ráða? Umgangspestir og handþvottur Chlamydia – gerlar til góðs eða ills   Ekki er þetta að ástæðulausu, því að talið er, að menn eigi eftir að […]

Lesa meira »
Page 6 of 18 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 18