Einskisverðir ritdómar

Skrifað um November 14, 2014 · in Almennt · 132 Comments

Í eina tíð þótti mér lítið til ritdóma um náttúrufræðibækur koma, sem birtust í dagblöðum. Þeir voru iðulega ýmist hástemmt lof eða almennt froðusnakk en sögðu ekkert um fræðilegt innihald. Dómarnir voru enda ritaðir af bókmenntagagnrýnendum, sem höfðu enga eða mjög takmarkaða þekkingu á náttúrufræðum, eins og gefur að skilja; og kannski ekki mikinn áhuga á slíkum bókum.

Svo mjög rann mér þetta til rifja eftir að hafa lesið tvo dóma, að eg bauðst til þess að taka að mér þess háttar skrif í Morgunblaðið. Það varð úr, að eg sinnti þessum skrifum í all nokkur ár. Nú er það ekki mitt að dæma, hvernig til tókst. Fékk eg bæði þakkir og skammir, en eg reyndi að dæma út frá takmarkaðri þekkingu minni í líffræði og jarðfræði.

Svo fór, að Morgunblaðsmenn óskuðu ekki lengur eftir liðsinni mínu án þess þó að tilkynna mér það formlega. Ekki gerði eg athugasemdir við það og lét mér það í léttu rúmi liggja. Þær voru orðnar æði margar bækurnar, sem eg rýndi, og ekki hafði eg á móti því, að aðrir tækju við, svo framarlega sem þeir hefðu einhverja menntun á sviði náttúrufræða.

Fyrir einskæra tilviljun rakst eg í síðast liðinni viku (6. nóv.) á ritdóm um nýútkomna bók, sem telja verður nokkurt tímamótaverk í náttúrufræðum, Lífríki Íslands eftir Snorra Baldursson. Að vísu hefur svipuð bók komið út áður en hlaut litla eftirtekt.

Gekk eg út frá því sem vísu, að einhver með menntun á sviði bókar hefði verið fenginn til að skrifa ritdóm. Mér til undrunar sá eg, að Sölvi nokkur Sveinsson hafði tekið verkið að sér. Rifjaðist þá upp fyrir mér, að sá hinn sami Sölvi skrifaði einnig um Sveppabókina eftir Helga Hallgrímsson, sem kom út fyrir rúmu ári.

Nú er það svo, að Sölvi Sveinsson er alls góðs maklegur og prýðilega ritfær. Á hinn bóginn er ekki hægt að loka augunum fyrir því, að hann hefur enga menntun á þessu sviði. Það skín svo berlega í gegn í skrifum hans, að hann leggur engan dóm á fræðileg álitaefni. Og sama var upp á teningnum í skrifum hans um Sveppabókina. Ýmislegt, sem hann nefnir í ritdómnum, bendir eindregið til þess, að hann hafi illa fylgzt með því, sem hefur verið að gerast og skrifað hefur verið um í náttúrufræðum hérlendis hin síðari ár.
Vitaskuld veltir maður fyrir sér handa hverjum slíkir ritdómar eru skrifaðir. Án efa kæta þeir útgefendur, sem vitna óspart í þá í auglýsingum. Sennilegt er þó, að höfundurinn sjálfur hefði kosið ítarlegri umfjöllun um fræðilegt gildi verksins, enda hefur hann sýnilega lagt metnað sinn í skrifin.

Sá, sem hér heldur á penna, hefur ekki nema rétt gluggað í ofan nefnt rit og leggur engan dóm á það hér og nú. Enda skiptir það ekki höfuðmáli, heldur hitt, að dómur Sölva getur ekki talizt annað en almennt rabb, sem lítið mark er takandi á.

Því miður er hægt að nefna fleiri dæmi en þessi tvö hér að ofan um slælega ritdóma, þar sem gagnrýnendur hafa mjög takmarkaða þekkingu á því, sem þeir eru að dæma. Vonandi sjá menn sig um hönd.

 
ÁHB / 14. nóvember 2014

 

Leitarorð:

132 Responses to “Einskisverðir ritdómar”
 1. Stromectol says:

  Cialis 20 Generico

 2. Propecia says:

  Progesterone Hormone Replacement Sale Pharmacy

 3. Cialis says:

  Amoxicillin A 45 Photo

 4. Propecia Epilobio Precio

 5. Wishene says:

  https://buylasixshop.com/ – furosemide potassium sparing

 6. Lasix says:

  natural supplements work like cialis

 7. Zithromax says:

  Keflex Instructions Efficacy Re Strep

 8. Uniodedob says:

  https://buyzithromaxinf.com/ – buy zithromax 500mg online

 9. SMOONREST says:

  http://buyplaquenilcv.com/ – buy hydroxychloroquine amazon

 10. joypehops says:

  http://buyneurontine.com/ – is gabapentin a narcotic

 11. Comprare Levitra On Line

 12. Некероване кохання 14 серія Некероване кохання 14 серія
  yunb ddnznz Смотреть онлайн сериал Некероване кохання / Любовь без тормозов 14 серия
  Некероване кохання / Любовь без тормозов: 1,2,3,4,5,6,7,8,9,10,11,12,13,14,15,16 СЕРИЯ (украина)

 13. Prix Du Levitra Au Maroc

 14. Propecia says:

  Meilleur Site Achat Kamagra

 15. Cialis says:

  Cialis Horsturz

 16. Potenzmittel Cialis Levitra

 17. ronimmawn says:

  Belize Pharmacy Online cialis online ordering

 18. Levitra 10 Rover Orodispersible

 19. wegocidl says:

  cialis without prescription tadalafil daily online

 20. buy cialis says:

  https://cialisedot.com/ where to order tadalafil tablets

 21. gunguch says:

  Kvwinl Prednisone Lgimvo On Sale Macrobid Cystitis On Line

 22. where to buy cialis without prescription cialis without prescription

 23. buy cialis says:

  prescription tadalafil online https://cialiswbtc.com/

 24. tadalafil without a doctor prescription cost of cialis

 25. wegoameg says:

  tadalafil cost in canada tadalafil generic

 26. Great line up. We will be linking to this great article on our site. Keep up the good writing.

 27. wegoqhyg says:

  https://cialisedot.com/ cheap generic cialis for sale

 28. FefgSaurb says:

  indian brand names of tadalafil argentina tadalafil evolution peptides

 29. RwhShofs says:

  sildenafil 50mg tablet hims sildenafil

 30. DjjyShofs says:

  where to buy ivermectin cream ivermectin lotion for lice

 31. RkjShofs says:

  stromectol coronavirus ivermectin gel

 32. FebcSaurb says:

  stromectol ivermectin 3 mg ivermectin ireland

 33. Kxxzkeype says:

  cialis discount coupons liquid tadalafil

 34. NtgbShofs says:

  sildenafil tablets 100mg purchase viagra

 35. Keezkeype says:

  combine cialis and tadalafil tadalafil para que sirve

 36. can you purchase tadalafil in the us tadalafil troches

 37. JebnShofs says:

  fda approved online canadian pharmacy Brand Cialis

 38. xowntmvp says:

  how to get ivermectin from india stromectol 12mg online

 39. xuhvudzk says:

  price of stromectol absolute accuracy https://www.ivermectinusd.com/

 40. lak says:

  Our experienced team is here to help you bring your vision to life. Plus, you will get the maximum value out of your home remodeling budget. With our unique and consultative approach, we will guide you through the entire process for designing and remodeling your existing home living spaces or a new construction. Kitchen and Bath Dimensions is neither a broker nor a lender. Financing is provided by third party lenders unaffiliated with Kitchen and Bath Dimensions. Under terms and conditions arranged directly between the customer and such lender, all subject to credit requirements and satisfactory completion of finance documents. Any finance terms are estimates only, contact Kitchen and Bath Dimensions for amount of down payment percentage, terms of repayment, and annual percentage rate (APR). https://www.drillingod.com/comunidad/profile/lurlenehook6219/ This 18-century-inspired bathroom design idea comes from designer John Cottrell and architect Gil Schafer. They teamed up to build a poolhouse in the Connecticut countryside that has the feeling of an 18th-century interior.  Call Today: 515-745-6853Copyright В© 2018 Modern Touches The three-bedroom home had remained unchanged over the decades with the exception of minor renovations in 1967 by the original owner, who lived there until 2013. The client charged the architects with enlarging and renovating the low-slung dwelling shaded by mature trees. “Having worked with this client on their previous mid-mod renovation project in 2011, we were excited about the prospect of working with them again on something more comprehensive,” said Haus. February 2, 2020 at 9:12 pm Still sporting its original terrazzo floors, the great room divides the master bedroom, bath, laundry, and study on one side of the house from the children’s rooms, two baths (one added during construction), and a study on the other. Prior to the renovation, the kitchen was hidden away in one of these side bays; Ruhl and his associates relocated it to the main room. “Back then, no one had open kitchens,” he says. “The way we live now is very different.”

Leave a Reply