Eitt þeirra lyfja, sem frá fyrstu tíð hefur alfarið verið búið til á rannsóknastofum, er tramadól. Þetta er mikilvirkt verkjalyf og notað við sárum verkjum. Áhrif þess eru svipuð og af morfíni, en kostirnir eru þeir helztir, að hverfandi líkur eru á því, að það sé ávanabindandi og stórir skammtar eru ekki jafn hættulegir og […]
Lesa meira »