Verkjalyfið tramadól

Skrifað um December 3, 2014 · in Almennt · 2 Comments

Eitt þeirra lyfja, sem frá fyrstu tíð hefur alfarið verið búið til á rannsóknastofum, er tramadól. Þetta er mikilvirkt verkjalyf og notað við sárum verkjum. Áhrif þess eru svipuð og af morfíni, en kostirnir eru þeir helztir, að hverfandi líkur eru á því, að það sé ávanabindandi og stórir skammtar eru ekki jafn hættulegir og af morfíni.

Tramadól var fyrst búið til á rannsóknastofu í Þýzkalandi um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Lyfið er notað í miklum mæli um allan heim.

Fyrir rúmu ári var sagt frá því í tímaritinu Angewandte chemie, að hópur franskra, svissneskra og kamerúnskra fræðimanna undir foryztu Michel de Waard við Josepf Fourier háskólann í Grenoble hefði fundið nákvæmlega sama efni í rótarberki á viðartegund einni, sem vex fyrir sunnan Sahara í Afríku.

Þetta er í fyrsta skipti, sem tilbúið (syntetiskt) lyf uppgötvast úti í náttúrunni, því að ávallt hefur þessu verið öfugt farið; fyrst komast menn á snoðir um virkt efni í plöntum, og það er síðan framleitt í verksmiðjum.

Plöntutegund sú, sem á hér hlut að máli heitir Nauclea latifolia og tilheyrir möðruætt (Rubiaceae). Vissulega er hún skyld íslenzkum möðrum, en telst þó til annarrar undirættar, Cinchonoideae. Ekki er úr vegi að nefna tegundina tramarunna á íslenzku, en hið forna orð ‚trami‘ merkir ári eða illur andi og er kunnugt á 17. öld.

Tramarunni, sem er sígrænn, vex í regnskógum og savannalöndum í Vestur- og Mið-Afríku fyrir sunnan Sahara og hefur lengi verið notaður þar til lækninga, meðal annars við flogaveiki, hitaköstum og verkjum.

Kvíslarnafnið Nauclea er dregið af gríska orðinu ‚naus‘, skip og ‚kleio‘, loka, en þó er fátt, sem minnir á skipsskrokk á runnanum. Viðurnafnið ‚latifolius‘ er dregið af orðunum ‚latus‘, breiður og ‚folium‘, blað. Í fyrstu útgáfu af Species Plantarum hét kvíslin Cephalanthus, en fékk nafnið Nauclea í annarri útgáfu 1762. – Um 20 aðrar tegundir tilheyra ættkvílinni.

Þessi merka uppgötvun færir okkur heim sanninn um það, að grasalækningar eru ekki það fánýti, sem sumir halda fram og sannast hér hið fornkveðna, að „oft eru skilin ráð á skorpnum belg“.

 

ÁHB / 3. desember 2014

P.s. Vegna tækniörðugleika reyndist ekki unnt að setja inn myndir; þær koma seinna. S.s.

 

Helztu heimildir:

http://www.westafricanplants.senckenberg.de/root/index.php?page_id=14&id=2015#image=1856

http://onlinelibrary.wiley.com/doi/10.1002/anie.201305697/abstract

 

Leitarorð:

2 Responses to “Verkjalyfið tramadól”
 1. Youtube esek siken adam geline tecavuz eden asyali japon tecavuzlu porno pleasure of bestiality
  at esek ve insanin bestiality seks filimi abd irak ta tecavuz videosu kadin kopek pornosu japon tecavuz zorla sikis asyali hayvanli porno
  mp4 trende tecavuz evcil hayvanla sikisen dul kariyi hayvanlar sikiyor liseli kiza zorla tecavuz dilber ay kazim kartal tecavuz xnxx
  köpek sex sahnesi zoofilia.

 2. Rus Kadının 100 Yıllık Değişimi ekibi 100 yıllık güzellik trendleri serisinde bu defa Rusya’yı konu aldı.

  Rus kadınların güzellik anlayışlarındaki değişiminin (!) derlendiği bu video,
  insanı derin düşüncelere sokmuyor değil.

  İyi seyirler. not: videodaki kadın Anya Zaytseva. Müzik:
  Living In Light LGHT YRS.

Leave a Reply